Morgunblaðið - 31.01.1973, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR .31. JANOAR 1973
31
1
Keflvíkingar
ólöglegir
Draga þeir sig úr mótinu?
EINS og kunnugt er þ&
kærðu Grótta, Þróttur og
Fylkir leiki sína við ÍBK í
annarri deild í handknattleik.
Kæran var byggð á þeim for-
sendum að Þorsteinn Ólafs-
son væri ólöglegur með ÍBK,
en Þorsteinn lék með Ármanni
siðastliðinn vetur. Nú hefur
héraðsdómstóllinn í Hafnar-
firði kveðið upp þann úr-
skurð að Þorsteinn hafi ekki
verið löglegur í leikjum ÍBK
við Gróttu og Þrótt, en þeir
leikir fóru báðir fram i Hafn
arfirði.
Að öllum likindum mun
Reykjavikurdómstóllinn kveða
upp sama dóm í sambandi
við Fylkisleikinn. Keflvíking
ar hafa ekki ákveðið hvort
þeir áfrýja, en Hjörtur Zakar
íasson, formaður Ungmenna-
félags Keflavíkur taldi það
mjög líklegt.
— Við tilkynntum HSl að
Þorsteinn hefði skipt um fé-
lag áður en Islandsmótið
hófst, sagði Hjörtur. Að vísu
settum við tilkynninguna ekki
í ábyrgðarbréf og hfln
hlýtur því að hafa glatazt,
fyrst hún finnst ekki á skrif-
stofu HSl. Ég veit ekki hvað
við gerum í þessu, við erum
að reyna að auka handknatt
leiksáhugann hér í Keflavík,
en svona mál eru til þess að
drepa allan áhuga niður.
— Stjórn félagsins ákveð-
ur hvort við áfrýjum eða
ekki, en á þessu stigi málsins
finnst mér það mjög líklegt.
í>á hefur verið rætt um það,
að draga lið IBK út úr mót-
inu en ekkert ákveðið frekar
í þeim efnum.
Körfuknattleikur
STAÐAN: VILLUR Á LIÐ:
KR 5 5 0 407:325 10 stig Ármamm 135
ÍR 4 4 0 390:294 8 stig KR 113
Ármann 5 3 2 357:349 6 stig ÍR 87
HSK 3 1 2 200:257 2 stig ÍS 87
ÍS 4 1 3 280:286 2 stig Valur 86
Valur 4 1 3 326:337 2 stig UMFN 79
UMFN 4 1 3 234:295 2 stig Þór 62
Þór 3 0 3 148:199 0 stig HSK 59
STIGHÆSTIR: EINSTAKLINGAR:
Kolbeinn Pálsson KR 97 Bjönn Christensisien Á 19
Einar Sigfússon ÍR 89 Jón Björgvinsson Á 18
Jón Sigurðissoin Á 84 Birgir Birgis Á 17
Þórir Magniússon Val 83 Sveinm Christemssen Á 17
Agnar Friðriíksson ÍR 78 Guttonmur Ólafsson KR 17
Bjarmi Gumnar IS 76 Haraldur Haulksson Á 16
Kristinn Stefáns. KR 76 Birgir Guðbjörns. ÁR 16
Birgir Ö. Birgis Á 76 Steimm Sveinsson IR 16
Amton Bjarnasom ÍR 70
BROTTVÍSUN AF VELLI:
VÍTASKOT: KR 7
KR 98:59 = 60,2% Árimann 5
Ármamm 100:60 = 60,0% ÍS 4
HSK 75:42 = 56,0% ÍR 4
ÍS 104:58 = 55,8% Valur 3
Valur 92:47 = 51,8% Þór 2
IR 82:42 = 51,2% UMFN 2
Þór 53:26 = 49,0% HSK 0
UMFN 66:24 = 36,3%
Einstaklingar: (15 skot eða fleiri)
Þórir Magnússon Val 16:13
Steinm Sveinsson ÍS 16:12
Hjörtur Hanssom KR 16:12
Birkir Þorkelsson HSK 19:13
Jóin Indriðason ÍS 16:10
Bjami Gunnar ÍS 32:18
Kollbeinn Krisinsson ÍR 16:9
= 75Ío4
= 75,0%
81,3%
75,1
75,1
68,4%
62,5%
56,3%
56,2%
Golf-
kennsla
í bréfaskóla
Golfíþróttin hefur rutt sér til-
tölulega hratt til rúms á íslandi,
en þó á greinin enn við ýmsa
byrjunarerfiðleika að stríða.
