Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
7
Bridge
Hér íer á eftiir spill í;rá ieifcn-
uim miiii Noregs og BretH'ands í
Evrópuimótinu 1971. Er spil
þetita einkair skemimtfliegt söfcum
þeiss, að bæði sagu'hafi oig varn-
arspjiararnir reyna eftiir beztu
getu að fá andstæðinginn tii að
spifla atf sér.
Norðnr
S: Á-D-6-5-3 v
H: D-2
T: Á4
Vestuir
S: G 4
H: K-7-6-5-3
T: 9-7 5
L: K-D-6
10-7-5-4
Austnr
S: 9-S-7-2
H: Á-10-4
T: G-8-6-2
L: 3-2
Stiður
S: K-10
H: G-9-8
T: K-D-10-3
L: Á-G-9-8
Við annað borðið sátu norsfcu
spiiairanniir N-S og sögðu 4
spaða og varð spiiið 2 ndður.
Við hi'fct borðið sátu breziku
spfiQara'rnir Rodirigue og Priday
N S og sögðu 3 grönd. Vestur
'iét tít hjarta 3 (sem sýnir 5
hjörtu), sagnhafi lét hjarta 2 úr
borðd, austur iét tíuna og sagn-
haifi drap með gosa. Sagmhafi
sá, að hann átti aðeins 8 visa
slagi og lét þess vegna næst út
hjarta í von um, að andstæð-
ingarnir tækju 4 slagi og þá
gapti ef til vdli spaðinn eða tig-
'uQQdnn orðið góðir. Austur drap
trneð ás, lélt út hjarta, vestur
dirap með kóngi, nú hætti vestur
við hjartað, því hann gerði sér
gmein fyrir þvi, að tæiki hann 2
siagi tií viðbótar á hjarta,
rnyndi hann þvinga félaga
sinn i spaða eða tíigli og það
var einmitt það sem sagnhafi
va.r að vonia. Vestur lét næst út
laufa fcóng. Sajgnhafi drap með
ás, tók 3 slagi á spaða og þar
sem spaðinn féli ekfcd, þá álykt-
aði hann eins og veistur, að aust
ur vaildaði einnig tágulinn, og
þess vegna tók hann næst tígul
ás, iét út tígui 4, svínaðd tíunni
og vann spiiið.
DAGBÓK
MRMMA..
Spiladósin
Eftir Rudolf Bruhn
Herra Höjer bauð öllum úr stórum brjóstsykurspoka og
Sören var einn af fáum sem hrepptu fimm mola. Flestir
urðu að gera sér að góðu að fá fjóra.
Þau voru öll komin út á götu og voru búin að kveðja
kennararin, þegar Sören mundi eftir spiladósinni.
Herra Höjer var á harðahlaupurri á leið í sporvagn-
inn, þegar Sören áttaði sig. Hann hljóp á eftir honum
eins hratt og fætur toguðu en kennarinn var kominn
í þvöguna uppi á sporvagnspallinum, þegar Sören kom
másandi að. „Spiladósin," kailaði hann. „Spiiadósin! ....
ég fékk ekki spiladósina!“
„Hvað segir þú, Sören? Spiladósin? .... æ, já. Þú
færð hana strax eftir jólafríið.“
„Já, en ég ætlaði að spila fyrir ömmu á jólunum."
Vagninn var kominn á ferð. Sören stóð kyrr á gang-
stéttinni og tárin runnu hægt niður vanga hans. Hann
starði á eftir sporvagninum þangað til hann hvarf fyr-
ir horn. Þá fór hann beim, gersamlega bugaður. Nú
gat hann ekkert hlakkað til jólanna.
Herra Höjer átti að eyða jólunum í fyrsta sinn á heim-
ili foreldra unnustu sinnar, hjá Palludan stórkaup-
manni. Stórkaupmaðurinn hjó í einbýlishúsi í úthverfi
I
FRflMHfibÐSSflGflN
Kaupmannahafnarborgar. Flerra Höjer hafði komið
þangað síðari hluta dagsins og nú sat hann í rökkrinu
í dagstofunmi og var að spila jólasálma fyrir sjálfan sig
á píanóið. Hvað gekk eiginlega að honum þessi jól?
