Morgunblaðið - 29.12.1972, Blaðsíða 30
30
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
1
Tékkar unnu 15 —12
Leikurinn var lengst af jafn
og harður — Skotanýtingin
slæm hjá íslenzku skyttunum
Frá Karli .lóhannssvni.
HEIMSMEISTABAKEPPNI stiid
enta í handknattleik hófst í Sví-
þjóð í g-aer og léku Islendingar
sinn fyrsta leik við Tékka. ílr-
slit leiksins urðn þau að Tékk-
arnir sigruðu með 15 mörkum
gegn 12, eftir að staðan hafði
verið 8:4, þeim í vil í hálfleik.
I»rátt f jTÍr 3ja marka sigur Tékk
anna var ieikurinn mjög jafn,
og gat farið hvernig sem var.
Undir lok leiksins kom t.d. upp
staðan 13:12 fyrir Tékka, sem þá
freistuðu þess að halda boltan-
um og leita að ömggu skotfæri.
Fór svo að dæmd var töf á Tékk
ana og fengu íslendingar þar
með tækifæri til að jafna, Óiafur
H. Jónsson komst þá í skotfæri
og átti ágætt skot á markið, en
tékkneski landsliðsmarkvörður-
inn var vel á verði, og varði skot
Ólafs frábærlega vel.
Einar Magnússon —
skoraði flest mörkin
Á Ookamír.útunum komu Islend
faigar út á völllnn og reyndu að
ná bofltanum, og varð það til þess
að Tékkarnir fengu færi og skor
uðu og tryggðu þannig sigur
sinn.
HARÐUR LEIKUR
Leikurinn var aiian timenn
mjög harður og hraður. Leikað-
ferð Tékikanna virtist vera frem-
ur einföld, en jafnframt harka-
leg, enda fór svo áður en lauk
að fimm leikmanna þeirra var
visað úí af til kælingar í 2 min-
útjur. Tvivegis kom það einnig
fyrir að dómurum ieiiksiins, sem
tóku ekki stran,gt á hörkunni, yf
irsást er tékkneskir varnarleik-
menn fóru inn í teiginn til þess
að verjast.
Þama áittu Isiendingar að fá
dæmd vítaköst, sem etf tiil viU
hetfðu giert út um ieikimm.
IÓN ÓHEPPINN
MEÐ SKOT SÍN
Nokkrir tékkmeskir iamdsiiðs-
memm léku með stúdentaliði
Tékka og var auðséð að þeir
kummu vel á islenzka iiðið. Eink-
um og sér í iagi iögðu þeir
áiherzlu á að gæta Jóms Hjalta-
lín og komu jafnam vel út á
móti homum, ám þess að taka
hamm þó úr umtferð. Jóm var sér-
iega óheppimm með Skot sán i
leifcnum, og átti hamm samtails
6 stköt í stöng, 4 í fynri hálifleik
og 2 i siðari háltflieik. Voru sum
skota þessara sanniköHuð þrumu
skot, og fór t. d. eiitt þeirra
stiamigamma á mi'lli, em inn viidi
boltinm ekki.
FYRRI HÁEFLEIKUR
Fyrsta mark leiksims kom á 4.
mímútu og var það Einar Maigm-
ússon sem það skoraði. Téktoum
i tókst ekki aö jafna fyrr en á 7.
minútu og á 9. mímútu máðu þeir
svo forystummi 2:1. Á 12. mámútu
I jafnaði Vilberg 2:2. em Té'kkar
voru fljótir að svara fyrir siig
og náðu atftur forystummi strax
á nssstu mánú'tu 3:2. Á 17, m,in-
útu jafmaði Einar 3:3. Var það
i siðasta skiptið sem staðan var
jöfin í leikmum. Á 19. og 20. mim-
úitu Skoruðu Tékkar sitt fjórða
og fimmta mark, ém Jón Hjailta-
Mm lagaði stöðuma aftur mieð
góðu skoti á 23. mámúitu.
Þrjú síðustu mörk hálfleiksins
skoruðu svo Tékkar á 24. mín.,
28. mín. og á síðustu sekúndu
hálfleiksins.
Birgir Finnbogason —
stóð sig vel í markimt
SÍHARI IIÁLFLEIKUR
Islenzka liðið mætti mjög á-
kveðið til leiks í siðari hálfleik
og barðist mjög vel, sérstaklega
í vöminni, sem vcnn vel saman
og gaf tékknesku skyttumum Sit-
ið ráðrúm. Mörkin komu þanmig:
32. mín: 8:5 — Jón Hjaitaiín
skorar
34. mín: 9:5
36. miin: 9:6 — Ólafur H. Jóns
son
38. mím: 10:6
40. mdm: 10:7 — Óílafur H. Jóns
son
42. min: 10:8 — Ólafur H. Jóns
som
42. min: 11:8
44. mín: 11:9 — Jón H. Magn-
ússon
45. min: 12:9
54. mín: 12:10 — Binar Maignús-
som
55. mín: 12:11 — Einar Magnús-
son
58. mín 13:11
58. min: 13:12 — Einar Maignús-
son
59. min: 14:12
60. mín: 15:12
MÖRKIN
Mörk ísiamds í leiknum skor-
uðu: Eimar Magaússon 5, Jóm
H. Magmússom 3, Óliafur H. Jóns-
son 3 og Vilberg Sigtryggsson 1.
