Morgunblaðið - 31.01.1973, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1973
V estmannaey j ar:
Deilur um afnot
af Hótel H. B.
Vestmanmaeyjum í gær-
kivöidi, írá B rni Vigni
Sigurpálssyni.
MEÐ kvöldinu komu hingað
til Vestmannaeyja þeir Erling
Aspelund, hótelstjóri Loft-
leiða og Stefán Ólafsson, veit
ingamaður i Múlakaflfi, og
munu þeir annast skipulag á
gistingu og viðurgemingi fyr
ir björgunarliðið, sem hér
dvelst um þessar mundir.
Samkivæmt ósk dómsmála-
ráðuneytisins hefuir Hótel H.
B. hér í Vestmannaeyjum ver
ið tekið til afnota aí bæjar-
stjóxn og Aknamnavömium í
þessum tilgangi. Svo virðist
sem deilumál sé risið út af
þessari ákvörðun, því að í dag
korrni h'mgað eigendur hótels
ins og hófu að bera út alla inn
anstokksmiuni hótelsins í
trássi við óskir ráðuneytisins,
sem gerði ráð fyrir að björgun
arliðsmenn nytu allra þæg-
nda, sem þar voru fyrir
hendi. Var í gærkvöldi unnið
að því að jafna þennan ágrein
ing.
Athugasemd
utanríkisráðherra við
ummæli Sir Alecs
MORGUNBLAÐINU hefur horizt
eftirfarandi yfirlýsing frá Einari
Ágtjstssyni, utanríkisráðherra,
vegna frásagnar blaðsins fyrir
skömmu af ræðu Sir Alec Dougl-
as-IIome í brezka þinginu. Ti!
glöggvunar birtir Morgunbiaðið
hér með þann kafla i ræðu Sir
Alecs, sem um er rætt í yfirlýs-
ingu utanríkisráðherra.
„Vegna ummæla, sem höfð eru
eftir Sir Aliec Douglas-Home í
Morgiunblaðinu og Alþýðublað-
inu vili Einar Ágústsson, utan-
rííkisráðiherra, taka fram eftir-
farandi:
Á ráðherrafundinum í Reykja
vik 27. og 28. nóvember 1972
lögðu Bretar til, að veiðar
bnezkra togara á Islandsmið'um
yrðu takmarkaðar við áikveðna
töliu úthaldsdaga, þanniig að um
10% fæíkkun á útihaldisdögum
væri að ræða. Töldu Bretar, að
þessi aðferð mundi gefa af sér
25% minna aflamagn en þeir
fengu árið 1971, sem var óvenju-
gott aflaár. Þetta tilboð var tek
ið til atíhiugunar af Islands hálfu.
Lau'k Reykjavikurfundi'num
þannig.
Þegar ég hifti Sir Alec Dougl-
as-Home í Bruxelles í desember
sagðd ég honum, að þessi tffl
laga væri ekki aðgengileg fyrir
okkur, m.a. vegna þess, að erfitt
væri að hafa eftirlit með fram-
kvæ.md slikra aðgerða. Væri
því nauðsynlegt að fleira kæmi
til, og þá helzt að athuga sam-
einingu á tveimiur aðferðum, þ.
e. takmörkun úthaldsdaga og
svæðiafyrirkomulagi. Ég sagði
að nauðsynlegt væri að vita
hversu langt Bretar villdu ganga
til samkomulags áður en afstaða
væri tekin til þess, hvort form-
legar viðræður gætu orðið að
gagni. Sir Alec kvaðst geta fali-
izt á, að fleiri en einni aðferð
væri beiitt til að ná sama marki,
ef heiildarni'ðurstaðan breyttist
ekki miteið, þ.e. ef mismunandi
aðferðum væri ekki bætt hverri
ofan á aðra. Á þessum grund-
velilii aflhentii Sir Alec tillögu um,
að auk tilboðsins frá nóvember-
fundinum, yrði einu svseði af
sex umihverfis landið lokað tdl
sikiptis i 2 mánuði í senn. Að at-
huguðu máli var talið að þetta
ti'ltooð væri eklki aðgengilegt og
skýrði ég frá þvd í orðsendingu
miinni tffl Sir Alec hinn 19. janú-
ar s.l. Lagði ég jafnframf á-
herzilu á, að ríkisstjóm Islands
væri reiðubúin tiJ frekari við-
ræðna ef hagstæðari tillögur
kæmu frá brezku ríkisstjórninni.
