Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 23
MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBEil 1972 23 * Rannveig Asgdrs- dóttir — Minning voru nýflutt til Isaf jarðar. Raninveig giftist árið 1910, Þor birni Ólafssyni, úrsmið. Þau eign uðust eiinn son, Ásgeir en slitu samvistir. Eignaðist Rannveig annan son, Helga, setm hún missti ungan af slysförum. Síðan gift- ist Rannveig aftur Kristjáni Jó- hannssyni, sjómanni. Þau eiign- uðust fjögur böm, sem öll eru uppkomin og búsett hér syðra. Hún missti mann sinn, 29. ágúst, 1951, en hann fórst með vél- um við mamn sinn, og flyzt þá til Reykjavíkur, ásamt móður sinni og þremur ungum sonura þeirra. Árið 1966 giftist Lára aft- úr Hauki Þorkelssyini. Þetta ár flyzt Rannveig til und irritaðs, tengdarsonar síns og dóttuir, Rannveigar, og hefur dvel izt á heimiili okkar aMt síðan og til dauðadags. Við Rannveig Ásgeirsdóttir hittumst fyrst hér í Reykjavík 1954. Dvaldist hún hvert surnar bæri að kenna greindustu nem- enduim og hvað og einkum hvernig þeim tregustu. Þekk- ing hans var mikil, en beymd með svo mikilii hóg- værð, að menn urðu þess kannski ekki varir, fyrr en á reyndi. Hann var dulur að eðlisfari, en hafði kiímni svo rika að alltaf var gam- an að hitta hann og spjalla við hann. Nú er búið með það, en minningin lifir. Við vorum málkunnugir árum saman, en kynni okkar urðu aldrei náin. Fyrir þau vil ég nú þakka. Þessa undarlegu ráðstöí- un fær vist enginn skilið, eins og oft vill verða í lífi manna. Fjöl- skyldu hans sendi ég hugheilar samúðarkveðj'ur. Haiikur Sigurðsson, — Englar vorsins Framhald af bls. 17 stokk, sem veiðimann henti það óhapp, að festa öngul sinn í fol- aldi hinum megin árinnar. Fol- aldið tðk viðbragð mikið. Það söng og hvein í hjólinu. Veiði- maður kallaði á hjálp, enda hélt hann, að hann hefði aldrei feng- ið á færi sitt annan eins stór- lax. Félagar hans komu og bentu honum á, að hann hefði fest öngul sinn í folaldi. Þá varð veiðimanninum að orði: „Hvað vill líka folald vera að flækj- ast uppi í sveit?“ 1 næstu tveimur köflum fjall- ar Björn á svipaðan hátt um Grímsá og Flóku, þó að kaflarn ir séu styttri og ekki í þeim eins mörg skemmtileg og fróðleg inn skot, en lýsingar Björns á veiði- stöðunum í þessum ám eru svo skýrar, að hvert flón gæti not- að þær engu síður en nákvæmar teikningar, og alls staðar í fróð- leiknum glóir á fagrar og ljóS- rænar setningar, sem minn- ingarnar blása hinum næmgeðja og glöggskyggna náttúruskoð- ara í brjóst. Þá koma kaflar um þá fiska sem veiðast í hinum þremur elf um, og er þeim lýst, háttum þeirra og útliti af sömu ná- kvæmni og þekkingu og elfun- uim sjálíum. Þair er og sitthvað ýmdst sérlegt eða kímilegt. Til dæmis má nefna það, að gamall maður sagði Birni, að hann hefði heyrt þá sögn, að stundum héldu laxar og silungar þing. „Þá mættu allir laxar og silung- ar á vatnasvæðii Hvítár á einum stað ofarlega I ánni. En þetta skeði svo sjaldan, að þá sjón - Flytja þjóð- inni brauð Framhald af bls. 17 samfara sívökulli athugunar- og