Morgunblaðið - 29.12.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
25
Snorri Árnason lög
fræðingur Selfossi
Eiginkonan var alltaf að
vekja hann á næturnar,
vegna hávaða, sem hún
heyrði niðri.
Þegar hún vakti hann í
fimmta skipti, sagði hann ön-
— Þjófar hafa ekki hátt. 1
þeim heyrir maður aldrei.
Eftoir þessar upplýsingar,
vakti hún hann í hvert sinn,
sem hún heyrði ekkert.
Framh. af bls. 23
A. Anna María í Gagnfræða-
skóla Selfoss.
Frú Eva reyndist manni sin-
um stoð og stytta í erilsömu
starfi -— enda hlóðust á hann
ýmis verkefni utan hinna eigin-
legu embættisverka, sem voru
ærin.
Hann var kjörinn í hrepps-
nefnd Selfosshrepps 1950 og átti
þar sæti nær óslitið til 1970
(varamaður frá 1962 til seinni
hluta árs 1963).
Mest mæddi á honum á þeim
vettvangi kjörtímabilin 1950—
58. Þá gegndi hann oft oddvita-
störfum í forföllum Sigurðar
Óla Ólafssönar, er hann sat á
þingi.
Eðliskostir Snorra Árnasonar
komu vel fram i störfum hans í
sveitarstjórn.
Hann var fljótur að átta sig
á kjarna hvers máls. Var fast-
ur fyrir, ef um það var að tefla,
sem honum þótti skipta megin-
máli, sneiddi hins vegar hjá deil
um um það sem minna máli
skipti. Því naut hann óskoraðs
trausts, jafnt i hópi andstæð-
inga og samherja og var oft til-
kvaddur af beggja hálfu, þegar
mest á reyndi.
Snorri var formaður skóla-
nefndar Sandvikurskólahverfis
frá 1950 þar til nú á miðju ári
1972, er hann baðst lausnar sak
ir vanheilsu. Ég tel að þau störf
hafi honum verið hugleiknust
af óeigingjörnu starfi hans í
þágu samfélagsins. Hann gerði
sér snemma Ijóst, að þéttbýlið
við Ölfusá átti miklu hlutverki
að gegna á sviði skóla- og
menningarmála héraðsins í
heild. Spor hans á þeim vett-
vangi eru ótalin og verk hans
seint fullþökkuð.
Af öðrum störfum Snorra
Árnasonar get ég þessara.
Hann var prófdómari við Mið
skólann síðar Gagnfræðaskól-
ann á Selfossi einkum í ensku
og stærðfræði frá 1950.
Hann var formaður stjórnar
Héraðsbókasafns Árnessýslu
1956—70. Formaður stjórnar
Byggingasamvinnufélags Sel-
foss frá stofnun þess. Formaður
Norræna félagsins á Selfossi frá
1956.
Seinasta áratuginn rak Snorri
lögfræðiskrifstofu á Selfossi og
mun nú margur sakna vinar í
stað áf þeim vettvangi, sem gott
var til að leita — ekki sízt, ef
í nauðir rak.
Prúðmennsku Snorra Áma-
sonar var viðbrugðið. Að dag-
fari var hann hlédrægur og dul
ur en hverjum, sem af honum
hafði kynni duldist ekki, að
hann var drengskaparmaður.
Æðruorð voru honum lítt að
skapi — enda naut hann þess í
þungbærum veikindum seinustu
mánuði. Sjálfur mat hann mest
að eiga hamingjuríkt heimili þar
sem hann naut umhyggju og
skilnings.
Þar er nú sár harmur að kveð
inn.
Um leið og ég þakka marg
háttað samstarf við Snorra
Árnason og störf hans öll í
þágu Selfosshrepps votta ég og
fjölskylda mín eiginkonu hans
og öðrum ástvinum dýpstu sam
úð.
Óli Þ. Guðbjartsson.
SNORRI ÁRNASON, lögfræðing-
ur á Selifossi, er nú allur, aðeins
51 árs að aldri. Langvimmur sjúk-
dómur lagði hann að velli.
Um störf Snorra Árnasonar,
ættir og uppruna mun getið á
öðrum stað hér í blaðinu.
Forlögin ráða þvi, að við jóla-
ljósin tregum við og sökmum
okkar gamla skólabróður.
Ég átti þvi láni að fagma að
sitja lagadeild Háskólams á
sama tima og Snorri Ámason.
Við lásum saman meirihluta
þess tíma, ýmist hér í Reykja-
viik, austur á Seyðisfirði eða í
seli Menntaskólans í Reykjavík.
Frá þessum tíma geymast góðar
minningar frá námi og skemmt-
an.
Snorri Ámason var vel gerður
og vel á sig kominn bæði and-
lega og líkamlega. Hann var
gáfaður og góður námsmaður ef
hann beitti sér. Hann var ljúfur
og varfærinn til orðs og æðis,
hlédrægur nokkuð og vart get ég
hugsað mér hann leggja stein í
götu nokkuns manns sjálfum sér
til frama.
