Morgunblaðið - 29.12.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.12.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Viðbúnaðurinn við ísraelska sendiráðið í Bangkok. Vopnaðir lögreglum«»nn og hermenn um- kringdu sendiráðið strax eftir að fjórir Arabar höfðu lagt bygginguna undir sig og tekið sex sendiráðsmenn í gíslingu. Lester Bowles Pearson látinn □—-------------------□ Sjá grein á bls. 10. □--------:-----—-----□ Ottawa, 28. desetmiber. AP. LESTER Bowles Pearson, for- saetisráðherra Kanada á árunum 1963 til 1968 og handhafi friðar- verðlauna Nóbels, lézt í gær- kvöldi af krabbameini, 75 ára að aldri. Lák bams muin hví'la á viðhafm- arböruim í kanadísíka þinighúsinu á la-ugaí'dagiinn. Útför hans verð- ur geirð á sunniudag á kostnað rílkisinis. Hann veirður lagður til hiniztu hviidar í Wakefield í Quebec, skaimimit frá suimarað- setri forsætisráðherr.a Kanada. „Hanin hedgaði drjúigam hluta ævinmar þedrri baráttu að gera heiiminn bærilegri," sagði efitir- maður hanis, Pierre Elidott Trudeau, uim hann Hátinn, „1 hverju því sem hann tóík séir fyriir henidur, hvort heldur var á vettvamgi utan-ríkismála eía stjórnmála, var hann baráttu- giaður og drenigilegur,“ siagði fyirirrennari hans, John Dieíen,- baker. Pearson var sæmdur friðar- verðlaununium fyrir þann þátt sem hann áitfi i þvi að koma á fót friðargæzluLiði Sameimuðu þjóð- anina í Miðaustuirlöndum. í>ótt stjórn hans hefðd ekki meiirihliuta á þingi félklk hann sámþykkt mörg frumvörp sem stefndu að umlbótum og au'kinnd velferð. Mintoff vill 10% Fimm lönd fullgilda samninga við EBE London, 28. des. — AP. BRETAR ætla ekki að greiða meiri peninga í leigu fyrir afnot af hernaðarmannvirkjum á Möitu að þvi er brezki landvarna- ráðherrann, Carrington lávarðnr, sagði í dag. En hann sagði að At lantshafsbandaiagið yrði að ákveða hvort gengið yrði að sið- ustu kröfu Dom Mintoffs for- sætisráðherra um 10% skaðabæt ur vegna þess að gengi ptindslns \rar gefið frjálst í sumar. Carrington lávarður kvað kröf una sem Mintoff hefur sett fram og skýrt frá í þingræðu ógna gildi leigusamninganna, en sam- kvæmt þeim greiða Bretar 14 milljónir punda fyrir afnotin. Ummæli Carringtons þykja þó gefa til kynna að Bretar vtlji ekki segja upp samningum. Nixon forseti og kona hans leggja blómsveig að kistu Harry S. Tiumans fyrrum forseta í Trumansafninu í Independence í Missouri. Spenna 1 Bangkok: Aröbunum leyft að fara frá Bangkok en sleppa gíslunum Tveir ráðherrar buðust til að fylgja þeim úr landi BANGKOK 28. desemtoer — AP. Fjórir vopnaðir menn úr pal- estin.sk u skæruliðasamtökunum Svarti september, sem lögðu iindir sig ísraelska sendiráðið í Bangkok í morgim og tóku sex ísraleska sendiráðsmenn í gísl- ingn, fóru í kvöld til Bangkok- flugiallar með gíslana undir strangri lögregluvemd. í fyigd með þeim voru átta Thailendingar, þar á meðal tveir ráðherrar, Dawee Chullasapya ffliugmarskálkur og Chatichai Ohoonavan, og sonur forsætis- ráðlherrans, Narong Kittikac- horn ofurstd. Egypzikd sendiherr- ann fyligdi þeim einnig til fluig- vallarins. Góðar heimildir herma að bandaríska sendiráðið hafi ábyrgzt öryggi flugvédarinnar sem mun flytja Arabana og gísl ana. Ferðinni var heitið til Karíó. Sagt er að skæruldðarnir hafi fallizt á að sleppa gíslunum á fluigvellinum. 1 Tel Aviv viildu opintoerir tals- menn ekkert segja uim attourð- ina í Bangkok, en Golda Meir Framhald á bls. 13. Randalagið hefur þegar fullgilt samninginn við ísland f yrir sitt ley ti Brússel — (AP) FIMM lönd fullgiltu viðskipta- samninga sína við Efnahags- bandalag Evrópu við hátíðlega athöfn 21. des. í Brússel. Löndin, e<im skiptust, á fiillgildingarskjöl um við EBE, eru Svíþjóð, Sviss, Austurríki, Portúgal og Lichten stein. Samningar þessara landa taka gildi 1. janúar 1973, en fyrstu gagnkvæmn tolialækkan irnar koma til framkvæmda 1. apríl 1973. Við atihöftiitoa lýsti talsmaður EBE þvi yfir, að bandaiagið hefði þegar full-gilt af sinni hálfu við skiptasamninga sem einnig hafa verið gerðir við ísiand og Finn land, en þeir taka ekki gildli fyrr em þessi lönd hafa samiþykkt full Framh. á bls. 31 í dag.... bis. Fréttir 1, 2, 3, 13, 14, 31, 32. Bókimenntir 16 Rætt við Kristmann Guðimundsson 17 Fullorðnir í prófflestri 17 AnnáJi októbermán. 19—20 Iþrótfir 30 Látlaus útför HarryTruman Independence, Missouri, 28. desember. AP. HARRY S. Truman, fyrrver- andi forseti var i dag lagður til hinztii hvíldar í garði safns ins sem ber nafn lians í bæn- um þar sem hann átti heima, Indcpendence í Missouri. Út- förin var mjög látlaus að ósk liins látna og aðeins nánustu ættingjar og vinir fylgdu hon um til grafar, en skotið var 21 fallbyssuskoti tU heiðurs hinum látna forseta. Meðal þeirra 250 gesta sem fyigdu Truiman til grafar voru ríikisstjórar Kansas og Miss- ouri, öl d un ga de ildarþi mgmen n - irnir Hubert Huimplhrey og ThomiÆ Eagleton, þingmaður kjördæmis hans, samstarfs- Framhald á bls. 13. * « x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.