Morgunblaðið - 15.02.1973, Page 22

Morgunblaðið - 15.02.1973, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 Guðrún Elsa Helga- dóttir — Minning Fædd 24. janúar 1931. Dáin 6. febrúar 1973. í diag ler fram frá Fassvogs- kapellu útför Guðrúnar EIsu Heligadótitur er lézt I Landispíit- alanuim 6. þessa má'naðar eftir þumg og IaíTgvarandi veikindi. Húm fæddilst í Reykjiavlik 24. jamúar 1931. Foreldrar hennar voru hjónín Helgi Jónsson og Þorbjörg Rris'tjánsdóititir. Hún var næsit yngst fjöiguirra systk- ina. 9 áira götnul missti hún móð- ur sína og ólst upp eftir það hjá föður sínum og stjúpu þar tiil hún 18 ára gömul giiftist eftir lifandii mamni síinum Jóni Eirlks syni málara hér í borg igóöum dreng er sýndi sig beat í því hvað hamn hugsaði vel um hana í veikindum hennar og gerði alit sem í hans valdi stóð til að létta erfiðan sjúfcdóm hemmar, hjónaband þeirra var alla tíð mjög gott. Þau eignuðust þrjú myndarleg oig vel gefitn börn sem eru: ©lzt Þorbjörg Krisitin sem er <gift og býr í Noregi. um stundiarsakir, hún kom heim til að vera Við útför móður sinn- ar, næstur er Eirllkur sem varð stúdent 17. júní siíðastliðimn og yntgst er Sigurdís litia 12 ára gömul. Hún Elsa systir mím var dul kona og fámál, en trygig og eimlæg í hviivetma og aldrei heyrði ég hana hallmæla nokk- uirri manneskju, húm var ein af þeim kwnum sem voru mikið heitna og hugsaðli fyirst og fremst um heimili sitt og bömin og það var ánægjulegt að hún gat verið heima i vor og sumar og verið viðstödd er Kiödy dótt ir bennar gifti sig og eins er sonur hennar varð stúdent 17. júní. Þá gat hún glaðzt með skyldfóliki og vinum. Siðast er fjölskyidan kom saman á beim- ili hennar var á 42 ára afmælis degi hennar 24. janúar síðasöið- inn en þá var Elsa min orði'n Tniki'ð veik aftur og viku sáðar fór hún á spítalann og á'tti það- an ekki aflturkvæmt. E3sa min gicfltisít inn í stóra og góða fjölskyldu og mig langar til að þakfca öllum mágkomum hennar fyrir ómetanlega hjálp og aðsitoð sem þær veittu EIsu affl'a tíð og sérstaklega eftir að heilsan var flarih. Á hinztu kveðjustumd í dag er Elsu sárt saknað af nánustu s'kyldmenn- um og vinum, en sárastur er söiknuður Jóns og bairmanna og bið ég góðan Guð að blessa þau og sityrkja í sorg þeiirra. Ég veit að Elsa mín fær góða heimkomu og það verða margir sem taka á móti henni hinum megin. Bless uð sé mimning hennar. Elín Helgadóttir. Orð eru fátæk þegar stað- næmzt er við dyr dauðans, þar sem einn fær imn að ganga en aðrir bíða; bíða þess að ihið óþekkta lögmál Itísims opni ihverjum og einum þessar sömu dyr að loknum starfsdegi, hvort heldur hamn reynist lamgur eða skammur. Er við fyl'gjum Els-u mágkonu mi-nni að þessum dyrum í daig, gerist áleitin hin stóra spurning, hvers vegna mannlegum starfs- degi er svo misdeilt. Hvers vegma er starfi þessarar elsku- legu kon-u lokið svo fl-jótt? Eða er því kann-ski ekki lokið? Erum Við, sem bíðuim við dyrnar