VÖRNIN BETRI HLUTl
LIÐSINS
Islenzka liðSð gerðá sér greim
fyrir því fyrirfram, að það
myndi verða vamarieikurinm
sem' réði úrsJlitum í þessum leik,
og þvi var lögð áherzila á að
reyna aið hafa hamn éins sterk-
am og tök voru á. Það má eimmig
segja að það hafi heppmazt, ef
tekið er tillit til þess að í liði
Tékka voru margir aí beztu
sókmiarleiikmönmum iamdsáns • —
þrautreynd'ir iandsiiðsmenn.
Birgir Finnbogason var í marfci
i fyrrd hálfleik og stóð sig með
ágætum og sama gerði Geir
Thorsteinsson, sem kom í mark-
ið í sáðari hálffleifc. Varði hamm
m.a. edtt vitakast Tvíburabræð-
urnir Steiniar og Geiir Friðgeirs-
syniir voru mjög virkir í vam-
arieiknum, svo oig þeir Ólatfur
Jónsson og Villberg Siigtryggs-
son,
Þrír fsiendiimgamma iéku nær
allam ieikimm, þeár Ólafur H.
Jónsson, Einar Maigmússom og
Jón Hjaltalín, oig að öðrum ólöst-
uðum áttu þeir beztam leik. Þeir
sem hvííldii í leik þessum voru
þeir Gumnar Gunnarsson og Hilm
ar Riagnarsson.
JÚGÓSLAVAR f DAG
í dag leika ísllendingar við
JúgósQava og þurfa að viinma þann
Ólafur H. Jónsson —
átti góðan leik bæði i sókn og
vörn.
ieák til þess að komast í úrslita-
keppnima. Sá ieikur fer fram í
Málimey, og er leikið þar í húsi
sern er 22x44 metrar, eða hámarfc
þeiss siem handknia ttle íksvöllur
má vera. Júgóslavar leika alla
slína ieilki í þessu húsi, og er
ástaeða þess sú að um 7—10 þúsi-
und Júigóslavar eru við störf í
Máimey, og mœta vel tii þess að
hvetjia lamda síma. Forráðamenm
ísflemzka llðlsims mótmælltu for-
réttimdum Júgósflava við stjóm-
endur keippmiimmar, em fenigu enigu
breytt. fslenzka liðið fær hins
vegar að æfa i höliinmi fyrir ledk-
imm og kymma sér aðstæðumar.
ÚRSLIT ANNARRA LEIK.IA
ÚrslMt annarra leikja í heims-
mieistaratoeppninhi urðu þessi 1
gærfkvöfldi:
Júgóslavía — Alsir 38:15
Svíiþjóð — Búfligaráa 23:17
Fralkfldiamd — Be'lgía 20:8
Rússflamd — Nomegur 29:14
Rúmiemia — Dammörk 16:10
Póflflamd — Itafláa 18:5
V-Þýzkafland — Spánm 17:10.
Greiniflegt er, að nofldkur flið
koma tiil með að skera sig úr
í keppni þessari, en atf úr-
sflitunum i gærkvöfldi má
helzt draga þá áflyktnn að Vestur
Þjóðverjiar séu með mjög sterkt'
lið, þar sem hvorki fleiri ne
færri en 11 )andsliðs.menn voru í
liði Spánar.
Viren „íþrótta-
maður Evrópu“
FINNSKI la.nghlaupa.rinn Lasse
Viren hefur verið kjörinn
„íþróttamaður Evröpu" í kosn-
ingu sem pólsku íþróttahlaða-
mannasamtökin gengust fyrir.
Fulltrúar frá 22 Evrópuþjóðum
tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.
Lasse Viren hlaut 192 stíig. I
öðru sæti varð sovézki sprett-
hflauparinn Valerij Borzov sem
hlaut 169 stig og siðan kom Eddy
Merekz, belgiski hjólreiðamaður-
inn, sem hlaut þennan títil 1969
og 1970. Hann hlaut nú 107 stig.
Loka-
keppni um
bikarinn
ÚRSLITAKEPPNIN í Evrópu-
bikarkeppnd meistaraliða í körfu
knattleik hefst í Liege í Belgíu
22. marz n.k. I úrslitakeppninni
take þátt eftirtaflin lið: A-riðiil:
Real Madiid, Spáni, Rauða-
Stjarnan, Júgóslaviu, Nakkabi,
ísrael og Simmenthal frá Italíu.
1 B-riðli keppa: Ignis Varese,
sem er núverandi titilhafi, Dyne-
mo, Rúmeníu, ZSKA, Sovétrikj-
unum og Slavia frá Tékkósió-
vakiu.
