Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972 Ný gengisfelling óhjákvæmi- leg, ef svo fer sem horfir — segir í nefndaráliti Matthíasar Á. Matthiesens og Matthíasar Bjarnasonar Matthías Á. Mathiesen FBUMVARP ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir vegna ákvörðun- ar inn nýtt gengi íslcnzkrar krónu var til annarrar og þriðju umraeðu í neðri deild í gærdag. í nefndaráliti Matthíasar Á. Mathiesen og Matthíasar Bjarna- sonar um frumvarpið segir m.a., að allt verði komið í sama horf i efnahagsmálunum eftir nokkra mánuði, og óhjákvæmilegt verði að grípa tii annarrar gengisfell- Ingar, ef svo fer sem horfir. I ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar kom fram, að þessar ráðstafanir myndu í mesta lagi duga at- vinnuvegunum I 6 til 9 mánuði. Vilhjálmur Hjálmarsson mælti fyrir nefndaráliti meirihiuta f jár- hags- og viðskiptanefndar. Meiri- hlutinn lagði til, að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt. 1 ræðu hans kom fram, að bankastjórar Seðlabankans og hagrarmsókna- stjóri sátu sameiginlegan fund fjárhags- og viðskiptanefnda beggja deilda Alþingis í gær- morgun og svöi-uðu fyrirspurn- um nefndarmanna vegna þess- ana ráðstafana. Matthías Á. Mathiesen mælti fyrir áliti 1. minnihluta fjárhags- og viðskiptanefndar. Nefndar- álitið er svohljóðandi: GÓÐÆRI „Um mál þetta hefur verið fjallað á sameiginiegum fundum fjárhags- og viðskiptanefnda beggja deilda, og fara hér á eftir sjónarmið fulitrúa Sjálfstæðis- flokksins í þessum nefndum. Á undanfömum þremur ár- um hefur verið eitt mesta góð- feri hér á landi sem sögur fara af. Aflabrögð hafa verið góð og verðlag á útflutningsafurðum landsmanna hærra en nokkru sinni fyrr. Samkvæmt áætiunum opinberra aðila er gert ráð fyr- ir, að heildarafli muni aukast niokkuð á árimu 1973 og verðlag eriendis enn hækka, þannig að framleiðsluverðmæti sjávaraf- urða aukist um 10—20% frá ár- irnu 1972. Eigi að síður hefur rikisstjómin nú ákveðið að lækka gengið um 11%, og inman rikisstjómarinnar hafa verið uppi tiilögur um enn meiri geng- islaikkun, eða allt að 16%. AÐDRAGANDINN Sú þróun efnahagsmála, sem leitt hefur til þessarar ákvörð- umar, á sér ekki lamgan aldur. Fyrri hluta árs 1970 vom uppi tifflögur af hálfu þáverandi rík- isatjómar og Seðlabankans um nokkra gengishækkun með til- liti tii ört batnandi árferðis, -— tillögur, er að vísu náðu ekki fram að ganga vegna andstöðu euf hálfu samtaka bæði launþega og vimnuveitenda. Sumarið 1971, er núverandi rikisstjóm tók við völdum, taldi hún ástand og horf- ur efmahaesmála ekki gefa til- efni tii gengisbreytingar. Það sama sumar var raunar einnig talið álitamál, hvort ekki bæri að halda veiðgildi íslenzku krón- unmar gagnvart gulli óbreyttu, eins og flest nágranmalönd okk- ar í Evrópu gerðu, en þetta hefði íalið í sér gengishækkun gagn- vart bandarískum dollar, sem er mikilvægasti Ú1 flutningsgjald- eyrir landsmanna. Enda þótt annað yrði ofan á, gefur þetta, ásamt áliti hinnar nýju ríkis- stjórnar, glöggt til kynna, hvert ástand var sumarið 1971 í þeim þáttum efnahagsmála, sem úr- slitum ráða um gemgisskránimgu. Á því eina og hálfa ári, sem síð- an er liðið, hefur að visu orðið nokkur minnkun á þorsktaíla, en hún hefur verið vegin upp og meira en það af mikilli og áfram haldandi hækkun útflutnings- verðlags, sem gert er ráð fyrir að enn muni halda áfram á kom- andi ári. Skýrimgu þess, að nú er taiið nauðsynlegt að framkvæma gengislækkun, er því eimgöngt að finma í þróun þeirra þátta efnahagslífsins, sem eru á valdi landsmanna sjálfra. 