Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1973 19 rfeiACSLÍr I.O.O.F. 12 s 1543281 = I.O.O.F. 1 = 154328} = Konu- kvöld. Borgfiiðingafélagiö í Reykjavík Næst síðasta spilakvöld vetrarins verður í kvöld, 2. marz kl. 20.30 í Miðbæ við Háa,leitisbraut. Rútur sér um fjörið til kl. 2. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Almennur félagsifundur N.L.F.R. verður haldinn mánudaginn 5. marz kl. 9 síðdegis í Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22. Einar Helgason yfirlæknir sjúkrahúsinu á Akranesi tal- ar um „sykursýki". Allir vel- komnir. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn í kven- félagi Laugarnessóknar mánu daginn 5. marz kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði. Stjórnin. FVá Guðspakifélaginu ,,Að kunna að lifa í mann- legu samfélagi" nefnist er- indi sem Sigvaldi Hjálmars- son flytur í Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22 í kvöld föstudag kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Kvenfél. Sunna Hafnarfirði heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 6. marz kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Minningarspjöld Rauða kross Islands fást í Bókaverzlun Olivers Steins, Hafnarfirði. Minningarspjöld Minningarsjóðs Arna M. Mathiesen fást í Bókaverzlun Olivers Steins, Hafnarfirði. LESIÐ f(J!enioxuljwni,. , bknutkjpit á ve,um DflGLEGR pérfjunl>Tníitti margfnldar markoð yðor VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrija i Reykfavlk ^ Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða J til viðtals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardaginn kl. 14.00 ti 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 3. marz verða til viðtals Auður Auðuns. alþingis- maður. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri, og Baldvin Tryggvason, varaborgarfulltrúi. 77/ sölu Kjötsög, vigt, pökkunarborð rafhitað, stór kæliskápur. Upplýsingar í sima 19760. Alþjóðlegur bænodagur kvennu Verið velkomnar á samkomuna í Friíkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 8.30. Aðalfundur Iðntryggingar hf., verður haldinn fimmtudaginn 22. marz nk. kl. 17.00 í fundarsal Iðnaðarbankans, Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12, 5. hæð. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Auglýsing um verðhækkunarstuðul fyrir fyrningu eigna í atvinnurekstri. Skv. ákvæðum 4. tl. 7. gr. laga nr. 7/1972 um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971 um tekju- og eignarskatt, hefur fjármálaráðuneytið, í samráði við Hagstofu Islands ákveðið, að verðhækkunarstuðlar vegna verðbreytinga árið 1972, skuli verða sem hér segir: 1. Verðhækkunarstuðull eigna — annarra en bif- reiða —, sem tilgreindar eru í 1. tl. A-liðs 15. gr. laga nr. 68/1971, verði 15%. 2. Verðhækkunarstuðull bifreiða, sbr. 1. tl. A-liðs 15. gr. laga nr. 68/1971, verði 25%. 3. Verðhækkunarstuðull eigna, sem tilgreindar eru í 2. tl. A-l ðs 15. gr. laga nr. 68/1971, verði 26%. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 27. febrúar 1973. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UNGIR SJALFSTÆÐISMENN SUÐURLAND. Umræðufundur um sj álf stæðisstef nuna verður haldinn á Hellu í Tjaldborg sunnu- daginn 4. marz kl. 14.00. Framsögumenn verða þeir Friðrik Sophus- son lögfræðingur og Jakob Havsteen full- trúi. Allt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á fundinum og taka þátt i umræðum, Kjördæmasamök ungra Sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi. V erkalýðsráð S j álf stæðisf lokksins Landsfundur Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins verður hald- inn 2. og 3. marz n.k. og hefst hann kl. 20:30 föstudaginn 2. marz í Miðbæ v/Háaleitisbraut (norðurendi). DAGSKRÁ: FÖSTUDAGUR 2. MARZ KL. 20:30 1. Ráðstefnan sett. 2. Skýrsla stjómar Verkalýðsráðs. 3. Nefndarkosning. LAUGARDAGUR 3. MARZ KL. 14:00. 1. Erindi: Viðhorf í efnahags-, kjara- og atvinnumálum: Magnús Jónsson, alþingismaður, Pétur Sigurðsson, alþingismaður. 2. Alit nefnda. 3. Stjómanrkosning. 4. Ávarp: Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins. 5. Ráðstefnunni slitið. STJÓRNIN. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. ÚTHVERFI Laugarásvegur. Langholtvegur frá 71-108 - VESTURBÆR Lynghagi - Nesvegur II. AUSTURBÆR Freyjugata 28-49 - Blönduhlíð - Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Sjafnargata. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Lyngbrekkuhverfi - Nýbýlaveg — Hrauntungur. - Sími 40748. Blaðburðarfólk óskast í Garðahrepp. Flatirnar og Lundana. Sími 42747.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.