Morgunblaðið - 04.04.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 04.04.1973, Síða 32
oncLEcn ioiCi0íTOtMaííií>i MIÐVIKUDAGUR 4. APRlL 1973 nucLVsincnR ^-»22480 »•wæuuucmuir isienzKra og pyzKra emtiæuismairaa hotu Joks vtðræðiir eftir þóf fam eftir degi vegna veáða þýzkra tograra á bannsvæði undan suðurströndinni. (Ljósm. Mbl. ÓI. K. M ). L.andhelgisviðræðurnar: Engar nýj ar tillögur Viðræðurnar töfðust vegna veiða þýzkra togara á bannsvæði „VIÐ erum í miðjum vlðræðun- um, og þess vegna vil ég ekkert segja um framvindu mála á þessu stigi,“ sagði dr. Dedo von Schenck, formaður embættis- mannanefndar V-Þjóðverja, sem hér er til viðræðna við íslenzka embættismenn um landhelgis- málið. Og íslenzku embættismennirn- ir voru jafn fáorðir um gang við ræðnanna: „Málin voru reifuð af beggja hálfu, og fóru fram í fullri vinsemd eftir að við sett- umst loks að viðræðuborðinu," sagði Ingvi Ingvarsson, skrif- stofustjóri utanríkisráðuneytis- ins. Ingvi sagði ennfremur, að Skorið á togvíra Togari gerði ásiglingartilraun ENN skar varðskip á togvíra brezks togara i gær um klukkan 10. Þar var að verki varðskipið Týr, sem skar báða togvíra HulJ togarans St. I.eger H 178, þar sem hann var að veiðum innan 50 milna markanna á Selvogs- banka. Brezki togarinn Maretta FD 245, sem var á sömu slóðum gerði tilraun til þess að sigla á varðskipið, en án árangurs. St. Leger er 41. brezki togar- inn, sem klippt er aftan úr, en einnig hefur verið klippt aftan úr 4 vestur-þýzkum togurum eða samtals aftan úr 45 togurum. Samkvæmt talningu Landhelg- isgæzlunnar voru hinn 2. apríl 83 skip að veiðum við landið. Alls voru 59 brezkir togarar að ólöglegum veiðum í íslenzkri landhelgi, flestir, eða 24 í hnapp við Hvalbak, 9 við Selvogsbanka, 5 út af Reykjanesi og 20 dreifð- ir út af Vestíjörðum. 20 vestur- þýzkir togaiar voru að ólögleg- um veiðum innan markanna, flestir á Selvogsbanka. Einn brezkur togari var á siglingu, annar strandaður, 2 belgískir voru að veiðum samkvæmt heim ild í hólfi VI, seon er út aí Reykjanesi og einn færeyskur samkvæmt heimild á Selvogs- banka. engar nýjar tillögur hefðu komið frarn í viðræðunum í gær, sem þvi nafni gætu kallazt. Viðræð- urnar munu hefjast að nýju upp úr hádegi í dag. Viðræðurnar við vestur-þýzku embættismennina áttu að hefj- ast í gærmorgun, en í þann mund sem embættismennirnir ætluðu að setjast til viðræðna bárust is- lenzku nefndarmönnunum fregn ir af því að fjöldi v-þýzkra tog- ara væri að veiðum á sérstöku verndunarsvæði á Selvogsbanka, þar sem eru veigamikiar hrygn- ingarstöðvar ýmissa islenzkra nytjafiska. Er öll veiði bönnuð á þessu svæði um mánaðartíma eða fram til 20. apríl næstkom- andi, og gildir bannið jafnt fyrir islenzk sem erlend skip. „Þarna voru 2 þýzkir togarar í gær, en í morgun fengum við þær fregnir að þýzku togaram- ir á þessu svæði væru orðnir 22,“ sagði Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri og formaður ís ienzku viðræðunefndarinnar. „Við gerðum þýzku nefndar- Framh. á bls. 13 Minkur á skelfisk- veiðum