Morgunblaðið - 31.01.1973, Qupperneq 15
—J-J_J í, I i'l.l ,, I_I • !•' ■ I - I i ' I 'I' i ' ■■■ - c'<
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 31. JANÚAR 1973
15
Söfnun í Kaupmannahöfn;
1.500 danskar
kr. söfnuðust
SÉBA. Hrelnn Hjartarson, prest- \
ur f KaupmannaJiöfn söng á,
sunnudag messu í St. Pouls-
kirkjunni og var þar mai-gt
manna. Séra Hreinn minntist
Vestmannaeyja við messuna og
að loldnni predikun risu allir við
staddir úr sætrnn simun til virð-
ingar við fósturjörðina og fóru
viðstaddir sameigrinleg'a með Fað
irvorið. Að sögn séra Hreins var
þessi stund mjög hátiðieg.
Eftir messuna og í messukaff
inu á eftir í húsi Jóns Sigurðsson
ar söfnuðust um 1.500 danskar
krónur, sem eiga að verða styrx-
ur til Vestmannaeyinga. Hreinn
gat þess að fjöldi Dana hefði
hringt til siin og spurt. á hvern
hátt þeir gætu liðsinnt Vest-
mannaeyingum og hvar te-kið
væri við framlögum. Sagðist
Hreinn hafa komið í daghlöðin
lítilli tilkynningu um að hann
tæki við framlögum fyrir hönd
Hjálparstofnunar íslenzku kirkj-
Gosmökkurinn
sést úr
Mývatnssveit
Björk, Mývatnssveit,
29. janúar —
SÍÐASTLIÐINN föstudag og
laugardag var hér heiðskírt
veður og skyggni mjög gott.
Telja margir s;g hafa séð gos
mökknn frá Vestmannaeyj-
um. Bar hann héðain að sjá
mi'li Hofsjökuls og Vatnajök
'j's. — Kristján.
LANDSSOFNUN
HAFIN 1 NOREGI
— vegna náttúruhamfaranna
FUNDllR 13 aðila var haldinn
í Osló síðastliðinn föstudag.
Voru þár komnir saman menn,
Self osshreppur:
10!/b álag á
ef ráðherra
— til styrktar Vestmannaeyingum
útsvör,
leyfir
sem standa íslandi og Islending-
um naerri, aðilar frá norskum
og íslenzkiun fyrirtækj iini. for-
ráðamenn Norsk-íslenzka félags
ins, fslendingafélagsins og Norr
aena félagsins. Menn þessir
ákváðu að liefja söfmui vegna
atburðanna á Heimaey, en Ól-
af i ir Friðfinnsson, sem starfar
hjá Loftleiðum í Osló sagði að
heldur hafi menn verið tregir
til þess að hefja söfnunina, þar
sem koinið liefði fram, að fs-
lendingar vildu ekki þiggja að-
stoð og í viðtali við norska út-
varpið hafi Ólafur Jóliannes-
Á FUNDI hreppsnefndar Sel- leit við félagsmálaráðherra, að 80,1 íátið að því liggja, að
fosshrepps sl. föstudag var eftir- ixami leyfi innheimtu 10% álags fslendingar myndu bjarga sér
farandi ályktun samþykkt sam- á útsvör á Selfossi árið 1973,1 sjálfir.
hljóða: sem látið yrði renna til íbúa Geíin var út fréttatilkyrming
„Hreppsmefnd Selfosshrepps Vestmannaeyja samkvæmt nán- aö loknum fundinum. Hún ber
sendir bæjarstjórn Vestmanna- ari ákvöirðun bæjarstjómar fyrirsögnina „Rétitum ísiending-
eyja og Vestimannaeyingum öll- Vestmannaeyjakaupsitaðar.“ i um hjálparhönd". Þar segir að
um samúðarkveðjur vegna hörm- Þess hefur verið óskað, að margir Norðmenn hafi látið
unga þeirra, er nú dynja yfir þess verði getið, að þeir Vest- það í ljós, að þeir viidu
Vestmannaeyjar. Hreppsnefndin mannaeyingar, sem dveljast á gefa í fjársöfnun til ís-
lýsir vilja sínum til að láta í Selfossi, eigi að hafa samband lendinga vegna náttúruham-
té alla þá fyrirgreiðslu, sem við skriifstofustj óra Selfoss- faranna í Vestmannaeyjum. Þar
hennar valdi er. Hreppsmefnd hrepps, ef þeir þarfnast fyrir- er þess jafnframt gietið að þeir
Selfosshrepps hefur farið þess á greiðslu. ' sam vilji gefa peninga geti seht
------------------------------------------------------------------- þá Norsk-isilenzka félaginu, sem
I síðan nnuni koma peningvnum
tiil Rauða krosis Islands eða
Hjálparstofnunar kirkjunnar.
