Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1973
19
lríiA(MÍil
13 Helgafell 59731317 IV/V. 2.
I.O.O.F. 7 = 15 41318} =
I.O.O.F. 9 = 1541317} = 8 Bh.
RMR - 31 - 1 - 20 - HS - MT - HT
Aðalfundur
Kvenfélags Árbæjarsóknar
verður haldinn miðwikudaginn
7. febrúar kl. 8.30 í fundar-
sal Árbæjarskólans.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Kosningar og önnur mál.
Athugið, miðar á árshátíðina
24. febrúar verða seldir á
fundinum. Fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar
Aðalfundur félagsins verður
haldinn þirðjudaginn 6. febr.
kl. 8.30. Venjuleg aðalfunder-
störf mætið vel. — Stjórnin.
I.O.G.T. Stúkan FRÓN Nr. 227
fundur í kvöld kl. 8.30. í
Templarahöllinni. Kosning
embættismanna o. fl. — ÆT.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást í Bókabúð Lár-
usar Blöndal í Vesturveri og
í skrifstofu félagsins í Trað-
arkotssundi 6.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga kl. 6—9 eftir hád.
og fimmtudaga kl. 10—2.
Sími 11822.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
miðvikudag kl. 8.
Handavinnukvöldin
eru á miðvikudögum kl. 8 e.
h. að farfuglaheimilinu, Lauf-
ásvegi 41. Kennd er leður-
vinna, tauþrykk, smelti og
hnýtingar (macramé).
Öllum eldri en 14 ára er heim
il þátttaka. — Stjórnin.
Mæðrafélagskonur
Fundur verður haldinn að
Hverfisgötu 21, miðvikudag-
inn 31. jan. kl. 20.30.
Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Fundur miðvikudaginn 31.
janúar að Hallveigarstöðum,
hefst kl. 8. Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Bingó.
3. Kaffi.
Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar
heldur fund að Hlégarði,
fimmtudaginn 1. febr. kl.
8.30. — Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30 í Kristniboðshúsinu Be-
taníu, Laufásvegi 13. Séra
Frank M. Halldórsson talar.
Allir velkomnir.
Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld miðviku-
dag 31. jan. Verið velkomin.
Fjölmennið.
Konur í Styrktarfélagi
vangefinna
Fundur verður fimmtudaginn
1. febrúar kl. 20.30 í Bjarkar
ási, Stjörnugróf 9. Gísli Arn-
kelsson segir frá kristniboð-
inu í Konsó og sýnir myndir
þaðan. — Stjórnin.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Hafnarf jöröur - Hafnarf jörður
Stefnir F.U.S. gengst fyrir hringborðsum-
ræðum um UTANRÍKIS- OG VARNAR-
MÁL í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði,
fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30.
Frummælandi verður Bjöm Bjamason,
lögfræðingur.
STEFNIR F.U.S. Hafnarfirði.
Arnesingar
Almennur fundur verður haldinn
á Selfossi í Tryggvaskála fimmtu-
daginn 1. febrúar kl. 21.
Alþingismennirnir Guðlaugur Gisla-
son, Steinþór Gestsson og Ing-
ólfur Jónsson ræða STJÓRN-
MÁLAVIÐHORFIÐ OG ÞAÐ
ASTAND SEM SKAPAST HEFUR
VEGNA GOSSINS i VESTMANNA-
EYJUM.
FULLTRÚARAÐ
ARNESSÝSLU.
5TJÓRNmÁLA5KÓLI
5JÁLF5TÆÐI5FLOKK5IN5
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að Stjóm-
málaskóli Sjálfstæðisflokksins skuli haldinn 5.—11. febrúar
n.k. Skólinn verður heilsdagsskóli. Þátttökugjald er ekkert.
Verður skólinn settur af Jóhanni Hafstein, form. Sjálfstæðis-
flokksins, mánudaginn 5. febrúar klukkan 9.00 fyrir hádegi.
