Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 22
22 MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 t Ingibjörg Guðmundsdóttir, Torfufelli 23, amdiaðist í Lamd.spi:tai anum aðfararnótt 1. marz. Vandamenn. t Frændá mimm, Árni Jóhannsson, amdaðist 28. febrúar. Elísabet Guðmundsdóttir, Kambsveg 16. t Móðir mim, Jónína M. ólafsdóttir, lézt að Reykjalumdi miðviku- dagimn 28. febrúar sl. Jarð- seitt verður frá Fossvogs- kirkju miðvikudaigimm 7. marz m.. k. kl. 10,30 árdegis. Fyrir hönd vamdamamma. Svavar Davíðsson. t Útiför eigiinmamms míns, Þórðar Þórðarsonar, Hverfisgötu 84, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 3. marz kl. 10,30. Kristín Guðbrandsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓNAS GUÐLAUGSSON, fulitrúi, Safamýri 38, andaðist 28. febrúar. Jarðarförin auglýst síðar. Karítas Kristbjömsdóttir, Oddrún Þorbjörnsdóttir, Gunnar Jónasson, Jónas Már Gunnarsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRlÐUR ÞORLEIFSDÓTTIR frá Siglufirði, Sólheimum 34. andaðist í Landspítalanum miðvikudaginn 28. febrúar. Valgerður Jóhannesdóttir, Helgi Vilhjálmsson, Halldóra Hermarmsdóttir, Pétur Haraldsson, og dótturböm. t Fósturfaðir minn, GRÍMUR TH. JÓNSSON, frá Neðri-Hundadal. sem andaðist að Elliheimilinu Fellsenda 24. febrúar verður jarðsettur að Kvennabrekku þriðjudaginn 6. marz kl. 3 e.h. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 fyrir hádegi sama dag. Vilhelm Adólfsson. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Agústu m. valdimarsdóttur. Bergþórugötu 27, fer fram frá Frikirkjunni föstudaginn 2. marz kt. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Marinó Kristinsson, Þórhalla Gísladóttir, Þóra Þorsteinsdóttir, Sigurþór Hallgrimsson, Sigurður Þorsteinsson, Agústa Vigfúsdóttir. t Elskulegi maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓN MATHIESEN, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 2. marz kl. 3 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð Áma Mathiesen eða Rauða Kross fslands. Jakobína Mathiesen, Guðfinna M. Bevans, tengdaböm og bamaböm. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför •ystur okkar, GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Núpi í Fljótshlíð. F. h. systkinanna Þuriður Guðmundsdóttir. STEFÁN PÁLSSON HINN 21. þjm. lézt í Landakots- spítaJa Stefán Pálsson, seim mér er tamast að kenna við Tumgu í Fáskrúðsfirði, 79 ára að aldri eftir rúmilega mámaðar sjúk- dómslegu. Sitefáin var fæddur í Þimigmúla í Skriðdal 18. nóvember 1893, som'ur Páls Þorsteinissonar bónda og koniu harns, Elíraborgar Stef- ánisdóttur. Árið 1898 fluttust þau hjón búferlum að Tungu í Fáskrúðsfirði og bjuggu þar síð- an allam simm búskap. Þeim varð fjórtán barraa auðið, tólf komust á fuliorðinisár, sex systur og sex bræður, og níu eru á lífi, þegar þetta er ritað. Auk þessa fjöl- memma barraahóps ólu þau hjóm upp n.dkkur fósturbörn, og má af þessu marka, að ævistarf Páls og Elíraborgar hefur ekki verið meðaimanmsverk. Þegar ég kymntlst þeim lltillega háöldruð- um, þótti mér smierpan og simman mieð ólíkimdum. Öil hafa Tumgu- systkimin orðið merkiisfólk. Með þeim hefur ætíð verið rík sam- helldni, og svo hefur eimm