Morgunblaðið - 31.01.1973, Síða 32
JMgrpittMtoMSii
RUGLVSinCRR
^-«22480
iesið
DAGLEGR
MIÐVIKUDAGUK 31. JANÚAR 1973
Loðnuverðið ákveðið:
Kr. 1,96 á kg
í febr., en kr.
1,76 eftir það
- verksmiðjur greiði 5 aura af
hverju kg í flutningssjóð
YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv-
arútvegsins hefur nú ákveðið lág
marksverð á loðnu til bræðslu,
sem veidd er við ísiand á vetrar-
vertíðinni 1973. Áður hafði verið
ákveðið verð á ferskri loðnu til
beitu og frystingar. Fer tilkynn-
ing Verðlagsráðsins um þessar
ákvarðanir hér á eftir:
„Yfirnefnd Verðlagsráðs sjáv-
arútvegsins hefur ákveðið eftir-
farandi lágmarksverð á ioðnu til
bræðslu, sem veidd er við ísJand,
eftirgreind tímabil 1973:
Frá qg með 1. janúar til og
með 28. febrúar, hvert kg kr. 1,96.
Frá og með 1. marz til 15. maí,
hvert kg kr. 1,76.
Verð þetta er við það miðað,
Island vil selv
lese sitt problem
Ikke aktuelt med
að verksmiðjur greiðd 5 aura af
hverju kg í sérstakan sjóð, sem
fyrirhugað mun ve<ra að stofna
til þess að greiða fyrir dreifingu
loðnuaflans á vánnslustaði,
þannig að þá komi til sikipta við-
bótargreiðslur við ofangreint
verð, misháar eftir fjarlægð frá
veiðisvæði til iöndunarhafnar. I
Viðbótargreiðslur þessar yrðu!
væntanlega samkvæmt sérstök-1
um reglum undir stjórn nefndar
þeirrar, sem f jalla skal um loðnu-1
löndun samkvæmt lögum nr. 102
1972 um sikipuiag á löndun á
loðnu til bræðslu. Verði ekki af
stofnun þessa sjóðs eða verði
framlag í hann lægra en 5 aurar
af hverju kg, skal ofangreint
verð hækka sem því svarar.
Verðið er miðað við loðnuna
komna á flutningstæki við hlið
veiðiskips eða löndunartæki verk
smiðju.
Verð þetta var ákveðið af odda
manni og fulJtrúum kaupenda
gegn atkvæðum fulltrúa selj- '
enda í nefndinni.
Framliald á bls. 20.
Dýr f ar-
gjöld
MB. STURLAUGUR frá Þor-
lákshöfn kom til Vestmanna-
eyja í gær með 40 erlenda
blaðamenn og einn inniendan.
Sá islenzki fór þar í land og
krafðd skipstj órinn hann um
3.500 krónur fyrir ferðina, en
erlendu fréttamennirnir, sem
ætluðu aftor til lands með
bátnum eftir um það b'l kist.
viðdvöl, áttu að greiða 7.500
krónur hver.
Þykir fréttamönnunum
þetta nokkuð dýrt, þegar það
er haft í huga, að fargjaidið
milli Reykjavíkur og Eyja
með Herjólfi er 5—600 króm-
ur.
Selflutningur
varnings frá
Vestmanna-
eyjum úr
flugvél
Fragtflugs á
Reykjavíkur-
flugvelli
nordisk hjelp ná
í
Vestmannaeyjar:
I*tt bar vitrt koirtskt meJlom
<ie norrtífike rogjoringsr om en
j eventuell samiet hirtp til I$land í
forbindelse med kjitMtTofen p*
Vestruannnoyene, men det er fra
íaiandsk side gftt beskjed om ét
man forel.big Urke onskei nnen
hjelpeakKjon. litland vfi ved ekn-
traskattei skapc d«t okonomieke
grunnlág tor 4 mestre gituáajoncn
os ícgfeor vekfc pé *. skáptt eu
sterk nasjosaJ boldnméívg solide-
ritctefolciKe aje& i dennc sak. fár
íN.H. og S.T.» oppJykt ved hen-
vwidelse ti! statssekretær Synnes
ved statsministeren* kontor.
