Morgunblaðið - 17.12.1972, Síða 28
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1972
iAGAISI
Hfingl eftii midncetti
M.G.EBERHART
rétt eins og rautt Ijðs og að-
vörun um hættu. Það mátti ekki
koma neitt fram, sem gæti gefið
til kynna rifrildi hjá þeim Fioru
og Pétri. Pétri var óhætt, hann
hefði alls ekki getað skot-
ið Fioru. En þegar eiginkonan
var myrt, grunaði þá ekki lög-
regluna samstundis eiginmann-
inn? Hún hljóp því algjörlega
yfir þetta atriði. — Pétur kom
inn á meðan ég vair að hita mjólk
ina. Og svo Cal og Blanche ...
ég á við . . .
— Já, hún ungfrú Fair.
— í>au komu inn Blanche
hélt sig hafa heyrt einhvem um
gang. — Svo fóru þau upp og
Pétur . . .
. . . tók upp sokk. Já, auð-
vitað hafði hann yfirheyrt Pét-
ur nákvæmlega. Og harnn hafði
yfirheyrt Blanche og Cal. Hún
var ósjálfrátt þakklát fyrir að
Pétur hafði haft vit á því og
Cal og Rlanche að þegja algjötr
lega yfir þessu litia atviki í eld-
húsinu.
— Já, sagði hún. — Við töluðum
svo saman þarna stundar-
kom, en þá heyrðuim við ópin
í Fioru. Við hlupum svo af stað
en þá komiu, tvö skot . . .
— Hvar voruð þið þá ?
— 1 borðstofunni. Pétur þaut
fram í forstofu, ég sá til hans,
því það var ljós i forstofunmi.
— Var það eftir að skotin
heyrðust?
— Já. Svo hljóp ég líka fram.
Cal hlýtur að hafa orðið fyrst-
ur inn í herbergi Fioru. Pétur
hdjóp eftir ganginum og Blanehe
féll í yfirlið, það er að segja,
hún féll einhvern veginn sam-
an og — ég settist niður í stig-
ann. Svo hringdi Cal. . .
— Já. Við skulum fara yfir
þetta aftur. Allt eins og það
legigur sig. Reynið þér að muna
hvert smáatriði, sem þér getið.
Nú tók þetta lengri tíma. Aft
ur hljóp hún yfir faðmlög
þeirra Péturs. En í þetta sinn
mundi hún eftir því, að hún
hafði fundið bakdyrahurðina
opna og læst henni.
-—Þér sögðuð mér það ekki
áður.
— Ég mundi ekki eftir því.
Hann leit á úrið sitt. — Við
skulum fara yfir þetta aftur.
Það get ég ekki, hugsaði
Jenny, en hún gerði það nú
samt og það vandlega.
Loksins dó rödd hennar út.
Parenti leit á úrið sitt, stóð
upp og sagði kæruleysislega. —
Þér eruð reiðubúin að sverja,
að þér hafið verið í borðstof-
unni með manninum yðar fyrr-
verandi, þegar skotunum var
hleypt af ?
Jenny sá undir eins tilgamg-
inn með þessum orðum og enn
sá hún rauða ljósið. — Já, það
er sannleikur.
— Þakka yður fyrir. Aftur
gaf hann unga manninum eitt-
hvert ósýnilegt merki og svo
gengu þeir báðir út úr stofunni.
Nú var orðið albjart, kulda-
legur, grár dagur. Jenny fannst
rétt eins og hún hefði háð eitt-
hvert þreytandi kapphlaup.
Hún gekk út að glugganum og
sá lögreglumennina tvo ganga
um, hægum skrefum og athuga
grasblettinn, steinana undir sjó
garðinum, allt. Þeir voru sýni-
lega að leita að byssu, eða ein-
hverjum verksumimerkj um umri
brotthlaup morðingjans.