bróð- irimm sagt mér, að Stefám hafi verið yngri systkimum símum sér- staklega mærgætinm og hjálp- samur. Stefám naut góðrar heimilis- kemmisiu í æslku, en stumdaði ekki fnamihaldsmlám í skóla, emda var fárra kosta völ á þeirri tíð, en vel mýttisf homum 9á lærdómur, sem hornum hlotmaðist. Hanm rit- aði failega og slkýra hönd, kunmi vel réttritun og var reiknimgs- glöggur. Amiraans ólst hamm upp við þeirra tíma sveitastörf á heimili foreldra simma, unz hanm fliuttisf að Búðum í Fáskiúðs- firði árið 1922, en þar átti hamm héimiii næstu 23 ár. Himm 23. september það ár kvæmtist hamm Ómmu Jónsdótfur, ættaðri úr Borgarfirði eystra, og hefur sá dagur verið Stefáni mikili gæfu- dagur, eims og emm verður vikið að. Þar eignuðust þau hjón tvær dætur, Ásiiaugu, fædda 20. sept- ember 1924, og Elínborgu, fædda 30. septemiber 1927. Sú sára raun var lögð á þau hjómin, að Áslaug lézt úr skarlatssótt tæpra 10 ára, mikið efnisbarm. Elimiborg er gift Guðmundi Beraediktssyni lækni, og hlutu Stefán og Amma, er tímar liðu, iðgjöld dótturinmar látrau í fjórum gæfuvæmlegum bairnabömum, að svo milklu leyti sem lífið fær bætt slíikam áverlka. Á Búðum stumdaði Stefán störf af ýmsu tæi, bæði líkarraleg og andleg, og verða þau ekki talim hér. Þar varð hanm fyrir því óláni á bezta skeiði ævi simnar, að á hamm lagðist þrálátur og erfiður sjúkdómur, liðagigf, sem þjáði hanm árum saimam, svo að haran var löngum lítt eða ekki verkfær og öðru hverju umdir lækmishendi. En svo giítusam- lega tókst þó til, úr því sem orðið var, að viðraámisþróttur Stefáns varnn að lokum bug á sjúkdómm- um, og ha-nm stöðvaðist,. Eftir það naut haran viðumianiegrar heilsu, varð aldrei þrekmaður til starfa og ókki hraustlegur á að sjá, em emfiisf framar vonum, og að störf- um gekk haran hluta úr degi, þar til fáum miániuðum fyrir aradlát sitt. Kyntrai okkar Stefáns og Ömmu hófust, er hanm gerðist umsjóm- araruaður eða húsvörður í Flems- borgarskóla haustið 1945. Því starfi gagiradi hamm til ársims 1961, en þá fliuttust þau hjóm til Kópa- vogs í nábýli við dóttur stíma og tengdason, og mun ekki ofmælt, að bæði heknilim hafi verið eitt, þótt elkki væru umdir sama þaki. Ég hafði aldrei séð Stefám, er ég mælti rraeð því, aið hanm yrði ráðimm umsjótraammaður við Skóla þanm, sem ég stýrði þá og næstu 10 ár, em ekki var hamm mér þó með öllu ókumnur. Svo eimikenmilega hafði viljað til, að faðir mimn hafði tekið sig upp raorðan úr Eyjafirði sfkörramu eftir aldamótim sdðusfu til þeas að ger-ast heimilisfcemraari hjá PáU í Turagu, og á því heimili dvald- ist h-anm einm vetur, ef ég mam rétt. Hanm minmfist off veru sinnar, þar og rómaði mjög heimilisbnag og búókaparhætti, svo að ég vissd mokkur deili á fjölskyldummi ham að aldri. Ekki spillfi það um, a@ Elímlborg hafði verið me-mandi tmimm í Flerasborg, áður em faiðir hemmar réðst þangað. Mér var því emgimm vamdi á hömdurn, þegar uimisókm um umsjóraairmiammsstarfið barsf frá Stefáni, að öðruim ólöstuðum. Það er skeimimsf frá að segja, að í þessu sfairfi reyndisf Stefán eins og bezt varð á kosið, en því fer fjarri, að það sé vamdalítið, þar sem meðal aranans reynir mjög á skipti umsjónafimanms við uniglinga á ærslaialdri. Hamm var vel skapi