álýktunargáfu og áirvaikirar siamvizkusemi, að skipstjórinn verður að þola þrotlaust bæði andlegt og líkaimiegt álag, sem reynir enn meira á orku hans an það, sem skipstjórnarmenn buðu sér hér áður fyrrum. Og þar eð fágætt mundi, að menn séu gæddir áðumefndum edgin- teitouim, samfara skynsamjlegu toappd og jafnvel eðlisávísun og góðri sjómennstou, hlýbur miunur tnn á afla him.na ýmsu skipstjóra á saimbærilegum skipum að verða enn meiri en áður — með- al annars vegna þess, hve mildu meiri vandhæfni er nú á því en var fyrir fáum áratuguim, að hitta á arðbær veiðiisvæði. Ás- 'geir gierir síður en svo lítið úr kappd og dugnaðd, en hann seg- ir vissulega með sanini: „Það er etoki að ástæðulausu, að Japan ir ætla — eða eru þegair famir að krefjiast háskólaimenntunar aif fiskimönnum á stórskipum sínum.“ Auðviitað er mikið undir þvi komið á stórum og dýruim $kip- um fyrir afkomiu útgerðarinnar cxg þjóðairbúsins, að vaidinn mað- ur sé í hverju rúimi, og Ásgeir lýsir þaninig ölduim vinnubrögð- um á Sigurði, alit neðan úr vél og upp á stjórnpalll, að lesand- inn fær gdögga hugmynd uim, að þair er vinna, etotoi aðeins ein- stakra manna, heldur og sam- í DAG er til moldar borin Rann- veig Ásgeirsdóttir, sem fædd var að SvarfhÖli í Álftafirði 5. júlí, 1891. Foreldrar henn-ar voru þau hjóntn Guðmundí'na Matthiasdótt ir og Ásgeir Ásgeirsson. Hún var hjá foréldrum sínum til átta ára aidurs, ásamt sex systkinum. Þá fór hún til hjönanna Ingibjargar og Hálfdáns Hálfdánssonar í Búð í Hnífsdal, og var þar til 14 ára aldurs. Þá fluttist hún afltur til foieiidra sinna, sem þá mundi enginn dauðlegur maður sjá nerna einu sinni á ævinni." Björn sagði þetta Englendingi, sem var að veiðum í Hvítá. Hann vildi leggja. trúnað á sög- una og bað Björn að skilnaði að láta sig vita, ef honum bærust fregnir af því, að laxarnir í Hvítá hefðu haldið Parlament . . . Ekki get ég látið hjá líða að birta hér eftirfarandi klausu úr laxakaflanum. Þar er lætt nokkuð bitrum broddi í fróðlega og nauðsynlega leiðréttingu: „Lærður maður (skrifborðs- maður) setti fram þá kenningu fyrir allmörgum árum, að lax gæti ekki lifað í meira en tvö hundruð metra hæð yfir sjó. Engu að síður hefur Þverárlax inn leyft sér að lifa fremst í Gils bakkaveiðum í nálega tvöfaldri þessari hæð. Enda gert svo á landnámsöld. Og þá sennilega eins lengi og lax hefur verið í Þverá.“ Næst er greint rækilega frá hinum ýmsu veiðiaðferðum, sem tíðkaðar hafa verið, og mun þar frá ýmsu sagt, sem jafnvel þorri nútíðarmanna í sjálfum Borgar- firði kann ekki skil á. 1 bókinni koma fram i stuttu máli ýmsar allskýrar mannlýsingar, en ræki lega er getið hins mikla dugn- aðarforks og frábæra ~ veiði- manns, Andrésar Andréssonar Fjeldsted á Hvítárvöllum, sem ekki var einungis veiðimaður á vatnafiska, heldur og ágæt skytta og hafði forystu um að útrýma úr ám Borgarfjarð- ar selnum, sem gekk í þær í hundraðatali og ekki aðeins lagði sér vatnafiska til munns, heldur var og hin mesta laxa- fæla. Ég þekkti í bernsku son Andrésar, Andrés lækni, þá