Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17: DESEMBER 1972 FAM , ER FRABÆR Fallegt útlit, gó6ur sogkraftur .... og fjöldi fylgihluta. Já, þetta er _—_________ ryksugon, HAUKUR sem hefur & £)LAFUR allt. ÁRMÚLA 33, SÍIVII 37700 KOfflA ÞftU ICftft BORÐSKRAUT Sívalningar úr pappa þaktir rauðum glanspappír og skreytt- ir með gylltum álímdum stjöm- um. Hér er gerður íótur á tréð úr grænmáluðum sívþium spýt- ui|i, sem settar eru .fgmá leir- klump, tij að .standa,'en sívaln- ingurinn gæti alveg éins staðið á borðinu. JÓLATRÉ MBÐ SÆLGÆTI Sívalníngur úr pappa klaedd- ur grænum glanspappír, er not- aður til að koma fýrir sælgæti fyrir smáfólkið. Sælgætið er fest með tann- stonglum eða öðrum pírjn- um og þá límbandi. Hægt er að stinga pinna i mjúkt sælgæti, lakkrís, karamellur, súkkulaði, C7" 1 1 2 1 1 I i—T / *N, U- / \ 1 i— i 3 r s 7 i V \ \ [\ ) 4 \ i \ / ‘ i- / N \ i I i / 7 V^7 L en brjóstsykur þarf að pakka inn, t.d. i glæran pappír og líma á tréð. Getur þetta orðj^S hin skemmtilegasta tilbieýting á jólaborðinu. - '■ • JÓLATRÉ SEM BORÖSKRAUT Hvítt filtefni eða annað, sem til er, er sett utan um pappa- sívalning. Blúndur eða jafnvel kökuservíettur settar utan um, sjá mynd. Skrautið er klippt út úr filti eða öðru stífu efni, og búið til úr perlum. Auðvitað er langskemmtilegast að gera and- lit á karlana og augu á dýrin með filtræmum, eða mála það. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Sími 21170 -MYNT________ Myntalbúm Allt fyrir . myntsafnara ---—=0=* --22= JÓLASKRAUT tJR PERLUM Börnin geta búið til skemmti- legt jólaskraut úr kúlum og glerperlum, sem íást í tóm- stundabúðum. Nota þarf finan vir til að þræða upp á og spotta til að hengja i. , íJ*'^ I 1 ——■ r JÓLAPOKAR Þessir fléttupokar eru búnir til úr gylltum og rauðum, grænum eða bláum ál- eða glans pappír. Klippið út ferhyrninga sinn í hverjum lit, hvert blað brotið saman, sjá mynd 1, hornin klippt af í opna endann og klippt upp í báðum megin í lokaða end- ann. Siðan eru hlutirnir flétt- aðir saman eins og sést á mynd- unum 2—9. Klipptar ræmur i höldur og límdar á, myndi r9 og 10. Step 1 Slep2 Jólapokar og skraiti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.