Morgunblaðið - 29.12.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.12.1972, Blaðsíða 12
X2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972 Helgi Tryggvason, kennari: Tveir stórbrotnir samferðamenn NÝLEGA spurði ég Sigurbjörn í Vísi, hvort ekki væri von á einni bók frá honum á þessu ári í viðbót við hinar fjórar. Nei, ekki núna, heldur næsta ár. Ég tók þess vegna að blaða á ný í þessari afar efnisríku bók hans frá í fyrra, sem mér finnst mjög skýr og verðmætur hluti af ald- arsipegli, og minntist þá þess, að ég hafði hugsað mér að stinga stuttlega niður penna um þann kaiflamn, sem ég tel sýna hrika- legasta tinda í frásögn þessarar bðkar, en jafniframt dýpstu dali alilt niður i dimm og st:aum- sorfin gljúfur. Ég á við sam- eiginleg æviatvik ' öfundar og sr. Sigurðar Einarssomar, dós- ents, en þeir urðu nánir vinir sem kunnugt er, þótt áður væru fjarlægir hvor öðrum, atf ýmsum gildum ástæðum. Þegar ég las hið frar^a kvæði sr. Sigurðar í víð'esnu blaði fyrri hluta árs 1930 g allir töldu tiieinkað Sigurbim; kaupmr.inni í Visi, heyrði ég menm spyrja hér í Reykjavik: Hvers vegna að beina öðrum eins brigzlum að þeseum ós'köp venjulega kaup- manni, þó að hann selji sýkur, kaffi og hveiti, og auðvitað á sama verði og allir aðrir, eða ekki hærra að minnsta kosti. En ég þóttist strax sjá, hvar fiskur lá undir steini. í>á var h:.ð hörð náví'gisbarátta í land- inu, miklu harðari en nú gerist, á sviði stjómmála, verzlunar- mála og trúmála. Meoal hinna harú'. itugu baráttumanwa voru sumir, sem töldu möguleika á þvi að vinna stórsigra með því að segja hin „snjöllustu" orð og láta þau þergmála landshom- anna á milli. Um þessar mundir fór séra Sigurður mjög hamför- um gegn öllu, sem hann taldi afturhald, bæði í hinini efnalegu og and'.egu v, "vld, harðs'keyttur og beinskeyttur i bundnu sem óbundnu máli. Ég vissi vel, að skáldið þóttist sjá sér t færi á að hit’ta í eimu og sama höggi fyrrt og fremát mjög áhriifainiik- inn andstæðing sinn, þá á bezta aldri, i þeim stjómmálasamtök- um, sem hann haifði einna rót- tækasta andúð á, en það var Sjálfstæðisflokkurinn, eða „ihaldið", sem allt hið iila staf- aði frá! EJn um leið slkyldi högg- ið hitta einhvem ailra fremsta og frakkasta merkisbera trú- mála-Ihaldsins í Reykjavík, sí- starfandi að málum kirkju sinn- ar, því að hann var í sóknar- nefnid Dómkirkjunnar, og þar að auiki hlaut maður atttaf að sjá hann í kirkjuhúsiniu sjálfu, þar á meðal við allar meiri hátt- ar athafnir, svo sem fenmingar og annað, — að ógieymdum margs konar störfum í K.F.U.M.; og þessi rnaður var alltaf reiðu- búinn, hvenær sem var og hvar sem var, til að þreyta kappræð- ur um trúmál við lœrða og leika; og i þiriðja og síðaista lagi skyldi hið sama högg verðuglega jafna um eitiiharðan forsvarsmann kaupmannaklíkunnar i Reykja- vík! En höggið geigaði, sem fcunn- ugt er, þótt hátt væri reitt og ast fylgt eítir. Þeir stjómmála- andstæðingar Sigurbjömis, sem létu stöðva útsandingu hins virðulega blaðs og gefa það, sem eftir var af upplaginu, eldinum að bráð, af því að þeiim þótti óverðuglega að farið og otf langt gengið, uxu í áliti fyriir vikið. Ég þykist hafa ástæðu til að gizka á, að eftir þessi mistök hafi sr. Sigurður farið að kynn- ast hinuim raunverulega Sigur- bimi í Vísi atf afspum, og hatfi honium orðið þctta mál í heild ærið umhugsuniareifni, — ekki sizt fyrir það kvæði, sem ókunn- ur höfundur sendi homum i víð- lesnasta blaði landsins, því að það var sýniu miergjaðra en hið fyrra, og hnyttið etfitir