farinm, jafnlyradur, hlýr og gamamsamur, prúðmenmi til orðs og æðis, hægur í fasi og ekfci orðmiargu-r, umburðar- lynidur, em þétfur fyrir. Sam- vizkusamur var hamin, svo a! bar, hafði auga á hverjuim fimgri, ef eitthvað fór aflaga, og var ætíð boðimm og búimm til hvers þess, er ég bað hianm. Samvinina okkar va-r öldungis skugg-al-aus. Em þótit ég sé Stefáni þakk- látur fyri-r goft samsfarf, er mér nú miklu rík-ara í huga persómu- legt þafcfclæti til þeirra hjóma beggja fyrir vimáttu þeirra. Skólasfjóri og umsjónarmaður Flen sborga r.skól a bjuggu þá í skóla-húsiiinu, hvor á sinm-i hæð, oi samgangur milii heimilanma varð brátt mikiM. Dætur mímar tvær voru fljótar að uppgötva hjartalag Stefáms og Önmu, enda eru börm öilum öðrum mæm a-ri á slíkt. Á n-eðri hæðimm-i varð brátt a-ranað heimdli þeirra, og hjómi-n h-efðu ekki ge-tað veriQ þe-im betr-i, þó-tt þau hefðu átt í þeim hverf bedra. Orð Stefáns og Öninu voru lög, sem ekki kom til álita að vefenigja og máttu sín v-itaralega mikiu meira en mdini orð. Nærri má geta, að ég lét mér þetta ha-rla vel líka. Stefám Pálsoom var maður vel greimdur, laginm tii starfa og úr- ræðagóður. Hanm var fróðleiks- fús, las mairgt og hafði ymdi af að ræða margvislleg efnd. En um- fram allt vair haran feyrulaus dreragskapar- og góðvildarmaður, sem í emigu mátfi va-rram sitt vita og öllum vildi gott gera. Þótt lífið mæddi fasf á homum um skeið, hlýt ég að kalla hamm gæfu-miamn. Hamm var frábærlega vel kvæmtur, ei-raa og allir kumn- ugir vita, og hjónabamd hams og heknilisiíf var líka eftir því. Honum var ummt þess að fylgjasf m-eð gæfuferili glæsilegrar dóttur simma-r, sem valdi sér maka við sitt hæfi, og ég fler nærri tim óblamdraa gleði hans af nánum samviistum við barmabörmán. Ég þalkika Stefáni Páli&syni látm- um gæðiim við mig og mírna. Fjolskyldu hamis og öðrum vamda- m-onmum vottum við hjónim og dæfurmar eimiæga samúð. Benedikt Tómasson, t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Mávahlíð 41, verður jarðsungin frá Háteigskirkju, laugardaginn 3. marz kl. 10.30. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeir sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Kristniboðið ! Konsó. Eva Karlsdóttir, Sigurður Karlsson, Ingunn Karlsdóttir, Friðrik Karlsson, Kristín Karlsdóttir, Baldur Karlsson, Ólafur Karlsson, ___________________tengdabörn, barnabörn og bamabarnaböm. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför, GUÐMUNDAR INGA BERGSTAÐ GESTSSONAR frá Reykjahlíð. F. h. ættingja, Ingimundur Gestsson. t Þakka innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, ÓSKARS T. TEITSSONAR, Tjamargötu 24, Keflavík. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamanna, Hafdis Ellertsdóttir. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar för sonar míns, HARÐAR MAGNÚSSONAR Sérstakar þakkir færi ég læknum og hjúkrunarliði Land- spítalans. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Guðbjörg Ellertsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mrns, bróður og fósturbróður, HAUKS DAVlÐSSONAR, lögfræðings, Melgerði 26, Kópavogi. Kristjana Káradóttir, Baldur Daviðsson, Bollr Davíðsson, Páll Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.