Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 1
52 SIÐUR (TVO BLOÐ)
291. tbl. 59. árg.
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Frá lendingu Apollos 17.
Loftárásirnar á Vietnam:
Apollo 17
aðeins 36 sek.
á ef tir áætlun
Houston, 19. des., NTB.
★ TUNGLFARIÐ Apollo 17 kom
niöur á tilætluðum stað á
Kyrrahafinu kl. 19.25 að íslenzk-
um tíma í kvöld, aðeins 36 sek-
úndum síðar en fyrirhugað var
og lauk þar með sjöttu tunglferð
Bandaríkjamanna og- væntanlega
þeirri síðustu á þessari öld.
•k Tungifararnir þrír, Eugene
Cernan, Jack Schmitt og Ron-
ald Evans, virtust við beztu
heilsu, er þeir voru teknir um
horð í þyrlu og fluttir til flug-
vélamóðurskipsins Ticonderoga,
sem beið þeirra í aðeins 800 m
f jarlægð frá lendingarstaðnum.
Geimifairáð var oproað hálfri
klukteustuindu eftir að það kocn
niður og geimfaramir gerðu að
gamini sdinu og hlógu, er þeir
klifruðu út og drógu á ný að sér
fersfct siávarloftið. Þyrlan leiniti
á skipsfjöl, aðeins 53 mímútum
eftir iiendiinigu geimfarsins, við
lúðrahljóm og fagnaðiarlseti sfcip
verja, s©m ekki einasta fögnuðu
þama frægum laindsmiöranum sím-
um, heldur og sumir hverjir
gömiuim félaga, því að Evanie
hafð'i verið á skipi þesis'u undem
ströndum Víetiniams árið 1966, er
hanrn var þotufluigmaður í bamda-
rísfca hern'Um.
Flutt var stutt bæn, er mót-
töfcuiniefnd hafði heilsað gekniför-
uirauim og Ceman hafð'i orð fyrir
þeiim félöguim; sagðd að allitef
væri gott að koma heim og bætti
við: „Við erum þeirrar skoðumer
að otekur hafi tókizt ætlumarveirk
okfcar og erum stoltir af þvi.“
Aldrei harðari en nú
Nixon forseti setur fréttabann í Saigon
Saigom, 19. des. AP
LOFTÁRÁSUM bandarískra
flugvéla var áfram haldið í dag
af meiri hörku að talið er, en
nokkru sinni fyrr í styrjöldinni
S Víetnam. Nixon Bandaríkjafor-
seti hefur bannað herstjórninni
I Saigon að gefa upplýsingar um
aðgerðir þessar og hefur slíkt
ekki fyrr gerzt i þessu stríði, að
þvi er AP fréttastofan segir.
Fréttamenn í Saigon telja, að
allt að því eitt imndrað sprengju
flugvélar af gerðinni B-52 liafi
tekið þátt í árásunum síðustu
tvo sólarhringa. Af hálfu her-
stjórnarinnar bandarísku segir,
að tvær slíkar vélar hafi verið
skotnar niður yfir N-Víetnam
með sovézkum SAM varnarflaug-
nm og þar að auki ein vél af
gerðinni F-lll, — en af hálfu
stjómarinnar í Hanoi er þvi hald
Ið fram, að sex bandarískar flug-
vélar hafi verið skotnar niður.
Þcgar fréttaimienn i Saigon
spurðusit fyrir uim það i dag hve
tengi fréttabaminið æt'ti að standa,
svaraði stalsmaður herstjórnar-
inmar, að hamm visisi eiclki hve
lengi hann þyrfti að standa
fraimimi fyrir þeirn og svara „hef
éktoert um þetta að segja“ við
spurningu'm þeiirra.
Hins vegar hefur AP eftir
bandarískum embættismainmi í
Saigon, að hundruð fflugvéla af
ýmsuim gerðuim hafi tekið þátt í
loftárásumuim síðustu tvo daga
og sprengjum hafi verið varpað
niður á svæði, sem til þessa h&fa
verið látin óáreitt.
Yfirvöld í Hanoi halda þvi
fram að nærri humdrað óbreytt-
ir borgarar hafi farizit eða særzt
i loftárásunum nú og stjórmin
hefur marglýst því yfir í dag,
að tilraumir Bandaríkjamanna til
að sprengja hana til undirgefni
miuni emgan árangur bera.
