Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2 29 FÖSTUDAGUR 7.00 Morffunútvarp Veðurfregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50l Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving les tvö ævintýri 1 þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur: „Vettlingur gamla mannsins“ og „Kisi fer á veiðar“. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Snjallað við bændur kl. 10.45. Til umliugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál í umsjá Árna Gunn arssonar. Morgunpopp kl. 10.45: Elton John syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsaga (endurt. þáttur A. H. S.). Kl. 11.35: I Musici leika strengja- konsert i e-moll og D-dúr op. 8 eftir Torelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ilúnaðarþáttur (endurt þátt- ur) Axel Magnússon ráðunautur flytur , garðy rk j usp jal I. 14.30 Síðdegissagan: „Jón Cierreks- son“ eftir Jóu Björnsson Sigriður Schiöth les (26). 15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög Elisabeth Söderström og Erik Sead én syngja lög eftir Geijer, Alm- quist, Josepshon, Sjögren og Peter- son-Berger. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Pjóðlög frá ýmsum löndum 17.4)0 Tónlistartími barnanna Sigríður Pálmadóttir sér um tím- ann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Sinfónlskir tónleikar frá útvarp inu í BerlSn Flytjendur: Filharmóníusveit Ber- línar. Stjórnandi: Seiji Ozawa. Einleikari: Christoph Eschenbach. a. Píanókonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Tsjaíkovský. 21.20 Nikulás Kópernikus, — ævi huns og störf Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarn- fræðingur flytur fyrri hluta há- skólafyrirlestrar sins frá 19. f.m., er minnzt var 500 ára afmælis Kóp ernikusar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (11) 22.25 í'tvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir bórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (12). 22.25 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur eru úr biásarasveit sin- fóniuhljómsveitar finnska útvarps- ins, svo og Magnus Samuelsen og Marlene Dietrich. 23.55 Fréttir í stuttu máli. LAUGARDAGUR 3. marz 7.00 Morguuútvarp Veðurfregnir kl. 7.D0, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. 3Iorgunleik- fimi kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christiansen byrjar að lesa söguna „Bergnuminn i Risahelli“ eftir Björn Rongen í þýðingu Isaks Jónssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heið- ar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdagskrána, og greint verð- ur frá veöri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 íslenzkt mál Ásgeir Biöndal Magnússon cand, mag. flytur þáttinn. 15.00 Gatan min Jökull Jakobsson gengur um Jám- gerðarstaðahverfi í Grindavík með» Tómasi Þorvaldssyni; — síðari hluti. 15.50 íslenzk sjómannalög sungin og leikin. 16.00 Fréttir 16.1i5 Veðurfregnir Stanz Árni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Síðdegistónleikar a. Aaron Rosland og útvarpshljóm sveitin i Baden-Baden leika sex húmoreskur op. 87b og op. 89 fyr- ir fiölu og hljómsveit eftir Jean Sibelius. b. Konunglega fílharmóníusveitin í London leikur „Um haust“, kons- ertforleik eftir Edvard Grieg. c. Aase Nordmo Lövberg syngur lög eftir Grieg. Robert Levin leikur á píanó. 17.40 ÍJtvarpssaga barnaima: „Yfir kaldaii Kjöl“ eftir Hauk Agústsson Höfundur les (12). 18.00 Eyjapistili. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18\45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölniiðlarnir Einar Karl Haraldsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 19.40 í vinuustofu listamann.s Sólveig Jónsdóttir við ræði Ásmund Sveinsson myndhöggvara. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynnir söng- lög og söngvara. 20.55 Ágrip af tónlistarsögu Alcureyr ar síðustu 100 árin Stefán Ágúst Kristjánsson forstjóri flytur erindi. 21.25 Frá afmælistónleikum karla- kórsins Geysis í Akureyrarkirkju I des. sl. Einsöngvarar: Jóhann Danielsson, Aðalsteinn Jónsson, Johann Kon- ráðsson og Sigurður Svanbergsson. Stjórnendur: Áskell Jónsson, Árni Ingimundarson og Philip Jenkins. Undirleikari: Anna Áslaug Ragn- arsdóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálnia (12) 22.25 Daiislög. 23J35 Fréttir í stuttu máli. 2. marz FÖSTUDAGUR 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Karlar I krapinu Bandarískur kúrekamyndaflokkur af léttara taginu. Brjóstmyndin Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,20 Sjóiiaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend máleftii. 22,05 Kátir söngvasveinar Bandarískur söngva- og skemmti- þáttur. Kenny Rogers og „Frumútgáfan“ leika og syngja. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22,30 Dugskrárlok GLÆSILEGIR KRISTAL- LAMPAR NÝTÍZKULEGIR OG í HEFÐ BUNDNUM STÍL LANDSINS MESTA LAMPA0RVAL. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 0LLUM LIÐUR VEL I ADAMS0N ER EINNIG HÆGT AÐ FA I STÖKUM JÖKKUM 0G BUXUM. EINNIG ERU SÉR- SAUMUÐ VESTI EFTIR MÁLI FYRIR ÞA SEM ÞESS ÓSKA. ÞETTA ERU HIN MARG- UMTÖLUÐU ADAMSON FÖT FRA KÓRÓNA HÖNNUÐ AF HINUM SÆNSKA HÖNNUÐI 0KKAR LAUGAVEGI 47 SIMI17575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.