á starf allrar áhafnarinnar eins og bezt verður á kosið, en nú hef- ur Arinbjörn skipstjóri misst sinn ágæta stýrimann, Brynjólf Halldórsson, og hafa þeir Ögur nessbræður sjálfsagt viljað til þess vinna að fá hann á annan sinna nýju og glæsilegu skut- togiara. Ás-geir segir frá ýrnsu saná- skrýtnu og s'kemimitilegu úr lífinu um borð í Sigurði, og þykir mér þair miest um vert um kaflann, sem hann kallar Þvargið. Þar er þvi lýst, hvernig önnum kafn ir skipverjar fá yfir matborð- iiniu heiilsubætandi úrlausn þess, sem inni verður að byrgjast á vinnu- og hvíldartíma. Þeir tala og taia, hver í kapp við annan og hætoka róminn eins og radd böndin framast leyfa, unz eng inn fær greiwt, hvað eða hve margt um er deilt og hversu mögnoið stóryrði eru látin fjúka! Ásgeir vikur að launum þess- ara manna, sam standa óvílnir við vinnu sína, þó að tíu vind- stig reisi stóra sjói, og vinna álíka samtaíka og að þeir væru hjól og öxlar í vandaðri og vel smiurðri vél. Og vissulega eru liaunin fuirðu lág, jafnvel á mesta aflaskipi flotans, og svo er það þá að vonum, þó að Ásgeir á síð u-stu síðum bókarinnar velti því fyrir sér fraimitíð islenzkra fisk- veiða, bendi meðal annars á nauðsyn þess, að það sem gert er til sukningar fllotans sé vandlega yfirvegað. Og mér virð ist það að vonum, að hann dmagi í efa, hve hagkvæmt bióðarbú- Þingeyri, en siðar augnlækni í Reykjavík. Ég átti honum líf að launa, því að þá er ég lá fár- sjúkur í barnaveiki, brauzt hann í djúpfenni, snjókomu, hvassviðri og náttmyrkri um langa og lítt - greiðfæra dali og yfir hátt og bratt fjallskarð. Síð ar sá ég hann og heyrði nokkr- um sinnum. og datt mér i hug að ekki hefðu þeir verið öiikir um skapgerð og kapp, feðgarn- ir, þegar ég las eftirfarandi frá- sögn í kaflanum Ádráttarveiði í bók Björns: „Menn voru að draga á Hólma vatnskvörn í Grimsá og sást, að mikill lax var í hylnum. En er drætti var nálega lokið, missti einn sá, er óð á eftir netinu, fót anna og hrópaði á hjálp. En þá kallaði Andrés: „Hugsið um lax inn. Látið skræfuna eiga sig.“ Eggert Waage, síðar bóndi á Litla-Kroppi í Flókadal, en þá í Þingnesi, heljarmenni að kröft um, þreif til Andrésar og fleygði honum í ána. Um þetta hafði Andrés þau orð ein, að Eggert mundi sennilega vera manns- efni.“ Andrés var fyrsti Borgfirðing urinn, sem veiddi lax á stöng. Það var árið 1852, — fyrir því hefur Björn órækar heimildir. Allrækilegur kafli er þarma um útflutninig á laxi og annar um aðgerðir Borgfirðinga undir forystu Andrésar á Hvít- árvöllum til útrýmingar selnum úr fallvötnum héraðsins. Þá er og fjallað um veiðistengur, girni og flugur, fyrstu stang- veiðimenn Borgarfjarðar og sitt hvað fleira, sem skemmtilegt er og fróðlegt og skýrt og skil- merkilega orðað. En fegurstur alls í þessari inu sé að kaupa miarga tugi skuttogara, meiira að segja fllesta smíðaða er- lendi's — og kemur þar margt ti'l greina, en þá ekki sizt það, hvemig unnt verði að manna slíkan flota þeim yfirmönnum og hásetum, að hæfni þeirma sé slík, að skipin reynist skila