Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973
Enn þrengist
innsiglingin
Vestmanmaeyjum í gærkvöldJ.
Frá Árna Johnsen,
HRAUNLÆNUR teygðu sig í
&tt að hafnargarðinum í dag og
eru nú aðeins 40—50 metrar í
hafnargarðinn sjálfan, og hraun
jaðarinn er kominn norður á
móts við vitann á hafnargarð-
inum. Rennslið út úr jaðrinum
að hafnargarðinum stóð yfir í
3 klukkutíma í nótt, og í líðlega
tVo tirna síðari hluta dags. f
kvöld kl. 9.30 hafði rennslio
stöðvazt.
Sandey kom hingað uim kl. 7
og hóf þegar að dæla sjó á
hraunjaðarinn, en erfitt var að
halda skipinu kyrru. Þó er bú-
izt við að það geti hafið dæl-
ingu að nýju um miiðnætti þeg-
ar búið er að ganga frá fesit-
ingu fyrir skipið.
Bræðsla hófst í fiskianjölsverk
S’miðjiunni í dag og verður hún
nú keyrð stanzlaust á vöktuim.
4 þúsund tónn bíða bræðtelu og
löndiun verður haMið áfram. 45
starfemenn yinna í bræðisliunni.
Gó®ið í eLdgígm'um var óbreytt
miðað við síðust.u dage, en
hraunrennslið virðisit nú stöðugt
I stefnu norðauistiur á Elíliðaey.
Fjaltið Flakkari stöðvaðist að
rnestu' í nótt, og standa þvi von-
ir til að þrýstimgur’imn á hraun-
ið minnki að innisigiinigiunni oig
bænum. Þar hefur það talisvert
Framh. á bls. 10
NÝR RITSTJÓRI
ALÞÝÐUBL AÐSIN S
FREYSTEINN Jóihaninsson, sem
verið hefur biaðamaður við
Morgunblaðið i rúm 5 áir, tólk í
gær við ritsitjóm Alþýðublaðsins,
og er hann jafnframt ábyrgðar-
maðuir þess.
FreysteLnn er 26 ára, fæddur
á Siglufirði, soniur hjónanna
Friðþóru Stefánsdóttur og Jó-
hanns Þorvaidssonar, kennara.
Hann varð stúdent frá Miennta-
slkólanum að Laugarvatni 1966,
og 1967 hóf hann störif við Morg
urebiaóið. Vorið 1970 iaufk hann
námi fná blaðamarunasikólaraum í
Osló og síða.stiliðið sumar var
lvaran blaðafuiiltrúi Skálksam-
bands íslarads á mieðan einvígið
um heimsmeistaraitiitilinn í slkáik
Færeying-
arnir sem
fórust
með Sjö-
stjörn-
unni
MINNIN GARATHÖFN um
áiiöfnina á Sjöstjörnunni KE-
8 og útför Þórs Kjartansson-
ar, stýrimanns, var gerð frá
Hafnarfjarðarkirkju í gær-
dag. Fimm íslendingar voru
með skipinu, eins og áður hef
ur verið greint frá, og fimm
Faereyingar — allir frá Mið-
vogí í Færeyjum. Þeir voru:
John Frits á Lögmannsbö, 48
ára, Niels Jiml Haraldsen, 45
ára, Holberg Bemhardson, 28
ára, Arnfinn Joensen 20 ára
og Hans Marius Næss, 15 ára.
stóð yfir í Reýkjavík.
Kona Freysteiins Jólharanssian-
ar er Viiktoría Ketiisdóttir. Morg
urablaðið óskar Freystieini Jó-
hannssyni ails veifarraaðar í hinu
nýja starfi hans.
Freysteinn Jóhannsson.
Styrkja
kirkju-
starf
AÐALFUNDUR kveniféaags
Haliligriimsikiirkju var haldinn
miðvikudagskvöldið 28. fabrú-
ar sl. Á fundinum var sam-
þykkt tiiiaga þess afnis að fé-
lagið gafi úr félagssjóði, 25
þúsund króraur til Vestmanna-
ayinga og verði þær afihenitar
prestum Vestmannaeyinga til
styrktar kirkjulegn starfi.
eeata»EH»
HÝMJÚLK
2 LÍTRAB
SEHILSHEVDB
HÝMJðLK
2IÍTRAR
Naiiðsynlegustii neyzluvörur. Þessi skammtur kostar eftir hækkunina 493,10 krónur og hækk-
affi um 33%. — Ljósim: Ól.K.M.
