Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 6
38 MOFtGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1972 Útboð á múrverki Tilboð óskast í einangrun, vegghleðslur og múr- húðun úti og inni í húsi Sjálfsbjargar við Hátún nr. 12 Reykjavík. Hússtærð alls um 12700 rúmmetrar. Otboðsgagna má vitja á Teiknistofunni s/f, Ármúla 6 gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 22. jan. n.k. kl. 11. Hússtjómin. Látið ekki sambandið viö Bezta liMiíIi Kaupmenn - kaupfélög JÓLALÍMBÖND, JÓLAMERKISSPJÖLD, JÓLAPAPPÍR OG JÓLAUMBÚÐAPAPPÍR, 40 cm og 57 cm. G. PALSSON & CO. HRAUNTUNGU 53 BOX 245 KÓPAVOGI SÍMAR 41265-23950 -7 Núer BOLS komið i búðirnor Undanfarin ár hafa fáir getað boðið framleiðsluvörur hinna heimsþekktu Bols verk- smiðja, hérlendis. Nú er hægt að kaupa Bols í hverri búð. Ekki áfenga drykki, heldur gómsætar ávaxtasósur, sem notaðar eru með ís, vöfflum, pönnukökum, búðingum, sóda- vatni — á ótal vegu — til á- nægju fyrir alla fjölskylduna. o tQ cz co ! ; BOLS MAGNUS KJARAN UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Tryggvagötu 8, sími 24140.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.