Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ðll kvöld til kl. 7, nerna laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði. staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. IBÚÐ — ÞORLAKSHÖFN Til sölu 105 ferm. iibúð með 49 ferm. bílskúr. Upplýsingar í síma 91-3688, Þorlákshöfn. SNIÐKENNSLA Námskeið hefjast 5. marz. Kjólasnið — barnafatasnið. Innriitu-n í slma 19178. Sigrún A. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. VANTAR mótorhjól, má vera gamalt og ógangfært. Einnig gamlan Willys jeppa til niðurrifs. Upplýsiingar eftir kl. 19 1 síma 40618. ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herb. íbúð 1. maf, helzt í Kópavogi (austurbæ). Tvennt í heimili. Reglusemi heitið. Nánari uppl. I síma 24242 og eftir kl. 7 38827. TIL SÓLU SKODA 100 S árg. 1970, ekinn 25.000 km. Góðir greiðsluski'lmálar. Uppl. 1 sfma 43155 og á kvöldin í síma 51228. HANDOFNAR rýja undirstöður ' ásamt mynstri og leiðbeiiringum. Kirkjumunir, Kirkjusfir. 10. VERZLUNARHÚSNÆÐI Óskum að taka á leigu mat- vöruverzlu'n eða húsnæði fyr- ir matvöruverzlun. Upp4ýs- ingar í síma 35581. GEYMSLUHÚSNÆÐI Gott geymsl'uhúsnæði 115 fm í Sogamýri tid leigu strax. Upplýsingar i sáma 20416 eftir kl. 5 í dag og á morg- un. FLÓTTAFÓLK — HJALP 5 manna fjölsk. er á götunni. Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð strax. Uppl. i sima 21437 frá 2—8 e.h. DRENGUR ÚSKAST tiá sveitastarfa n-ú þegar. Má hafa með sér hest. Upplýs- ingar I símstöðinni, Reyk- holti. UNG OG REGLUSÖM STÚLKA með gott gagnfræðapróf ósk- ar eftir viunu í Ytri-Njarðvík eða Keflavik. Uppl. i síma 92-1826 Ytri-Njarðvík. VÖRUBlLAR (Búkka). Okkur vantar vöru- bíla á söluskrá. Mikiil eftir- spurn. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavogi 4, s. 43600. FYRIR SYKURSJÚKA súkkulaði, konfekt, brjóstsyk- ur. Verziunin Þöll, Veítusundi (Gegnt Hóteil ísland bifreiða- stæðinu). Sími 10775. KEFLAVÍK Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Brautarnesti. ATSON SEDLAVESKl Ókeypis nafngylling. Varzlunin Þöll, Veitusundi (Gegnt Hótel ísland bifreiða- stæðirvu). Sími 10775. KAUP — SALA — SKIPTI Opið virka daga 10—21. Opið laugardaga 10—18. Opið sunnudaga 13—18. BíiasaSa Kópavogs, Nýbýlavegi 4, sími 43600. RONSON Ronson dömu- og herrakveiikj- arar í úrvali. Verzlunin Þöll, Veltusundi Sími 10775. VOLVO 144 Til söhi Volvo ’72, Chrysler ’72, Volkswagen Fastback '70, Ford Faírlaine 500 ’69. Bíla- og fasteignaþj. Suðurn., s. 92-1535. Eftir lokun 92-2341. HÚSGAGNAVERZL. HÚSMUNIR auglýsir: Húsgagnaáklaoði i fjölbreyttu úrvali, ennfremur kögur, snúrur og dúska. Húsgagneverzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655. BÓK — TÖPUÐ Fimmtudaginn 1.3. ta-paðist bláhvít bók með rvaf n i nu „Smooth Muscle", líklegast í Hlégerði eða Holtagerði, Kópa vogi. Finnandi hringi i síma 40818 eðo 25397. Góð fund- arlaun. KEFLAVfK — SUÐURNES GlæsWegt einbýlishús í Ytri- Njarðvík til sölu eða i skipt- im fyrir íbúð í Keflavik. Bila- og fasltO'gnaþj. Suöurn., s. 92—1535. Eftir 'lokun 92-2341. STÚDENTAR M.A. 1966 Makalaius fagnaður verðuir haldinm í Kópavogsbíó 2. hæð, n. k. laugairdag frá kl. 21. HEILSURÆKT STYRKJANDI ÆFINGAR — VÖÐVABYGGING. GRENNANDI ÆFINGAR — SAUNA. KVENNATÍMAR: KARLATÍMAR: Mánud. 10—14 og 16—20 Þriðjud. 12—14 og 17—20 Miðv.d. 10—14 og 16—20 Fimmtud. 12—14 og 17—20 Föstud. 10—14 og 16—20 Laugard. 