Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.04.1973, Qupperneq 9
8 MQRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRlL 1973 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRlL 1973 9 Gegndarlausar laxveiðar Dana — við Grænland \iinson Sænsku drengja- og herraskyrturnar fást í öllum stærðum og í litaúrvali. Efnið er 75% bómull og 25% polyester. Vinson skyrturnar eru seldar í Gefjun Austurstræti, Domus Laugavegi 91 og í kaupfélögunum um land allt. Aflinn hefur aukizt úr 50 tonnum á ári 1 rösk 2000 tonn á átta árum Gjöreyðing Norður-Atlants- haíslaxins, sem gekk áð- ur í stórum torfium í ár og íljót þeiraa landa, sem að þessu hafi liggja, virðist inú yfirvofandi. Ástæðan er sú, eins og fram hefur komið, að Danir meita að drajga úr, eða hætta ofveiði þeiirri á ungiaxi, sem þeir stunda frá Grænlandi. Á ráðsfcefmu, sem fisk- veiðiþjóðir við Norður Atlants haf efndu til, árið 1969, um ráð til viðhalds stofni Norður-Atl- ántshafslaxins, lýstu fulltrúar Dana því skorinort yfir, að þeir myndu ekki láta aðrar þjóðir segja sér fyrir verkum. Þetta væru úthafsveiðar, sem öllum þjóðum væri frjálst að stunda og hefðu mikJa f járhags lega þýðingu fyrir þjóðarbú- skap Græmlendimga. Hins veg- ar liitu aðrar þjóðir — sem þarna eiga hiut að máii, svo sem Bretar, Norðmenn, Islend ingar, Kanadamenn og Banda ríkjamenn, svo á, að þeim bæri nokkur ákvörðumarréttur um það, hvernig veiðamar væru stundaðar. Þær væru, stað- hæfðu þessir fulltrúar, byggð- ar á laxi, sem klakinn væri í ám og fljótum þessara lamda. Lengi var lítáð sem ekkert vit- að um göngu laxins, að undan- skildum tveimur fyrstu upp- vaxtarárum hans í ánum, né heldur hvar hann héldi sig þar til hann væri orðinn kynþroska og leitaði í árnar ti'l hryigning- ar. En þagar Bandaríkjamenn hófu nokkru eftir 1950 sigling- ar með atómkafbátum und- ir heimskautaisinn og allt norð ur undir pól, veittu þeir því athygli, að á vissum svæðum í Davissundi, héldu nýlaxair sig í stórum torfum upp á endann, rétt eins og ístappar, fast upp við hafísbreiðuna og voru þar í átu, sem einkum var smá- rækja og krabbadýr. Þar með var sú gamla ráðgáta leyst, hvar laxinn héldi sig í uppvext inum. Frásagnir og skýrslur voru birtar um þetta fyrirbrigði og Danir voru ekki seinir á sér að hagnýta sér þessa nýju auðs uppsprettu og hófu að stunda úthiafslaxveiðar í stórum stii á Davissundi miilli GrænLands og Kanada. Var laxinn auðveidd- ur, þar eð hann hélt sig í torf- um í ætisleit. Hitt var svo einn ig ijóst að brátt myndi verða lítið um íullvaxinn lax til veiða á þessum slóðum, ef enginn fex gengi í árnar til hrygningar. Var þetta mál, eins og áð- ur segir, til umræðu á ráð- stefnu Fiskimáianefndar Norð ur-Atlantshafsríkjanna. Var þar samþykkt itillaga frá Kan- ada, þess efnis, að 'lönd þar sem klakstöðvar iaxins væru, ættu íhlutunarrétt um veiðar laxins á úthafinu og leyfilegt aflamagn á ári hverju. Tillag- an var samþykkt með ellefu at- kvæðum, einn sat hjá, en Dan- ir og Vestur-Þjóðverjar voru á móti. Kanadamenn lögðu frram skýrslur og gögn sýndu óve- fengjanlega, hversu hættulega nærri stofninum hefði ver- ið genigið. Vildu fulltrúar Kan ada að algert bann yrði lagt við úthafsveiðum á iaxi um nokkra hríð. Ekki vildu Danir sætta sig við þetta og kváðust eftir sem áður ætla að stunda laxveiðar á úthafinu. Þarf ekki að orðlenigja að stofnin- um stórhra'kaði. Árið 1970 féllust Danir svo á, að auka ekki aflamagn sitt frá því, sem það var árið 1969, en það var metveiðiór. Árið eftir féllust Danir á að sömu takmörk skyidu igilda árið 1972, en það ár hafði Kanada lagt til, að aflamagnið skýldi minnkað um 20% frá þvi, sem verið hefði. Ætlunin er, að vandamál iþetta verði tekið til meðferðar á ráð- stefnu þeirri um hagnýt- ingu sjávarins, sem Sameinuðu þjóðirnar boða til á þessu ári. Með öllu er þó víst, hvernig þeirri ráðstefnu lýkur og hugs anlegt er að meðan þvangað er ium þetta máil og mörg önnur verði stofninum gereytt. Til að sýna hug sinn í þessu máli ákvað Kanadaiþing ekki al'ls fyrir lörngu að hætta öll- um laxveiðum á isjó á þessum slóðum og keypti Kanadastjóm bæði skip og veiðitæki útgerða