Morgunblaðið - 17.12.1972, Side 21

Morgunblaðið - 17.12.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1972 53 Hóskóliiui í Bergen, Noregi Staða lektors í beinasjúkdómafræði er laus til umsóknar. Vinnustaður er deild í sjúkdómafræðum. 10 kennslustundir i viku. Athugaðir verða möguleikar á fleiri greinum í faginu. Áhugi fyrir „ultrastruktur" æskilegur. Laun eftir 1. flokki 20/21 milli Nkr. 55.280 — 62.620, fer eftir starfsreynslu. Verður settur 1 lektor í 1. flokki 23., dæmt eftir hæfileikum. Umsækjandi er ekki skuldbundinn að taka stöðuna. Af brúttólaunum fara 2% í fæði og húsnæðiskostnað. Umsókn ásamt afriti af vottuðu prófskírteini sendist PERSON- ALAVDELINGEN, POSTBOKS 25, 5014 Bg-U fyrir 20. janúar 1973. SKÁPAVAL Þaö er ekki hœgt fyrír jól að fá skáp frá okkur en svo koma pásk- arnir. Viðframleiðum næreingöngufata- skápa hvortheldur með rennihurðum eða hinum nýju vinsælu fellihurðum. Ekkert mundi gleðja húsfreyjuna meir nú um jólin en vitneskjan um að nú færu skáparnir að koma. Sendum um allt land. SKÁPAVAL, sími 43280. Einhver FRUMLEGASTA OG SÉRSTÆÐASTA HLJÓMPLATA SEM KOMIÐ HEFUR ÚTA íslandi ER HLJÓMPLATA JÓHANNS G. JÓHANNSSONAR. LÖGIN A PLÖTUNNI HEITA BROTINN GÍTflR og ÞÖGNIN ROFIN PLATAN FÆST í ÖLLUM HELZTU HLJÓMPLÖTUVERZLUNUM EN ER UPPSELD HJA ÚTGEFANDA. UNGU /MENNI hafa haslað sér vöíl í Herrabúðirmi og Herrahúsinu þeim ætlum við rtýju shiðin Káróna Mark II oa frá Kóron.i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.