Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUKBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 20, DESEMBER 1972 GÓDUR JÓLAMATUR Lambahamborgarahryggir 20Ö kr. kg, Londonlamb 340 kr. kg, útbeinaðir lambahryggir fylltir m. ávöxtum 362 kr. kg. Kjötmiðst. Laugaiæk, 35020. 3R0TAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SVfNAKJÖT — HAMBORGARA- REYKT. — Hamborgaralæri, hamborgarahryggir, hamborg arabógar, hamborgarakambar ■ Allt á okkar lága verði. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. WILLYS 1942 mjög góðiur, nýlega standsett- ur, til söiu. Verð 40 þúsund. Upplýsingar í síma 66116, mHii kl. 5—7 næstu daga. HÚSMÆÐUR . látið okkur annast jólaþvott- inn. Tökum einnig fatnað til hreinsunar. Þvottahúsið EIMIR, Síðiumúla 12, sími 31460. TIL SÖLU VOLVO 144 S ’68 Blár, með útvarpi og snjó- dekkjum, ekinn 80 þús. km. Verð 360 þús. Uppl. f síma 20160 frá 10—12 og 18389. SVÍNAKJÖT NÝTT Læri, hryggir, bógar, kambar, lundir, rifbein, skankar, tær. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. ÓSKA EFTIR að kaupa notaða lofthitunar- katla og olíukynta miðstöðv- arkatla ásamt brennurum, spírölum og stillitækjum. Uppl. í síma 21703. FUGLAKJÖT Kalkúnar — Aligæsir Aliendur — Rjúpur Kjúklingar — Unghænur Súpuhænur — Svartfugl Kjötmiðstöðin, sími 35020. LAGTÆKAN UNGAN MANN vantar eitthvað að gera eín- hvern hluta sólarhringsins. Er ýmsu vanur. Upplýsingar í síma 40862. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga tit kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. KONA ÓSKAST tii að passa tveggja ára telpu allan daginn frá 2. janúar ’73, helzt sem næst Vesturbergi í Breiðholti. Upplýsingar í síma 82531. JÓLATRÉ Sáldfrí jólatré, sáldfrftt greni, einnig fætur undir faliegu jólatrén. Jólatrésalan Drápuhlíð 1. ÚTIUÓSASERfUR Við bjóðum til sölu á lækkuðu verði útiljósaseríur. Upplýs- ingar 35141. EF ÞIÐ ERUO í VANDRÆÐUM að velja jólagjöfina, þá komið strax t» okkar. Útsaums- vörur fyrir a 11 a aldursflokka. Hannyrðaverzl. Erla Snorrabraut HEIMILISTÆKI TIL SÖLU Husq. eddav.sett, vifta, Krtc- hen Aid uppþv.vél, stór frystir og kæliskápur, rafmagns- panna. Allt sem nýtt. Sími 41944. VÖRUBÍLL Vil kaupa Mercedes-Benz 312 til niðurrifs. Uppl. í sírrrum, 34349 og 30505. LfTIÐ VERZLUNARPLASS ti1 leigu við Laugaveg (Hlemm torg). Upplýsingar í síma 21815. Jólakort Pólýfónkórsins gildir sem að- göngumiði að flutningi PÖLÝFÖNKÖRS- INS á JÖLAORATÍU J. S. BACH. Flytjendur: Pólýfónkórinn, Kammer- hljómsveit, flytjendur samtals 130. Einsöngvarar: Neil Jenkins, tenór, Sandra Wilkes, sópran, Ruth Magnússon, alto, Halldór Vilhelmsson, bassi. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Flutningur oratoríunnar fer fram í Háskólabíói föstu- daginn 29. desember kl. 21.00 og laugardaginn 30. desember kl. 14.00. Kortið er selt hjá Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN og Bókaverzlun SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. FÖGUR GJOF, SEM GLEÐUR. PÓLÝFÓNKÓRINN. I dag er mlðvikudagurinn 20. des. 355. dajfur ársins. Imbm- dasrar. Eftir lifa 11 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 5.57. Hvað viljið þið að ég gjöri fyrir ykkur? I>eir segja vfll hann: Herra, það að auga okkar opnist. En Jesús kenndi i brjósti um þá og snart augu þeirra, og jafnskjótt fengu þeir aftur sjónina og íylgdu hornun. (Matt. 20.32). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsmvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aöganigur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir laekna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga íd. 20—22. N áttúrugripasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Ónæmisaðgerðir gegn masnusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kL 17—18. iniuiuminiiiiiiiiumi jCrnað heilla iliiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiiuiiiinniiuiiiiuiiiiiHiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiniuiiiil 70 áua er í dag, 20. deis. Hörð- ur Jóihaninesson málarameistari, Mávahlíð 27. Hann er að heiman. Sjötugur er í dag, 20. des. Ámi Kr. Sigurðsson, bóndi, V-Eyjafjarðarsýslu. Hann verð- ur að hekniain I dag. Nýlega voru gefin saimiain í hjónabaud af séra Grimd Gríims syni, Ragnhffldur ÞórÖardóttir, Fraimnesvegi 62, JÍvík og Róbert Valdemairsson, Þóiuisitig 12, Ytri Njtairðvik. Heiimili hjófnanna er að Neðribraut 8, Mosfellssveit. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu v. Eiriks- götu fæddist: Bjötngu Sigurðardóttur og Ás- geiri Einarssyni, Vorsabæ 12, R. somur, þann 18.12. kl. 21.00. Hann vó 3800 g og mæidist 52 sm. Kristíinu Magnúsdóttur og Guðoa Ragnarssyni, Tunguheiði 4, Kópavogi, sonur þaun 19.12. kl. 01.25. Hann vó 3440 g og miælldist 50 sm. Lilju Hallgrfmsdóittur og Sig- urjóni Þórarinssyni, Lamgholts vegi 144, Rvík, dóttir, 19.12. ld. 07.15. Hún vó 3550 g og masld- ist 50 sm. Svaindísi Bjeimadóttur og Ól- afi Herði Pálssyni, Ægissiðu 72, Rvik, dóttir, þanm 19.12, kl. 01.08. Hún vó 3540 g og mæld- ist 51 sm. — Ertu vitlaus maður. Við erum búnir á vakt. Þanm 25.11. voru gefin samnam i hjónaband af séra Braga Frið- riikssyni, Guðbjörg Magnúsdótt- ir, Mávahlíð 6 og Jóm Gunm- 'laugsson vélstjóri frá Siglu- firði. Heimiii þeirra er að Há- túni 2. Þessi veggplatti Blindrafélagsins er gefinn út til fjáröflunar fyrir upptöku á væntanlegu hijóðbókasafni félagsins. Plattinn kostar 800 krónur og er til sölu á skrifstofu félagsins, Hamrahlíð 17, Blómaverzluninni Domus Medica og Nuddstofunni Sauna, Hátúnl 8. Pantanir eru teknar i sima 42096. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLABINU Jólaölið er tilbúið I Öigerðin Egill Skallagrímsson. Biðjið um það, þur sem þér Simi 390. verzHið. I Mbl. 20. des. 1922. aiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiHiiiiiiuuinniiiiiim SÁNÆST BEZTI... liiiiiiiiSBiiliiiiiiiiiiyiiMiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiBaiBiiiniiimwiiiffiBmiiiiiiiHBiHiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiii Á götuhormi edmu erlendis hafði um skeið staðið bedmimigamað ur og á honum hamgið augdýsimgaiplata, uim það að hano væri blimdur. Góðgerðarsöm koma kamur að honuim eirnn dag, og er þá augdýsimgin breytt orðdm og stendiur nú: — Mádlauis — á betli kassa á brjósti hams. Hún spurði þvi noíkkuð umdinandi: Hvað er þetta. Ertu ekki lemgur sjónlaus? Ó, nei, ég fékk of mdkið af buxmahmöppum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.