Megintilgangur skólans er að gera þátttakendum kleift í
krafti haldgóðrar þekkingar á þjóðfélagi og þjóðarhag að tjá
sig áheyrilega og skipulega og ná valdi á góðum vinnubrögð-
um í félagsstarfi og stjórnmálabaráttu.
Leiðbeinendur og námsskrá verður sem hér segir:
Öryggismál Islands.
Skipulag og starfshættir
Sjálfstæðisflokksins.
Panelfundur um byggðaþróun —
byggðastefnu.
Panelfundur um verkalýðs- og
atvinnurekendasamtök.
Utanríkismál.
Ræðumennska og fundarsköp.
Um sjálfstæðisstefnuna.
Stjórn efnahagsmála.
Stjórnarskráin — Kjördæmamálið.
Almenn félagsstörf og starfs-
áætlanaqerð félaga og fleira.
Stefnumörkun Sjálfstæðisfl.
í ríkisstjórn og stjórnarandstöðu.
Framkoma í sjónvarpi, notkun
fundatækja o. fl.
Um sveitarstjómarmál.
Starfshættir og saga ísl.
stjómmálaflokka.
Islenzkt stjómarfar.
Baldur Guðlaugsson .
Baldvin Tryggason og
Sigurður Hafstein ....
Birgir Isl Gunnarsson og
Lárus Jónsson ........
Björgvin Sigurðsson og
Björn Þórhallsson
Björn Bjarnason . .
Friðrik Sophusson
Geir Hallgrimsson
Guðmundur Magnússon
Gunnar Thoroddsen
Jón Zoéga og .........
Pétur Sveinbjarnarson
Magnús Jónsson
Markús Ö. Antonsson
Páll Lindal .........
Sigurður Líndal
Þór Vilhjálmsson
Auk þess verða heimsóttar ýmsar stofnanir og starfsemi
þeirra kynnt.
Þeir sem hug hafa á þátttöku en hafa ekki ennþá stað-
fest hana eru beðnir um að gera það allra fyrst að
Laufásvegi 46, Galtafelli i síma 17100, frá klukkan 9 — 5.
5TJÓRNfflÁLA5KÓU
5JÁLF5TÆÐI5 FLOKK5IN5
Fjárhagsáætlun Akureyrar
verður rædd á almennum fundi í Sjálfstæðishúsinu fimmtu-
daginn 1. febrúar kl. 20.30.
Frummælandi: JÓN G. SÓLNES
forseti bæjarstjómar.
Allir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
sitja fyrir svörum.
SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN
AKUREYRI.
Flatningsvél
Hausingarvél, færibönd, þvottakör 4samt öðrum tækj-
um og áhöldum til saltfiskverkunar óskast til kaups.
Tilboð merkt: „Saltfiskverkun — 9437" sé send af-
greiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en 5. febrúar n.k.
„SÓLARKAFFI"
ArnfirÖinga
verður að Hótel Borg sunnudaginn 4. febrúar
kl. 20.00.
Skemmtiatriði.
Sala aðgöngumiða fer fram í anddyri hótelsins
frá kl. 16.00 og borð verða tekin frá milli kl. 16.00
og 18.00 sama dag.
Mætum vel og stundvíslega.
NEFNDIN.
BLAÐBURDARFOLK:
Sími 16801.
VESTURBÆR
Kvisthagi - Hjarðarhagi.
AUSTURBÆR
Hátún - Þingholtsstræti - Háahlíð -
Skólavörðustígur - Laugavegur 1-33.
ÚTHVERFI
Nökkvavogur - Gnoðarvogur frá 48-88.
YTRI-NJARÐVÍK
Blaðburðarfólk óskast strax.
Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
KEFLAVÍK
Blaðbera vantar í Suðurbæinn.
Sími 1113 og 1164.
BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog.
Sími 40748.
PILTUR ÓSKAST til sendiferða á rit-
stjórn blaðsins frá kl. 1-6.
Upplýsingar í síma 10-100.