Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972 21 — Landspítalinn Fnunliald af bls. 8 Þessi drög eru svohljóðandi: 1. Sjúkrahús fyrir bráða sjúkdóma Vistunartimi /100 þús. íbúa Lyflækningar 243 Alm. lyflækningar 134 Sérgreindar lyflækningar 109 Ýmsar sérgreinar lyflækninga 30 Gigtlækningar 16 Taugalækningar 12 Húðs j úkdómalækningar 18 G j ör gæzluh j úkrun*) 3 Lungna-og berklalækningar 30 Handlækningar 195 Alm. handlækningar 140 Sérgreindar handlækningar 55 55 Bæklunarlækningar 40 Brj óstholslækningar 5,5 Lýtalækningar' 5,5 Taugaskurðlækningar 4 Kvensjúkdómal. og fæðingahjálp 100 100 100 Kvensj úkdómalækningar 40 Fæðingahjálp 60 Barnalækningar * *) 55 55 Ýmsar sérgreindar lækningar 39 39 39 Háls-, nef- og eyrnalækningar 18 Augnlækningar 13 Geislalækningar 8 Geðlækningar 210 210 2. Hjúkrunar- og endiu'hæfingarh. 505 Almenn hjúkrunarheimili 350 Hjúkrunarheimili fyrir geðsjúka 125 Sérstakar endurhæf.deildir 30 3. Vinnu- og dvalarheiniili A. Fávitahæli 200 300 Sérst. geðveikisstofn. 50 Drykkj usj úkl.hæli 50 *) Venjulegast 1,5—2% af stærð sjúkrahúss **) Meðtaldar geðlækningar. Lita verður á þennan staðal sem grófan ramma, sem fyrst og fremst er leiðandi um stærstu sérgreinar, þ.e. lyflækn ingar, skurðlækningar, kven- sjúkdómalækningar og fæðinga- hjálp, geðlækningar og barna- lækningar. Hvernig hlutfall undirsérgreina innan stærri sér- greina er fer mjög eftir starfs- venjum á sjúkrahúsum og starfs reynslu einstakra lækna á sjúkrahúsum. Það þarf t.d. fleiri rúm fyrir lýtalækningar og taugaskurðlækingar frá almenn um skurðlækningum og bæklun arlækningum, ef almennir skurð læknar og bæklunarlæknar ann ast ekki það, sem almennast er i þessum undir-sérgreinum. Sama máli gegnir með taugalækning ar innan lyflækninga. Taki al- mennar lyflæknisdeildir ekki til meðferðar sjúklinga, sem heyrt geta undir taugalækningar, þarf hlutfall þar að hækka. Þetta at- riði hefur nýlega verið til um- ræðu meðal sænskra lækna og heilbrigðisyfirvalda og t.d. tal- ið, að tækju taugasjúkdóma- deildir allar heilablæðingar og lyfjadeildir engar, þyrfti það rými, sem hér er tiltekið, að aukast verulega, sumir segja tvö faldast fyrir taugalækningar. Þess ber að geta, að sá stað- all, sem hér er birtur, byggist ekki nema að óverulegu leyti á eigin athugunum hér á landi, heldur hefur verið unnið úr gögnum og athugunum aðallega frá Norðurlöndum, en nokkuð einnig frá öðrum. I Svíþjóð er nú áætlað, að heildarþörfin 1975 verði 1500 til 1730 rúm fyrir hverja 100 þús- und íbúa og í Finnlandi er áætl- unartalan 1980, 1620—1690 sjúkrarúm vegna 100 þúsund ibúa. Talan í þessari áætlun okkar 1647 er þvi vel innan þess ramma, sem þessir aðilar hafa sett sér. Þegar litið er nánar á drög- in og borin saman einstakar deildir og innbyrðis skipting við aðrar þjóðir má geta þessa: LYFLÆKNINGAR Áætlanantalan hér er 243, þar af 109 vegna sérgreindra lyf lækninga. I sænskri áætlun fyr ir árið 1975 er gert ráð fyrir 200—230 en í áætlun sem Borg- arspitalinn hér hefur látið finnskt fyrirtæki annast, er gert ráð fyrir 252 rúmum. SKURÐLÆKNINGAR Rými fyrir almennar og sér- hæfðar skurðlækningar er áætl- að hér samtals 195 eða 140 og 55. Áætlanatalan fyrlr Sviþjóð árið 1975 er 150—190 og í áætl- un Borgarspitalans, sem fyrr er greind, er gert ráð fyrir 204 rúmum. IIVENSJÚKDÓMAR OG FÆDINGAHJÁLP Hér er gert ráð fyrir samtals 100 rúmum í þessu skyni, 40 vegna kvensjúkdóma, og 60 vegna fæðingarhjálpar. Sam- svarandi tölur voru í Helsing- fors 1967, 97 og í Stokkhólmi 1970, 95 og er hvort tveggja tal- ið fullnægjandi þar. B ARN AS.IÍIKDÓM AR Gert er ráð fyi’ir 55 rúmum. 