1 stuttu máli er skýrimgin sú, að öll stjórn efnahagsmála, er, þó eink- um stjóm opimberra fjármála, verðlags- og launamála, hefur farið gjörsaimlega úr böndunum á þessum þremur misserum. A þessu getur aðeims einn aðil'i borið ábyrgð, sú ríkisstjóm, sem rneð völd fer í landinu. Þegar augljóst var á sd. sumri hvert stefndi i viðskiptajöfnuði landsims og afkomu atvinnu- veganma, gerði ríkisstjórnir ráð- stafanir til að auka niöurgreiðsl- ur og stöðva frekari hækkun al- tmenms verðiags og kauplags til bráðabirgða. Jafnfraimt fól hún sérstakri nefnd, efnahagsmála- nefnd, að gera tiliögur um leiðir og valkostt í efnaihagsimáhim. Var nefnd þessi sikipuð sérfræð- ingum ásamt fuiiltrúum þeima þriggja stjórmmálatflakka, sem að ríkisstjómimni stamda. Skiiaði nefndin enidanlegu áliti í byrjun desember si., eins og aikunnugt er. LEIDIRNAR 1 hinu ítarlega og greinar- góða álitt efnahagsmálanefndar er að finna nákvæman og glögg- an samamburð á þeim höfaðleið- um, sem mefndin telur koma tii áiita til þess að mæta þeim vamdaimálum, sem við er að etja. Nefndin telur, að ekki komi til greima að gripa. til beinna inn- flutningstakmarkama eða ann- arra beinna magntakmarkana, heldur sé eingöngu unnt að fara æiðir, sem byggjast á ailmenn- um hagstjórnaraðgerðum, sem varða heildarskilyrði í hagkerf- inu eða almenm rekstrarskilyrði tiitekinna greima. Ber nefmdin saman þrjár slíkar höfuðleiðir: millifærslu, niðurfærslu og gengislækkun. Sá saimamburður leiðir berlega í ljós, að gemgis- lækkun er betur til þess fallim að ná þeim efmahagsmarkmið- um, sem refndin telur eðlilegt, að stefmt sé að, en himar leið- innar tvær. Eima undanteknimg- in frá þessu er sú, að gemgis- lækkun hefur meiri áhrif á verð- lag og felur í sér meiri hættu á þenslu en hinar leiðimar. Þó er ekki teljandi mumur á milli- færslu og gemgislækkun í þessu efni sa.mkvæmt yfirliti nefmdar- innar. FORSENDUR FYRIR ÁRANGRI EKKI FYRIR HENDI Þær forsendur þess, að gengis- lækkun geti náð tiiiætluðum ár- amgri, sem hér að ofan er lýst, eru bersýniilega ekki ttl staðar hér á landi, eirns og nú standa sakir. Rikisstjómin er sundur- þykk og sunduríliyndi að auki ríkjandd inmam þeirra flokka, sem að henni standa. Á eins og hálfs árs valdaflerli hefur rikis- stjórnin emiga tilraiun gert tii þess að marka og fraimfylgja heildarstefnu í efnahagsmálum, né virðist vera ætiunin að gera slíkt nú. Otgjöld ríkisins hafa vaxið óhóflega. Heldur sá vöxt- ur áfram, og bemdir ekkert til, að ríkisstjórnin hatfi nein tök á stjóm opinberra fjármála yfir- leitt. Engin stefma hefur verið mörkuð í pemimgamálum í saam- bandi við þær efmaihagsaðgerðir, sem nú er verið að framkvæma. Óvissa er um þróum verðlags- mála, en vitað er, að aiuk áhrifa gengislækkunarinnar hljóta að kama tíi sögunnar aðrar verð- hækkanir, sem skotið hefur ver- ið á frest undamfarma mámuði. Emgar tilraunir hafa verið gerð- ar til þess að ná samkomulagi við aðila vimmumarkaðarims um meðferð kaupgjaldsmála i sam- bandi Við gemgisbreytimguna. Um þetta atriði segir efnah agsmál a - AlÞinGI mefndin hirns vegar, að það sé meginforsendia allra tillagma um ieiðir, að slikt samkomulag tak- ist um launaákvarðanir, eimkum að