Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 6
6 MÖRGUNBLAJMÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK BROTAMALMUR Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbeiit Marinósson, simar 26286 og 14408. LÖGG. ENDURSKOÐANDl '73 óskar eftir starfi strax. Hef talsverða reynslu J bókhaldi og uppgjörum. Sími 18821. (BÚÐ ÓSKAST NEÐRI-GRUND, SÚÐAVÍK 3ja herb. fbúð óskast á leigu 1 vesturbænum. Uppl. i sima 15627. Húseignin Neðri-Grund, Súða- vík er ti! sölu nú j>egar. Upp- lýsíngar I síma 94-6945. SPORT OG LEÐURHÚFUR Seljast beint frá verksmiðj- unni. Huefabrikken, Agnetevej 4, Kþbenhavn S. KEFLAVÍK TiJ sölu 2ja herb. Ibúö við Birkiteig. Laus 1. júní. Fasteignasala ViHhjáJms og Guðfinns símar 1263 — 2890. VfXLAR Kaupum víxla fyrir vörur og peninga. Upptýsingar í síma 10733 milli kl. 5 og 7 dag- lega. STÚLKA vön afgreiðslustörfum óskast Uppl. í skrifstofu Sæla Cafe, Brautarholti 22 frá kl. 10—4 J dag og næstu daga. SímJ 19521. AÐSTOÐARSTÚ LKA óskast á tannlæknastofuna Óðinsgötu 4. Upplýsingar á milli kl. 6 og 6.30 að Óðiins- gðtu 4. KJÖRBÚÐ BLESUGRÓF Seljum kjöt, mjólk, brauð, fisk og nýlenduvörur. Send- um. Opið til kl. 9 á föstu- dagskvöldum. Kjörbúðin Blesugróf, sími 35066. SKATTFRAMTALS- OG BÓKHALDSAÐSTOÐ fyrir éinstaklinga og fyrirtæki. Set einnig upp greiðslukerfi fyrir launagreiðslur. Guðmundur Þórðarson, viðskiptafræðingur sími 1-53-47, eftir kl. 1. „ LESIÐ Dönsb kvikmyndasýning i GAMLA BlÓ laugardagtnn 3. febrúar n.k. kl. 14.00 til um 16.15. Sýnd verður „Den forsvundne fuldmaetig". „For- fatteren Wiiliam Heinesen" og „Emilie frá Sarqaq" (stutt Græn landsmy nd ). Miðar á kr. 30.00 verða seldir að Laugavegi 1 (leikfanga- búðin) frá kl. 9.00 þriðjudaginn 30. janúar til kl. 12 á hádegi n.k. föstudag. DANSK KVINDEKLUB — DET DANSKE SELSKAB FORENINGEN DANNEBROG — FÖROYAFÉLAGIÐ DANSK-iSLENZKA FÉLAGIÐ. Vélsmiðjan Magni hf. V estmannaeyjum Starfsmenn Vélsmiðjunnar Magna hf. eru vinsam- lega beðnir að láta skrá sig á skrifstofu okkar, Garðastræti 42, sími 17882. VÉLSMIÐJAN MAGNI HF. w Véfaverkstæði Reykjavíkurborgar óskar eftir bifvélavirkjum og vélvirkjum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, sími 18000. I DACBÓK I dag er miðvikudagiirinn 31. janúar. 31. dagnr ársins. Eftlr Iifa 334 dagar Ardogisháflæði í Reykjavík er ld. 4.51. I»ví að við horfiun ekki á hið sýnilega, heldur hið ósýnilega, því hið sýniiega er stundlegt, en hið ósýnilega eilíft. (Ko. 3. 4.16). N áttúr ugTÍpasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, íimintudaga, laugardaga og sunniudaga kL 13.30—16.00. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusútt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kL 17—18. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrimssafn, BergstaðastræÖ 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aðgangur ókeypis. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu við Eiriks götu fæddist: Ingoi Andreasen og Matttiíasi Viktorssyni, Smyrlahrauni 12, Hafnarfirði, dóttir, þann 29.1. kl. 18.00. Hún vó 2750 g og mældist 47 sm. Guðbjörgu Hókonardóttur og Sigtryggi Stefánssyni, Þórufelli 2, Reykjavík, sonur, þann 28.1. kl. 17.40. Hann vó 4300 g og mældist 52 sm. Júdith Grove og Taomas Grove, Túngötu 36, Reykjaviík, sonur, þann 27.1. kl. 21.10. Hann vó 3250 g og mæMist 51 srn. Elísabet Markmann og Hóhn Markmann, Leirubakka 4, Rvík, dóttir, þann 28JL. kl. 1530. Hún vó 2900 g og meeldist 41 sm. Ingibjörgu Eysteinsdóttur og i Sigurði Steinarssyni, Blöndu- | hlíð 2, Rvík, sonur, þann 28.1.1 kl. 22.15. Hann vó 3620 g og j mæildist 51 sm. Sigrúnu Jónsdóttur og Leo Jónssyni, Engihlíð 12, Rvík, son ur, þann 27.1. ki. 16.10. Hann vó 4530 g og mæidist 52 sm. Katrínu Gisladóttur og Auð- [ bergi Jónssyni, Dvergabakka 14 Rvik, sonur, þann 29.1. kl. 1.50. Hann vó 3310 g og mældist 51 j sm. Sigrúnu Stefánsdóttur og Sig þóri Sigurjónssyni, Blóravaiia- götu 11, Rvík, sonur, þann 26.1. ki. 17.55. Hann vó 4150 g og mældist 52 sm. Þórunni Tómasdóttur og Kjart ani Jónssyni, Lönguhlið 21, Rvík, dóttir, þann 26.1. kl. 9.35. Hún vó 4300 g og miaeldist 52 sm. Hér sjáum við Emilíu ásamt syni sínum, sem er fyrsti sonur- inn, sem fæðist hér, eftir að gosið í Vestmannaeyjum hófst. Ljósm. Sv. l>orm. Þann 27.1. sl. fæddist hjónun- um Jóhönnu PáLsdóttur og Henry Mörköre, sjómanni, dótt- ir. Jóhanna var stödd í Eyjum, þegar ósköpin dundu yfir, en ekkert varð henni meint af, óg voru mæðgumar hinar hress- ustu, þegar við litum til þeirra á fæðingardeild Landspítalans I gær. Ljósm. Sv. Þonm. Á fæðingardeild Jandspítal- ans fæddist Eraelíu Jónasdótt- ur <>g Ingólfi Sigmundssyni, Bröttugötu 1, Vestmannaeyjum, sonur, þann 27.1. M. 7.25. Hann vó 3130 g og mæMást 51 sm. Sonur Emilíu og Ingólfs er fyrsta sveinbamið sem fæðist fró Vestmannaeyjum, siðan eld- gosið hófst. Aðalfundur Hins ísienzka náttúruiræðifé- lags verður haldinn i 1. kennslu stiafu Háskóians, laugardaginn 17. febr. M. 14. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Lagabreyt- ing. Að fundi loknum verða að venju sýndar myndir úr ferðum félagsins s.l. sumar. Þeir, sem eiga myndir eru vinsamllega beðnir að koma með þær. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður að Hall- veigarstöðum I kvöld, miðviku- daginn M. 8.30. Spilað verður bingó. Kaffi. Konur fjölmenndð. PENNAVINIR Ivan Martin, frá Ástralíu er 28 ára gamali simvirki'. Ivan hefur mikinn áhuga á að kynn- ast Islandi og sögu þess, og hef- ur ákveðið að koma hingað bráð lega. Ivan hefur þess vegna mik inn áhuga á að skrifast á við íslending, sem gœti gefið honum góðar upplýsingar varðandi landið. Áhugamál Ivans eru tungumál og bréfaskriftir. Nafn og heiimilisfang: Ivan Martín FIat2 55 Warkil st. Cobram 3644 Vietoria, Australia. Hjördis Hendrilksdóttir, ■ 12 ára, Höfðalandi 2, Rvik, óskar eftir að skrifast á við jafnáldra sinn úti á landi1. Hjördiís er I Breiðagerðisskóla, og áhugamál hennar eru einkum tónlist og íþróttir. Ms. Vicki Vaughn Saint Olaf College Nortíhfield.MN 55057, USA óskar eftir að komast í bréfa samband við Islending. Áhuga- mál: Bókmenntir, tungumál og barnasögur. Vicki stundar náan í bókmenntum við háskól- ann í Northfield og hefur I hyggju að gerast barnabókahöf undur. Gesturinn: Viltu gera evo vel að segja húsbóndanuim, að vin- tir sé kominn að heimsækja hann. Vinnukonan: Vinur! Þér hljótið að fara húsavillt. Þet'ta er hús innheimtustjórans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.