Morgunblaðið - 11.04.1973, Page 1

Morgunblaðið - 11.04.1973, Page 1
32 SIÐUR 85. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Picasso jarð- sunginn París, 10. april — AP-NTB OTFÖR málarans heimsfræga Fablo Picassos var gerð í dag og var hann jarðsettur í graf- reit, sem gerður var i garði við heimili hans í Vauvenar- gues i Suður-Frakklandi. Að- eins nánustu ættingjar voru við útförina, samkvæmt ein- dreginni ósk þeirra. Ekki er ljóst segir í frétta- stofufregnum, hvað verður um dánarbú Picassos, en au'k hans eigin verka, sem líklega skipta tugum þúsunda, lét hann eftir sig verk eftir lista- menn á borð við Renoir, Cez- anne og Matisse. Pieasso lætur ef .ir sig eig- inkonuna Jacqueline, soninn Pauio frá fyrsta hjónabandi og þrjú böm fædd utan hjónabands og er erfðaréttur þeirra dreginn í efa. Lögreglan í Vauvenargues haíðd mikinn viðbúnað til að úitförin fseiti farið fram í kyrr- þey samkvæmt óskum að- stamdenda og lokaði öHlum leiðum að heimiii liistmálar- ams. Margir þekktustu lista- mamma heims miimmtust í dag Pieassos seun imetsita og frjó- asta lSstamamms þessarar ald- ar. Myndin var tekin í Beirnt i gærmorgun i skrifstofu skæruliða- foringjans Kamai Nassers, eftir að fsraelar höfðu gert skyndi- árás á hluta borgarinnar. Nasser var skotinn til bana í árásinni. Ueifturárás ísraela inn í Beirut: í Arabarí k j um e r krafizt sameiginlegra aðgerða Þrír áhrifamiklir skæruliðaforingjar drepnir Jerúsalem, Tel Aviv, Beirút, SÞ, Moskvu, 10. aprii. — AP — NTB. — VIÐBRÖGÐ manna voru með ýmsnm hætti við skyndiárás fsraela inn í höftiðborg Líban- ons, Beirút, i aftnreldingu. — í árásinni létust að minnsta kosti ellefu manns, þar af voru þrír áhrifamiklir menn innan A1 Fatah skæruliðahreyfingarinnar. Golda Meir, forsætisráðherra er 32 síður. Efni blaðsins er m.a.: Bls. Fréittiiir 1, 2, 3, 20, 31, 32 Spurt oig svarað Poppkorn HeMlssamdiur — Ó.T. og Kr. Ben. á ferð um Snæfelilsnes Þdmigfréttir Faxaflói opimm eðta lokaður? Stórhöfm á Eyrarbakka —- nú eða síðar — eftir Benedikt Bogason íþróttir 10, 11 14, 15 16 17 30 ísraels, óskaði yfirmanni fsraels- hers, David Elazar, til hamingju með þessa vel heppnuðu, ágæt- lega skipulögðu og áhrifaríku aðgerð og sagði þetta verðugt svar við árás arabískra skæru- liða á E1 A1 flugvél í Nikósíu daginn áður. Waldheim, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, kvaðst harma síðustu að- gerðir beggja aðila og taldi þær tii þess eins fallnar að torvelda að friður næðist i þessum heims- hluta. Arabísikar útvarpsstöðvar og aðrar fréttastofmanir létu í ljós haimislausa reiði yfir árás Israela og ýmsir viMu skella nokkrum hluta sakarimnar á bamdarísku öryggisþjónustuna, CIA, sem hetfðd átt eimihvem þátt í þessu. Yasser Arafiat, yfirmaður skæru- l'i ða, sagði, að þessd glæpur ísraela yrði þó ekki til að veikja mótsjtöðuafl Araba, heldur til að herða það. Víða í Arabalöndum var hvatt til sameiginlegra að- gerða gegn fsraelum, vegma þessa, Tass-fréttastofan sagði í út- semdingu í dag, að þessi árás væri þáttur í vamdlega skipu- lagðri stjórnmálastef.nu, sem miðaði að því að ógna Araba- ríkjumum og koma í veg fyrir að tæikiist að draga úr spemmu í Mið- Austuriömdum. Tass vakti at- hygli á að þessi atburður gerð- ist skömrnu eftir að ísraelar hefðu fengið loforð hjá banda- rískum heimsvaldasinimum um frekari vopna- og hergagmasend- ingar. Fliestir stjómmálafréttaritarar í öðmm löndum viirðast þó þeirr- ar skoðunar, að þessi árás sé svar við því sem gerðist í Nik- osíu á Kýpur í gær og sfeýrt hefur verið frá í blaðinu. ÁRÁSIN KOM ÖLLUM AÐ ÓVÖRUM Það var í býtilð í morgun að Framh. á bls. 31 V ísindamaður * kjörinn Israelsforseti Jerúsalem, 10. apríl — AP DR. Ephraim Katchalski, 56 ára