Engin jóla<gleði .... engin eftirvænting. I þess stað
einhver undarleg óróleika- og saknaðartilfinning. Gat
það verið sorgmætt andlit Sörenis litía um daginn við
sporvagninn? Hann sá hann fyrir sér . . . eins og skelf-
imgu lostinn í vonibrigðum sínum. Hann hafði ætlað að
spila fyrir ömmu á jólunum.
Hann hafði svikið barn. ....
Æ, Sören litli .... þesisi spiladós .... þessi spiladós.
Því hafði hann ekki líka munað eftir henni sjálfur,
snáðinn sá arna.
Ef hann keypti nú heila nýja spiladós og gæfi hon- -
um hana í jólagjöf . . . að vísu ekki fyrr en eftir jóla-
fríið. Helzt hefði hann þurft að gera það í kvöld.
Hann ledt á úrið. Klukkan var bara hálf fjögur. Tím-
inn var nægur ef hann þyrfti að vera við kvöldverðar-
boðið hér klukkan fimm. En ef hann reyndi að útskýra
þetta fyrir Ingiríði. Hún mundi áreiðanlega skilja
hann. Hún mundi svo geta gefið foreldrum sínum íull-
gilda skýringu.
Hann stóð upp og gekk inn í garðstofuna. „Nei, þú
mátt ekki koma inn!“ Ingiríður!“ stóð uppi í stiga og
var að skreyta jólatréð. Hún var svo áköf í þessu starfi .
sonu og svo falleg að honum varð strax erfiðara að út-
skýra þetta fyrir henni.
Hún lét hendur falla og starði á hann: „Ertu að fara,
Hans? Þú kemur þó aftur til að borða með okkur?“
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
IiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimniiiJimiiiiiiuiiiiiiiitmijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]
FRÉTTIR
IIIIHIINIHIIIIIIUlllllUIUIIimiUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllll
Náttúrulækningafélag
Ahnreyrar
Dirégið var í happdrætti Nátt-
lktuQ æk n ingaféla gs Áfcureyrar 1.
desemfoeir hjá boirgarfógetanium
í Reykjavík. Vinninga hlutu eít
'irtalm númer: Nr. 11988 Toyota
bifreið, Nr. 29355 Flugfar til
og frá New York, Nr. 33577
HeQdufcápa. Handihafar ofan
greindra númera gefi sig fram
vQð formann happdrætttisnefind
ar, Hairaíld Sigurgeirsson, Spit-
aiavegi 15, Akureyri, síimi 11915.
Breiðholtsprestafcall
T3H áraimóta vprður viðtalstími
mimn 'Jd. 18—19 í Breiðhoits-
sfcóQa (suðurdyr). Síimi 83002.
Sóknarprestur.
IiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiNiiiiiiiiiiiiniiiiiiii||||
BLÖD OG TÍMARIT |
Morgiumblaðinu hefiuæ borizt 4
tiM. fréttabréfs uim hei'librigðis-
miáll, sem Krabbameinsfélag Is-
iandis gefur út. í Maðinu er m.a.
grein uim reiðihjól og hve ofur
h'ODJ íþrótt hjólreiðar eru,
girein eftir Bjarna Bjarnason,
fjejliað er um mótstöðuafll gegn
fc.raibbaimeini, hvfltbiæði og
tæifcni í þágu læknavísindamma.
4. tbi. Verzlunartiðinda er ný
k'oimið út. I blaðinu er m.a.
grein eftir Guðmund H. Garðars
socn: Giidi peninga í peninga-
fcecrfinu, hagræðinigarþáttur,
nýjar verzlani-r kynntiEr, sagt er
írá aðalfundi Verzlunarráðs og
margt fleira fröðlegt.
Opiið daglega
frá kl. 10-6.
Mæðrastyrksnefnd.
SMAFOLK
Ég eiska tiátiðisdagana.
I UKE TO 𣣠P£0PL£ WlN6
FKEðENTé ANP PEC0KATIN6THEII?
noMEð,..i uKícmmMm&yo
— Mér þykir gaman að sjá
íólk kaupa g.jafir og skreyta
heimili sín. Mér þykir líka
gaman að jólatrjám.
— Það ætt.u atiir að eiga
jólatré. .TafnxeJ BíBi.
FERDTNAND