þeirra, sem höfðu stundað þenn an veiðiskap. Bandaríkjastjóm hefur einnig tekið mjag ákveðna afstöðu í þessu máli og hefur lagt fast að Dönum að draga úr veiðunum. Þegar Danir byrjuðu úthafs veiðar við Grænland fyrir átta áirum var aflamagnið um 50 tonn, en árið 1971 yfir 2000 tonn. Á sama tíoma ecnu laxveið- ar við austurströnd Kan- ada miklium mun minni, eða að eins 40% af aflamagninu árið 1965. Telja Danir, að þetta séu „eðlilegar sveiflur“ á magninu og hafa af örlæti sínu veitt Kanadamönnum nokkum fjár- styrk til að rannsaka lifshætti laxins og áhrif menigunar á hann. Hér á landi hefur ofveiði laxins við Vestur-Grænland ekki sagt til sdn, svo teljandi sé, enda ekki vist, að um sama 'laxastofn isé að ræða. Hins veg ar er sjálfsagt fyrir Islendinga að fylgjast vel með því, sem þanna er að gerast. Einnig er iíMegt að áhugi Kanadamanna fyrir útfærslu fiskveiðilandhelgi upp í allt að 200 sjómílur sé nátengd- ur þessu máli. (Að mestu eftir kanadisíkum heimildum). „Sveigi" - tími Eftir Douglas W. Cray Urg vekjaraklukkunnar vekur hroll í margri mann- eskjunni á morgnana. Hinir morgunsvæfu geta þó horft vonaraugum fram á veginn, því lausnin er ef til vill á næsta leiti, þ.e. „sveigjanleg ur vinnutimi: frelsi hins vinn andi manns til að ákveða, hvenær hann mætir á morgn ana og hættir á kvöldin (inn an vissra takmarka eins og gefur að skilja). Andinn verður betri segja vinnuveitendur. David Bulsch starfsmannastjóri í að alslöðvum Lufthansa í Norð- ur-Ameriku, segir um þetta nýja fyrirkomulag: ,,Það hefur i för með sér minni spennu, t.d. að þurfa ekki að mæta á vissum tím- um, og fólk metur mikils að geta skipulagt vinnuáætlun sína að miklu leyti eftir eig- in höfði.“ Og hverjar hafa móttökur starfsmannanna verið? „Stórkostlegar," segir ung- frú Eleanor Leahey, einkarit ari forseta Nestle fyrirtækis ins, og hún bætir við: „Mér þyMr þægilegt að ganga smá spöl í hádeginu, og ég fæ enga eftirþanka, þó ég taki meira en hálftíma mat arhlé.“ Hugmyndin kom upphaf lega frá Evrópu. Hún á ekk- ert skylt við það, þegar fyr- irtæki ákveður breyttan vinnutíma vegna t.d. sam- gönguerfiðleika, heldur felur hún í sér raunverulegt frelsi til handa hverjum og einum. Hægt er að hugsa sér, að menn séu mættir á vinnustað, einhvern tíma á bilinu 8—10 á morgnana, en þeir verða að haga vinnu það sem eftir er dagsins samkvæmt því. Enn sem komið er eru til- tölulega fá dæmi þessa í Bandaríkjunum, og þau eru í að heita má einskorð- uð við Austurströndina og systurfyrirtæki evrópskra í Bandaríkjunum. En áhugi fer stöðugt vaxandi og sem dæmi mætti nefna, að einmitt þessa dagana er Scott pappírsfju’- irtækið í Philadelphia að gera tilraunir í þessa átt í tveim af deildum sínum. Robert H. Cronk félagsráð gjafi hjá Nestle hefur haft mikil afskipti af málinu, og hefur því ýmislegt um það að segja: „Þetta nýja fyrirkomulag gefur starfsmönnunum, jafnt þeim lægst sem hæst settu, möguleika á 5 daga (35 klst) vinnuviku. Þeir mæta á morgnana einhvern tíma á bil inu 8—9.30. Hádegisverðar- hlé er a.m.k. hálftími á bilinu 12—1,30 og brottfarartími er frá 4—6 á daginn." Ákveðið var að gera til- Framhald á bls. 15. Framleióandi á íslandi Slippfélagið íReykjavík hf Málningarverksmiójan Dugguvogi—Símar 33433 og 33414 Hcinpds skipamálning getur varnað þyí að stál og sjór mætist Sérfræðingar telja að viðhaldi íslenzkra fiski- skipa sé ábótavant, og þess vegna gangi þau fyrr úr sér en nauðsynlegt sé. Viðhald kostar peninga, en vanræksla á viðhaldi er þó dýrari. Málning er einn þýðingarmesti liðurinn í við- haldi skipa. Málningin ver skipin ryði, fúa og tæringu. HEMPELS skipamálning er ein mest selda skipamálningin á heimsmarkaðnum. Það er engin til- viljun. Það er einfaldlega vegna þess hve góð hún er. Tugir vísindamanna í mörgum löndum vinna að stöð- ugum endurbótum á henni, og þeir hafa búið til marg- ar tegundir, sem henta við misjafnar aðstæður, þar á meðal við okkar aðstæður hér á íslandi. Látið mála skip yðar með HEMPELS skipamálningu og réttu teg- undinni af HEMPELS og þér munuð komast að raun um að þér hafið gert rétt. 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.