Morgunblaðið - 05.01.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.01.1973, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 5. JANÚAR 19T3 BfLALEIGA CAR RENTAL 9 21190 21188 14444 25555 miíio/R JÍUtEIGA-lMflSCOIIiiajJ 14444 S 25555 BlLALEIGAN AKBliATJT 8-23-47 sendum HÓPFERÐIR Til leigu i lengri og skemmri ferðii 8—34 farþega bilar. Kjartan Ingimarsson, simi 32716. LEIGAH AUÐBREKKU .44Í46. - •• •• * r - '■ SÍMI 42600. Þú 1 lærir tnultÖ i MÍMl.. ^ _ 10004 K! w Lopopeysur KAUPUM LOPAPEYSUR AF ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM í DAG OG NÆSTU DAGA. HAFIÐ SAM8AND SEM FRST. ^AMMACERÐI AustursLræti 3 Hafnarstræti 17 Hótel Loftleióir Hótel Saga STAKSTEINAR Glundroðinn f letöara l»jóíHnjans í gær rr fullyrt, að glnndroðakenn- ingin, sem þeir kalla svo, sé liðin undir lok. Nú séti vinstri flokkarnir loks konin- ír til svo inikils broska, að þeir væru færir um að vinna saman án mikilla harmkvæla. TöUiverð dirfska er nú að láta slíkt frá sér fara, meðan vinstri stjórnin, sem enn höktir við völd, gerir hvært skammarstrikið á fætur öðru, og menn geta ekki sam- einaat innan hennar um smá- vægilegustu ráðstafanir, hvað þá það, sem stórhrotnaia er. Eða eins ogr maður nokkur orðaði það á dögunum: Hann lætur ekki að sér hæða glundroðinn í austri. f leiðara Þjóðviljans er bent á, að vinstri flokkarnir i borg-arstjórn séu fjórir og er látið að því liggja, að ekk- ert sé öruggara en þeir myndu vinna saman eins og englarnir við að stjórna borg- inni fengju þeir til þess um- boð. Sérhver maAur sér að siik fullyrðing er átíka gáfu- leg og raunhæf, eins off ef fullvrt v'æri, að nú hefði orð- ið svo mikil hugarfarsbreyt- ing hjá minkinum, að hann muni framvegis verða til friðs í hænsnabúunum, bara ef honum er hleypt inn með góðu. Ósamstaða og úthlaup ráð- herra vinstri stjórnarinnar, sem skipuð er aðeins þremur vinstri fkikkum, hefur gefið þjóðinni forsmekkinn af hvernig slíkt stjórnarform myndi reynast. Menn geta rétt ímyndað sér hvíh'k hrossakaup við- gengjust, þar sem fjórir ósamstæðir vinstri hópar færu með stjórn. L.eiðarahöfundiim Þ.jóðvilj- ans skal vinsamlega bent á, að Keykvíkingar ern jafn- framt ísiemkir þegnar og hafa því ekki farið varhluta af afleiðmgum þess, að sund- urlyndis ríkisstjórn fer með völd í iandinu. f augum þeirra eru fullyrðSngar um, að fjórir vinstri flokkar gætu konúð sér saman um stjórn á nokkrum hhit gjörsamlega út í hött. Vinstri flokkarnir, sem að vinstri stjóminni hafa staðið, með eindæma harmkvælum imdanfarið. eru þeir sömii og þykjast geta stjórnað borg- inni, með því þó að bæta enn einum við. I»eir hafa alla tíð verið sundraðir innan rikis- stjórnarinnar og fullvíst má telja að einmitt sundrungin verði henni að falii. Reyk- víkingar hlæja því að dóma- dagsrugli hjóðviljans, um að Reykvíkingar vilji fá vinstri hanaslaginn inn i stjórnar- skrifstofur sínar. Víttn, sem Reykvíkingar vilja varast, gína enn vel viS í stjórnar- ráði fslands. Það var ég, sem felldi það Gamli maðurinn í Selárdal harmar nú ekkert meira en hafa ekki getað þrýst geng- inu öllu neðar í kok þeirra Magnúsar og I-úðvíks, — hefur hann lýst því yfir æ ofan í æ, að núverandi geng- isfelling sé alls ekkl nóg og réttara hefði verið að fella það talsvert meira en gert var. Allir eru sammála þeini gamla í því, að eins og kom- ið var, kom almenningi það skást, að framkvæmd yrði gengisfeiling. Og vissulega vildu menn það miklu frem- ur en alþekktar aðferðir franisóknar og kommúnista i efnahagsmálum. Og fyrir það að geta svo ginkeflt framsóknar- og komniúnista- ráðherrana, hefur Hannibai hlotið nokkurt hrós, — þ.e. hrós fyrir að viðurkenna eig- in mistök og vilja bæta úr þeim. En þótt Hannibal eigi það til að láta hjarta sitt slá nokkurn veginn í takt við tím ann og geta skUið tiltölnlega einföld vandaniál, þá verður það sama ekld sagt um for- sætisráðherrann. Honum virðist þvert á móti vera gef- in sú gáfa meiri en öðrum möiuium að skiija allt sín- um skilningi. Nú hefur hann síðast fengið þá hugmynd, að gengisfelling sé góð, ef hún er ekki sprottin af öðru en heimatilbúnuni vandiu Og fulÍA'iss þess, að þjóðin muni þakka þeim manni mest, seni felldi síðast gengið, þá lýsir hann því yfir í áramótagrein sinni i Tímamun, að það hafi alls ekki verið