Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBIl.AÐ'IÐ, MIÐVIKUDÁGUR 20. DESEMBER 1972
13
Hægt að túlka
samþykkt S.Þ.
með ýmsu móti
— segir í yfirlýsingu brezkra
togaraeigenda um sam-
þykkt S.í». á mánudag
1 einkaskeyti til Morgunblaðs-
ins frá AP í gærkveldi segir, að
samtök brezkra togaraeigenda.
haíi sent frá sér yfirlýsingu í
gær varöandi atkvæðagreiðsiuna
á Allsherjarþingi Sameinuðu
Róstusamt hefur verið
víða á Ítalíu siðustu vikur,
mikið um sprengingar og
íkeikjur og hefur lögregla
hafið herferð til að draga
úr þessari óáran. í síðustu
viku kom til átaka lög-
reglu og anarkista í Róma-
borg, er minntust þess, að
3 ár eru liðin frá því 16
manns fórust í sprengingu
i banka í Milano. Anarkist
ar hafa látið talsvert að
sér kveða að undanförnu
og að þessu sinni vörpuðu
þeir molotov-sprengjum
svo að vegfarendur, er
þarna áttu leið um, áttu
fótum fjör að launa.
Færeying-
ar vilja
viðræður
við Breta
Eimkaskeyti til Mbl. frá Jögvan
Arge, fréttaritara i Færeyjurn.
Þórshöfn, 19. desember. —
LANDSSTJÓRN Færeyja hefur
srajið sér til dö’nsku rikisstjóm-
arinnar og farið þess á leit, að
komið verði á viðræðum við
stjóm Bretlands uim fiskveiðilög-
söguna. Formaður markaðs-
nefndar lögþingsins, Hilmar
Kass, skýrði frá því á þingi, að
hainn teldi nauðsynlegt að hafa
fengið viðu'nandi samninig við
Bretland, áður en viðræður við
Efnahjaigsbandaltaigið væru tekn-
ar upp á ný. Hann bættd því við,
að hairrn teldi að ekki yrði auð
velt að fá fraim grundvailarbreyt-
ingar á tiilboði því, sem Færeyj-
ar hefðu fengið frá EBE.
Loftárásirnar víöa, gagnrýndar:
Nixon í hlekkjum
Saigon-st j órnar
— segir George McGovern
Washington, Paris, Tokíó,
19. des. AP.
SÚ ÁKVÖRÐUN Bandaríkja-
stjörnar að hefja að nýju loftá-
rásir á Norður-Víetnam hefur
sætt gagnrýni úr ýmsum áttum,
bæði heima fyrir og erlendis.
Meðal þjóða, sem gagnrýnt hafa
eru Sovétríkin, Japan, Svíþjóð,
og Kína. Kurt Waidheim fram-
kvæmdastjóri SÞ hefur látið í
Ijós áhyggjur sínar vegna þess-
arar þróunar málanna en heima
fyrir hefur harðasti gagnrýnand
inn verið George McGovern, öld-
imgadeildarþingmaðurinn frá
Suðiir-Dakota, sem keppti við
Nixon um forsetaembættið í sið-
ustu kosningum.
í gagnrýni kínverskra yfir-
valda segir, að Tung Pi-Wu,
starfandi forseti Kína og Chou
En-iai, forsætisráðherra, hafi
báðir fuUvissað Þjóðfrelslshreyf-
inguna i S-Víetnam um, að kín-
verska þjóðin muni halda áfram
að styðja og aðstoða hana í rétt-
látri baráttu sinni, þar til Banda-
rikin hætti árásarstríði sínu.
Ráðuneytisstjóri í japanska for
sætisráðuneytinu, Susiuimu Nik-
aido, sagði á fundi með frétta-
mönnum í Tokíó, að stjórn sin
harmaði mjög, að aftur skyldi
gripið til loftárása á N-Víetnam,
en hún væri að leita upplýsinga
og skýringa frá Bandaríkja:
stjórn. Stjórnarandstöðuflokk-
amir, flokkur sósíalista og
kommúnista, hafa afhent banda-
riska sendiráðinu í Tokíó mót-
mœlaorðsendingar, stílaðar á
Nixon forseta.
Wickman, utanríkisráðherra
Svíþjóðar, sendi frá sér orðsend
ingu, þar sem loftarásjrnar voru
harðlega gagnrýmdar. Sagði þar,
að með því að auka liernaðarað-
gerðir aftur 'með þessum hætti,
væri hætta á, að stríðið drægist
enn á ianginn og ekkert gæti
réttlætt það.
Wickman Iysti loftáráSirnar
„blindar og grimmdarlegar að-
gerðir“ og kvað' sænsku stjórn-
ina horfa með skelififtgu uþp á
þessa þróun mála.
