Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
25
- Landspítalinn
Franthald af bls. 21.
personaltilgáng. Detta inne-
bar att en total personalstab
som den föreslagna — eftir ev.
omfördelningar pá avdelningar
med olika akut funktion — san-
nolikt blir i stort sett adekvat.
Det föreliggande förslaget har
som helhet gjört ett mycket posi
tivt och realistiskt intryck, och
det ar endast mindre justering-
ar som jag har kunnat föreslá.
Det ár min förhoppnmg at plan
erna snarast möjligt kommer till
utförande, och jag ár övertygat
om att de kommer att innebára
mycket goda och gynn-
samma förhállanden för sávál
paitieniter, personal ooh edeveir.“
Eftir heiimsókn dr. Holmberg
voru athugasemdir hans teknar
til greina og áœtlun breytt að
nokkru I samræmi við það.
Ráðuneytið hefur talið eðli-
legt við hönnun geðdeildarbygg
ingairinnar, að tekið yrði mið af
þvi, sem er að gerast í nágranna
löndum okkar í þessum efnum,
hvað snertir aðbúð sjúklinga, að
stöðu starfsliðs og allan útbún-
að sjúkrahússins og væntir þess,
að þannig hafi verið að málinu
staðið, að sá árangur náist.
5. FORGANGSRÖÐ
VERKEFNA
Miðað við þann staðal, sem
hér hefur verið lýst og þær at-
huganir, sem gerðar hafa verið,
er ljóst, að eins og er, þá er
nægjanlegt rými á sjúkrahúsum
í Reykjavík vegna skurð-, lyf-
læknis- og barnasjúkdóma og
verður nægjanlegt vegna kven-
sjúkdómalækninga og fæðinga-
hjállpar, er hin nýja fæðingadeild
verður tekin í notkun.
Hins vegar er verulegur skort
ur á almennu hjúkrunarrými eða
skortur á 85—100 rúmum, geð-
hjúkrunarrými um 75—100 rúm
og vistunarrými fyrir vangefna
110—120 rúm. Þá vantar rými
fyrir drykkjumenn og geðveila
samtals 100—150 rúm. Þessi upp
talning er miðuð við fólksfjöld-
ann á árinu 1971.
Þótt staðallinn geri ráð fyrir
að nægilegt sjúkrarými sé á lyf-
læknis- og handlæknisdeildum,
merkir það að sjálfsögðu ekki
það, að þessar deildir geti starf-
að eðlilega nú, skorturinn á
hjúkrunarrými veldur því, að
veruleg þröng verður á þessum
deildum, og þær eru að nokkru
notaðar sem hjúkrunardeildir i
dag. Lausnin er ekki sú að
stækka deildir á deildaskiptu
sjúkrahúsunum, nema þá ef tek-
ið verðuir það ráð að byggja þar
sérstakar deildir, sem ætlaðar
eru fyrir hjúkrunarsjúklinga.
Forgangsverkefni á Landsspít
ala verða þvi, þegar frá eru tald
ar fæðingardeild og geðsjúk-
dómadeild, ekki legudeildir nema
ákvörðun verði tekin um að
reisa þar hjúkrunardeildir.
Auðsæ forgangsverkefni á
Landspítala eru hins vegar stoð-
deildir, það eru deildir, þar sem
koma þarf fyrir þeirri starfsemi,
sem nú fer fram á Rannsókna-
stofu Háskólans við Barónsstíg,
þeirri starfsemi, er til bráða-
birgða verður sett i þvottahúsið
gamla á Landspítalalóðinni, og
starfsemi annarra rannsókna
deilda spítalans.
Bygging nýrra deilda af þessu
tagi verður að miðast við þörf
Landspítalans, þörf allra sjúkra
húsa og lækna landsins fyrir
rannsóknaþjónustu að nokkru
leyti og þörfina fyrir þá kehnslu
aðstöðu, sem háskólinn þarf
vegna stúdenta.