! Segir í fréttatilkynningunni, að
i þessajr gtofnanir hafi látið í ljós
J þakklæti fyrir alia þá aðstoð,
1 sem kynni að berast. Eru svo
1 gefin upp gírónúmer og sagt að
j gjafir skuli merkja „Rétbum Is-
l'endimgum hjálparhönd“.
Helgi Jóhannesson og kona hans með hvíta peysu, sem hann
fékk að gjöf frá löggæzluráði Norðnr-Dakotafylkis. Samkvæmt
hefð er ríkissaksóknurum fylkisins gefin slík peysa þegar þeir
láta af störfum.
V-íslenzkur
saksóknari
heiðraður
Bæjarstjórn Akraness:
Býður Vestmanna-
eyingum aðstoð
Akranesi 27. janúar. halda. Bæjarstjóm Akraness
Á FCNDI bæjarstjómar Akra- væntir þess, að Vestmannaeying-
ness, föstudaginn 26. jamiar síð- um auðnist að hverfa til heim-
astliðinn var eftirfarandi ályktun kynna sinna hið fyrsta,
samþykkt einróma: j Meðan núverandi ástand
„Bæjarstjóm Akraness vottar ríkir, vill bæjarstjórnim m. a.
bæjarstjóm Vestmannaeyja og benda á þá hafnaraðstöðu, sem
öllum Vestmainnaeyingum sam- I fyrir hendi er á Akranesi og
úð sína vegna hinna hörmvfVegu ‘ stendur Vestmaninaeyingum til
atburða, sem þar haifa orðið síð- boða, ef þörf krefur, svo og önn-
ustu daga. ur aðstoð, sem Akraneskaupstað
Bæjarstjöm Akraness beinir ur getur í té látið.
því til allra Akumesinga, að Bæjarstjómin félur bœjar-
veita Vestmannaeyingum alla þá stjóra að taka upp viðræður við
bæjarstjóm Vestmanmaeyja og
aðra þá aðila, er hhit eiga að
þessurn málum.“ — HJÞ.
hjálp, er í þeirra va’di stendur,
í. d. með útvegun atvinnu og
húsmæðis til þeirra, ef á þarf að
Fann týndan bíl í
pörtum á verkstæði
EINS og oft viU verða lun
gamla bUa, bilaði einn 13 ára
gamall á Skólavörðuholti fyrir
nokkru og skildi eigandiuu
hann þar eftir iim sinn.
Nokkruin dögum síðar, nán-
ar tiltekið s.l. föstudag, sá
vinur bíleigandans dráttarbíl
frá Vöku draga biiaða bílinn
á hrott. Sagði hann eigandan-
um fréttina, en þar sem eig-
andinn hafði alls ekki óskað
eftir að bUlinn yrði fjarlægð-
ur, hóf hann að leita hann
lippi. Fann hann bílinn morg-
uninn eftir fyrir utan verk-
stæði eitt í borginni — eða
réttara sagt hræið af honum,
þyí að úr honunt var búið að
rffa véUna, mælaborðið, frain
rúðuna, sílsana, liásingarnar
og fleira.
Við eftirgrennslan kamst
eigandinn að þvi, að verkstæð
ið hafði keypt bilinn af á-
kveðnum aðila — manni,
siem eitt simn hafði óskað eftir
að fá þennan bil til eignar,
en fengið neitun við þeirri
ósk. Hann hafði síðan fiúndið
hann á Skólavörðuhoi/tinu og
gent sér lítið fyrir og selt
hann. Samkomulág náðist
milli allri aðiia þessa máls,
þar sem söliumaðurinn lofaði
bót og betrum og kvaðst
miundu bæta fy.rir þetta at-
hæifi sitt.
