Morgunblaðið - 31.01.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1973
5
TEGUND 2204
í brúnu eða svörtu leðri og með þykkum
hrágúmmisólum.
Nr. 35-41. Verð kr. 2.100,-
TEGUND 2210
f brúnu leðri og með loðfóðri fram í tá.
Nr. 35-41. Verð kr. 2.990,-
TEGUND 2203
I brúnu eða svörtu leðri, loðfóðraðir fram í tá.
Nr. 35-41. Verð kr. 2.790,-
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
við Austurvöll - Sími 1-41-81.
HEpolÍTE
Stimplar ■ Slífar
og stimpilhringir
Austin, 'lestar gerðir
Chevrolet, 4, 6, 8 strokka
Dodge frá '55—’70
Ford, 6—8 strokka
Cortina 'ÖO—70
Taunus, allar gerðir
Zephyr, 4—6 str., ’56—'70
Transit V-4 '65—’70
Fiat, allar gerðir
Thamas Trader, 4—6 strokka
Ford DS00 '65
Ford K300 '65
Benz, flestar gerðir, bensin-
og dísilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins, 3—4 strokka
Vauxhall Viva og Victor
Bedford 300, 330, 456 cc
Volvo, flestar gerðir, bensín-
og dísilhreyflar
Volkswagen
Simca
Peugeot
Willys.
Þ. JÓNSSOIU & CO
Skeifan 17,
Símar: 84515-16.
Húsmæðrolélag Reykjovíkur
Skemmtifundur með bingo verður að Hallveigar-
stöðum í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30.
Konur fjölmennið.
STJÓRNIN.
Alliance Francaise
Skemmtifundurinn, sem halda átti 1. febrúar,
fellur niður.
STJÓRNIN.
Stúlka
Ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu við af-
greiðslustörf í bókaverzlun í Miðbænum.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „702“.
Knattspyrnufélagið Þróttur.
ÁRSHÁTÍÐ
að Hótel Esju
Árshátíðin verður haldin 2. febrúar kl. 19.00 að
Hótel Esju.
Miðar verða afhentir í Málaranum og Húsinu
Klapparstíg.
NEFNDIN
útsalan
hef st á
morgun
•Hiittittiiiiiiii