Næst á eftir þessu um for-
gang koma .röntgendeild og
skurðstofudeild og samhliða
þeim deildum móttökudeildir
vegna göngudeildar sjúklinga.
1 hinni nýju. geðdeildarbygg-
ingu er gert ráð fyrir mjög veru
legri aðstöðu fyrir göngudeildar
sjúklinga, ekki aðeins þá sjúkl-
inga, sem verið hafa á sjúkra-
húsinu, heldur almennri göngu-
deild og verður vafalaust stefnt
að því, að sams konar göngu-
deildir komi fyrir aðrar deildir
Landspítalans.
Hin nýja byggingarstjórn, sem
rætt var um hér að framan, hef-
ur það hlutverk að raða verk-
efnum til framkvæmda og verð-
ur það væntanlega fyrsta verk-
efni hennar að gera bráðabirgða
áætlun til þriggja eða fimm ára
um framkvæmdir og fram-
kvæmdahraða á lóðinni allri.
NIÐURSXAÐA
1 þessu stutta yfirliti hefur
verið reynt að gera grein fyrir
því, hvemig að undirbúningi geð
dei'ldair hefur verið staðið af
hálif'U ráðuneytisiins. Byggingar-
nefnd geðdei'ldar mun sennilega
sjálf gera greiin fyrir því, hvem-
ig hún hefiur un.nið að verkinu.
SamihiUða þessuim undirbún-
ingi hefur að hálifu ráð'uneyt-
isins verið reynt að gera
sér grein fyrir vistunarrýmis-
þörf i heild fyrir landið allt og
hefur við stærðarálkvörðun geð-
deil'dair verið tiekið mið af þeim
athuiguin'um.
Skortur vistunarrýmis hér á
landi fyrir bráða geðsjúkdóma
verður ekki véfengdur, og eigi
sú stefna að verða ríkjandi, að
lækning geðsjúklinga fari fram
á deildaskiptum sjúkrahúsum, er
ákvörðun um staðarval geðdeild
ar á lóð Landspítalans rétt.
Páll Sigurðsson.
stjörnu
, jeaneoixon spar
r t
Hrúturinn, 21. marz — 19. april.
Allír em að reyna að koma syndum ársins í lóg:, og: þú fetar
dygífileRa í fótspor þeirra.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
I*ii liefur nó/i' vinnuþrek, og notar það til að Ijúka halfnuoum
verkum.
Tviburarnir, 21. mai — 20. júni
Allt, snn |m lætur uú af hendi rakna, skilar sér aftur, pótt i
aimarri . mynd verði.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
ÁKætur tími tll heilsufcæzlu.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
I»ú efast eitthvað á 11 ;estuuni.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
l>ú ert svo önnum kafimi við að koma fjölskyldumálum í laíf, að
Jiú lætur haffkvæm viðskipti fara fram hjá Jiér.
Vogin, 23. september — 22. október.
Einhverjir samniiiffar, sem þú gerit núna verða til frambúðar,
Jiótt fáum sé kuunugt um J>á.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú uotfærir þér vinnugleðina, en dvelur ekki of lengi við neitt.
Bogmaðiirinn, 22. nóvember — 21. desember.
Ágætis dagur til viðskipta, og þú gerir ágæt ltaup.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
ltreytingar eru ðumflýjanlegar, og ekkert aimað að gera en
taka því með karlntennsku. Það verða fleiri fegnir en þú.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Sýnilegt er, að þú þarft að endurskoða efnalegt ástand og gera
tæknilegar breytingar.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
I*u getur komið versta misskilningi af stað, einmitt þegar þú
ert að semja, ef þú vandar ekki orðavalið.
Fimmtugur í dag:
Sigurður Jónsson
í DAG er Sigurð'uir Jónsson, yfir-
tollvöirður, ÁLfheimuim 46, Reykja
vík fúmimtu'gur.