Sendiherra Sovétríkjánna í
París ræddi loftárásirnaý á futidi
misð fréttamönnum, sem haldinn
var í tilefni 50 ára afmælis Sov-
étríkjanna, og lét þar svo um
mælt, að Vietnamar yrðu aldrei
kúgaðir með loftárásum tii þess
að fallast á skilyrði Bandáríkja-
manna og Saigonstjórriarinnar.
Kvað hann þær merki veiklejka
hjá Bandarikjastjórn, ekki sfyrk
leika og sagði, að þær mundu
sízt verða til að bæta samskipti
Bandaríkjaraanna og Sovétr.ikj-
anna, — raunar gætu Sovétmenh
spurt, hvort bandarískir ráða-
menn hefðu ekki beinlínis vérið
að svíkja Sovétmenn með yfir-
lýsingum þeim, er þeir gáfu um
fyrirætlanir sínar varðandi Víet-
nam um það bil, er Nixon sótti
Moskvu heim.
Kurt Waldheim, framkvæmda-
stjóri SÞ, óskaði eftir því að
sendiherra Bandaríkjanna þar,
George Bush, kæmi á sinn fund
j dag og iét í ljós áhyggjúr sínar
yfir því að loftárásirnar skyldu
hafnar á ný.
Á heimavelli hefur George
McGovern gagnrýnt loftárásirn-
ar harðlega og segir, að þær
muni framlengja stríðið og efla
andstöðu kommúnista. Hann
kvað fáránlegt að ætla að komm
únistar féllu -frá markmiðum
sínuim, sem þeir hefðu baxúzt fyr
ir heilan mannsaldur, einungis
vegna þess að Bandaríkjamenn
hertu loftárásir á N-Vrelnam.
McGovern endurtók kröfur sin-
ar frá því i kosningabaráttunni
um, að styrjöldinni skyidj. haett
þegar í stað ög sakaði stjórn
Níxons' um að vera T hlékRjUm'
stjórnarinnar i Saigon; sem væti
staðráðin í- að koma i veg fyrir
allar friðartilraúni'r á þessum
sióðum. -
Annar þingmaður demókrata,
sem spurður vár álits á þessari
þróun málanna svaraði: „Setj-
uim tundurdufr i Haiphonghöfn,
sprengjum Hanoi, sprenigjum _þá
alla“ og bætti við: „Við hefðum
aldrei fengið Hanoistjórnina til
að setjást að samningaborði
nemá vegna þess að við gerðum
lóftárásir á N-Víetnam.“
í>á hafa samtök aðstandenda
bandariskra stríðsfanga í N-Víet
nam gagnrýnt loftárásirnar og
lýst þeirri von sinni, að stjórn-
völd láti vera í framtíðinni að
vekja vonir þjóðarinnar, þar til
frá friðarsamningum hafi end-
anlega verið gengið.
þjóðanna á mánudag um rétt-
indi strandríkja tii auðæfa bafs
ins undan ströndum þeirra.
1 yfirlýsingunni segir að þessi
sérstaka samþykkt sé eins og
margar aðrar samþykktir full
upp af tilfinningalegu orðagjálfri,
sem vafalaust eigi að sætta hina
ýmsu hagsmunaaðila. Árangur-
inn af þessu verði sá, að hægt
sé að túlka samþykktina með
ýmsu móti og komi það ekki á
óvart að Islendingar reyni að
notfæra sér hana til stuðnings
markmiðum sínum. Raunar séu
viss atriði í samþykktinni undan
rifjum Islendinga runnin og á
þau leggi þeir nú áherzlu.
Þá segir i yfirlýsingu brezku
togaraeigendanna, að hversu
sem þessu sé varið, sé staðreynd
málsins sú, að samþykktin
breyti ekki á neinn hátt alþjóða
JÖgum — hvorki geti hún sagt
neitt fyrir um það, hvað séu haf
réttarlög né gefið vísbendingu
um úrslit hafréttarráðstefnu
Sameinuðú þjóðanna, sem Ails-
hérjarþingið sjálft hafi ákveðið
að halda. Þar fyrir utan sé það
heldur bamalegt J^J^ftiingum
að halda því frarri, áð tilvitnanir
i samþykktinni um kúgun, geri
aðgerðir Breta á hafsvæðinu við
ísland ólöglegar. Staðreyndin er
sú, segir í yfirlýsingu togaraeig
enda í Bretlandi, að allar slikar
aðgerðir eru í fullu samræmi við
bráðabirgðadóm alþjóðadómstóls
jns..
