Morgunblaðið - 31.01.1973, Qupperneq 23
MÖRGUNl3LA£>IÐ, MIÐVIKUDAGÚR 3Jr. JANÚAR 1973
23
Framhald af bls. 30
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistarsaga
Atli Heimir Sveinsson sér um þátt
inn.
17.40 Iátli barnatíminn
Þórdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns-
dóttir sjá um tímann.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Á döfinni
Umsjónarmaður: Magnús Finnsson
blaðamaður.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Sigurður Skagfield syngur lög eft-
ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson; höf-
undur leikur undir.
b. Feigur Failandason
Sverrir Kristjánsson sagnfræðing-
ur flytur fimmta hluta frásagnar
sinnar af Bólu-Hjálmari.
c. Stökur úr Strandasýslu
Laufey Sigurðardóttir frá Torfu-
felli flytur.
d. Bréf úr myrkri eftir Skúla Guð-
jónsson á L.iótunnarstöðum
Pétur Sumarliðason les bréfin um
bækur og frelsi.
e. Um íslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
f. Kórsöngur
Söngfélagið Harpa syngur nokkur
lög; Róbert A. Ottósson stj.
21.30 Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Útvarpssagan: „Haustferming"
eftir Stefán Júlíusson
Höfundur les (11).
22.45 Nútímatónlist
Halldór Haraldsson kynnir tónlist
eftir Lutoslawsky; — fyrsti þáttur.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
1. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Hulda Runólfsdóttir heldur áfram
endursögn sinni á sögunni af Nilla
Hóimgeirssyni eftir Selmu Lager-
löf (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög á milli liða.
Heilnæmir lífshættir kl. 10.25:
BJörn L. Jónsson læknir talar um
megrunarfæði.
Morgunpopp kl. 10.45: Hljómsveit-
in Humble Pye syngur og leikur.
Fréttir kí. 11.00. Hijómplötusafnið
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.15 Til umhugsunar (endurtekinn
þáttur).
Árni Gunnarsson fréttamaður tal-
ar um áfengisneyzlu á liðnu ári.
14.30 Frá sérskólum f Reykjavík; VI
Ljósmæðraskóli Islands
Sigriður Guðmundsdóttir talar við
skólastjórann, Pétur H. J. Jakobs-
son yfirlækni.
15.00 Miðdegistónleikar
Félagar úr Vínarorktettinum leika
Divertimento nr. 17 í D-dúr
(K334) eftir Mozart.
Hátiðarhljómsveitin í Bath leikur
Divertimento fyrir strengjasveit
eftir Bela Bartók; Yehudi Menuhin
stj.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tiikynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Barnatími: Eiríkur Stefánsson
stjórnar
a. „Mús og kisa“
Börn flytja sögu eftir örn Snorra-
son.
b. Etabb og sönglög
c. Ctvarpssaga barnanna: „Uglan
hennar Maríu“ eftir Finn Havre-
vold
Olga Guðrún Árnadóttir les (13).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.20 Daglegt mál
Indriði Gíslason lektör fiytur þátt-
inn.
19.25 Glugginn
Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason,
Guðrún Helgadóttir og Sigrún
Björnsdóttlr.
20.05 Einsöngur í útvarpssal: Elín
Sigurvinsdóttir syngur
lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson,
Gylfa I>. Gíslason, Sigvalda Kalda-
lóns og Eyþór Stefánsson. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó.
20.35 Leikrit: „Engum er Crichton
líkur“ eftir James Barrie
Þýðandi: Karl Guðmundsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Ernest ...... Borgar Garðarsson
Crichton ... Þorsteinn Gunnarsson
Agatha .......... Valgerður Dan
Catherine ... Soffía Jakobsdóttir
Lady Mary ..... í»óra FrifJriksdóttir
Mr. Treherne .... Gísll Alfreðsson
Lord Loam .... Rúrik Haraldsson
Brocklehurst .... Kjartan Ragnarss.
Tveeny ...... Sólveig Hauksdóttir
Lady Brocklehurst....... Guðbjörg
............... t>orbjarnardóttir
Sögumaður ....... Helgi Skúlason
Aðrir leikendur: I>órunn Sigurðar-
dóttir, Karl Guðmundsson, Daníel
Williamsson og Hallgrímur Helga-
son.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Reykjavíkurpistill
Páll Heiðar Jónsson staldrar við á
Vesturgötu og í Grjótaþorpi.
22.45 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur í umsjá Guömund-
ar Jónssonar píanóleikara.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Hestamannafélagið FÁKUR
TAPJkZT
hefur brúnskjóttur hestur úr hagbéit á Kjalar-
nesi. Þeir, sem verða hestsins varir, góðfúslega
hafi samband við skrifstofu Fáks, sími 30178 milli
kl. 14—17.
Norðfírðingafélagið
Þorrablót 1973 verður haldið í veitingahúsinu Ut-
garði í Glæsibæ föstudaginn 2. febrúar kl. 20. —
Aðgöngumiðar seldir í Útgarði fimmtudaginn 1.
febrúar kl. 17—19.