Hanníliai, sem lagði fram tillögu um að fella gengið. Nei, — það var hann sjálfur, — forsætisráðherr- ann, seni aldrei ætlaði að fella gengið, sem persónu- lega lagði fram gengisfelling- artillöguna innan ríkisstjórn- arinnar. spurt og svarað Hringiö í sima 10100 kl. 10—11 frá mánndegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Vigdís Stefánsdóttir, Kleppsvegi 76, Reykjavík spyr: „Skiptir máli, hve lengi maður talar í síma innanbæj ar, hvað kostnað við símtalið snertir?'" Bjarni Forberg, bæjarsíma- stjóri svarar: „Vigdís getur talað ótak- að og það kostar hana ekk- ert fari hún ekki umfram 400 símtöl ársfjórðungslega, en þau eru innifalin í ársfjórð- ungsgjaldinu, 1.100 krónum. Verði símtöl hins vegar fleiri en 400, kostar hvert símtal 2.10 krónur og á það leggst síðan 11% söluskáttur. Kost- ar það þá 2,33 krónur. Sölu- skattsálagið var sett 1. apríl síðastliðinn." Ólafur K. Magnússon, Melábraut 58, spyr: „Fyrir nokkru las ég eða heyrði í útvarpí kröfur um að nemendur - Sjómannaskólans hefðu farið fram á að njóta námslána úr Lánasjóði ís- lenzkra námsmanna. Fá þess- ir menn lán? Eins og kunn- ugt er afla þeir þeirra út- flutningsverðmæta, sem ís- lenzk þjóð lifir á.“ Gunnar Vagnsson, formað- ur stjórnar Lánasjóðs ís- lenzkra námsmanna svarar: „Síðasta Alþingi breytti lög unum um Lánasjóð íslenzkra námsmanna á þann veg, að sjómanna- og véiskólanem- endur öðluðust rétt til lána úr sjóðnum." Markús Porgeirsson, Sunnuvegi 10, Hafnarfirði spyr: „Finnst yður, herra Sigur- björn Einarsson biskup ekki full'komin ástæða til þess að fara þess á leit við presta þjóðkirkjunnar, að þeir næsta messudag biðji fyrir Nixon Bandaríkjaforseta vegna framferðis hans í Viet- nam fyrir friðarhátíð krist- inna manna? Framferði Nix- ons Bandarikjaforseta hljóta allir sannkrisfaiir menn að fordæma.“ Herra Sigurhjörn Einars- son biskup svarar: „Ég veit, að bæði ég og aðr ir prestar hafa á nýliðinni há tíð bæði i prédikun og bæn mirunzt Viefcnam og þeirra óverðskulduðu hörmunga, sem yfir þá þjóð ganga. AUir bænarinnar menn munu hafa þetta í huga þar til styrjöld- inni lýkur. Ég er þakklátur hverjum liðsmanni, sem ég veit um í fyrirbæninni fyrir valdamönnum og hrjáðu mannkyni.“ Amalía Jónsdótttr, Lauga- vegi 157, spyr: „Hvers vegna er ekki höfð gangbrautarvarzla á gang- braut yfir Laugaveg við gatnamót Höfðatúns? Þar eru engin gangbrautarljós og börn, sem sækja þurfa skóla, þurfa að fara yfir götuna á leið sinni í strætisvagn. Lög- regluþjónar eru við gatnamót in aðeixis á mesta annatíman- um, enda hafa við þau orðið ótal umferðarslys og bilar aka þar um á ofsahraða.“ Guttormur Þormar, yfir- verkfræðingur hjá gatnamáia stjóra svarar: „í Reykjavík eru ótalmarg ir staðir, sem benda mætti á líkt og Amalía gerir, þar sem ef til vilil væri þörf gang- brautarvörzlu. Nú er varzla á 5 stöðum í borginni, á Sund laugavegi, Hamrahlíð, Skeið arvogi, Langholtsvegi og Hafnarfjarðarvegi. Að sjálf- sögðu er alltaf matsatriði, hvar draga á mörkin, en þess ir staðir, sem aflir eru í næsta nágrenni bamaskóla, hafa verið álitnir það þungir á metunum, að ekki hefur annað þótt fært en hafa þar gangbrautarvörzlu. Þetta er spurning um kostnað, því að gangbrautarvarzla er dýr, ef sinna á öilum ábendinguim sem berast." ORÐ 1 EYRA Lokið er nú jólum og liðið þetta ár. Það vita allir útvarpsmenn alveg upp á hár. Það vita allir útvarpsmenn og óláifur jóns, að stutt er tíðum bilið milli fræðings og flóins. Stutt er tíðum biiið milli memgunar og manns. þó nú fcaki átján yfir útlit ráðgjafans. Þó nú fcaki átján yfir okkar nýja von, vitmaðurimn bráðsnjalli, Bragi Jósiepsson, vitmaðurinn bráðsnjatTi og kerlinga'krans. Það sér á, að þar fer þokkalegur fans. Það sér á, að þar fer þjóðarinnar val: Heiðar Páll, Hanimes og Hannibaal, Heiðarpáill, Hannes og Helgi Skyr. Öðruvisi brá mér áður fyrr. Öðruvísi brá mér, er aðrir lébu mest. En nú er öldin önmur og iraiiantómið bezt. Nú er öldin öninur: Ásatrúarmenn sófctu fast í sjóði og sækja í þá enn. Sótfcu fast i sjóði sjávarútvegsmenn, og tjallar oig fcuddar toga hér eniri. Tjallar og fcuddair er tætingslið. en liaxnesjamenns'kan á líka við. Laxnesjamennskan er landanum góð, því yrki eg ei að sinni lengra Ijóð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.