Nefna niá atriði elns og slæmt
veðurfar á veturna og mennt-
unarskort golfkennara. Nú á
næstunni mun þó nokkuð rætast
úr því síða&tnefnda, en Þiirvald-
uir Ásgeirsson golfkennari er að
fara af stað með golfkennsiu i
bréfaHkóla.
Kerf: það scm Þorvaldur mtm
kenna eftir heifur verið mikið
motað í Brefiandi og Bandaríkjun
um og gefið góða raun. Fyrir-
komulag kennslunnar er í stuttu
máli þannig að nemandi sendir
Þorvaldi ósk um að taka þátt i
kennslu hans. Þorvafldur sendir
siðan viðkomandi nemanda bréf
með fiimm spurningum, sem niem
andinn spreytir sig á. Þorvaldur
er manna bezt kunnugur kylfing
um hér á landi, þekkir galla
þeirra og kosti og á því auðvelt
með að lieiðbeina þeim. Byrjend-
ur geta eininig hatft mikið gagn
af hinni miklu reynslu Þorvalds.
Þeir sam áhuga hafa á þessari
gólfkennslu er bent á að nota
þessa utanáskrift: Þorvaldur Ás-
geirsson, golífkennari, póoöiólf
596, Reykjaví'k.
N Í
1
■ ■s-wwwív:-.-.. -3
Axel Axelsson er nú búinn að ná sér á strik etftir meiðsiin og skoraði 8 mörk í leiknum við Hauka.
Þarna fær hann óblíðar viðtökur er hann nálgast vöm Haukanna.
Hálfgerð svefnganga
er Framarar unnu Hauka 16:14
LEIKUB Fram og Hauka í 1.
deild Islandsmótsins í handknatt
Ieik, sem fór fram strax að lokn
um leik Víkings og Vals á mánu
dagskvöldið, var algjör rang-
hverfa þess leiks. Það er ekki
víst að þetta hafi verið versti
leikur mótsins, en hann var alla
vega sá leiðinlegasti og dæma-
laust þunglamalega leikinn af
beggja liða hálfu. Íslandsmeist-
arar Fram sigruðu nokkuð ör-
ugglega 16:14, en þegar á allt
er litið verður að segja.st að þeir
voru lánsamir að hljóta bæði
stigin.
Skýringm á því að þessi leik-
ur var svo lélegur sem raun bar
vitni, liggur örugglega í því að
hvorugt liðið var fullskipað. Hjá
Fram vantaði báða bakverðiná,
þá Björgvin og Andrés sem
voru í Vestmannaeyjum og þar
var einnig Svavar Geirsson,
Haukamaður. Snemma í leiknum
meiddist Þórður Sigurðsson og
var úr leik, og í síðari hálfleik
meiddist Stefán Jónsson og naut
sín ekki sem skyldi eftir það,
þótt hann kæmi inn á aftur.
ÍSLANDSMOTIÐ
1. DEILD
STAÐAN í 1. deild
ins í handknattleik
FH
Valur
Víkingur
Fram
ÍR
Ármann
Haukar
KR
Islandsmóts-
er nú þessi:
151:142 13
170:130
200:184
154:140
161:145
140:168
133:152
152:200
Haukamir virtust vera i mikl-
um vandræðum með mannskap,
þar sem þeir áttu engan skipti-
mann eftir að Þórður og Stefán
höfðu farið út af.
Fyrri hálfleikur var mun slak-
ari en sá fyrri, og fátt sást i
honum sem minnti á meistara-
flokkshandknattleik. Framarar
tryggðu stöðu sína og höfðu 4
mörk yfir í hálfleik 8:4. Að
þessari stöðu fenginni, átti eng-
inn von á því að Haukar næðu
þvi að draga á Framarana, hvað
þá meira.
En það undarlega gerðist: Eft-
ir 6 mínútna leik í siðari hálf-
leik höfðu Haukamir jafnað 8:8.
Þessi 6 mínútna leikkafli var
líka sá skemmtilegasti í leikn-
um, sérstaklega af hálfu Hauk-
anna, og varð til þess að hleypa
svolitlu lífi í leikmenn beggja
liða. Og Framarar urðu að
leggja sig alla fram til þess að
ná sigrinum, og heppnaðist það
eftir töluverða baráttu.
