Morgunblaðið - 29.12.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.12.1972, Blaðsíða 18
MORGU^I^VÐID, FÖSTUI>AGIJR 29. DESEMBER 1972 ....i .*<.f*--!-■ "7 f " !■!'■■■ ■-■71 I " 1 " >■ "■? ' ! '!-r-rrr ATVIKKA 25 órn stýrimaður með próf frá farmannadeild SjómannaskólanSi óskar eftir vellaunaðri vinnu í landi. — Vanur verkstjórn — duglegur. Margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „Stýrimaður, 25 ára — 9307", óskast send blaðinu fyrir 6. janúar 1973. Hóseta Vanan háseta vantar á ms. Lóm KE 101 til neta- veiða. — Upplýsingar í síma 2190, Keflavík, og 41412 á kvöldin. NÆTURVARZLA Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða mann til næturvörzlu sem fyrst. Umsóknir sendist t pósthólf 555 fyrir 5. janúar. SÖLUFULLTRÚI Fóðurvörar Stórt innffutningsfyrirtæki vill ráða sölufulltrúa til starfa sem fyrst. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir efnileg- an mann. Umsækjandi þarf að kunna eitt Norðurlanda- mál, enda er ætlunin að senda viðkomandi til Danmerkur á námskeið í 2—3 mánuði áður en hann hefur störf. Þær kröfur eru gerðar til umsækjanda að hann sé algjör reglumaður, hafi einhverja innsýn í stjórnsýslu og hafi áhuga fyrir samskiptum við bændastéttina. Æskilegt að umsækjandi hafi búfræðimenntun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 555, Reykjavík, fyrir 7. janúar. Riiieiðustjóri Viljum ráða bifreiðastjóra til vöruflutninga. GARÐAR GÍSLASON HF., Hverfisgötu 4—6. Stúlku óskust til starfa t mötuneyti Reykjavíkurhafnar í ör- firisey. — Vinnutími kl. 11—15. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 18061 milli kl. 13 og 14 næstu daga. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Sérfrœðingur Staða sérfræðings við taugalækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan er fjórði hluti starfs. Staðan veitist frá 1. febrúar 1973. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 23. janúar nk. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 22. desember 1972. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Skrifstofustúlku óskust Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Verzlunar- skóla- eða hiiðstæð menntun æskileg. PAPPÍRSVÖRUR HF., sími 84435. Útgerðurmenn Vanur skipstjóri óskar eftir góðum vertíðarbát hvar sem er við landið. Getur haft góða áhöfn. Tilboð, merkt: „Vertið — 2069" sendist afgr. Morgunblaðsirvs sem fyrst. Rilreiðurstjóri Öskum að ráða bifreiðastjóra nú þegar eða sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjórinn I síma 20680. LANDSSMIÐJAN. Hjúkrunurkonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar nú þegar til starfa í lyflækningadeild Landspítalans. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 24160, og á staðnum. Reykjavík, 27. desember 1972. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Skipusmiðir Nokkrir skipasmiðir óskast nú þegar einnig nemar í skipasmíði. DANÍEL ÞORSTEINSSON & CO. HF., við Bakkastíg, Reykjavík. Simi 12879 og 25988. Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og árnaðaróskum á 70 ára afmælinu. Lifið heil! Samúel Torfason. 0PIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD , ulttiti .•Htuinti tlillMWH lUHIIIIIMtll UnMiiwmi IIMIlMWHMl IUIIMIMIHIII JMIIIMMIIMII UIIMMIIMIM tlMHIMtMIM «l,|i|li|i|ll HIWIIIM ttllllllltUtlMlllllltlllMIIIIHlf Itlf I. '••iiiiiiiHiMittmiiiMMmimiiiiii • MIMHItt nmiMWh MMMIIMttk IIMMMMHIt lllMIHMHMM MIMMHtHMM MMIMMUMM’t iMltHHIHMt IUMHIMMMi IKIMMMM' IIHHMM' MM'M»* Vélapakkníngar Dodge ’46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6—8 strokka Chevrol. ’48—'70, 6—8 str. Corvair Ford Cortina '63—’7I Ford Trader, 4—6 strokka Ford Ð800 ’65—’70 Ford K300 '65—’70 Ford, 6—8 strokka, '52—’70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensfn- og dísilhreyffar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 12M, 17M og 20M Vofga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys '46—'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Bííar til sölu Til sölu eru eftirtaldrr bílar beint frá Bandaríkjunum: 1970 Ford Maverick, 2ja dyra, sjálfsk., grænn. 1970 Ford Maveríck, 2ja dyra, sjáffsk., blár. 1969 Chevy Nova, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfsk., blár. 1970 Mercury Montego, 2ja dyra, HT., V8, sjálfsk., með öllu, beige. 1970 VW, yfir 100 hö., breiðum dekkjum, krómfelg- ur, rauður. 1971 Ford Mustang, Fastback, 4 wide Oval, 4 Crac- ar, 6 cyl., 3 gírar, grænn. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, sendi nafn og síma- númer á afgr. blaðsins fyrir4. jan. 1973, merkt: „908“. Hótel Loftleiðir Vantar nú þegar stúlku til starfa i veitingabúð og karlmann til aðstoðar í eldhúsi. Nánari upplýsingar í skrifstofu hótelstjóra milli kl. 2 Þ. JÍIKi & CO Símar: 84515 — 84516. Skeifan 17. og 4.í dag, föstudag. Upplýsingar ekki gefrtar í síma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.