Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 18
 18 Háseta og 2. vélstjóra vantar á 50 lesta netabát frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-6657. Netooiaður eða fagmaður i netagerð, sem getur tekið að hér framkvæmdastjórn netaverkstæðis í Noregi (flotnet, reknet o. fl.), getur fengið sjálf- stæða atvinnu. Góðir framtíðarmöguleikar. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins á norsku eða dönsku merkt: „Netagerðaverkstæði — - 769“. Atvinna Gjaldkeri óskast strax við útibú bankans á Keflavíkurflugvelli. — Vaktavinna. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. LANDSBANKI ÍSLANDS. Tízkuverzlun við Langnveginn óskar eftir afgreiðslustúlku, ekki yngri en 25 ára. Tilboð sendist Mbl. merkt: „771“. Iðnlyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða skrifstofumann með bókhaldskunnáttu. Þarf að hafa gott vald á enskri tungu, æskilegt að viðkomandi hafi unnið við innflutning. Miklir framtíðarmögu- leikar. — Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 6. marz merkt: „8256“. Skrifstofnstarf í Kópavogi laust til umsóknar. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og aldur sendist Morgunblaðinu fyrir 10/3 n.k., merkt: „8255“. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 Tvo hóseta Tvo háseta vantar á 50 rúmlesta netabát frá Ólafvsík. Upplýsingar í síma 83058 í Reykjavík. * Oskum eftir að ráða reglusaman mann til ýmsra starfa. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi St. Jósefsspítala Landakoti. Afgreiðslumaður Við viljum ráða karlmann til afgreiðslustarfa á lager nú þegar. Starfsmannahald. Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í sima 92-8142 eða 92-8014 Grindavík. Afgreiðslustálknr áskast BJÖRNSBAKARÍ, Efstalandi 26, sími 86530. Viljum ráða bílstjóra til útkeyrslu í veiðarfæradeild. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H/F., Tryggvagötu 4 — Sími 24120. Strætisvagna Reykjavíkur vantar starfsmann við þvott á strætisvögnum. Vinnan fer fram að nóttu til. Áskilið er, að við- komandi hafi . réttindi til aksturs á stórum vögnum (í þessu tilfelli gildir minna bifreiða- próf, tekið fyrir 1958). Upplýsingar gefur Ragnar Þorgrímsson í síma 22180 og í síma 33165 (heima). Viðgerðormenn — Akranes Vandvirka menn, helzt bifvélavirkja vantar til verkstæðisstarfa nú þegar eða siðar. GESTUR FRIÐJÓNSSON, sími 93-1358. Endurskoðandi — Bókhaldsmaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða endurskoð- anda eða mann vanan þókhaldi, með haldgóða þekkingu á öllu er viðkemur skattalögum, regl- um og framtali. Til greina kemur hálfsdags- vinna eða ef um semst sem aukavinna eftir vinnutíma. Gullið tækifæri fyrir mann sem upp- fyllir ofangreind skilyrði og leitar eftir góðri vinnu eða aukastarfi. Mjög góð vinnuaðstaða og bókhaldsvél á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu starfi sendi umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri svo og núverandi störf til Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Vélabókhald — 8253“. Farið verður með allar upplýsingar og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Raunvísindastofnan Háskólans óskar eftir að ráða meinatækni (eða aðstoðar- mann með hliðstæða menntun) til starfa við efnarannsóknir á matvælum. Laun greidd sam- kvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist á skrifstofu Raunvísinda- stofnunarinnar fyrir kl. 5 föstudaginn 9. marz 1973. Upplýsingar á sama stað. Skrifstofu- og afgreiðslustarf Karl eða kona óskast, málakunnátta æskileg. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Strax — 8251". Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Góöar bækur I' HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.