að aldri og í hópi þekktustu lífeðlisfræðinga í heiminum, var í dag kjörinn forseti ísraels og fékk 66 at- kvæði, en aðalandstæðingur hans, dr. Ephraim Urbach, fékk 44 atkvæði. Sex seðlar voru auðir. Dr. Katchalski naut stuðnings Verkanianna- flokks Goldu Meir, forsætis- ráðherra. Hinn nýi forseti tekur við embætti þann 23. maí og mun þá breyta eftir- nafni sínu í Katzir, sem er liebreskt. Kai'íchalstoi hefur ummið viið Wizmarm-vísindamiðstöðina í Tel Aviv. Honum hefur verið heitið því, að rannsóknastofa verði byggð við forsetahöllina, þar Framhald á bls. 31 Sviss: Yfir 100 létust í flugslysi — en 40 komust lífs af Basel, Sviss, 10. apríl — NTB-AP í KVÖLD var talið, að 106 manns hefðu farizt með brezku farþegaflugvélinni, sem hrapaði til jarðar í Norð- ur-Sviss í dag, en hún var á leið frá Bristol í Bretlandi til Basel. Um 40 manns munu hafa komizt lífs af, þar af eru nokkrir alvarlega slasaðir og fáeinir, sem sluppu án þess að fá skrámu. Fram eftir kvöldi var aðeims að fá mjög óljósar fregnir af slysimu og ekkii lá fyrir hversu miargir hefðu bjargaz.t fyrr en seinjt og um síðlir, þar sem björg- uniarsveitir þurftu að kafa metra djúpam smjó tiil að kornast á siys- staðimin. Kafaldshrið var á þess- nm slóðum, þegar flugvélin hrap- aði. Vélin var fjögurra hrey fla Vamguard-vél og mun flugmað- urinm hafa vfflilzt af leið, ekki fumdið flugvöMinn í Baisel og síð- an skall véldn niður í grennd við þorpið Hochwadd, sem er í 20 km fjarlægð frá fliugveMiiinum. Sjónarvaitiar segja, að flugvél- im ha,fi rekiizt í trjátoppa á leið- imind niður ag við það hafi rifn- að af hemmi að m'imns.ta kosti annar vængurinn og eldur hafi komið upp. Svo mdikil var hriðin, að björgunarmenm urðu að byrja á þvd að grafa liíkim uipp úr smjó- kófimu, þegar þeir komust á leið- arenda. Lamgflestdr farþeganna voru konur, eða um 90 talsims, og voru þær í skemimtiferð á veguim Uni- cam-ferðaskrifstofumnar í Lond- Glistrup fengi 25% Kaupmanmahöfn, 10. aprii — NTB-AP FRAMFARAFLOKKUR Mogens Glist.rups mundi fá jafn mörg atkvæði og sósíaldeniókratar, færu kosningar fram í Dan- mörku nú, ef marka má niður- stöður skoðanakönnunar, sem gerð hefur verið og voru birtar í blaðinu Information í morgnn. Þar kemur fram, að Radikade Venstre femgd 9%, Ihaidsflokkur- limrn 11%, Venstre 11%, SF 13% og aðnir fiokkar 6%. Þá var eimmig kanmiað ,hva@a flokkum kjósendur myndu veiita atkvæði sitt, ef Glistrup býði ekkd fnam og kom þá í ljós, að sósiaMemó- kratar fengju 31%, Radikale Venstre 16%, Ihaldsfliokkurimn 16%, Venstre 15% og SF 15%. Lof tbrú til Phnom Penh Stjórnarhermönnum tókst að opna eina flutningaleið á landi 10. apríl Phnom Penh, — AP-NTB STJÓRNARHERMÖNNUM Kambódíu tókst í dag að opna á nýjan leik eina af að- flutningsleiðunum til borgar- innar, sem kommúnistar haía haft á valdi sínu. Er einangr- un borgarinnar þar með rofin að nokkru leyti. Stjórnarher- sveitirnar nutu hjálpar banda rískra sprengjuflugvéla við að ltrinda áhlaupi herflokka kommúnista við þjoðveg fjögur. Engu að síður hafa Banda- rikjaimenm ákveðið að hefja mi'kia eldsmeytiisflutm'imga til Phnom Penh flugieiðis og mumu þeir fJiu.tnimigar hafla byrjað í dag. Af öryggisástæðum er ekld látið uppskátt um, hversu margar og tiðar ferðir verða flarnar, né heldur hvenær sólarhidngs verð- ur flogið. Borgin hefuir verið ein- amgruð alUengi og verulegur skortur á eMsneyti og maitvæd- um er farinn að gera mjög vart við sig í borgiimmii. Alexamder Haig, hershöfðiin.gi, aðstoðarmaður Kissámgers, dvald- ist í Phnom Penh i dag og ræddd við Lon Nol. Munu þeir hafa rætt um hvaða leiðir skyldu farm ax tiil að rjúfa enn frekar eim- amgrun borgarimmar og brjóta Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.