Hainin er Vestuirbæiingur í húð
og hár, aonur hjónamna Gyðu
Sigurðardóttur frá Seli, sem lát-
in er fyrir áiri síðam og Jóns Otta
Jónssoniar skipstjóna, en þau
bjuggu leragst af að Vesturgötu
36 A.
Ungur að árum, aóeins 19 ára
gaimall var Sigurður ráðinin sem
tollvörður í Reykjavfk og hefur
verið við það stairf óslitið síðan.
í þessu oft erfiða, vamdasama
og vamþakkláta starfi hefur
hamn reynzt afburða traustur og
samvizkusarniur starfsmaðtir.
Fyrstu kymmi mín af Sigurði
eru í gegnum sundíþróttina.
Hamin byrjaði að æfa sund hjá
K.R. árið 1938 undir leiðsögn hins
þekkta sundmainms og sundþjálf-
ara Jóns Inga Guðmundssomar.
Það þótti þegar sýnt að þanna
var mjög mikið sun'dmainnsefni
á ferðin'ni, enda tólk bann stöðug-
um fraimföruim. Rúmu ári síðar
bætir hamin þágildamdii Islands-
miet í briinigusundi. Til dæmis
varð bamrn fyrstur íslendinga til
að brjóta múrimin í 200 metra
bringusundi með því að symda
vel undir 3 mínútum. Valkti þessi
auindárangur mikla athygli.
Næstu árin bar Sigurður höfuð
og herðar yfir keppinauta sína.
Árið 1945 keraur til Reykjavik-
ur almafni hans frá Þimgeyjar-
sýslu og byrjaði þá strax þjálf-
un hjá sundfélögunum í Reykja-
vik.
Árim þair á eftir var mjög hörð
viðureign þeirna Sigurðanna,
sem .venjulega voru aðgreindir
með þvi að annar var kallaður
K.R.-inigur og hsrm Þimgeyingur.
En þegar fram í sótti varð i
raunin sú að Þimgeyimgurinn |
náði yfirhöndinmi.
Ekki var Sigurður K.R.-imgur
einin af þeirri mammgeirð'imini að
teggja árar í bát þó að móti blési,
enda mun slíkt ekki hafa verið
til siðts hjá foreldrum harvs.
Þrátt fyrir erfiða aðstöðu, sem
oft fylgdi tollviarðarstarfinu, svo
sem mætuir-, helgi- og forfalla-
vinrniu æfði Sigurður sig af hinu
mesta kappi árum saman og stór-
bætti árangur sinm í öllutn sumd-
greinium sem hanm tók þátt í, og
haft er það eftir Sigurði Þimig-
eyingi að hamm hefði aldrei orðið
Norðurlamdiaimieistairi ef Sigurður
K.R.-ingur hefði ekki veitt hon-
um slílkt aðhald sem hamm gerði.
Á ertenduim vettvamgi hefur
Sigurður nokkrum gimmuim keppt
fyrir íslainds hönd og staðið sig
með ágætum, enda þótt áramgur
hans á Evrópumótinu í Monaco
1947 vaeri beztur, því Sigurður
var þar eini maðurimm af öll'Uim,
sem komst í úrslit á hreimu
bringusundi, því í þá daga var
flugsumd látið giilda sem bringu-
sumd, sem aldrei skyldi verið
hafa. Maður gæti því freistazt til
að halda að Sigurður hefði þá
stiigið á verðlaiuntapalliinin ef ftug-
sumd hefði þama verið aðskilið
frá brimgusundimiu, eims og nú
tíðlkasit.
Að endingu vil ég svo þaikfca
Sigurði framúnslkarandi tnausta
og góða vimáttu á Mðmum áiruim.
Þorsteimn Hjálmarsson.
Hvad vantar í
HÁTÍÐAMATINN?
Viljum sérstaklega benda yður á hið fjölbreytta og girni-
lega úrval af landbúnaðarvörum, svo sem úrvals hangi-
kjöt, svínasteikur, hamborgarahrygg, grísakótilettur,
London lamb, holdanautakjöt, alikálfakjöt, dilkakjöt,
rjúpur, kjúklinga, aliendur, gæsir, kalkúna og allt annað,
sem setur hinn rétta svip á hátíðarborðið.