De parlamentariske Irtierne I
■ ” storrinset her i en feljes henveh-
delae tt! Resjeringen bedt den
overveíe hjeJpetíltak, noe Reá.icr-
iogen for »& vidt her vaert beredt
tll. Forelobíff har det altsá jkke
. . aktunlltet.
Frétt norska blaðsins.
Stefnt að loðnumót-
töku, er ganga nálgast
Hluti þaks Fiskiðjunnar lét undan vikurþunganum, en trésmiðum
frá Reykjavík tókst að koma í veg fyrir stórtjón
Vestmannaeyjum í gær-
kvöldi, frá Birni Vigni
Sigurpáissyni.
ÁKVEÐIÐ hefur verið að loðnuganga náigast Eyjarnar. mætar véiar. Svo heppilega
stefna að loðnumóttöku í Vest- Var í dag byrjað að hreinsa viidi þó tii, að hér er flokkur
mannaeyjum strax og fyrsta vikur af fiskmjölsverksmiðj- trésmiða og voru þeir óðar
unni hér í Eyjum og rætt hef-! komnir á vettvang og
Islendingar vilja ekki
hjálp Norðurlanda
— segir norskt blað eftir ráðuneytisstjóra
norska forsætisráðuneytisins
NORSKA blaðið Norges Hand
els og Sjöfartstidende, segir í
frétt hinn 27. janúar síðastlið-
inn að ísland æski í bili ekki
eftir hjálp hinna Norðurland-
anna vegna eldgossins í Vest-
mannaeyjum. Landið hyggist
sjálft ráða bót á vandanum,
með aukasköttum. — Fréttin
er höfð eftir ráðuneytisstjóra
norska forsætisráðuneytisins.
Orðrétt er hún á þessa leið:
„RíkisstjórTiir Norðurland-
anna haía haft samhand sín
í milli vegna hugsanlegrar,
sameiginlegrar aðstoðar við
ísland í sambandi við hima
ægilegu atburði í Vestmanna-
eyjum, en frá íslandi hefur
verið tilkynnt að í bili sé ekki
óskað eftir neinmi hjálp.
ísland ætlar með aukaskött
um að skapa þann efnahags-
grundvöll, sem þarf til að
ráða bug á vandanum og legg
ur áherzlu á að skapa stei'ka
þjóðareiningu í þessu máli.
Norges Handels og Sjöfarts-
tidende fékk þessar upplýs-
ingar hjá Synnes, ráðuneytis-
stjóra í forsætisráðuneytinu.
Þingleiðtogar í Stórþinginu
hafa í sameiningu snúið sér
til ríkisstjórnarinnar og beð-
ið hama að kanma leiðir til
hjálpar og stjórnin hefur ver-
ið reiðubúin til þess. En það
er sem sagt ekki tímabært."
ur
verið um að byggja yfir
þrærnar við fiskmjölsverk-
smiðjuna. í dag varð það
óhapp hjá einni fiskvinnsiu-
stöðinni í Eyjum, Fiskiðjunni
hf., að hluti þaksins lét undan
þunga vikurhauga, sem þar
hafa safnazt í öskufallinu sið-
ustu daga. Lá við að þar yrði
milljónatjón, því að undir þess-
hluta þaksins voru dýr-
voru
á vettvang og hófu
Framhald á fcls. 20.
um
Slæmt veður
á loðnumiðum
SLÆMT veður var á loðnumið-
unum fyrir austan í fyrrinótt og
flest loðnuskipanna voru því
inni, en nokkur fengu slatta af
loðmu. 1 gær var veðrið litíu
sikárra, en sumir skipstjórar létu
siig þó hafa það að fara út, á
meðan aðrir voru áfram inni.
Hvað var
ekki
rétt?
I S.ÍÓNVARPSÞÆTTI í gær
kvöidi fullyrti Ólafur Jóhann-
esson, forsætisráðherra, að í
Reykjavíkurbréfi Morgun-
blaðsins sl. sunnudag hefðí
ekki verið farið nákvæmlega
rétt með fyrstu hugrmyndir
ríkisstjórnarinnar um ráðstaí-
anir í efnahagsmálum vegna
eldgossins I Vestmannaeyj-
um.
Morgunblaðið spyr forsæt-
isráðherra: Hvað var ekki
rétt?