Á topp
eld-
keilunnar
Frá Árna Johnsen.
BLAÐAMAÐUR Morgunblaðs
ins fór sl. sunnudag upp á
austurbrún nýju eldkeilunnar
til þess að kanna gigmymdun
ina og hvern g hraunið kem
ur þar upp. En aðrir hafa ekki
farið upp á gígbrúnina. Hra'un
slettist upp úr þremur sprung
um í gágbotmnum. Er gig-
botninm í um 100 m hæð, en
Kirkjufeliið er komið upp i
180 metra hæð. Stærsta hraun
sprungan er 15x30 metrar. Sú
næststærsta er um 3x9 metr
ar og sú minnsta aðeins nökkr
ir fermetrar. — Talsverðar
sprengingar voru í gígnum.
VESTUR-íslendingurinn Helgi
Jóhannesson lét nýlega af starfi
rikissaksóknara í Norður-
Dakota. Því starfi hefur hann
gegnt i tm ár eða lengur en nokk
ur annar maður í fyllánu.
Af þesssu tilefni var Helgi
Jóhannesson heiðraður á ýmsan
hátt að því er segir í blaðinu
Bismarck Tribume. í hófi sem
honum var haldið til heiðurs
voru saman komnir helztu jrfir-
menn löggæziumála í Norður-
Dakota og honum voru færðar
ýmsar gjafir.
Helgi var meðal annars skip
aður heiðurslögreglustjóri í
Fargo í Norður-Dakota.
Helgi Jóhannesson er 66 ára
gamall. Hann hóf störf i skrif-
stofu rikissaksóknara 1951 og
var um átta ára skeið aðalað-
stoðarmaður rikissaksóknarans
þar til hanm var sjálfur skipaður
i embættið 1962.
Aður fékkst Helgi við lög-
fræðistörf í norðausturhluta
Norður-Dakota og stundaði einn-
Lg kaupsýsl'ustörf.
Söfnun
á Síðu
iBÚAR Kirkjubæjarklausturs-
prestakalls, sem staddir voru í
Prestsbakkakirkju á Síðu þann
28. janúar síðastliðinn i tilefni
þeirra hörmutegu atburða, sem
gerzt hafa í Vestmannaeyjum
senda ö®um Vestmannaeyingum
hugheilar samúðarkveðjur.
Ákveðið var að ganga fyrir
hvern mann í prestakaHinu og
veita öíium tækifæri að styðja
Vesianannaeyingana með fjár-
framlöguim og er sú söfnun nú í
fuilíuim gangi.
Mývatnssveit:
1,2 MILLJÓNIR
SÖFNUÐUST
Björk, Mývatnssvetó, 29. jan.
UM HELGINA var saínað hér
um sveitina til styrktar Vest-
mannaeyingum. Alls söfnuðust
1,2 milijónir króna. Skútustaða-
hreppur gaf 500 þúsund krónur,
Kvenfélag Mývatnssveitar 100
þúsund, Ungmennaíélagið Mý-
vetningur 100 þúsund og Spari-
sjóður Mývetninga 50 þúsund
krónur. Almenn söfnun varð 450
þúsund kiónur. — Krístján.
gj
INNLENT
Landssöfnun
í Færeyjum fyrir
V estmannaey inga
Þórshöfn, 29. janúar.
Frá Jogvon Arge.
TUTTUGU OG ÞBJÚ at-
vmnufyrirtœki og félög x
Færeyjiun hafa komið sér
sarnan uni að skipuloggja
fjársöfnun nni land aiit fyrir
íbúa Vestmaxinaeyja. Hafa
sanitök þessi skipað nefnd í
þessn skyni og er formaður
hennar Oii Jacobsen, formað-
ur Sjómannasanibands Fær-
eyja.
Fyrsti þáttxir sitó'nnnarinnar
verður að ganga í hús aJJra
Færeyinga, en Lögþing Fær-
eyinga befur einnig sain-
þykkt að veita Isleixdinguxn
aðstoð vegna náttúriiluuufar-
anna.