að- eins svo skaimmsýn að álíta að starfi hennar sé lokið við þessi t Móðursystlir min, Guðbjörg Jónsdóttir, amidaðist að heimili sdmu, Öldu-götu 2, hinn 13. þ. m. Kristbjörg Einarsdótttr. t Eigimmaður mámm, Árni Sigurgeirsson, Hraunbæ 48, amdaðist að heimili sárnu, mánudaigimm 12. fe-brúar. Anna Hjálmarsdóttir. t Ingibjörg Eiríksdóttir, Grænumýri, Seltjarnamesi, lézt að Hrafnóistu aðfareumótt 14. febrúar. Vandamcnn. t Útför föður okkar, Ársæls Einarssonar, Steinum við Lágholtsveg, sem lézt í Landspítalam um 11. febrúar, fer fram frá Foss- vogskirkju miánudagimm 19. fobrú&r kL 13.30. Þeiim, sem vildu miinnast hans, er bemt á iíkinarstoifnamir. Rúnar Ársælsson, Erla E. Ársælsdóttir. t Kveðjuathöfn RAIMNVEIGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Erpsstöðum Miðdölum, fet fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 10.30. Ágúst Sigurjónsson, böm og tengdasynir. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, KRISTiNAR J. ÞORLEIFSDÓTTUR, Kleppsvegi 6, íer fram frá Fossvog-skirkju föstudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Þorleif Asmundsdóttir. Helga Ásmundsdóttir, Ingibjörg Ásmundsdóttir, Jarþrúður Asmundsdóttir, Jóhann Ásmundsson, Hanna Helgadóttir, Ásmundur J. Ásmundsson, og bamaböm. ve-ga-mót, þar sem yfirsýn okkar þrýtiur? Og þótt e-kki sé a-nnað gert em að 14ta til baka yfir þann veg, sem farinn er, getur en-ginm ef- azt um að það lifsstarf, sem hún hóf ung að árum, heldur áfram. Með ást og um-hyggju laigði hún, ásamt manmi sínium, grunmi'nn að Mftshamin-gj-u barnamna sinna þriiggja. Á þeim grunmi studdi hún þau til að byggja u-pp fram táð sína á meðan -kraftar he-nmar og 'tími entus't. S-á tímni er l'ið- imm en s-tarf h-ennax held-ur áfram -um ókomin ár. Þegar við hi-ttumst fyrst var ég um-g að árum og reynslu, hún urag húsmóðir, ei’ginkona og móð ir. É-g veit að þes-su þriþœtta hliutverki gaf hún allt sitt 1-íf, og af þvi þáði hún einnig alla sína lifshamin-gju. Á heilmili s-lnu naut hún simna dýrmæt-u-stu stunda í návi-st fjöilskyldu siarn- ar, bæði m-eðan henmi entist heilsa og einnig eftir að hún þurfti að dvel'jast lan gdvölum á sjúkrahúsi. Af aðdáanlegri íjúf- menmsku og glaðværð gekk húm ' um heimil-i sitt, þar sem böm hennar og an-narra söfnuðust sam am. 1 krimigum hana voru aldrei of mar-gir, ekki sízt áitti það við uan böm og ungliniga. Oig ógleym an-legar voru þær hamingju- stundir, þegar hún gat komið heim af sjúkrahúsi til að vera viðstödd brúðkaup dótrtur sinn- ar og aftur nokkru siðar þegar son-ur hennar varð stúdenrt. Þanmi-g ei-nkenndist lSf hennar bæði af því að gefa og þiggja. Hún kummi þá fögru li'st öðrum fre-miur að gefa þeima sem voru henni kærir, gleði, yl og uppörv- un, en hún kunni eimnig að þiggja ást og umhyggju þeirra, sem elskuðu hana. Og um hyggju fjölskyldu sinnar, ætt- im-gja og tengdafólks naut hún m-eð þakklæti ekki -hvað sízt þeg ar mest á reyndi. Með þessum fátæMegiu