Hún gekk að rúminu og sett-
ist, nú hafði hún um margt að
hugsa. En brátt varð hún þess
vör, að einhver laut yfir hana
og breiddi varlega teppi yfir
hana. Hún opnaði augun til
í þýðingu
Páls Skúlasonar.
háifs og sá Cal ganga út létt-
um skrefum, og loka á eftir sér.
Hún gat ekki hrist af sér
þessa yfirþyrmandi syfju. En
hún fann samt á sér, að
klukkustundir höfðu liðið, þeg-
ar hún vaknaði, við það, að ein
hver barði á dyrnar. — Kom
inn! sagði hún.
Þetta var ung kona, eða öllu
heldur stúlka með hrokkið
svart hár og svört augu. Hún
var í einkennisbúningi og
svartri peysu utan yfir og með
bakka i hendi.
— Ó, sagð Jenny og reis
upp.
— Ég er Rósa.
— Ó, sagði Jenmy og reis
og viðutan.
— Við erum hjá hr. Vleedam,
við Victor. Hann lét okkur
hafa kofa garðyrkjumannsins
til að búa i.
grænt
hreinol
ÞVOTTALÖGUR
veivakandi
Velvakandi svarar i síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
• Bræðrafélag Nessóknar
,,Einn af hinurn mimnstu
brasðrum i félaigslifi borgar-
ínnar er Bræðraféiag Nessókn-
ar. Það telur nú inrnan við 100
félaga. Vel má vera, að skipu-
lag þess og starfshættir séu
þess eðliis, að litt veki áhuga
alimenmánig-s, enda hefur það
kosið sér hina hljóðlátu siatn-
úð í háttum sinum og baráttu.
Má í því efni benda á, að það
hefur allmörg umdamifarin sum-
ur efnt tid skyndiiferða hér um
nærliggjamdi héruð, þar sem
sérstök áherzla er lögð á að
auðvelda þeim þátttöku, er erf-
iðasta aðstöðu hafa tii að njóta
slikra ferða. Hafa þær ferðir
hlotið einróma vinsældir
þeirra, er notið hafa. Nokkrir
einstaklingar hafa rétt féiag-
inu frábærlega rausnanlega
stuðningshönd tii þessa, t. d.
gefið bifreiðakostnaðimm o. fl.
Félagið hefur séð um nokkr-
ar kvöidvökur, sem haldnar
hafa verið í félagsheiimili kirkj-
unnar og þess þá fneistað, að
hafa sem léttastan blæ yfir
þeim samkomnm. Nokkrum
sinnum hafa þekktir rseðu-
menn verið femgnir til að flytja
erindi í kirkjunni trúarlegs og
siðræms eðlis. Um nokkurt
skeið var á kvöldfundum í
kirkjumni efnt til alþýðlegra
skýrimga á einstökum bókum
Biblíunnar, Voru f engnir til
þess kemmirnenn úr Reykjavíik.
Þá hafur og verið efmt til
kaupa á hátalarakerfi, sam
ákveðið er að gefa kirkjunmi.
Hefur afhemding þess dreigizt
svo úr hömlu, að ekki varð
unmt að koma því upp fyrir
hátíðirmjtr. Allar vonir stamda
þó til, að j>að takist bráðlega.
Loks sk-ctl bent á, að félag-
ið hefur undamfarim ár efmt til
jóiasamkomu i kirkjummi sið-
asta sunmudag fyrir jólin, oft-
ast 4. summudaginm í jólaföstu.
Hún hefur að miklu leyti verið
borin uppi af tónilisterflutnimgi
í einhverri mymd, svo sieim
lúðrasveit umglinga, fiðluleik
með orgelundirspili, einleiik á
orgel, alimemmium safmaðarsömg
og lesnar jólasögur. Tómlistin
hefur verið helguð jóiasönigv-
um.
í dag verðuir ef-nf til eimnar
slikrar jólasaimikomu í kirkj-
ummi, sem í aðaldráttuim verð-
ur mieð líku sniði og umdamifáir-
im ár. Hún hefst kl. 2.