Minningar gamalla skóladaga
koma í hugann og skólafélagar
Snorra Árnasonar eiga þar stór-
an sjóð góðra kynna og gleði-
stuinda. Snorri var vimun sínum
mjög kær sakir hógværðar og
ljúfmennsku. Hann var fróður
og ræðinn, dómgreind skýr og
örugg að ógleymdri skemmtilega
næmri tilfinningu fyrir því sem
broslegt kann að vera.
Það sem nú hefir sagt verið og
margt fleira gerði Snorra Áma-
son að „persona grata“ hjá þeim
er honum voru handgengnir.
Að námi loknu hóf Snorri
störf hjá sýslumanni Árnessýslu
á Selfossi. Þar reisti hann bú sitt.
Hann kvæntist Evu Þorfinns-
dóttur árið 1947 og varð þeimjsex
bama auðið. Ævistarf sitt vann
þessi mæti Austfirðingur á hkiu
mikla undirlendi Suðurlands við
góðan orðstir, þótt ég reki það
ekki hér.
Þessum fátæklegu orðum
fylgja kveðjur samúðar og sakn-
aðnr til frú Evu, barna þeirra,
barnabarna og allrar fjölskyldu
og ástvina.
Mér kemur margt í huga er ég
nú kveð þennan gamla vin minn,
en þó öðru fremur hinir sól-
björtu dagar á Seyðisfirði sum-
arið 1945.
ugur:
Mundu nú að þú máttekki öskra, þá er voðiiin vís.
ÍMá X%+ 92JT/56.4 R t x
jj > 3,92-2+ - 9 rlx. S7.4 +
K + .’VéTz. * = % 1 zá + Z k2
+ 245e> 7 v * -% t- % (K ?■*) þ1 f 3
MlX'20. 22 2 -•> /Or- W X = Z'z
«lJX3l4M>2 4- ■'jVí1 f* = '4 +'f
x _'V|.4 . X .12.0001 [%. (P)%x 5(z)+ 4>
655 00,2 - ím4 7yT= % + /9+^
\þ o\\ A 'V' 9 4.3
fyí) "T-l _ TZv
1122
IVIan einhver ykkar, hvað við ætlnðnm að sanna.
, stjörnu
JEANE DIXON SPa
Hrúturinn, 21. marz — 19- apríl.
ltéttur tími til að gera breytingrar og algerar umba-tur.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
tað er émaksins vert að endurskoða varasjóði sina, og skipu-
legKja vel fram á næsta ár.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni
Mótleikarinn vill tá athyíili þína óskipta, os vill maret 4 sig
legftja til að komast að betra samkomulagri við þig.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I?að að slejipa einhverju úr skipulaKinu setur bjargað málinu.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Fólk er að starfa miklu meira en þú ætlaðir því, sumum gengrur
vel, öðrum ekki.
Maerin, 23. ágúst — 22. september.
Heimilið er bezti staðurinn til að ná fram einliverri vinnu að
ráði.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú ert svo eirðarlaus, að bezt er fyrir þig að bregða þér út fyrir.
Sporðdrekinn, 23. októlter — 21. nóvember.
I-ú gretur náð töluverðum árangri I skipulaenineu i dag.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
I>ú ert hérumbil upp á þitt allra bezta, og því hefurðu alveg
rítð á að slá dálítið um þiff.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
I»ú finmir eitthvað, sem hefur verið á flækiug:I og kemst að því,
hvað gerzt hefur meðan þú leizt undan.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Rétt er að fefa vinum þínum tækifæri á að sogja hug sinn, þar
sem bjarfiráð þin henta þér betur en þeim.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
l»ér finnst, að allir séu að heimta allt af þér, og: það er rétt.
I»ú tekur þá eftir því, sem þeir eifi:a skilið.
Vilhjálmur Árnason.
Finndu réttu setninguna .
Lausn: A-7, B-5, C-1, D-6, E-2, F-8, G-4, H-3.
Málaskóli
2-69-08
★ Danska, enska, þýzka, franska, spænska,
ítalska og íslenzka fyrir útlendinga.
★ Kvöldnámskeið.
★ Síðdegistímar.
★ Sérstakir barnaflokkar.
★ Innritun daglega.
★ Kennsla hefst 15. janúar.
★ Skólinn er til húsa í Miðstræti 7.
★ Miðstræti er miðsvæðis.
2-69-08
Halldórs
uímme)
SKIPHOLL
Áramófafagnaður
á vegum karlakórsins Þrestir.
Miðasala 29. desember kl. 17—19.
HllBIHIjHDllljlBjlLDHMllUllH
Gamlársgleði
NÁTTÚRA
á gamlárskvöld klukkan 11-4.