Axel Axelsson var bezti mað-
ur Framliðsins í þessum leik,
og er ekki annað að sjá en að
hann sé búinn að ná sér full-
komlega á strik. Ingólfur var
hins vegar óvenjulega óstyrkur
og óöruggur, enda fengu send-
ingar hans inn á línuna nú ekki
eins góða afgreiðslu og þegar
Björgvin leikur með Fram. Fram
tefldi fram einum nýliða í leikn-
um, Hannesi Leifssyni, og kom
hánn vel frá leiknum. Mesti efn-
ismaður Framliðsins er þó tví-
mælalaust Guðmundur Sveins-
son, sem skortir aðeins aukna
líkamsburði og hörku til þess
að kcwnast í fremstu röð. .
Hlutverk Ólafs Ólafssonar í
Hiaukaliðinu var ekki öfunds-
vert að þessu sinni. Hann var
inn á allan leikinn og spilaði lyk-
ilmann bæði í vörn og sókn.
Ólafur var líka greinilega orð-
inn þreyttur, en skilaði þó hlut-
verki sínu vel. Stefán Jónsson
er líka að ná sínum fyrri frísk-
leika, en skortir enn það sjálfs-
traust sem hann hafði og hörku.
í stuttu máli:
Islandsmótið 1. deild.
Laugardalshöll 29. janúar.
Úrslit: Fram — Haukar 16:14
8:4).
Brottvísun af veili: Engin.
Misheppnað vítakast: Ólafur
Ólafssoh átti vítakast í stöng
og út á 22. mínútu.
Mín. Fram Haukar
1. Ingólfur (v) 1:0
2. 1:1 I*órður
6. Sigrurb. 2:1
11. Axel 3:1
15. Axel 4:1
16. Guðm. 5:1
18. 5:2 Stefán
18. Axel 6:2
21. Ing:ólfur (v) 7:2
25. 7:3 ólafur
29. Pétur 8:3
30. 8:4 Sturla
Hálfleikur
31. 8:5 Sigrurður
33. 8:6 ólafur (v)
34. 8:7 ólafur (v)
36. 8:8 Stefán
38. Gylfi 9:8
41. Axel 10:8
42. 10:9 Þórir
43. Guðm. 11:9
43. 11:10 Guðmundur
44. Axel 12:10
45. 12:11 ólafur (v)
47. Axel 13:11
54. 13:12 Stefán
54. Axel 14:12
55. Ingiólfur (v) 15:12
57. Axel 16:12
58. 16:13 Sijyurðui
59. 16:14 SÍKurður
Mörk Fram: Axel Axeisson 8,
Ingólfur Óskarsson 3, Guðmund
ur Sveinsson 2, Sigurbergur Sig-
steinsson 1, Pétur Jóhannsson 1,
Gylfi Jóhannsson 1.
Mörk Hauka: Ólafur Ólafsson
4, Stefán Jónsson 3, Sigurður
Jóakimsson 3, Þórður Sigurðs-
son 1, Sturla Haraldsson 1, Þór-
ir Úlfarsson 1. Guðmundur Har-
aldsson 1.
Dómarar: Þorvarður Björns-
son og Kjartan Steinbeck. Þeir
dæmdu frekar slaklega. — stji.
Markhæstu einstaklingar i
mótinu eru:
Einar Magnússon, Víkingi 60
Geir HaTlsteinsson, FH 56
Brynjólfur Markússon, IR 48
Bergur Guðnason, Val 46
Ingólfur Óskarsson, Fram 46
Haukur Ottesen, KR 44
Björn Pétursson, KR 41
Ólafur Ólafsson, Haukum 40
j Vilhjéilmur Sigurgeirsson, iR 39
! Vilberg Sigtryggsson, Á 39
LIÐ FlíA M • Þorsteinn Björnsson 2, Sigurbergur Sig-
steinsson 2, Axel Axelsson 3, Ingólfur Óskarsson 2, Sig-
iirður Einarsson 1, Gylfi .Tóliannsson 1, Guðmundur Þor-
björnsson 1, Pétnr .lóhannsson 2, Guðmimdur Sveinsson 2,
Hannes Leifsson 2
LIÐ HAUKA: Signrgeir Sigurðsson 2, Ólafur Ólafsson
3, Þórðiir Sigurðsson 1, Guðmundur Haraldsson 1, Sturla
Ilaraldsson 2, Stefán Jónsson 3, Sigurður Jóakimsson 2,
Þórir tJlfai-sson 2, Þórir Gíslason 1.