Mjólkin hækk-
aði um tæp 44%
HÆKKUNIN, sem varff í gær
á mjólkurafiirðum og öðrum
Iandbúnaffarafurffum hefur
þau áhrif, að nýmjólk hækk-
ar um 43,8%. Hækkun þessi
orsakast af hækkuffum vísi-
tölugrundvelli landbúnaðaraf-
urffa, en nærri lætur aff hækk-
anir landbúnaffarafurffa séu
aff meffaltali rúmlega 25%.
Mesta hækkun aff hundraðs-
hluta á mjólkurafurðum er á
ávaxtamjólk — hún hækkar
um hvorki meira né minna
en 53,8%. Minnsta hækkun er
hins vegar á júgurff, 15,4%.
Eims og áður sagði hækíkar
mjólk um 43,8%, rjómi urn
16.4%, simjör um 27,2%, 45%
ostur um 21%, júgurð um
15,4%, ávaxtamjólik uim 53,8%,
s/kyr um 16,3%, uiradararenina
um 15,8%, kart'öflur haekka
um 25,0%, súpukjöt um 22,6%,
dilkalæri um 21,3% og kóti-
lettur um 20,1%.
Sé gert ráð fyinir því að
meðalbarnafjölslkylda þurfi
daglega 5 lítra af mjólk, einn
dl atf rjóma, stóra öskju af
júguirð, einin peia af ávaxta-
mjóOlk,' eitt simjörstykki, 500 g
skyr, einm Mtra af undanirieninu,
lítið oststyktki og 6 egg, þá
kostar slíkur skamim'tur tæp-
lega 500 króraur og hefur
hækkað um að meðailitali 33%
við hækkunina nú.
Senmilega skortir íslemzka
tungu lýsiragarorð til þess að
lýsa þessard hækkum, því að
hinm 1. september 1970 lýsti
Magmiús Kj’artamssom, núver-
andi ráðherra miklum mun
mimini hækíkun á mjólk
(19,7%), með svonefndum orð-
um í leiðara Þjóðviljams, sem
bar fyrirsögnima: „í óe£ni“:
„Komán er til framikvæmda
mjög tilfininianleg hækikun á
mjóllk og mjóilfcurafurð'um, en
framiuinidan eru hliðistæðiar
hækkanir á öðnnuim búvörum.
Hiefur verðlagsgrundvölilurinn
hækkað frá síðasta ári um
22%, em á síðustu þremur
mánuðum nemiur hækkunin
hvorki mieira né miirana en
rúmum fknmtuingi, og mun
slík óðaverðbólga nálgast
heimsm'et."
Þá hefuir heimsmieitinu verið
hmeklkt — og hverjir bera
ábyrgðina? Því svanar Magnús
Kjartarasson í Þjóðviljarauim
dagdnin eftir og leiðariinin heit-
ir: „Þeir bera ábyrgðina".
Hanm segir m.a.:
„Sú hrikailega hækkuin á
mjólkurafurðum sem kom til
framikvæimöa í gær er blygð-
unarlaus árás á neyteiradur og
engum óhag'kvæmari en bænd-
uim; hún er ömurleg söranun
um ófarnað þanin, sem óða-
ver ðbóig uste fna rJkisstjóim-
arimiraair leiðir yfir þjóðiina.
Verðhæik)kainir þeissar voru
þau stiórtíðindi sem öll þjóðitv
ræddi um í gær . . .“
Magnús Kjartanssioin ræðst
á Morgunblaðið og Tímann í
þassum leiðara og álasa,r
biöðunum fyrir að segja, að
siamkomulag hafd orðið milli
framíeiðenda og neytenda í
sexmaTnnianefTidinind um „þessa
brjálikeorndu hæk)kun“, eins
og hann rarðar hækkunina
þá. Síðan segir harnn: „Hafi
náðst eitthvert samkomulag,
er það aðeins milli reiknings-
vélanna, sem sexmannanefnd-
in notar. Ákvarðanir um verð-
hækkanir eru teknair af öðr-
um; fynst og fremst af rí'kis-
stjónmami sem hefur með
veirðból/gustefnu simini hæikkað
altlan tidkostnað bænda efcki
s'íður en annarra. Og þegar
búið er að hætoka tilkostniað-
inm er afledðiniguinium eins og
jafiraan fyrr vedit yfir á neyt-
enidur. Um hibt er ekkert
skeytt þótt sú stiaðreynd blasi
við hverjum saemilega skyggm-
um mannd að mú ná endar
ekki len/gur saman" . . .
„Ábyngðina af hinum hri'ka-
legu verðhætokunum bera
Sitjpmarflofkfcarnár . .
í leiðara Þjóðviljanis í gær
var ræbt, „um pmentfredsi".
— mf.