10—15.30. HEILSURÆKTARSTOFAN EDDA, SKIPHOLTI 21 — SfMI 14535. DAGBÓK... liiiiiiiiiiiiiiiiHiyiyiiiiiiHiwiiMiiiiiiiiiiiiinifflaffliimiiiMiiiimMMiiniHimimiiaiiiiHitiiaiminwifflHiiBffliiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiin I dag- er föstudagurinn 2. marz. 61. dagur ársins. Eftir Ufa 304 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er RL 5.05. Fyrir Jiams Ibenjar (þ.e. Jesú) eruð þér læknaðir. (1. Pét. 2.24). Almennar upplýsingar um lækna- og Iyfjabúðaþjónustu f Reykja vík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæinisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. N áttúrugTÍpasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, Iaugardaga og sunnudaga ki. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl 13.30 tU 16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Garðurinn Neestl fræSslufund'ur verSur 1 Doraus Medlca f'óstudaglnn 2.maM,kl.2o5°i Fundarefni: I, Islenzk fjallablém og lítil fexbasaga. Cðlafur B.Guðmumlsson) II. Rabb um frædreifinguna og sáningu.!'yndir. Stjðrnin. Bænadagur kvenna 1 dag er aJþjóðJiegur baandagyr kvenna. Að bænadeginum standa al!heimssamtö4í og í dag eru haldnar samkotnur um víða veröld, þar sem lesnir eru sömu ritnilnigarkafl'amir og sömu bænaefnin borin fram. Dagiskrá bænadagsins í ár, kemur frá hópi kvenma á Nýja Sjáilandi. i>ær finna glöggt, hvað það er að Mfa í velfierðar- ríki, oig á eyju getur orðið freist ing til sjálfsánægju og einanjgr- unar. Yfirskiri'fit dagsins er: Ver ið vaJkandi. Bænahringurinn er opimn öli um feorauim af öll'um deildum h'nnar kristnu kirkju, af hvaða þjóðermi og hvaða liitarhætti sem þær eru. Hér á iandi hefur dagurinn verið undirbúinn í mörg ár af ful'ltrú'um ýmissa kristinna hópa: Þjóðlkirkjunni, Frikirkjumni i Reykjavilk, KFUK, Hvítasunnu- söfnuðdmum, Aðventkirkjunni, Hjálpræðishemum og Kristni- boðlsfélagi kvenna. Úti um lamd taka margar konur þáfit í deg- inum ag í dag og í kvöld verða saxnkamur og bænastundlr ví>ia um land. 1 Reykjavtk eru samkomur haldnar í Frikirkjunni og hafia þæir verið mjög fjöisóttar. Sam- koman í Frikirkjumni í kvöld hefist M. 8.30 og eru aliiar feonur velifeomnar og hvattar til að kama. Geðvernd Munið frímerkjasöfnun félags- ins. Sendist i pósthólf 1508 eða að skrifstofu félagsins að Hafmar stræti 5 Rvík. ][fréttir 8 Kvenfélag Laugaime»sóknar Fundur verður halldinn mánu- daginn 5. marz kl. 8.30 í fundax sallnum. Skemmi'tiafcriði. PENNAVINIR Ed van Rotfierdam Kvinderstraat 47 IH Amsterdam Hollandi, er 26 ára gamallt háskóliasitúd- enit. Ed van óskar eftir að skrif ast á við fallega isienzka sfiúlku með náin kynni fyriir auigum. Ed van segist vera mikilll mannvin- ur og vinur vina sinna. Vinsam lega skrifíð tii Ed van sem fyrst. Næstkomamdi föstudag þann 9. mairz frumsýnir Þjóðlaikliúsið Indíánania eftir bandaríska leikritaJiöfundinBi Arthur Kopit. Þetta er mjög fjölmeinn sýnlng, sennilega ein sú fjölmennasta, sem sézt hefur á fjölnm Þjóðieikhússims og ennfrcimur má ttaka það friam að sýningin er mjög litrík. Meðfylgjandi ljósmynd Kristins Benediktssonar sýnir meirihluta þoirra, sem taka þátt 1 sýningunni. — Leikstjóri eir Gisii Alfreðsson, en Unnur Guðjóns- dóttir ballettmeistari heifur samið og æft sóla.rdiiimsinn í letknum. ríigurjón Jóliannsson hefuir teiknað leikmyndir og búninga. — Aðalhiutverkið Buffaio Bill er Jeikið ef Gunnari Eyjólfssyni. Leik iirinn hefur verið æfður í rösklegia tvo mánuði og hefur tekið Iangan tíma að koma saman mörgum flóknum og vandasömum atr- iðum í leiknnnn, «n leikur þessi er í heáld mjög erfiður tækni- iega séð til uppfærsiu á leiksviði. FYRIR 50 ARUM í MORGUNBLAÐINU A»*;amá1), nokkur góð ráð og leiðbeiniingar fyrir gift fólk og trúlofað, verður selit á götunium á morgun. Mhl. 2. marz 1923. s/Cnæst bezti. .. Líttl stúlka var að blaða i gaimaffli fjöfcfcyldiuibilblíiu og fiann þar þurrlkað laufblað á miUii bJaðlsáðinanna. — Mamima, mamma, komdiu að sjá, hverju Bva hefur gfleymt I bibláunni okkar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.