BOLUNGARVÍK 3. aprí'l. Heldur bar vel í veiði hjá skípverjum á Hrími IS 126, er þeir fóru í róður í gær, ten báturinn er á skelfiskveiðum. Þegar skipverjar voru í óða önn að störfum sinum, urðu þeir allt í einu varir við það, að ókennilegur gestur var um borð. Var það minkur einn stór og mikill og tókst skip- verjum um síðir að vinna gestinn. Reyndist hann 50 sentimetra langur og hinn st-æðilegasti minkur. Bkiki bjuggust slkipverjar við, að miinteuirinin hefði verið á skelfiskveiðum eða þá aS þæir hafi frieistað hatns, þar eð verðið á steeKiskiruurn hetfur faiið hriðlæikfcaindi umdantfair- ið. Hims vegar hafa veirið i BoClumigarvite radd'ir um, að minkur hafi verið i þorpinu, em emigiinm hafði hins vegar getað haft hemdur i hári hams. Voma memm mú, að aðeims hafi veirið um þemman eina mimk að ræða, því að aldrei fyrr að fólk hafi orðið vart við þá. hafa sézt minkar hér eða þá — Halilur. Missti fingur Kortið sýnir verndunarsvæði það, þar sem þýzku togararnir voru að veiðum í gær. 30 ÁRA gamall maður, Magnús Gunnþórsson, Krókahrauni 12, Hafnarfirði, ínissti tvo fingur og skaddaðist á öðrum, er hann lenti með höndina í vélsög í tré- smiðjunni Trétækni i Súðavogi um hádegið í gær. Hann er ekki starfsmaður þar, en hafði fengið að vinna að verkefni fyrir sjálf- an sig. Mæðgur biðu bana í „Konuna var búið að dreyma fyrir happi“ — sagði Jóhann Jóhannesson í Borgarnesi, sem vann DAS-húsið SÍÐDEGIS í gær var dregið í 12. flokki happdrættis DAS og kom aðalvinningurinn, ein- býlishúsið að Vogalandi 11 í Fossvogi, á miða nr. 56125. Eigendur miðans eru hjónin Ragnheiður Ásmundsdóttir og Jóhann Jóhannesson, Bröttu- götu 4b, Borgamesi. Mbl. átti stutt viðtal við Jóhann í gær- kvöldi, en hann er 58 ára gamall. — Hvemig félkkstu að vita um þenman stór-a vinnimg, Jó- hanm? „Þau komu til min hjónin, sem hafa uimboð fyriir Das hérna í Borgarnesi, þar sem ég var að vinmu. Ég vimn í mjólkurbúinu við viðgerðar, viðhald og smáð-ar, og þau spurðu mig að því, hvort ég væri mjög taugaspenmtur og Framh. á bls. 13 umferðarslysi á Reykjanesbraut í fyrrinótt flutningabifreið, og var VW-bif- reiðinni ekið á römgium vegar- helmimgi. Lentu bifreiðarnar mjög harkalega saman og munu mæðgumar hafa látizt sam- stuiídis. Fimm manns voru í TVÆR konur, Anna Pétursdótt- Vo’.k.swagen-fólksbifreið, en á hinni bifreiðinmi og sakaði emg- ir, Melteigi 22, Keflavík, og dótt- móti þeim kom 18 manna fólks- Framh. á bls. 13 ir hennar, Sigurrós Sæmmmds- dóttir, Aðalgötu 16, Keflavík, biðu bana í umferðarslysi á Reykjanesbraut í fyrrinótt. Slysið varð um kl. 00.20, rétt inman við aðalveginn upp á Keflavíkurflugvöll. Voru mæðg- umar á leið til Keflavíkur í 65 ára kona fótbrotnaði 65 ÁRA gömul kona varð fyrir leigubifreið á gangbrautinni yf- ir Hringbraut á móts við Elli- heimilið Grund um kl. 15 í gær. Var konan flutt í slysadeild og reyndist hafa fótbrotnað. Hún heitir Ásta Guðmundsdóttir, til heimilis að Skarphéðinsgötu 4. Anna Pétursdóttir Sigurrós Sæmundsdóttár

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.