Morgunblaðið - 17.12.1972, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DBSEMBER 1972
39
.
BROSII)
UHIST.M.VW
laiMHMISSOV
imosm
eftir KRISTMANN GUÐMUNDSSON
Saga þessi gerist í sjávarþorpi um síðustu
aldamót. Hún greinir frá foreldralausum
systkinum, er bjuggu þar á jarðarskika.
Þessi saklausu börn verða svo tilefni til
ýfinga milli ákveðinna hópa fólks í þorp-
inu, svo af verður tvísýn barátta um örlög
þeirra. Með þessari bók kynnumst við
nýrri hlið þessa kunna og fjölhæfa höf-
Arfleifð
frumskógarins
eftir SIGURÐ RÓBERTSSON
Þetta er sjöunda bók þessa reynda rithöf-
undar, og fjallar um nútímamanninn og
viðleitni hans til að fylgjast með ham-
skiptum tímans. Efni, sem hverjum hugs-
andi manni er ofarlega í sinni. — Þetta er
því bók fyrir hugsandi fólk.
Málsvari
myrkrahöfdingjans
Málsvari
myrkrahöfdingjans
eftir MORRIS L. WEST
Morris L. West hefur þegar öðlazt stóran
lesendahóp hér á landi, enda rithöfundur,
sem til greina hefur komið við úthlutun
Nóbelsverðlauna. — Áður hafa komið út
á íslenzku þessar bækur hans: Gull og
sandur, Babelsturninn, Sigurinn, og Fót-
spor fiskimannsins. Fleiri eru væntanlegar.
GUNNAR JÓNSSON
lögmaður
Þingholtsstræti 8, sími 18259.
CUNDA
HRINGBÖKUNAROFNAR
RAFMAGNSPÖNNUR
með grílli i loki
BRAUÐRISTAR
RYKSUGUR 3 gerðir
CARMEN RULLUR
RONSON HÁRÞURRKUR
VÖFFLUJARN
OSRAM SERÍUR úti og inni
SERIUPERUR, mislitar perur
LUXO LAMPAR 6 gerðir
RAFMAGNSRAKVÉLAR
5 gerðir
RAFMAGNSVEKJARA-
KLUKKUR
HÁFJALLASÓLIR
RAFMAGNSVIFTUOFNAR
RAFMAGNSÞILOFNAR
ELIMENT í hraðsuðukatla.
RAFMAGN
raí tæk j aver zlun
Vesturgötu 10
sími 14005.
X- X -r X * X- X Á
/ hjnrtans Iri/num f
íefjfiium
eftir BARBÖRU CARTLAND,
einhvern vinsælasta skáldsagnahöfund
kvemþjóðarimnar í dag. Þetta er ástarsaga,
sem gerist meðal hrezks hefðarfólks og
bamdarískra auðkýfinga. Spyrjið eimhverm
sem las „Ást er bannvara“ í fyrra, eftir
Til
jólagjafa
og margt fleira.
(^fejnaust kt
HNAKKAPÚÐAR
BARNAÖRYGGISSTÓLAR
BAKGRINDUR
BILARYKSUGUR
RAKVÉLAR 12 v
ÞOKUUÓS
SPEGLAR
HANDLAMPAR
MÆLASETT
SNÚNINGSHRAÐAMÆLAR
SÆTAAKLÆÐI
MOTTUR
MÓTORSTLLINGAR
HJÓLKOPPAR
FELGUHRINGIR
ÖRYGGISBELTI
GÍRSTOKKAR
RÚÐUVIFTUR
RUÐU-ELEMENT
er eftir Agöthu Christie og hama er óþarft
að kynna. Þetta er flókin morðgáta, sem
leysist ekki fyrr em á síðustu blaðsíðunum,
og eims og venjulega kemur lausm gátumn-
ar lesandanum algerlega á óvart. Fyrir þá
sem vilja spennamdi bók er þetta jólagjöfin
HöíKysiwKANDi wmj&m
HREYSIKÖTTURINN
eítir E. PHILIPS OPPENHEIM
Þetta er ekta karlmannasaga úr undir-
heimum Lundúna. — Ungur maður, sem
hefur verið í glæpaflokki er tekinn hönd-
um við gimsteinarán og er settur í fangelsi.
Honum þykir hann hafa verið svikinn, og
þegar hann er látinn laus, einsetur hann
sér að koma öllum fyrri félögum sínum
undir lás og slá.