Morgunblaðið - 17.12.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1972, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESBMBER 1972 .....é.----------------- LEIKUR TÖLF LÖG VIÐGÖMLU DANSANA. Tónaútgáfan. Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og kl. 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3A. simi 22714 og 15385. SAMVINNU BANKINN Piparkökur og skinka Hjá Hrefnu Magnúsdóttur stóð yfir piparkökubakstur, þeg ar við komum þangað um dag- inn og fengum að smella af nokkruni myndum. Stelpurnar jlennar þrjár, Auður, Petra, og Kristjana Kórdís hjálpuðust að við að móta kökurnar og hnoða en mamma flatti út og setti í ofninn. Sú tegund af piparkökum, sem þarna var á boðstólum, er með mildara bragði en oft ger- Lst og ekki ósennilegt, að börn- um falli hún sérstaklega vel í geð fyrir bragðið, því þau vilja yfirleitt ekki eins sterkan mat eða kökur og f ullorðnir. eða smápinna tiil að skreyta með. Komflöguterta Hér höfum við uppskrift af tertu, setn er bæði sérstaklega bragðgóð og þægileg að því leyti, að hana þarf að hafa til með um það bil 10—12 klst. fyr- irvara —• húsmóðirin þarf því ekki að vera að stússa rétt fyr ir kaffið eða þegar gestimir eru kommir. 4 eggjahvítur 1 boiii sykur 1 bolli ljós púðursykur 1 bolli kókósmjöl 4 bollar kornflögur (oornflaikes) vanitla eftir smekk. Eggjathvíifcuinar eru þeyttar ásamf sykri'miim, sem smám sam an er settur út í, síðan púður- sykrinium og þar á efttr er bætt út í kókósmjöliinu og kornflög- unum, sem verða að vera smátt muildar. Bakað í tveimur tertu- mótum við u.þ.b. 200” á Celsius. Ekki er rétt að baika þessa tertu lengur en 12—15 mínútur, því þá hættir botnunum til að verða of þurrir. Botnarnir eru lagðir saman með þeyttum rjóma á mMi — og ávöxtum ef vill. En athugið, að rjómiann þarf að setja á 10—12 klst. áður en á að bera tertuna fram — og líka þarf að athuga, að það má ekki setja rjómann á aliltof snemma þvi þá blotna botnarnir of mikið — nema það þyki betra. Kristjana I»órdís, Petra og Auður. Uppskriftin er þessi: . 3 dl rjómi þeyttur eða óþeytt- ur 450 gr púðursykur 3 dl ijóst sýróp 1 tnisk. engifer 2 msk. matarsódi Rjómmn er fyrst settur í rúm góða skál og ofangreinðum efn- um bæbt út í. Er þetta aflt hrært vei saman í tíu minútur eða þar um biil en síðan er bætt við 1200 gr eif hveiti, sem er hrært og hnoðað sa/rnan við. Deigið þarf nú að bíða til næsta dags á köldum stað. Bezt er að geyma það i plastpoka — en líka er 1 lagi að hafa það í rökuan dúk, — það má bara ekki þoma. Dag- irm eftir er það fiatt út og mótaðar iitlar kökur eða búið til kökuhús, ef vM. 1 kökuhúsi þarf deigið að vera um 3 mim að þykkt. Bakað er við lágan hita, u.þ.b. 150° Celsíus í 15—20 mínútur. Kökumar má síðan skreyta að vild með flórsykurbráð, sem lita má með ýmsu móti. Einfalt er að búa hana til úr stífþeytt- um eggjahvitum og flórsykri og er heppilegt að hafa 100 gr af flórsykri á móti hverri eggja- hvítu. Gott er að nota eldspýtiur Astarkaka Þessi nafngöfuga kaka er ódýr og góð brúnkaka, en að Hrefna stingur kök unum í ofniun. NÝ HARMONIKUPLATA ÖRVAR hRIST.IÁ\SSOHI sjáifsögðu þarf að baka hana með tilhlýðilegri ást og um- hyggj u til þess að hún njóti sín. Uppskriftin er: 250 gr smjör 375 gr púðursykur 2 egg 500 gr hveiti 1 kúfuð teskeið kaniM 1 kúfuð teskeið neguffl 1 kúfuð teskeið aHrahanda 1 kúfuð teskeið kardimommur 1 slétt teskeið natron % teskeið múskat 250 gr döðiur 2 Ví> dl m jólk Svolítið salt Þessi kaka er hrærð eins og venjuleg formkaka, — athuga þarf jafnan, að bræra vel sam- an smjörwvu og sykrinum til að kakan verði nægilega létt. Bök- unartími er u.þ.b. 1 klst. við 170 á Celsius. Skinkusalat Margir eru hrifnari af brauði en kökum og fyrir þá er gott að hafa handbært skinkusalatið sem við fengum hjá Hreínu Magnúsdóttur. Til þess að það njótí sín að fullu þarf að hafa með því ferska tómiata, en þeir fást ennþá öðru hverju í rniait- vörubúðunum. Pranskbrauð er smurt og sett- ar á það tómatsneiðar. Þá salatið: — 2 sneiðar af skinku eru smátt skornar 2 harðsoðin egg smátt skorin Blandað saman og hrært út í Gunnars-Mayonnaise og ræður þykktinni smiekkur hvers og eins. Síðast er bætt út í svo- litlu frönsku sinnepi, einnig eft ir smekk. Rétt áður en brauðið er borið fraim, er því stungið inn í hak- arofninm og það hitað við lág- an hi'ta smástund. Athuga þarf að hafa hitann ekki of mikimn og láita brauðið ekki vera of lengi í ofninum, því þá fer illa fyrir mayoinnaisinu. ■=^=< ,=^y=‘ __

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.