1967 var talan 56 í Helsingfors og 1970 var hún 52 i Stokk- hólmi og á báðum stöðum var það talið fullnægjandi. 1 áæltun Borgarspítalans er reiknað með 50 rúmum. í áætl- un Svía fyrir árið 1975 er gert ráð fyrir 40 50 rúmum. ÝMSAR SÉRGREINAR SMÆRRI HNE-rýmið er áætiað 18, fyr- ir augnsjúkdóma 13 og fyrir geislalækningar 8. Annars stað- ar er miðað við á samsvarandi deildum, 15 til 20, — 12 til 13, — og 6 til 8 og það talið full- nægjandi. GEÐS.IÚKDÓMAR 1 tillögunni er gert ráð fyrir 210 rúmum vegna bráðra geð- sjúkdóma og 125 vegna hjúkr- unarvistunar eða alls 335. 1 Sví þjóð er reiknað 210 til 250 á deildaskiptum sjúkrahúsum og 125—150 á hjúkrunardeildum eða alls 335 til 400. Auk þessa er í Svíþjóð gert ráð fyrir 150 til 190 rúmum á sérstökum geð- veilustofnunum. 1 þessum tillög um er þessi tala áætluð 100. Finnska áætlunin fyrir 1980 gerir ráð fyrir 300—350 rúmum fyrir geðsjúka og eru þá geð- veilustofnanir ótaldar. Árið 1967 var heildarrými fyr ir geðsjúka í Helsingfors 450 á 100 þúsund íbúa og í Stokk- hólmi 1970, 484 á 100 þúsund íbúa. Samsvarandi tala fyrir ís- land er i dag um 200. Vegna þeirrar tilvitnunar í reynslu frá Bretlandi, sem ís- lenzkir læknar þar minnast á i grein sinni, vil ég nú geta þessa: Árið 1960 voru 330 rúm fyrir geðsjúka miðað við 100 þúsund íbúa á Englandi og Wales. í áætl un, sem gerð var 1962 var gert ráð fyrir, að stefnt yrði að því að minnka þetta hlutfall í 180 árið 1975. Samkvæmt grein læknanna er þessi tala nú 216 eða nokkru hærri en áætlun sú, sem hér að framan var rakin, gerir ráð fyr ir. Hvort Bretum tekst að standa við áætlun sína, er ekki ljóst enn, og þeir, sem gerst til þekkja, telja töluverðan vafa á því. Um aðrar áætlanir vegna sjúkrahúsrýmis fyrir England og Wales, þá er þess að geta, að þeir gera ráð fyrir 130 rúmum fyrir vangefna og 140 fyrir hjúkrunarvistun ellikramar- sjúklinga og 330 vegna al- mennra skurðlækninga og lyf- lækninga, allt miðað við 100 þús. íbúa. Við athugun á þessu verð- ur hins vegar að hafa í huga, að National Health Service sér ekki um vistun á hjúkrunar- heimilum (Nursing Homes) eða vistheimilum (Hostels), heldur sjá sveitarfélög um slíka vistun, og eru þessi vistpláss ekki tek- in inn í áætlun þá, er fyrr greinir. Raunverulegt rými fyrir bráða geðsjúkdóma á geðsjúkra húsum í Bretlandi í dag er því svipað þvi, er áætlunin gerir ráð fyrir, en nær helmingi fleiri hlutfallslega en er hér hjá okk ur í dag. Þá má geta þess, að Englend- ingar stefna ákveðið að þvi að leggja niður sérstaka geðspítala en flytja alla meðferð bráðra geðsjúkdóma inn á deildaskipt sjúkrahús. H JÚKRUN ARVISTUN Eins og fyrr sagði gerir stað- allinn ráð fyrir 125 vistplássum fyrir geðsjúklinga, sem er mjög í samræmi við það, sem gerist á Norðurlöndunum nú, eða það, sem stefnt er að þar. Fyrir al- mennan hjúkrunarspítala er gert ráð fyrir 350 rúmum. Oft er haft hér til viðmiðunar að það þurfi 45 rúm vegna þúsund íbúa 67 ára og eldri. 1 Svíþjóð er þessi tala áætlun 375—400 ár ið 1975, en þar er hærri hlut- fallstala fólks en hér yfir 67 ára aldur. Helsingfors hafði árið 1967 244 rúm en í Gautaborg er nú stefnt að 400 rúmum mið- að við 100 þús. íbúa. STOFNANIIÍ FYRIR VANGEFNA I tillögunum er reiknað með 2 af þús. í Noregi er reiknað með að þörfin sé 1,7 af þús. En í Bandaríkjum Norður-Ameríku, 2,1 af þús. I Danmörku er gert ráð fyrir, að þörfin sé 2 af þús. og er hér tekin upp sama áætl- un og þeir hafa. 4. FRAMTÍÐARSTÆRÐ LANDSPÍTALA OG HLUTFALLSLEG SKIPTING S.IÚKRARÚMA MILLI DEILDA í þeim staðli, sem hér hefur verið rætt