Næstu menn voru eftirtaldir:
4.) Ard Schenk, Hollandi
(skautaiþróttir) 98 stig, 5.) Ren-
KARL West Frederiksen, UMSK,
varð fjórði íslendingurinn sem
stekkur yfir 2 metra í hástökki.
Á jólamóti ÍR, sem fram fór í
fyrrakvöld stökk Karl vel yfir
hæðina og jafnaði þar með nngl-
ingameitið í greininni, en það
eiga auk Karls þeir Jón Þ. Ólafs-
son, ÍR og Elías Sveinsson, ÍR.
Fjórði fslendingurinn sem stokk-
ið hefur 2 metra er Jón Péturs-
son.
Svo skemmtilega vill til að öll
unglingametin í hástökkinu hafa
verið sett á jólamótum fR í ÍR-
húsinu við Túngötu, og virðist
því vera gott að stökkva þar,
þótt atrennan sé ekki löng.
Karl West Frederiksen sýndi
miklar framfarir í hástökkinu
s.l. sumar og stökk þá yfir 1,95
metra utanhúss. Bendir afrek
hans nú til þe-ss að hann eigi að
geta stokkið vel yfir 2 metra
utanhúss þegar næsta sumar.
Góð afrek náðust í flestum
keppnisgreinum á ÍR-mótinu.
Elías Sveinsson sigraði í hástökki
án atrennu, stökk 1,66 metra og
ate Steoher, A-ÞýZkaflandi (frjáls
ar iþróttir) 78 stiig, 6.) Oflga Korb
ut, Sovétríkjunum (íiimleikar)
54 stig, 7.) Nikolaij Avilov, Sov-
étríkjunum (frjálsar iþróttir) 51
stíg, 8.K Heide Marie Rosendabl,
V-Þýzkalandi (frjáflsar íþróttir)
38 stig, 9.) Roland Mattfties, A-
Þýzkalandi (sund) 34 stig og
10.) Wojciech Fortuna, Pófllandi
(skíðastökk) 27 stig.
Friðrik Þór Óskarsson sigraði í
þrístökki án atrennu, stökk 9,67
metra.
Víkingur
norður
í DAG halda mieistarafliokks-
m.enin hand'kniattliei'kslliðs Viikinigs
norður tíl Akureyrar og leika
þeir tvo leiki nyrðra. Fyrri ieik-
urinn fer fraim í íþróttaskemm-
unni í kvöld og verður lieikið við
Þór, hefst sá leikiur kflukkan
20.30. Seinni leikurinn, við KA,
fier fram-á sama stað á morgun
og hefst klukkan 14.00. KA og
Þór leika bæði í annarri deild
og eru Þórsarar MkLegiir til að
verða í toppbaráttiunni þar i vet-
ur. Víkinigar haf'a einu skemmti-
Legasta liöi fyrstu deildar á að
skipa og hafa þeir hlotið 6 stig
i fLmm leikjum.
Nadig og Russi
MARIE Therese Nadig, sem
hflaut tvenn gufliverðl-aun d alpa-
greinum á Ólympiíu'leilkunium í
Saipporo, var valin íþrðttaikioina
árisLns í Sviisis. Bembiard R-ussi,
sem sigraði í brunfleeppninni í
Sapporo var kjörinin Lþróttamað-
ur ársins.
Stefnir að
4 metra
stökki
UNG brezk stúlfea, Ftosemary
Flew, að nafini siem er brezfleur
meistairi í hásitöikki, hieifiur nú
tekið tii við að ætfa stanigarstökk
mieð það sem markiriið að
stökkva 4 rnetra, þegar næsita
suimar. Rosemary er aðeins 17
ára og fyrir skömimu stöfck hún
3,25 metira i sf&nigainstöfcki. Var
það efitLr örfláar ætfinigiar. Hún
segist eiga von á því að eikki
líði á löngu umz sitangarstökk
verður tekið upp sem keppnis-
grein fyrLr konur, og bendir á að
ekki sé lamgtt síðan að talið var
að konur gætu ekki Maiupið 800
metra hlaup. — En niú er kieppt
í 1500 imetra hfliaupi á Óflympdu-
leikum, saigði hún, — og þvi má
ekfld aflveg eiins keppa i stamgar-
sitökki kvenna.
Docherty
fær gott
kaup
TOMMY Docherty verðu-r varla
á flæðiskeri .staddur hjá Manch.
Utd., hvort sem honum reynist
unnt að bjarga félaginu frá fali
eður ei. Tilboð stjómar Mamch.
Utd., sem Docherty kaus umtfram
tryggt starf sem einvaldur
skozka landsliðsins, nemur 15
þús. sterldngspundum næstu
fimm ár auik ýmissa annarra fríð
inda, svo sem væntamlegra sigur
launa. Þess má geta, að Don Re-
vie, framkvæmdastjóri Leedai,
hefur Mingað til verið meðal
þeirra Launa-hæstu i stéttinni, en
harun hafði á sH. keppnfl stiimabifli
að sigurl-auinum meðtöld'um um
það bil sömu upphæð og grunn-
taun Dochertys verða hjá Man.
Utd.
Karl West yfir 2 metra