þvi er varðar meðferð kaup- greiðsluvisitölu. Af hálfu eim- stakra ráðherra ríkisstjómarinm- ar, ekki sízt forsætisráðherra, var það eimniig greinilega látið í Ijós á si. haustt, að breyting á fyrirkomulagi kaupgreiðsiuvisi- tölu væri forsenda sérhveirar lausniar ef nahagsvaindans. Af þvi, sem hér hetfur verið sagt, má Ijóst vera, að sú gemg- islækkun, sem rí'kisstjómin hef- ur ákveðið, felur ekki í sér meina lausn efnahagsvandans. Það lýs- ir himu mesta ábyrgðarleysi atf hálfu ríkisstjómarinnar að ráð- ast í sMkar aðgerðir án þess að hafa markað heildarstefmu í efniah agsmálum og vera fær um að fyligja þeirri stefnu eftir. Án þess getur genigisleekkunin ekki orðið til annars en grafa emn frekar umdan tiiltrú aknenmings á verðgiildi gjaldmiðilisims. Að mokkrum mánuðum liðmum verð- ur allt komið aftur í sama far- ið og ekki önnur ráð tiltæk, etf svo fer sem nú horfir, en gripa til nýrrar geragislækkumar. Slíik þróum hlýtur að hafa hin alvar- legustu áhrif á atvinmulif lands- ims, á sparmað og fjármuna- myndun og á lánstraiust landsins erlendis. Jafmframt hlýtur þess- ara áhrifa að gæta i sívaxandi mæli á atvinnu í landimu og á lífskjör þjóðarinnar. Ákvæði 3. gr. eru hins vegar ekki tæknilegs eðlis, heldur fela i sér nýja stefmu í gemgismál- um. Enda þótt þessi stefna eigi sér stoð í nýjum reglum Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins, er síður en svo einsætt, að rétt sé, að hún sé tekin upp hér á landi, allra sízt við ríkjamdi aðstæður. Engin ástæða er til, að þessi ákvæði séu í þessu frumvarpi, nema því aðeins ,að ríkisstjórnim aétii sér að mota þau til þess að hafa geragisfeUámguma meiri en látið er í veðri vaka. Eðliilegast virðist, að sérstakt frumvarp sé borið fram um þá breytimgu á Seðlabamkalögumum, sem hér er um að ræða, og mundi þá getfast nægilegt tóm til að aíhuga mál- Bifreiðanotkun er ofsköttuð Álit minnihlutans um bensín- hækkunina - Útsöluverð á bensíni hækkar í 20 kr. á lítra FRUMVARP ríklsstjómarinnar um 2 króna hækkun innflutn- ingsgjalds af bensíni og hækk- un á þungaskatti og gúmmí- gjaldi var til annarrar og þriðju umræðu í efri deild Alþingis í gærdag. Bjöm Jónsson mælti fyrir áliti meirihluta samgöngu- nefndar, sem lagði til, að frum- varpið yrði samþykkt. Steinþór Gestsson mælti fyrir áliti minni- hlutans, sem lagði til, að frum- varpið yrði fellt. Björn Jónsson. Björn Jónsson sagði, að það hefði verið stefman undanfarin ár, að fjármagna vegatfram- kvæmdir með skötffcum al um- ferðinni og lántökum. Fyrrver- andi rikisstjótm hefði t.d. hækk- að bensínið um 4 krónur. Þarf- irnar við vegaframkvæmdir væru ómældar. Elcki væri víst, að þessi hækk- un kserni beinlinis niður á not- endum strætísvagna í Reykjavik vegna hækkaðra fargjalda. Hluti atf flargjöldunum hetfðd jafnan verið greiddur af bargarsjóði. Það væri því pólitísk ákvörðun borgarstjómar Reykjavíkur, hvort þessi hækkun kæmi nið- ur á notendum strætisvagnanna. Þingrmaðurinn sagði, að hann teldi eðlilegt að lækka gjöld á venjulegum fjölskyldubílum en hækka bensínverðið þess í sfcað. Fólki yrði þannig gert kleitft að eignast bíla, en um leið væri hvatt til spamaðar. Steinþór Gestsson mælti fyrir áliti minnihluta samgömgunefnd- ar, sem hann stendur að ásamt Jóni Ánraanni Héðinssyni og Ás- geiri Péturssyni. Steinþór Gests- son sagðist hafa átt von á þvi, að þimgmenn gerðu sér grein fyr