um, er gert ráð fyr ir, að deildaskipt sjúkrahús eða svæðasjúkrahús verði við nú- verandi aðstæður í Reykjavík og á Akureyri, og er þá gert ráð fyrir, að sjúkrahúsin í Revkjavík sjái um það til 160 þúsund manns fyrir sérgreindri þjónustu, en um það bil 110 þús und manns fyrir almennri þjón ustu. Geðlækningar eru i þeim flokki, sem gert er ráð fyrir að falli undir sérgreinda þjónustu að þessu leyti. Samkvæmt staðlinum þyrfti 336 rúm fyrir bráða geðsjúk- dóma i Reykjavík. Nothæft rými fyrir geðsjúklinga af þessu tagi er nú um 150 á Kleppsspítala og 31 á geðdeild Borgarspítalans eða alls 181 pláss. Ef á Landspítala kemur geðdeild með 120 rúmum, þyrftu að koma á Borgarspítala til við- bótar 30—35 pláss til þess að þörfinni væri fullnægt sam- kvæmt staðlinum. Ef gert er ráð fyrir, að Land spítalinn sé fullbyggður með 685 sjúkrarúmum er hér um að ræða miðað við 120 rúma geð- deild, um 17% af sjúkrarýminu þar, en verði Borgarspítali eins og fyrirhugað er, fyrir 400—450 sjúklinga, verður hlutfall geð- sjúkrarúma þar 14,5—16%, mið að við það, sem fyrr er sagt. Sé hins vegar litið á hlutföll- in innan staðalsins, kemur í Ijós að geðsjúkrarúm á 685 rúma deildaskiptum spitala ættu að vera 170. Ef notaður er hér staðall sá, er Bretar stefna að, og til var vitnað i grein lækna, er um málið hafa ritað, verður þessi tala 51. í báðum siðari tilvikunum yrði um mun stærri geðdeild að ræða, en ráðgert er hér á þessu stigi. Niðurstaða þessara athug- ana verður því sú, að eigi að stefna að þvi að flytja meðferð bráðra geðsjúkdóma inn á deilda skipt sjúkrahús, verður að horf ast í augu við, hver stærðar- hlutföll eru milli hinna ýmsu sjúklingahópa í þjóðfélaginu. Niðurstaðan er sú, að fyrirhug- uð geðdeild er nokkurn veginn í samræmi við spitalann eins og stærð hans verður, þegar fæð- ingardeild og geðdeild eru full- byggðar, en sennilega of lítil, ef spítalinn stækkar verulega. Þegar frumtillögur lágu fyrir frá byggingarnefnd geðdeildar Landspitalans um stærðarhlut- föll og fyrirkomulag, var eftir því óskað í samráði við nefnd- ina, að fá Gunnar Holmberg, yf irlækni í geðsjúkdómum við sjúkrahúsið í Danderyd i Stokk hólmi, til þess að koma til lands ins og ræða við byggingarnefnd ina, fulltrúa frá ráðuneytinu og fulltrúa frá samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir um fyr irhugaða byggingu, og var sér- staklega leitað álits hans á stærð deildarinnar miðað við Landspítalann í heild og stærð- ir einstakra þátta i bygging- unni. Hér verða teknir upp nokkrir þættir úr álitsgerð hans til ráðu neytisins um málið: „Kliniken avses tácka en be- tydende del av behovet av psyk iatrisk sjukhusV&rd í landet. Be- rákningen att den skulle vará tillrácklig för en befolkning av 50.000—60.000 syns í huvudsak riktig, om man utgár fr&n att den blir enda v&rdinstans för sit upptagningsomráde. Det kan emellertid diskuteras om tillráckliga resurser för lángv&rd ooh rehabiliterinig kan ástad- kommas vid centralsjúkhuset eli er om den typen av várd í Stállet borde byggas upp vid det psyki atriska sju'khuset och vid ny- tillkomande sjukhem og halv- öppna várdformer. Dártiil torde krávas en betydligt utökad öpp en várd, helt genom psykiatriska team utplacerade i ett antal andra omráden. Bildandet av en sammanhángande organisa- tion enligt block-principen, med ett större befolkningsunderlag kan övervágas. Plaleringen av kliniken i ett centralt láge och í básta möjliga nárhet af rikssjukhuset ár gynn- sam, trots att detta tyvárr inni ebár begrásade tomt resurser. Nárheten till störri trafikleder kan nödvendiggöra sárskild om tanke betráffande ljudisolering och dármed följande krav p& vontilation. Fördelarna av den föreslagna placeringen ár dock s& stora att dessa problem bör -lösas. Klinikbyggnadens storlek, 60 +60 várdplatser, f&r betecknas som adekvat, b&de med hensyn till beráknat várdpiatsbehov i landet och till avvágningen mot andra klinikers storlek. Psyki atrins sjukhusvolym bör enligt min mening vara jámförlig med invártesmedicinens (underspeci aliteter inráknade).