Morgunblaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1973 14444^25555 14444 ‘ET 25555 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 SAMVINNU BANKINN ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEUXM jtL \j\j ínZ i IGEOVERNOARFÉLAG ÍSLANDS* HépöliTE Stimplar - Slífar og stimpilhringir Austin, ’lestar gerffir Chevrolet, 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina ’tíO—70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 ’65—’70 Fiat, aBar gerffir Thamas Trader, 4—6 strokka Ford DSOO ’65 Ford K300 '65 Benz, tlestar gerðir, bensin- og dísiihreyflar Rover Singer Híliman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot WiUys. Þ. JÓKSSOiy & CO Skeifan 17, Simar 84515 16. Fum og handaskol ÞAÐ er aldeiHs handagangfur í öskjunni við Austurvöll þessa dagana. St jórnarliðið hamast svo við að ljúka þingstörfum fyrir páska, að engu er likara en þá standi til að rífa þetta gamla stein- hús, og þvi ekki vinnandi vegur að hafa þinghald frarn yfir hátiðar. Ráðherrar leffSja fram viðamikil frum- vörp nú siðustu dagana, segja eittiivað á þessa leið: „Ljóst er, að frumvarp þetta er heldur seint á ferðinni, en ég vænti þess, að þingmenn skoði það gaumgæfilega og afgreiði það síðan helzt í dag.“ Þannig var einu stórmál- inu dreift i fyrradag, frum- varpi Fiskveiðilaganefndar, og var það tekið til umræðu þegar um kvöldið <>g fyrstu umræðu lokið um nóttina, þrátt fyrir mótmæii þing- manna. Þó höfðu þingmenn verið á fundum allan daginn og ekkert tóm gefizt til að kanna frumvarpið, sem er flókið. Svo leyfði framsiigu- maður frumvarnsins sér að gefa í skyn, að það þýddi ekkert að fiytja breytingar- tillögur nema við lítil afmörk nð efni, því aðrar yrðu ekki teknar til greina. Bætti sið- an grán ofan á svart með þvl að leggja til að frumvarp inu v rði visað til þeirrar nefndar, sem samdi það, en það fengi ekki þinglega með- ferð, og yrði vísað tii sjávar- útvegsnefndar tii skoðunar, eins og reglur <>g venjur gera þó ráð fyrir. Síðbúin skoðun forsætis- ráðherra Þá var frumvarpið uin heil brigðisþjónustu til uniræðu. Er þetta eitt íiðamesta frnm- varp, sem þetta þing er að fást við. Formaðnr heilbrigð- isnefndar, Jón Skaftason varaði þingpnenn við því að flytja breytingartillögur, þar sem þær gætu tafið málið. Sjáifur forsætisráðherrann v-arð þó að mótmæia þessari kenningn. Kom fram í ræðvi hans að hann hefði beðið nefndina um að breyta viss- um atriðum þar sem þau væru stjórnfræðilega röng (Iögbundinni deildarskipt- ingn ráðuneytanna og fast- setningu þess, að ráðu- neytisstjórinn skuli vera lækn- ir). Nefndin neitaði að verða við þessari beiðni forsætisráð herrans. Lýsti hann þá þvi yfir, að hann myn<H fylgja breytingartillögu Matthíasar Bjarnasonar og fleiri um þetta efni, og sagði bann al- rangt að lita svo á, að flutn- ingur Iagfæringartillagna væri til þess fallinn að tefja framgang máisins. Mikið er nú kappið orðið við að koma fram málum, þegar ekki gefst eiira sinni timi til að taka ábendingar sjálís forsætisráðherrans, stjórnlagaprófessorsins Ólafs •tóhannessonar tii greina, varðandi stjómarfarsleg at- rtði. Hins vegar er furðu- legt, að forsætisráðherr- ann skuli ekki impra á þess- um atriðum fyrr en við þriðju umræðu (um leið og Magm'ts K.jartansson er frá vegna veikinda). Hér var um að ræða stjórnarfrumvarp, og þvi öklegt að forsætisráð- herra hefði átt að hafa tök á að koma ábendingum sán- tim fyrr til réttra aðiia. Rök hans fyrir breytingunnm voni svo angt.jós, að tetja rná víst að breytingartillaga Matthíasar Bjarnasonar verði nú samþykkt, en Magnús Kjartansson hafði lagt mikla áherzlu á, að þessu yrði ekki breytt. spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sima 10100 kl. 10—11 frá mánndegi til föstudags og bif.jið nm Lesendaþjómistu Morg- unbtaðsins. KLOSS HÖFUÐSMAÐUR •fón Jónsson, Glæsibæ 15, spyr: „Hefur sjónvarpið tök á að endursýna síðasta þáttínn um Kloss höfuðsmann?” Pétur Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri sjónvarps, svar- ar: „Sjónvarpið gaeti væntan- lega fengið leyfi til að endur sýna síðasta þáttinn, en okk ur er ekki kunnugt um nein sérstök rök fyrir að svo verði gert.” ÚTVARP FRÁ ALÞINGI Gisli Baldvinsson spyr: „1. Er mikill aukakostnað- ur fólginn í þvi að útvarpa t.d. á miðbylgju, stöðugt um ræðum frá Alþingi ? 