því, eins og þessi tvö opinfoeru plögg bera með sér. Hin dramatísfcu persónulegu kynni séra Sigurðar og Sigur- bjöms hefjast fyrst etftir að hann var orðinn dósent við Háskóia íslands og Siigurhjöm sótti stöð- ugt almenna fyrirlestra, sem hann hélt, þá gerbreyttur orð- inn í trúarskoðunuim, horfinn til hinrnar biblíulegu Guðstrúar, sem Sigurbimi geðjaðist vel að. Rek- ur þá ein greinin aðra í bókinni, og grípa þær á ýmsum áföngum hins erfiða reynslutímabiils, sem sr. Sigurður gekk í gegnum á þessum árum, allt til þeirra úr- slita að hann hvarf frá háskól- anum. Allar þessar greinar eða toatfl- ar i bók Sigurbjöms sýna glögg- lega þá atvikakeðju, sem ég veit störkostiegasta atf sinni tegund í samtið minni, sem hefur verið mikill baráttuifími meðal þjóðar- innar innbyrðis. Hér var sem sé maður, sem virti ekki viðlit.s allsvæsna mótgerð og móðgun, en greip fyrsta tækifærið, sem gafist með eðUleguim hætti til persóntulégrar kynningar, svo að úr verður órjúíandi vináitita, sem varð öllu fólki kunn, vinátta, sem hélzt bæði á bjönttum sbundum og geignum sárustu erfiðleika, í bænabanáttu oig auð- mjúkri ieit að úrlausnairorðum I trúarbök kristimoa manna. Þessu lýsi ég ekki mánar; Það gerir IV bindi „Himmestet er að lifa“ í mjög læsilegri fráisögn nokkurra aðalaitriða. Ég hef ör- ugga heimild fyrir þvi, að séra Sigurður hvatti Sigurbjöm vin sinn til að skritfa um hið frá- sagnaverðaisita í þeima kynnum og með fu'llri hreinskilni, án þess að hika, þegar hann skrif- aði ævisögu sína. Svo hermir í frásögn frá fyrstfu dögum kristninniar, að lærðu mennimir í Jerúsaiem undruðust dirfsku Péturs og þeirra félaga, sem voru „ólærðir menn ag ieikmenn“. En þá mundu þeir etftir þvi, að þeir höfðu séð þessa menn áður með Jesú. Sllkir menn hatfa á ýmsum öidum sitaðið mörgum lan'glærð- um mönnum lamgt framar. Sig- urbjöm í Visi er vissulega mjög gott íslenzkt dæmi um þá teg- und m anna. Tveir vinir miinir sögðu eitt sinn við mig: Veiztu nýjasta nýtt í bænum? Hann S'i'gurbjöm í Vísi og Sigurður Einarsson dósenit eru orðnir pcrluvinir, O'g hann reynir að hjáipa Sigurði eins og hann getur! Jú, ég vissi þetta, svaraði ég án alirar undr- unar. Hvað þá um pólitíkina og allt, sem á undan er genigið? Blessaðir verið þið, hann Sigur- björn verður alltaf i sértflokfki. Hann er enginn venjulegur pólitíteus. Þó að hann sé aiilra mamna pólitískastur, þá trúir hann mitolu meira á Guð en stjómmálin. Hamm getur ekki lifað án þess að vera aiUtaf að hjálpa einhverjum, og þá gleym- ir hamn allri pólitík. Það hlýtur víst að vera svo, sögðu viðfcaii- endur mínir, og þar með féll talið niður. Vélstjórafélag íslands Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður að Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 2. janúar og hefst kl. 15. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, Bárugötu 11. Skemmtinefndin. Erum fluttir að Fellsmúla 26, 4. hæð, inngangur um vesturdyr. ALMENNA VERKFRÆÐISTOFAN HF sími 38590. ÚRVALIÐ ALDREI FJÖLBREITTARA SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS, rauð og bld FALLHLIFARRAKETTUR >f STJÖRNURAKETTUR TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR JOKER- STJÖRNU- ÞEYTAR JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS F ALLHLÍF ARBLYS GULL- OG SILFURREGN BENGALELDSPÝTUR rauðar og grœnar SÓLIR — STJÖRNUGOS >f STJÖRNULJÓS, tvœr stœrðir VAX-ÚTIHANDBLYS, loga V2 tíma — VAX-GARÐBLYS, loga 2 tíma HENTUG FYRIR UNGLINGA aaaatLBa ajsimiiiaQSBia cas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.