“ „Antalet v&rdavdelningar har föreslagits bli 8, vilket ár ett lámpligt tal. Det finns behov. att differentiera várden inom en- heten, med anordnande av mer eller mindre akuta v&rdformer och sárskiljande av olika pati- entklientel. Studenterna máste ocksá fördelas pá ett relativt stort antal avdelningar för att fá tillráckiligt aktivt deltagande i v&rden. En enhet av den före- slagna storleken med alla före kommande patienttyper, medan det (t. ex. i Sverige) har visat sig att mindre lasarettsenheter inte ár tilráckliga. V&rdavdelningarnas storiek med plats för 15 dygnetrunt- patienter och ytterligare nágra dagpatienter syns mycket gynn- sam. Det ár onödigt páfrestande för patienterna att bli konfront erade med en större grupp med patienter án sá. Tilsamiman med várdpersonal, stundenter och andra elever blir antalet person er pá en avdelning ánda 25—30. Under Lágbelastningstid kan várdavdelningarna pa samma váningsplan kopplas samman med gemensam personal. Kanske borde man vid den definitiva utfoirmningen försöka ástad- komma en báttre kommunikation dem emellan. Under diskussion- er med arkitekterna har iöv- rigt en del omdispositioner före- slagiits inom várdavdelningarna. Mottagningsavdelningens (am bulatoriets) storiek med endast fyra mottagningsrum för almáns psykiatri í den preliminára plan en förefaller otillrácklig, varför en utvidgning av mottagnings- avdelnimgen har föreslagits. Den nármare utformningen dárav kann doek inte skisséras under mitt besök i Reykjavik. Vid- are bör om möjligt en direkt fðr bindelse skapas mellan ambula- toriet och i planet ovanför ligg- ande undervisningsutrymmen med bl.a. undersökningsrum för studentarnas behov. — Utrymme för elektrochockbehandli'ng bör tilkomma (förrum, behandlings- rum, uppvakningsrum).“ „Várdavdelningarnas stand ard motsvarar nutida krav og nármar sig en normal hotel- standard. Möjligheten att an- ordna duschar utanför varje pat ientrum ár mycket tilltalande (Vi har vid egna sjukhusbygg- en börjat tillámpa denna stand- ard). I gengáld f&ir det anses att ett badrum per várdavdelning ár tillráckligt." „Jag har áven tagit det av pers onalplanen för den första etapp en av anlággningen og funnit den vel genomtánkt. Samman- lagda antalet ergoterapeuter kan möjligen förefalte. i över kant, antalet sekreterare dáre- mot i underkant. Antalet lák- are anges i den skriftliga plan- en till 15, muntlig uppgift 20 — den senare siffran synsmer ad- ekvat.“ „Eventuellt borde redan nu en várdavdalning (den som ligger nármast till sjukhuset) specialutformas som akut und- ersöknings- och observationsav- delning. I Sverige, i varje fall i större stáder hár, har all sjuk v&rd kommit att domineras av akutvárd, vilket har skapat be- hov av observations- och ytter- ligare akutavdelningar sávál inom psykiatrin som inom andra specialiteter. Det torde kunna förvántas att utvecklingen i Is- land blir densamima. Ju mer akut várden blir, desto större patient omsáttning uppkommer, dessut om intas mer störda och oroliga patienter hvilket kráver större Franihald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.