Morgunblaðið - 31.01.1973, Side 12

Morgunblaðið - 31.01.1973, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANIJAR 1973 Breytingar í Stjórnar- ráðshúsinu — þar verða embætti forseta íslands og forsætisráðu- neytið til húsa GAGNGERAR endurbætur fara nú fram innanhúss í Stjórnarráðshúsinu við Lækj- artorg. Miða breytingarnar að því að embætti forseta ís- lands flytji í Stjórnarráðshús- ið og deili því með forsætis- ráðuneytinu. Sem kunnugt er var utanríkisráðiineytið til Það er ýmislegt, sem fylgir þvi að taka heilt hús í gegn. húsa í Stjómarráðshúsinu, þar til það fluttist í nýju lög reglustöðina við Hverfisgötu. Þegar Mbl. kom í Stjómar- ráðshúsið í gær, voru iðnaðar menn þar önnum kafnir, en aðeins tvö herbergi hússins standa óbreytt eftir; skrif- stofa í suðvesturenda efri hæð ar og aðsetur forsætisráð- herra, sem verður fundarsalur fyrir ríkisráð og ríkisstjórn, en forsætisráðherra hefur flutt þangað, sem utanríkis- ráðherra áður var. Hannes Jónsson, biaðafull- trúi ríkisstjórnarinnar, gekk með bitm. Mbl. um Stjómar- ráðshúsið. Bmtoætti hans fær suðurenda efri hæðarinnar og verður þar skrifstofa blaða- fulltrúans, fundarherbergi og aðstaða fyrir ritara og vélrit- un. í norðurendanum verður m.a. ráðuneytisstjórinn í for- sætisráðuneytinu, en lítil bið- stofa verður á milli. Sem fyrr segir er forsætis- ráðherra fluttur i herbergi það í suðvesturhomi neðri hæðarinnar, sem utanrikis- ráðherra hafði, og fyrra að- Hin nýja skrifstofa forsætisráðherra setur forsætisráðherra þar við hliðina er orðið að íundar- herbergi fyrii' rikisráð oig rík isstjórn. Það herbergi mun standa óbreytt eftir breyting arnar með sínum málverkum af Hannesi Hafstein og Ólafi Thors. Sameiginleg biðstofa verð- ur á neðri hæð fyrir embætti forsætisráðherra og forseta ís lands, en embætti hans fær að öðru leyti norðurenda neðri hæðarinnar, þar sem verða auk skrifstofu forsetans, her- bergi fyrir forsetaritara og einkar tara. Skrifstofa forseta íslands verður í norðvestur- horni hússins. Það er Bygging h.f., sem annast breytingarnar í Stjórn arráðshúsinu undir stjóm embættis húsameistara rikis- ins. (Ljóism. Mbl.: Ól. K. Mag.) wmmmmmml Þama verður í framtiðinni skrifstofa forseta fslands. Björgunarstarf í Eyjum; Erfiðast að tjónka við húseigendur Fjögurra daga verk að tæma Eyjar af búslóðum Vestmannaeyjum í gær. Frá Birni Vigni Sigurpálssyni. f DAG hófust búslóðaflutningar með flugvélum frá Vestmanna- eyjum til lands, en óhagstæð lendingarskiiyrði í Eyjum hafa tafið fyrir slíkum flutningum síð ustu dægnr. Hingað kom i morg- un flugvél frá Fraktfiug, og fór aftur með fullfermi af búslóð- um og einnig taka þrjár DC-3 vélar frá varnarliðinu þátt í þess um flutningum. Á sama tíma er haldið áfram flutningiim með sldpum. Guðjón Petersen, starfsmaður Almannavarna, sem vinnur að því að samræma störf hinna ýmsu björgunarsveita hér í Eyj- um, sagði í samtali við bliaða- mann Mbl. í gær, að nú fyrsta kastið yrði reynt að koma flug- leiðina ölium þeim búslióðum, sem bjargað hefur verið úr íbúð arhúsum og komið fyrir i barna skólanum til geymslu. Eru það alls um 30—40 búslóðir. Guðjón ! sagði, að síðustu dægur hefði gengið mjög vel að bjarga bú- i slóðum úr þeim húsum í þeim hverfum, sem tialið er að mest hætta stafi af öskufallinu. Væri nú búið að tæma öll hús austan Skólavegar. Þessar