Morgunblaðið - 11.04.1973, Page 23

Morgunblaðið - 11.04.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRlL 1973 23 Mæðgur kvaddar; Anna Pétursdóttir og Sigurrós Sæmundsdóttir 3. APRÍL sL. létust af slysför- uim mæðg’urna.r Annia Péturs- dóbtir og Siigurrós Sæmunds- dóttitír. Helfregn'iiii barst norður um morgunmn. Við viniir og ætt- ingjiar vorum hanmi sleginir. Anna Pótursdóttir var fædd 20. júlí 1913 í Álfadai á Ingjailds- sandi við Ömuindarfjörð, dóttir hjón'anna Kriistjöruu Eiruarsdó.t- ur ag Péturs Sigurðssonar skip- stjóra. löók hún þátt í störfum og for- mennsku í sínu stétitarfélagi. Þar eúnis oig í æsku viilidi hún rétta hiuit smæiiimgjans og þeirra er um sárt áttu að binda. Hún var eimmiig miki’ll dýravinur. Það hef-ur ætíð sina sögu að segja. Garðrækt var henni lagin og var með afbrigðum híbýlaprúð koraa. Þaiu hjón voru samhent i því sem öðru. Við sem þekkt- umst svo vel frá barnæisku, töl- uðum oft um framihadd.slífið. Hún trúði að þetta væni áfangi tiil æðra og bei ira. Fjölskylda min vottar ástvin- um og ættiimgjum linmilega siam- úð. Hafðu þökk fynir allt og allt. XXX Sigurrós Sæmumdsdóttir var fædd 30. júlí 1938 á Litía-Ár- skógssandi. Ólst þar upp í giöð- um og góðum systkiniahópi. Snemima var tekið efitir því hve traust og ,trú hún var í s lörf- um og leiik. Man ég vel það þrek og stifflingu er hún sýndii í slysi umg að árum. Hún gifitist ágætum manni, Guðmundi Maríassyni, ættuðum frá Flat- eyri. Þau bjuggu í Keflavik og eignuðust tvær dætur. Sigurrós tók við störfum móður siinnar í stéttarfélagi þeirna og voru sriörf heninar vel metin. Ég votta eilgimmanninum oig dætrum þeirra inniilega samúð. Við hann vil ég segja með orð- um þjóðskáldsins: Aldrei er svo svart yfir sorgar- ranmi, að eiiigii getli birt fyrir eilífa trú. Halldóra Guðmunds. Hauganesi, Árskógsströnd. Snemma byrjaði lífsbaráttan. Móðfirin umga veiiktist og var Amma þá tekin í fóstur aðeirns þrig'gja vikma gömuil aif þeirn sæmdiarhjónum Sveinfríði Sig- mundsdóttur og Jómi Bjama- synd, er bjuggu rausnarbúi á Sæbóli. Þar átti hún mikliu ást- riki og umömmun að mæta. FóSitra sinn misisiti hún 9 ára, en dvaikli fram yflir fermiúmgu i skjótLi fóstrumnar góðu og mikil- hæfu. Sneimma bar á henmar miikla dugniaði og kjarki., en þar á Sæbóli uinnu börn og umglimg- ar að smölun fémaðar ofit: við erfiiðar aðsitæður, en hún lét sinn hlut ekki effcir liggja, en lagfifi ó ira'uð á brattamn og klett- ana. TM Isafjarðar iá svo leiðin, fyrsit tnl föður hemnar og stjúp- unnar góðu. Síðar réðsit hún sem ráðskona til Carls Jensens, kaupmanns í Reykjarfirði á Sitröndum. Þar kymmtiisrt: hún eft- iriifandii manni sinum, Sæmumdi Benediikitissyni, ættuðum úr Ár- meshreppi, og ,,þá var vor um veröld al)la“. Þau fiiuittust himgað til Eyja- fjarðar. Giiftust 13. des. 1933 og bju'g'gu lenigst af á Litia-Ár- skógssaindi. Höfðu þar útgerð og búsikap. Þeiim fædduist 7 börn, sem báru merki foreldra beggja með dugnað og áræði. Hér srtarfaði Anna i slysavamafélag- inu og kvemfélagi sveiitarinnar og störf hennar umnin af dugn- aði og festu. Veit ég að þessi sveiit kamn það vel að meta. Eins efitár komu þeirra til Keflavíkur, Konukvöld í Reynihlíð Björk, Mývatnssveit, 9. apríl. Á SÍÐASTLIÐNU ári var form- lega wtofnaður Kiwanisklúbbur hér í Mývatnssveit. Hlaut hann nafnið Herðubreið. Stofnendur voru 25. Forseti var kjörinn Snæ bjöm Ingi Jónsson. Á yfirstand- andi ári hefur verið starfað, svo sem reglur segja til um. Síðast- liðið föstudagskvöld héit klúbb- urinn konukvöld í Hótel Reyni- hlið og þangað buðu meðlimir klúbbsins konum sínum svo og öðrum gestum. Hófst sam- kvæmi þetta með borðhaldi. Meðan setið var undir borðum skemmtu viðstaddir sér með söng, mælt var fyrir minni kvenma og margs konar annað gamanmál var haft um hönd. Tókst samkoma þessi frábær- lega vel. Kiwanisklúbburinn Herðubreið hyggst í framtíð- inni vinna að ýmsum framfara- málurn, m.a. til fegrunar og prýði hér í sveitinmi. Fjár til þeirrar starfsemi verður reymt að afla eftir föngum. Ákveðið er að selja páskaegg á vegum klúbbsins núna fyrir páska til sityrktar fyrirhuguðum fram- kvæmdum. — Kristján. DAGLEGT LIF-OG KAFFI Já... Ungu fólki er sérstaklega lagið að njóta gleöistunda. Kannske fannst íbúðin eftir langa leit. Eða fékk hann kauphækkun í dag. Nú, ef til vill er orsök gleðinnar aöeins það að vera saman... Og er þá nokkur betri aðferð til að undirstrika ánægjuna, en að fá sér reglulega góðan kaffisopa. akaaberh | m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.