Norðfirðingar fjölmennið.
STJÓRNIN.
Útsala
á kvenskóm
og kvenkuldaskóm
Verðá 50, 1000, 1500 og 2000 krónur.
&K0VER
Týsgötu 1.
Húsnæðiskönnun vegna Vestmannaeyinga
Þörfin á húsnœði er brýn
Þó öll þjóðin trúi því og
voni, að Vestmannaeying-
verði kieift að snúa aftur
til heimabyggðar sinnar, þá
er Ijóst, að af því getur
ekki orðið meðan byggð er
í hættu á Heimaey. Þangað
til stendur þorri Vestmanna
eyinga frammi fyrir alvar-
legum húsnæðisvanda.
Þennan vanda þarf þjóð-
in að sameinast um að
leysa á þann hátt að til
komi sem minnst röskun á
daglegu lífi.
Það athvarf sem Vest-
mannaeyingar áttu hjá vin-
um og vandamönnum, nótt-
ina sem hamfarirnar dundu
yfir, er í flestum tilfellum
þess eðlis, að um gistingu
er ekki að ræða nema
skamma hríð. Það er því
brýn nauðsyn að útvega
Vestmannaeyingum hús-
næði til búsetu þar sem
hægt er að koma á eðli-
legu fjölskyldu- og heimilis-
lífi.
Nefnd á vegum Rauða kross
ísiands og Vestmannaeyjakaup-
staðar er að setja af stað gagn-
gera könnun á húsnæðismögu-
leikum, sem leyst gætu vand-
ræði Vestmannaeyinga til nokk-
urrar frambúðar. I því skyni hef-
ur verið sett á fót í skrifstofu
Rauða kross fslands skráningar-
miðstöð fyrir allt það húsnæði
sem kostur er á, í nokkurn tima,
í því sambandi skal bent á, að
þeir, sem nú þegar hýsa Vest-
mannaeyinga, og hafa aðstöðu
til þess að gera það áfram, eru
vinsamlega beðnir að hafa sam-
band við skráningarmiðstöðina.
Liður í þeirri könnun sem hér
um ræðir, er eyðublað það, sem
birt er hér með, þar sem menn
geta tilkynnt húsnæði, sem þeir
hafa til ráðstöfunar. Það skal
tekið fram, að allar upplýsingar
eru vel þegnar, og þó um sé
að ræða húsnæði, sem ef til vill
er ekki í íbúðarhæfu ástandi eins
og er, en hægt væri að gera í
stand með litlum tilkostnaði.
Bæjar- og sveitarfélög um land
allt munu taka þátt í þessari
könnun, þannig að fólki er bent
á að hafa samband við viðkom-
andi bæjar- og sveitarfélag.
Allar frekari upplýsingar og að-
stoð við útfylltingu á meðfylgj-
andi eyðublaði eru veittar hjá
Rauða krossi Isiands, Öldugötu
4 ! símum 25543 og 14658.
I framkvæmdanefnd könnun-
arinnar eru Gísli B. Björnsson
teiknari, Jóhann Friðfinnsson
kaupmaður, Vestmannaeyjum,
Otto Michelsen forstjóri IBM,
Þórhallur Halldórsson fram-
kvæmdastjóri heilbrigðiseftir-
litsins t Reykjavík, Valdimar
Öskarsson framkvæmdastjóri
Fasteignamats ríkisins og Eggert
Ásgeirsson frá RKl.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS Húsnæðiskönnun vegna
Vestmannaeyinga
A Bg býð hér með neðangreint
húsnæði til afnota
Nafn_______________________
Heimilisfang_______________
Nafnnúmer
B Húsnæðið ér staðsett
□ A sama stað og heimili mitt
Annars staðar - Heimilisfang
Heimaslmi
Vinnuslmi.
C Upplýsingar um húsnæðið sem 1
I. STÆRÐ
Aætlaður
fermetrafjöldi er______________
□ I herb.
□ 2 herb.
tZJ 3 herb.
□ 4 herb.
Ö 5 herb.
□ Fleiri
Auk þess:
□Eldhús
□ Áðg. að eldhúsi
□ Baðherb.
□ Aðg. að baðherb.
.Staðsetning i húsi
boði er:
2. ASTÁND HUSNÆÐIS
C3 I góðu lagi
dl sæmil.lagi
□ Þarf að lagfæra
fyrir ca. kr.
□ Hús I byggingu
,3. TlMI
Vestmannaeyingur/ar
er þegar 1 þvi
húsnæði sem um ræðir
□ Já tZJNei
□ Húsnæði laust strax
Laust ca
• dagsetn.____________
Afnotatimi?
4. ANNAÐ
(t.d.leigukjör)
Vinsamlegast krossið við
þau atriði sem við á
Vinsamlega póstsendið
með utanáskriftinni
RAUÐI KROSS ÍSLANOS
Öldugötu 4, Reykjavlk
19.00 Fréttir. Tilkynningar.