arði, jafnvel meðan þau eru ný. Síðasti kaflinn í fyrri hluta bðkarinnar fjaMar urn komu skipsins til Bremierhaven, og er hann vel ritaður og fróðlegur þeim, sem þar hafa ektoi koomið. Skipsmenn koma þair vitaskuld á ýmisa staði, en lýsingin á hátt- semi þeirra er þeim og þjóðinni tii verðugs sóma. Höfundur virð ist þó óttast, að þar sem hann getur þess, hvað gefi á að líta og til boða standi, geti valdið hneyksli. Ég fullyrði hins vegar að slíkt geti ektoi komið til miália, því að það, sem haon segir frá er hreinn hégómd á við hiitt, sem lýst er í bókum suimira ís- lenztora höfunda, sem margir telja nú í rauninni fremsta ailra þeirra, sem á íslenzku hafa rit- að frá upphafi vega, ef til vill að NóbéLsská)dinu undanskildu — enn sem komið er. Gríim.sbæ jarþættirn i r eru og vel ritaðir, og þar er íslenzkum togaraisjómönnum einnig borin vel sagan, þó að möirg sé þeiim flugan sýnd, sem ýmsir aðrir gína yfir. Fróðlegt er sitthvað, sem Áisgeir segir þar um brezka toganaútgerð og þá einkum um hinar tvær geysimitolu útgerðar samistevour. sem áreiðanleea bátnuim Svanhólm frá Bolungar- vik. Eftir lát manns síns fluttist hún til Láru dóttur sinnar og manns hennar, Bjarna Sigurðs- sonar, sem bjuggu í Bolungar- vik. Árið 1964 sHtur Lára samvist- merku bók er kaflinn Einvera. Björn tekur sig upp einn vor- dag og dvelur nokkra sólar- hringa í veiðihúsi sínu í ein- veru og kyrrð, því það eru radd ir vorsins, sem vöktu hann árla, og svo skiptir þá „ekki öllu máli, hvort laxinn er koiminn". Björn er slyngur og margvís veiðimaður. Elfan og það líf, sem þar er lifað, er honum djúptæk- ur unaður. En ekki aðeins þetta heillar hann inn í heim göfg- andi og dásamlegrar lífsnautnar. Móðurlaus lömb, sem bíta græna nál í gróandi halli, fuglar í lofti, móa, mýri eða kjarri, kónguló á verði við vef sinn og maðkur í moldu, grasið, sem bætir dag- lega við vöxt sinn, döggvað og sólvermt, strengleikar vindhörp unnar og margbreytilegur niður elfunnar — allt þetta gagntek- ur hug hans og hjarta, svo að veiðihúsið við ána og umhverfi þess verður honum himnaríki á jörðu — og þegar hann fær túlk að þetta í orðum, verður mál hans í öllu sínu látleysi tært og glóandi eins og sólglitað berg- vatn. 1 þessum kafla farast honum meðal annars þannig orð: „Hár bærist ekki á höfði. Að- eiins fugiiakvak rýfur hina djúpu þögn hins góða vordags. Allt ólg ar af lífi. Grösin gróa og blóm- in springa út hávaðalaust. Engl ar vorsins vinna.“ Mér fannst strax og ég rakst á þessi síðustu orð, þá er ég var að fletta bókinni og grípa niður hér og þar, enn of vanheill til að geta skrifað um hana, að ein mitt þau ættu að vera fyrirsögn greinarkornsins, sem ég hafði hug á að setja saman. reynaist okkur Isiendingum erf- iðaistur og áhrifaríkaistur and- stæðingur í samningum ototoar við Breta. . . En hugnæmiust er frásögnin af íslendingunum, sem að baifa setzt að í Grímsbæ, og þá etoki sizt þeiim 13 eða 14 konuim, sem stofnað hafa kiúbb og koma saman tvisvar á mánuði. Þær hafa í heiðni þjóðemi sitit og tungu, eru