EKia væri bilið milli sjónarmiða
rílkisstjóma Islands og Bret-
lands enn of breitt til að nýr
fundur gæti komið að gagni.
Utanríikisráðuneytið,
Reykjavík, 30. janúar 1973.“
UMMÆLI SIR ALEC í
ÞINGINU
„Þegar ég hi'tti íslenzka u1;an-
ríikisráðJierrann á ráðlherrafundi
NATO 6: og 8. desember, sagði
hann, að við hefðum rætt um
takmörkun á heildaraflanum
I um sem svaraði tuttugu og fimm
af hundraði og spurði mig, hvort
ég gæti látið hann hafa tifflögu,
þar sem þessu marki væri náð
með þvi að sameina takmörkun
á sókn og skiptingu í veiðisvæði.
Að höfðu sarnráði lét ég honum
i té tffl'lögu, en samkvæmt henni
FramhaJd á bls. 22
Isotopar í gosefnunum
greindir í Oxford
ísl. jarðfræðingur var sendur þaðan
.IARDFRÆDIDEILD Oxforilhá-
skóla sendi íslenzkan jarðfræð-
ing til landsins strax og gosið
hófst í Vestmannaeyjum. Er það
Ingvar Birgir Friðleifsson, jarð-
fræðingur, sem er þar við fram
haldsnám. Hefur hann verlð í
Vestmannaeyjum nndanfarna
daga og safnað sýnisliornum af
hrauninu, tekið myndir, gert at-
huganir á því, og er ætlunin að
hann haidi fyrirlestur um gos-
ið við jarðfræðideild háskólans
og einnig að settur verði upp
sýningarskápur í jarðíræöisafn-
inu með mynilum og sýnishorn-
uin, Jiegar hann keniur út aft-
ur.
Ingvar heyrði um gosið i Eyj-
um í BBC kl. 8 miorguninn eftir
að það byrjaði og þegar hann
kom í háskólann klukkutíma
seinna var strax gengið í að út-
vega fé og senda hann til ís-
iands. Komst hann heim á mið-
vikudag og fór til Vestmanna-
eyja. Nú er hann aftur á för-
um utan með myndir sínar og
sýnishorn.
Ingvar tjáði Mbl. að jarðfræðd
deild Oxfordháskóla hefði sam-
ráð við jarðfræðingana Sigurð
Steinþórsson og Svein Jakobs-
son og mundu menn í Oxford
greina isotopahlutfallið i sýnis-
hornunu'm og bera þau saman
við eldri myndanir í Surtsey og
i Heimaey. En þær mælingar er
ekki hægt að gera hér á landi.
En isotopahiiutfallið getur gefið
talsverða hugmynd um þróunar-
sögu bergsins.
Varðskipsmenn koma á gúmbáti siglandi upp að skut togarans.
Landhelgisgæzlan
æfir töku skuttogara
I.ANDHELGISGÆZEAN vill
vera við öUu búin, þegar
heimild verður gefin nm að
nú skuli taka landhelgisbrjót
og flytja skipstjóra fyrir dóm
ara. En hin nýju skip, skut-
togararnir, eru mjög borðháir
og erfiðir viðfangs. Því verður
að nota aðra tækni við að fara
um borð í þá en við að taka
gömlu síðutogarana.
Nýlega var eitt varðskip-
ánna statt á Seyðisfirði. Bæj-
arbúar urðu þá vitni að æf-
ingu skipverja varðskipsins,
þar sem þeir æfðu sig i að
fara um borð í skuittogarann
Gullver, sem þar lá í höfn-
inni. Varðskipsmenn notuðu
til þess gúmibát og sigldu á
hon.uim upp í skutimn og kliír-
uðu síðan um borð. Gaf þessi
aðferð góða raun.
Skuttogarar í brezka togara.
f'olanuim eru þ ekki ýkja
margir, þótt þeirra hafi tals-
vert orð ð yavi á rn '■ num við-
Island frá því 1. september,'
er ’andhe'r'n var færð út.
Það er því nauðsyniegt að
varðskipsmenn kunn' tökin á
skuttogurunum og geti kom -
izt um bovo i þá, \ eyar þurfa
þykir.
Varðskipsmenn ráðast t.il uppgöngru í skuttogarann Gnllver.