kveðju orðum vil ég þakka öll okkar kynni og það sem óg gat af henni' lært á samleið o-kkar. Hún feen-ndi mér að við lifum ekki eingöngu fyri-r okkur sjéif, held ur miklu fremur fyrir aðra. Fyrsta spuming h-enmar var æv- inlega um líðan annarra, jafnvel þegar þjáningar ásótt-u hana sjálla. Viðimót hennar einkennd ist af þvi látJeysi og alúð, sem fá-um eimum er gefi'ð. Hún mimnti á stillt Ijós, sem slær birtu og yl á umhverfi si-tt, þanni-g var persómuleiki henmar. Hún var eih af þeirn, sem ei-ga það í eðli sinu að hryggjast með hrygig- um og gleðjast með glöð- u-m. Margar gleðis-tundir ártrtum við saman sem verða okfcur öll um dýrmæt minning. Ein þessara ógteymanleg'U stunda vor-u bjart ir s-umardagar ves-tur í Haukia- dal, fyrir um það bil hálfu öðr-u ári. Ég er þakklát fyrir þá gleði daga og mimningu henmar vil ég geyma eins og hún var þá, hjart anflega glöð yfir sumrinu og sam fundu-m okkar, eins og engimm skiuggi væri' nálægur. En nú heflur s-kuig-gimn náð til okkar, skuggi saknaðar og sorg ar. Em sjálf æðraðist húm ékki og með brosi leyndl hún þján- imigum sim-um til þess að hlífa ást vi-nu«n sinum við sársauka. Ég get ekki beðið börnum hennar neins befcra en þess að þeim tak i'st að fara að vil-ja hennar og hafa h-ana sjálfa að fyrirmynd. Drottinn gaf, Drotitinn tók. Lif hennar og starf var gjöf tii okk ar allra, sem þekktum hana en stærst var sú gjöf til eigim- man-ns he-nnar og bama. Sú gjöf verð-ur aldrei frá þeim tekin. Sjálf er hún farin til meiri s-tarfia — Guðs um geim. Ástvimum hennar sendi ég inmilegusrt-u samúðarkveðj-ur og bið þeirn Guðs bless-unar. Erna Hemiannsdöttir. í dag verður borin til hinztu hvildar Guðrún Elsa Helgadótt- ir, sem lézt 6. þ.m. þá nýlega orðin 42ja ára göm-ul. Þó á orð- ið hvíld sínia sérstöku merkingu, hvað hina ungu konu snertir, því að á hana voru lagðar þungar þnau-tir síðustiu árin. Em þær bar hún með slikri hugprýði til hinzta dags, að sá hetjuskapur eyk-ur enm á l'jóimanm af minn- ingunni um ævi hennar, þegar hún var heilbrigð og hraus-t, kárt og giöð. Megi það verða þeim styrkur, sem nú bera þymgstu og sárustu songina við fráfall henn ar. Elsa, eins og hún var jafnan kölluð, fæd-dist í Reykjavík 24. jamúar 1931. Foneldrar henn-ar voru hjónin Þorbjörg Krdstjáns- dót-tir og Helgi Jónsson, sitýri- maðiur, en a-uk Elsu eigmuöus-t Minning: Halldóra Fædd 18. septeanber 1886. Dáin 7. feíbrúar 1973. Hallidóra fæddist í Nesi við Se*l tjöm. Móðir hennar var Sólborg Jónsdóttir og faðir hemn-ar hét Jón Ámi Gíislason. HalHdóru var kornið í fóstuir hjá þeim hjómum í Bollagörðum, Önm-u Jómsdótitur og Eina-ri Einairssyni. Þar kynmt- is-t hún manni sím-um, Ertemdi Eyjólfs'syndi, er lézt árið 1929. Þa-u -eigmuðust fimm börm, setn öli eru á lífi og búsett í Reykja- Vilk. Þau eru: Einar, Jómíma, Loift- ur, Aðlalheiðfur og Anma. Pölnar rós og blikncir blað á birkigreinum. Húmar ein® og ha-ustiar að, í hjartams leynuim. Kr. Jónsson. Eisku