búslóðir hefðu annaðhvort verið settar j beint í gáma og fluttar sjóleið- ( ina til lands, eða komið fyrir í tryggum geymslum og skemm- j um í Eyjurn. Auk þess væru margir húseigendur i Vestur- j bænum búnir að tæma mörg j hús þar og flytja á bátum til j lands. Áætlaði Guðjón að aðeins j myndi taka fjóra daga, að flytja ! þær búslóðir sem nú eru eftir 1 hér í Eyjum, en þó með þeim fyrirvara að vel viðraði fyrir flutninga flugleiðiis. Guðjón kvað björgunarstarfið nú vera komið í fastar og skipu- legar skorður, með ákveðinni verkaskiptingu milli björgunar- sveitanna innbyrðis. Hann taldi að þessa stundina ynnu um 400 menn að björgunarstarfiinu. Gullfoss hefur ekki verið not- aður neitt að ráði af björgunar- sveitarmönnum, enda þótt þeiir séu margir hvíldar þurfi. Sagði Guðjón, að mönnum fyndist ekki taka því að fara út í skip til að fá hvild, heldur vildu þeir sofa fáeinar stundir í landi, og í þvi skyni hefði Félagsheimilið í Eyjum verið opnað. Annars sagði Guðjón, að yfirleitt væri sá háttur hafður á, að um leið og menn óskuðu eftir hvíld væru þeir sendir í liand, og í stað þeirra fengið óþreytt lið. Loks sagði Guðjón að nú hefðu verið fengnir 6 fliutningabíiar til viðbótar þeim bílakosti sem fyr- ir var og ætti það enn að hraða björgunarstarfinu. Þeir björgunarsveitarmenn, sem ég hef talað við, hafla marg ir hverjir unnið sleitulaust við björgunarstörf í 4 sólarhringa samfleytt og ekki sofið nema 2 —3 tima alian þennan tíma. Þeir sem ég hef talað við, telja þó ekki eftir sér þennan langa vinnudag, en þess í stað kvarta þeir frekar undan sálrænni þreytu, sem stafi af því að þeir þurfi stundum að taka fram fyr ir hendumar á húseigendum varðandi það hverju skuli bjarg- að, en einmitt það fari verst með þá og sé erfiðast og viö- kvæmast. Kort þetta er Vestmanna- eyingum til giöggvunar og sýnir staðsetningu Nes- kirkju i borginni. Barnastarf í Neskirkju — fyrir börn Vestmannaeyinga HJÁLPARSTOFNUN kirkjunn- ar hefur í samráði við sóknar- prest Vestmannaeyja og Vest- mannaeyjakaupstað ákveðið að efna til barnastarfs í safnaðar- heimili Neskirkjn fyrir börn Vestmaimaeyinga á aidrinum Z— 6 ára. Forstöðumaður starfsins verður Karl Sigurbjömsson cand.theol., en ásamt honum mimu starfa frá Æskulýðsstarfi Þjóðkirkjunnar Hrefna Tynes, ýmsir sjálfboðaliðar auk starfs- stúikna af barnaheimilinu í Vestmann aey j um. Starfsemin hefst miðvikudag- iinn 31. janúar, M. 13.00, Mukkam 1. Þá ber að koma með 4ra, 5 og 6 ára gömul bömn. í fyrstu mun starfseminmi þammig háttað, að tekið verður við 2ja og 3ja ára gönnlum börn- um á morgnama, verða þau höfð í gæzlu á tímanum M. 10—12, Eftiir hádegi verður tekið við bömum á aldrimum 4ra, 5 og 6 ára, kl. 13.00 og þau höfð í gæzlu til M. 16.00. Ofarugreindar tímasetningar eru aðedms tffl bráðabirgða með- an séð verður hversu mifcil þörf- in er. Siðar er hugsanlegt að breyta þeám og þá e. t. v. í samv ræmi við óskir foreldramna. Þar sem systkini eru í sitt hvorum aldurshópi er hægt að lláta þau fylgjast að, þannig að ymgra bamið fylgi því eldra eða öfugt Rétt er að taka fram, að aðstaða er í safmaðarheimildmu fyrir mæður, sem vilja dveija þar eimhvern tíma dagsins. Þetta starf er aðeins í upphafi hugsað tiil bráðabirgðla meðan liínur eru að skýrast mieð búsetu Vestmanmaeyimga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.