HAIG í CAMBÓDÍU
Blaðafulltrúi Bandarikjafor-
seta, Ronald Ziegler sagðá í við-
tali við fréttamenn i Washimgt-
on i dag að stjórnin væmti þess,
að hiinir vikulegu fumdiir um Víet-
nam í París héldu áfram. Að-
spurður kvaðst Ziegler ekkert
uim það vita, hvort Nixom for-
seti ætilaði að halda ræðu í út-
varpi eða sjónvarpi og skýra fyr-
ir þjóðinni hvers vegna loftárás-
ir á N-Víetnam hefðu hafizt á ný.
Sérlegur sendimaður forsetans
og aðstoðarmaður Henry Kiss-
ingers í friðarsamnimgumum, Al-
exander Haig jr., hershöfðimgi,
ræddi við Nguyen Van Thieu,
forseta S-Vietmams í 3 lclst. í dag
og hélt síðan til Camfoódíu, þar
sem hanm talaði við Lon Nol.
Búizt er við, að Haig haldi aftur
til Washington n.k. fiimmtudag.
Memm minnast þess gjarman í
dag, segir AP, að nú eru 26 ár
liðin frá því styrjöld hófst í Viet-
nam, miili Frakka og Víetnama
umdir stjórn Ho Ohi Minhs. Rikið
S-Víetnam varð til háifu þriðja
ári siðar, skipulagt af Bao Dai,
Framhald á bls. 13
VILJA AÐ
KEKKONEN
SITJIÁFRAM
Helsinki, 19. des. NTB.
KALEVI SORSA, forsætis-
ráðherra Finnlands, skýrði
frá því i kvöld, að fulltrúar
stjórmmáiaflokkanna finnsku,
sem undanfarið hafa rætt um
framlenginu setu Uhros
Kekkonens á forsetastóli,
hefðu orðið einhuga um að
skora á hann að halda embætt
inu áfram eftir að yfirstand-
amdi kjörtimabil hans rennur
út.
32
er 52 síður (Tvö blöð).
Af efmi þess má nefna:
Blað I.
Fréttir 1, 2, 13, 20
Hvað segir lands-
byggðin um gengis-
íellinguna? 3
Spuirt og svarað 4
Landspitalinn —
Geðdeild, — eftir Pál
Sigurðsson 8, 21
Óðalsbóndinn Björn
í Bæ sjötugur . 10
Hvað segja verka-
menm, sjómenn og
iðnaðarmenn um
igengisfeliinguna? 11
Þingfréttir
Barna- og unglinga-
bækur
Niðurskurður
fjárlaga. — Grein
eftir Steinþór Gestsson
Bókmenntir — listir
30,
íþróttafréttir
14
15
16
17
31
Blað 11.
Nýja stærðfræðin 33, 34
Við giugigann 36
Fréttamyndir úr
ýmsum áttum 38
Þingfréttir 40, 41
íslenzkar bók-
menntir í Þýzka-
landi 42, 43
Indira Gandhi — Ég
er barn byltingar-
imnar 43
Landhelgi og efna-
hagsmál. — Eftir
Jóhann ÞórólfLsson 47
Furtseva, menntamálaráðherra Sovétríkjanna:
„Við skuldum Maltz ekkert“
Solzhenitsyn kveðst hrærður yfir tilboði
bandarísks rithöfundar, er vill ánafna
honum ritlaun, er hann telur sig eiga
inni í Sovétríkjunum
SOVÉZKI rithöfiindurinn Al-
exander Solzhenitsyn hef-
ur sagt, að hann sé
djúpt hrærður yflr tilboði
bandaríska rithöfundarins Al-
berts Maltz, sem hefur boðizt
til að láta Solzhenitsyn njóta
þeirra ritlauna, er hann telur
sig eiga inni hjá sovézkum yf
irvöldúm fyrir útgáfu bóka
hans.
Solzlienitsyn kveðst þiggja
þet.ta tilboð Maitz ineð þökk-
um — þó því aðeins, að á það
verði litið sem lán er hann
endurgfreiði síðar, er hann hef
ur tök á. „Ég er djúpt hrærð-
ur yfir þcssu tilboði Ma)tz,“
sagði Solzhenitsyn „og lít á
það sem vitnisburð um göfuga
aiþjóðlega einingu rithöf-
unda.“
Á hinn bóginn kvaðst Solz
lienitsyn sannfærður um, að
sovézk yfirvöld miindu ekki
leyfa honiini að taka við þessu
fé, enda sagði menntamálaráð
herra Sovétrikjanna, Ekater-
ina Furtseva, í siðiistu viku,
að sovézk yfirvöld skuldiiðu
Maltz ekki neitt, því Sovét-
menn væru ekki aðilar að al-
þjóðasaniningum um höfunda
rétt.
Bandaríski rithöfundurinn
Framhaid á bls. 13
Albert Maltz