Stjórn Bræðrafélagsins." ,
• Ásatrú og kommúnismi
Fyrir mokkru siðan hatfði
Páll Heiðar Jónsson samtal við
tvo memn í útvarpi, anmar var
frá miarx-lenimiLstuim, hinm frá
nýstofmuðum flokki ásatrúar-
mainna. Þegiar marxistinn var
spurður hverjir væru öreiigar
og hverjir auðvald hér á lamdi,
vafðist homum tumga um tönm.
Niðurstaðam virtist helzt vera
sú, að þeir, sem væru með
marxistum teldust marxistar,
en þeir sem hefðu andstæðar
skoðamir, auðvald. Ásatrúar-
maðurimm talaði urn að reisa
hof eða blóthöll í Heiðmörk.
Ég viil eindregið mótmæla því,
að ásatrúarmönmiuim eða nokkr
um öðrum trúaíikiredduflókík-
urn verði leyfit að reisa þar
byggingar fyrir starfsemi sima,
og alira sizt hof með tilheyr-
amdi goðurn, blótstöllum og
blótveizlum. Það var táknrænt,
að þessar tvær stefiniur voru
kymmtoir samtiimis. Ég sé ekki
betur, em þær séu keimilíkar
margt, og tengdar blóðbömduni.
(FjöI<iamorð og þræiaibúðapint-
imgar marxista, mammiblót og
fjöldadráp ásat rú armainna á
umgbörmium, gamalmienmum og
fátæklingum). Vafalaust taka
þeir upp svipaða siði og áður
fylgdu þeiiTi trú. Báðir þessir
trúarflokkar ste-fma að því að
brjóta wiður kristna trú og
frelsi krisrtimna mamina, og
koma á sósíalisma eða 'komm-
únisma, þar sem ailir eru svim-
beygðir til að blóta him ýmsu
goð, og damsa eftir pipu þeirra
í einni og öllu.
• Stuðlað að niðurrifi
kristindóms
Fylgismemm þessarar ógnar-
stefmu beita fjölmörguim ráð-
um henni til eflimgar. Kirkja
og kristiindómur eru þeim stór
hindrum, sem reynt er með ýms
um ráðum aö b-rjóta niður, með
árásum -urtam frá, og il-lgresis-
sánimgu imniam frá og sem for-
Rætur íslenzkrar menningar
Eftir Einar Pálsson
er mesta og veglegasta rit, sem ritað
hefur verið á íslenzku um fornmenningu
íslendinga. Gjörbreytir þekkingu okkar
á landsnáms- og söguöld.
Jólagjöf bókamannsins.
- y . I. .......
ustu- og sbuðnim'gsim-öninum
kirkj-uniraar ber að vera vel á
v-erði gegn, -að ekki nái að
skjóta rótum. Það e-r eng-um
vafa bumdið — þrátt fyrir ým-
is mistök, að kristnim mieð
kennimigum Kris-ts, ber eins og
gull af eiri af öllurn t-rúar-
brögðum. Lirtum til Araba, Ind-
verja og m-argra f'leiri þjóða.
Það er vitað, að þessar þjóðir
gera heldiur lttið tiil bjargar
þeim sem „liggj-a við v-egi-nm".
Yfirstétt þessana þjóða lifir
gj-a-rnan óhófsií'fi, mieðan stór
hluti þeirra h-efur ekki brýn-
ustu nia-uöþu'rftir. Óhr-eim-u srt-étt
irnar á Inidl-andi fá ekki -aðg'a-nig
að nieimum sköi-a, eru alls stað-
ar serttar hjá, og einskis -metn -
ar. Þrátt fyrir þesisar stað-
reyndir, eru til margir íslend-
inga, sem skirrast ekki við, að
hald'a uppi bæði grímu- og
ógrím-u'klædd um áróðri gegn
kristmi, kirkjum og prestum.
Þessi þokkaiðja e-r stunduð ailt
frá stórskáldum niður í tán-
in-ga.
Ingjaldur Tómasson.