flestum brezíkum kon um glæsilegri og auk þess meiri og þrifnari húsmæður en ensk- ar stallsystur þeiirra. Þær hafa og hreyft í þessum samitötoum sínium því mertoa máli að skjóta saman fé handa öldiruðum og efnalitlum Islendingum í Gríms- bæ, sem eiga sér þá ósk heit- asta að geta skotizt heirn tdl gamla landsins, áður en þeir fara af þessum heimd, og var til þess hugsað hjá konunum, að forystumenn Hra fnistu greiddu fyrir þeim, þegar heim kæmi. Sumt í þessari bók hefði mátt missa stg, og stundum notar Ás- geir eríend orð, þar sem þeirra er engin þörf. Annars hefði það verið mikill kostur á bókinni, að henni hefðu fyligt skýring- ar yfir sum þau orð, sem notuð eru um tæki og verkshátt á tog- urum og orðin föst í dagitegu máli áhafnanna. En ég las bókina mér til ánœgju og fróðieiks, Þar er sitt- hvað sagt skemmtilegt, margt fróðlegt iandkröbbum og síð- ast en ekki sizt ýmisiegt sem vert er rækilegrar Shugunar þeirra, sem ekki er sarna um, á hveri'u veitur. á heimiii okkar hjóna, þangað til hún fluttist til okkar alkamin. Var hún mér einstaklega góð tenigdamóðir, og brá aldrei Skugga á samband okkar frá því fyrsta. Einnig vil ég á þessari stundu þakka hermi þá alúð og það ástríki, sem hún sýndi börn- um mínum, Rannveigu Kristinu nöfnu hennar, Tryggva og Sigr- íði Höllu. Sirrý HaHla var mjög hænd að ömimu sinni, og mátti ekki af henni sjá. Hennar fyrsta verk á degi hverjum var að fara inn til ömimu sinnar og bjóða henni góðan dag. Rannveig var sistarfandi alla tíð, og létti hún oft undir störfin á heim'ilinu, svo um munaði, bæði með saumaskap og öðru. Fóirust henni öll verk vel úir hendi, enda voru þau unnin af alúð og áhuga. Ég vil nú, þegair ieiðir skiija, þakka henni fyrir samferðina þann tíma, sam leiðir okkar hatfa legið saiman. Ég þakka henni fyr- ir adlit, sem hún hefur fyrir mig gert og mína fjölskyldu, og færi henni þakkiir frá börnunum, sem munu ætíð minnast hennar sem ammuninar, sem var þeim svo góð, og færi 'hanni einnig þatokir dótturinnar, sem þakkar móður fyriir allt, sem móðiir vei'tti dótt- ur sinni. Það rúm, sem hún skip aði á heim'ili okkar er autt, og verð'ur aldrei fyllt á ný, því eng- in önnur getur komið í henmar stað. Ég kveð þig og bið guð að blessa þig. Stefán S. Tryggvason. Albanir gagnrýna Vín, 16. desem/ber, AP. ALBANSKA fréttastofan kallaði í dag fyrirhugaða öryggismála- ráðstefnu Evrópu samsæri risa- veldanna — Bandaríkjanna og Sovétríkjanna — um að efia yfir- ráð sín í Evrópu. Albaniía er eina landið í Evr- ópu, sem sendir ekki fulltrúa til uudirbúndinigsviðræðniannia í Hels- iiniki. Þeim viðræðum verður hald- ið áfram eftir jólin. Nítján fórust Weirton, West Virginia, 16. désember. AP. NfTJAN menn biðu bana og rúmlega 20 siösuðust í spreng ingu og eldsvoða í stáiverk- smiðju á Brown-eyju á Ohio- fljóti í dag. 600 manns voru við vinnu I byggingunni þeg- ar sprengingin varð. Tjónið *‘.r metið á margar miUjónir dollara. Talið er að gas úr bræðsluefmum hafi valdið sprengingunnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.