ir, að öllu lengra yrði ekki geng- ið á þeirri braut, að fjánmagna vegaflramkvæmdir með sérstök- um sköttum af umferðinni. Þimgmiaðurinn las síðan upp nefhdarálitið, en í því segir m.a.: Minni hl. nefndarinnar telur, að svo langt sé gemgið í skatft- lagningu á bifreiðanotkun og bif reiðakaupum að ekki megi ganga lengra í þvi efni, þer sem bitfreið in sé mikilvægt þjónustutæki allis alimennings í landinu, og auk in skattheimita muni þvi koma harðast niður á þeim, sem sízt hafla boimagn til að standa hana af sér. Hækkun þessa skatts til vegasjóðs miun nerna um 230 millj. tor., en þessi breytinig mun leiða af sér frekari hætotoamir aðr ar, sem remna í ríkissjóð, en um þær hækkanir er etoki vitað enn, en lítolegt er, að útsöluvierð á bensíni verði 20 kr. á líifcra. Við viijum minna á það, að ríkis- stjórnin hefur nýlega hækkað imnflutniingsgjald af bifreiðum, og rennur sá skattur beint í rik- issjóð. Auk fyrmefndrar hækk- unar munu bifreiðar hækka enn i stofnkastnaði vegnia þeirrar gengislæktouraair, sem þegar hef- ur verið ákveðin. Þannig gefur umtferðin meiri tekjur í ríkis- sjóð en nokkru sinni fyrr. Það er skoðun okkar, ag fellur hún saiman við skoðun allra þeirra, sem gerðu tekjuöflun vegasjóðs að umræðuefni við gerð vegaáætl unar 1971, að ekki væri fært að hækka innflutningsgjald af bens- íni til þess að standa undir vax- andi vegaframkvæmdum, heldur yrði tii að koma auikið fjárfram- lag úr rikiissjóði, enda ætti það að vera fært, ef litið væri til þeiinra tekraa, sem hamn hefði í vaxandi mæli tekið til sín atf um- ferðinni. Neflndin gat ekki náð samstöðu um atfgreiðslu frv., og leggur undirriitaður minni hl. til, að frv. verði flellt. Steinþór Gestsson sagði síðan, að við fjáröflun fyrir vegasjóð 1971 hefði Ingólfur Jónssan, þá- verandi saimigönguráðherra, lýst yfir, að ekki væri skyinisamlegt að anka tekjur vegaisjóðs með hæktoun á bensínskatti ag þunga skafcti. Núverandi fjármálaráð- herra hefði lýst þeirri skoðun 1970, að ríkissjóður ætti að leggja imeira til vegamálanna. Þimgmaðurinn taldi liklegt, að bensímverðið yrði tæpar 20 kr. hver lítri, ef þessi ráðstötfun yrði samþykkt. Þá gagnrýmdi hann, að dregið væri úr heiimdldum til þess að endurgreiða eigendum jeppabifreiða, sem notaðer væru við framJIeiðslustarfsemi, hluita atf imnfLubniing-sgjaldimu. Steinþór Gestsson. Steingrímur Hermannsson sagðiist ekki vera á móti megin- stefinu frumvarpsins. Hann væiri sammálla því, að vegafram- kvæmdir væru greiddar með imn- heimifcum gjöldum af umferðinni. En í þessu frumvarpi væri gert ráð fyriir hækkun þungaskatts. Þetta hefði í för með sér hækk- un vöruverðs hjá þeim, sem i dreiflbýlinu búa. Það væri ekki í samiræmi við steflnu ríkisstjórn- arinnar. Hannibal Valdimarsson, sam- gönguráðherra, sagði, að út- gjöld ríkissjóðs til vegamála hefðu aukizt til muna á sl. tveim ur árum. En það væri rétt steflna að símu miati, að Skafctleggja neyzluna en lsetoka kostnaðinn við tætoið sjálft, bitfreiðina. Geir Hallgrimsson sagði, að ljóst væri, að samþykkt þessa frumvarps myndi ekki autoa fram kvæmdaifé vegasjóðs. Hann ítrek aði síðan þau rök, sem Stednþór Gestssan hafði fært fram gegn flrumvarpimu. Að lakinni þriðju umræðu laust fyirir kl. 18 í gær var frum- varpið samþykkt með 11 atikvæð- um gegn 8 o« seut •seðri deild tíl imeðferðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.