— Loftárásir
Framhald af bls. 1
fyrruim keisara með stuðningi
Frakka. Stjórn þess settist að i
Saigon. I júnímánuði 1950 til-
kynnti Harry S. Truman, þáver-
anöi Bandarikjaforseti, að hann
væiri . að serida 35 mainna nefnd
hernaðairráðgjafa til Saigoin og
voru þeir fyrstu bandarisku her-
mennimir, er hlutuðust til utn
málin á/þessurn slóðum. Styrj-
öldinni milli Vietnama og Frakka
lauk 21. jú'i '9ö4 m"’ð Ganfarráð
stefnunn:, sem ákvað 17. breidd-
arbauginn sem skiptiliinu milli *
— Maltz
Solzhenitsyn
Framhald af bls. 1
setti tilboð sitt fram í bréfi
til „The New York Times“ í
siðustu viku og va<r bréfið
jafnf ramt sent til sovézka
sendiráðsins i Washington og
skrifstofu þeirrar í Moskvu,
sem fjallar um málefni er-
lendra rithöifunda í Sovétrikj
uinuim. Maltz er kunnur bæði
af skáldsögium, leikritum ag
kvikmyndahandritum og hafa
ritsmíðar hans verið þýddar
á fjölda tungumála.
f bréfi sínu kveðst Maltz
hafa lesið um fjárhagsörðug-
ieika Solzhenitsyns vegna út-
skúfunar hans úr samfélagi
rithöifunda í SovétrtJkjunum
— og það með, að hann hafi
um hríð lifað á arfii eftir
barnabókahöifundiinn rúflsn-
eska, K. I. Chukovsky, sem
lézt árið 1965. Auk þess hafi
Solzhenitsyn 111 rúblur á
mánuði fyrir að kenna eðlis-
fræði í gagmfræðaskóla. —
Maltz sagði, að úr því sovézk
yfirvöld hefðu ekki hreyft við
ákvæðum erfðaskrár Chukov
skys væri vonandi að þau
leyfðu, að hann ánafnaði Solz
henitsyn ritlaun sin í Sov-
étríkjunum. Maltz kvaðst
hafa fengið skriflega skýrslu
árið 1962 frá sovézku rithöf-
undasamtökunum, þar sem
sagði, að á árunum 1945—59,
hefðu skáldsögiur hans komið
út á níu tungumálum í Sovét-
rikjunum í samtals tveimur
milljónum eintaka. — Ekki
kvaðst Maltz vita, hvað síðan
hefði birzt þar, en hann gerði
riálð fyrir að eigia iininá tals-
verða upphæð, sennilega um
31 þúsund rúblur.
Albert Maltz var einn kunn
asti höfundur kvikmyndahand
rita í Bandaríkjunum á 3. ag
4. áratug aldarinnar, gerði
m.a. handritið að kvikmynd-
inni frægu „Óvarin borg“. —
Árið 1947 var honum ásamt
ýmsum öðrum bandariskum
rithöfundum gefið að sök að
aðhyllast kommúnistaflokk-
inn og var honum stefnt fyr
ir þingnefnd þá, er fjallaði um
andbandaríska starfsemi. —
Hann neitaði með öllu að
segja nokkuð um það, hvort
hann hefði samband við
kommúnista og hvernig þá
þeim samskiptum væri hátt-
að. En,gu að siður hlaut hann
þúsund dollara sekt og var
dæmdur í árs fangelsi. Fram
til 1964 fékk hann ekki áð
skrifa fleiri kvikmyndahand-
rit.
Á fimmtudag talaði Ekater
ina Furtseva við fréttamenn
vegna tónlistar- og listdanshá-
tiðarinnar „Rússneskur vetuir"
að þvi er NTB hermdi uim
helgina. Var hún þá spurð um
mál þetta.
Furtseva svaraði: „Við
skuldum Maltz ekkert. Við
höf'um ekki gert neinn samn-
ing við hann um ritlaun og
við erum ekki aðilar að al-
þjóðasamþykktinni um höf-
undarétt, þar sem kveðið er
á um greiðslur fyrir þýðingar
á erlend tungumál . . . Það eru
því ekki fyrir hendi neinir
peningar til að yfirfæra á
nafn Solzhenitsyns og ég vil
bæta því við, að hann lifir
ágætu lí'fi, hefur fengið Nób
elsverðlaúriin og keypt sér bif
reið.“
Þessari athugasemd mennta
málaráðherrans vísaði Solz-
henitsyn á bug. Hann kvaðst
ekki eiga eigið húsnæði og
ekki hafa ráð á að eignast lít
ið hús. Yfirvöld hefðu sl. sjö
ár kornið í veg fyrir, að hann
fengi nokkra peninga og betra
húsnœði. Bíl sinn, sem hann
hefði átt í niu ár, kvaðst hann
hafa orðið að selja til að draga
fram lífið.
Soizhenitsyn