amma mtn, þannig er mér immambrjósite, er ég kveð þi-g hinztu kveðju. Þú áitti'r það rúm í hug-a mímumi, sem erfitt er að fylfe. Ávallt man ég lijúfian faðm, er stóð jafnt opiinn lítilli stúlfeu sem flullvaxta. Þú ræddir líitið u-m eigim hag, em hafði-r allt af tima til að hlusta á van-damál ag taka undir glens oig gtaman. þau þrjú börn, sem n-ú fyltgja systur sinmi sáðasta spölimm. Elsa var bomung, er hún missti móður sina, em síðari kona Helga, Kristin Lárusdótrtir, gekk þeim systkinum ölluam í móð-ur- stað á þann hátt, að móðurmissr irinn varð ekkd betur bætrtur. Og sú g-æfa fyl'glr þvi ennfremur, að böm þeirra systkina hafa alla tið átrt ömmu, sem þau hafa elsk- að og dáð. 18 ára gömul gekk Elsa að eiigia ef-ti'rliifandi eiiginmann sinm, Jóm Eiríksson, málarameista,ra. 21. maí 1949 hóflBst hamingjuríkt hjónaband þeirra, og þeim varð þri-ggja barna aiuðið. Þa-u eru: Þorbjörg Kris-tin, sem er gifit Griimi Friðgeirs-syni, tæknifræð- ingi. Eiríkur, sem varð 21 árs, daginm sem móði-r hams dó, og SigurdSs, 12 ára. El'sa var einstakiega geðprúð og glaðlynd og að eðli-sfari þakk lát. Þanni-g er bezta fólkið á jörð unni. Heimilið var henni heifegt, og það bar og ber þess merid og mun vafalaust halda áfram að gera það. Sumt fólk skilur svo mikið eftir af sjálfu sér, þegar það hverfur héðan, að okkur skilst betur en áður merking þess, að það eru hinar jarðn- esku leifar, sem eru bornar til grafar. Elsa var þakklát og glöð yfir því að geta verið viðstödd brúð kaup dóttur sinnar í fyrravetur og mega fara heim af sjúkrahús inu, þegar sonur hermar varð stúdent s.l. vor. Þá naut hún í nokkra mánuði frábærrar um- hyggju eiginmanns síns og fjöl- skyldu, unz hún þurfti að fara aftur á sjúkrahúsið, eins og hún vissi fyrir. Ég er forsjóninni þakklát fyr ir 18 ára kynni okkar Elsu. Þau voru og verða mér dýrmæt. Börnum hennar, eiginmanni og foreldrum votta ég dýpstu samúð mína. Drottinn minn, gef dánum ró, en hinum líkn, er lifa. Kristín Hermannsdóttír. Jónsdóttir Ó hvað við átitium oft ánægju- situndi-r s-ama-n. 1 huga mér geym ist rnymd af lébtstligiri' og knálegri1 konu, með dökkt þykkit háir vaf- ið -upp í flétrtu oig sávinnandi. Ellsk-u amma mín, ég þakka af aihug þá -geeifiu að hiafa fengið að njófia saimvi'ste. við þiig. Ég þakka góðum guði, að fiá að vera hjá þér sið-ustu a-ugnabldk seivi þiamar. t Við þökkum mnilega semúð og vinarhug útför systur okkar. við andiét og ÁSGERÐAR ÓLAFSDÓTTUR frá Stóra-Skógi. Sérstaklega þök'kum við læknum, hjúkrunarkonum og starfs- tiði öllu að Reykjalu-ndi. Bræðurnir. Vakitu -mi'nin J-esiú, vakrtu í mér, vaka láititu mig eins í þér. Sálin vaki, þá socfinar 1-íf, sé hiún ærtíð i þinni hláf. Hallgrím-ur Pétursson. Ég trúi þvi, að dauðton sé að- eims þrep í þrosikabraut okkar og bið éig þvi Guð að blessa þiig, elsikiu amtma mftn-. Fyrir mÉna hönd og systkina minmia. K.G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.