2. Væri ekki hægt að birta áætlaða dagskrá Alþingis í dagblöðunum daginn áður?“ Guðmundur Jónsson, fram- kvæmdastjóri hljóðvarps, svarar lið 1: „Ef gert er ráð fyrir að slíkt útvarp ætti að heyrast um allt land, þarf til þess sendi og dreifikerfi, sem kost ar i upphafi a.m.k. marga tugi milljóna. Rekstur og við- hald myndi siðan kosta þó nokkurt fé.“ Styrmir Gunnarsson, rit- stjóri, svarar lið 2: „Ekkert er því til fyrir- stöðu í sjálfu sér að birta dag skrá Alþingis í Morgunblað- inu. Á þetta hefur engin áherzla verið lögð hingað til en verður nú tekið til með- ferðar i tilefni þessarar fyrir spurnar.” SJÓNVARPSDAGSKRÁ Ólöf S. Ólafsdóttir, Miklu braut 58, spyr: „Getur Morgunblaðið ekki haft sjónvarpsdagskrána fyr ir næstu viku á eftir í t.d. f östudagsblaðinu ? Þetta er mjög óþægilegt, eins og það er nú (á sunnudegi) fyrir fóík úti á landi.” Styrmir Gunnarsson, rit- stjóri, svarar: Við þökkum þessa ábend- ingu, sem er réttmæt. t>að er til óþæginda fyrir Iesendur Morgunblaðsins úti á lands- byggðinni að sjónvarpsdag- skrá fyrir næstu viku á eftir skuU ekki birt fyrr en á stmnudegi. Breytrngar á þessu verða teknar til athug- unar. þAttur VERZLUNAR- SKÓLAKÓRSINS Elín Karlsdóttir, Jörva- bakka 8, spyr: „Mun þátturinn með Verzl- unarskólakórnum, sem sýnd ur var um páskana í fyrra, verða endursýndur?” Pétur Gnðfinnsson, fram- kvæmdastjóri sjónvarps, svarar: „Þátturinn „Jesúbyitingin", sem frumfluttur var 1. apríl 1972, var endurfluttur hinn 23. april 1972. Ekki er ráð- gert að sýna hann aftur í bráð.“ EINS og sagt frá í þessum dálkum i gær var það Luxem- borg, sem fór með sigur af hólmi í Eurovision-sönglaga- keppninni í þetta skiptið, annað árið í röð. Keppnin var háð á laugardagskvöldlð og sjónvarpað beint um alla Evrópu og víðar, en hnn vur háð í sjónvarpssal í Luxcm- borg, þar sem sigurvegari hvers árs hlýtur alltaf rétt- inn til að halda keppnina næsta ár á eftlr, ef hann kýs. Söngkonan Anne-Marie David, sem söng fyrir Luxem- borg, er reyndar frönsk. Hún er 21 árs gömttl og hefur að undanförnu leikið í frönsku uppfærslunni á „Jesus Christ Superstar“. Þegar úrstitin voru ljós, brast hún í grát og hljóp í faðm kynnisins. Síðar, er hún hafði náð sér, sagði hún í viðtali við fréttamenn: „Þegar maður tekur að sér verkefni, verðnr maður að leggja sig allan fram í því. Ég gerði það fyrir Luxem- borg og ég er mjög ánægð yfir því, að það skyidi hafa tekizt. En þetta var erfitt, mjög erfrtt.“ Hún kvaðst hafa í huga hljómleikaferðalag um Betgíu og Holland næstu daga, áður en hún héldi til hvíldar í heimahéraði sinu. Hún ætl- aði líka að taka við smáhest- inum, sem einhver hafði heitið henni, ef hún sigraði í keppn- inni. En það má segja, að full- trúi ísraets, söngkonan Ilanit, hafi vakið mesta athygli. ísrael tók nú þátt í keppn- inni í fyrsta skipti og var söngkoniinnar gætt mjög vandlega af ótta við að ara- bískir hermdarverkamenn reyndu að ræna honni. Frá þvi hún kom til Lnxemborgar, voru jafnan einkennisklæddir og óeinkennisklæddir lög- reglumenn aBt í kringum hana, meira að segja í sund- Iauginni. Mjög ströng örygg- isgæzla var fvrir utan keppn- is'alinn og salurinn sjálfur var vandlega rannsakaður áður en keppnin hófst. Meira að segja lósmyndaramir urðu að taka tvær myndir af iofti salarins til að sýna að myndavélar þeirra væm ósviknar. Úrslit keppninnar urðu þessi: 1. Luxemborg, Anne-Marie David — „Tu te reeonnai- tras“, 129 stig. 2. Sr.ánn, Mocedades, „Eres Tu“, 125 stig. 3. Bretland, Cliff Richard, „Power to all our friends", 123. 4. fsrael, Ilanit, „Ey sham“, 97. 5. Svíþjóð, The Nova, „Sommaren som aldrig sæger nej“, 94. 6. Finntand; 7. Noregur; 8, Vestur-Þýzkaland og Monaco; 9. Portúgal og írland; 10. Sviss; 11. ftalía; 12. Hotland; 13. Frakkland og Júgóslavía; 14. Beigía. Anne-Marie David, sigurvegarinn í keppninni, brosir brcitt, er hún heidur á sigurverðlauniinum. Með henni er höfundur lags ins Vline Buggy.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.