Morgunblaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, M'ÐV'M'.T'AGuR II. APRlL 1973 I r hringdi til okkar Óskar Hraundal, starfsmaður í Áburð arverksmiðjunni og lét okkur vita, að hann hefði heyrt í ló- unni í nágrenni Áburðarverk- smiðjiimtar þá um morguninn. Og það færir okkur heim sann- ton itm það að nú er vorið alveg á næsta leiti. Bridge Finnland sigraði Bretland í opna ílokknum í Evrópumótinu 1971 með 13 stigum gegn 7. Hér fer á eftir spil frá bessum leik. Norður S: K G 9 7 II: Á G 8 6 T: Á-K-10 L: G-8 Vestur S: Á-D-6 3-2 H : D-9-7-3 T: G 4 1: K-7 Austur S: — H: K-102 T: D-9-6-2 I.: Á-D 10-9 5 3 Suður S: 10-8-5-4 H: 5-4 T: 8 7-5-3 L: 64-2 Við annað borðið sátu brezku spilararnir N— S og sögðu þann ig: N. A. S. V. 11. P. lt. P. 1 gr. D. 2 1. A.P. Einhver misskilningur virðist vera hjá N—S og austur sá strax að bezt var að láta 2 lauf standa í stað þess að hætta á að andstæðingarnir segðu ann- an lit, sem hentaði betur. Sagn- hafi fékk 3 slagi og finnska sveitin fékk 250 fyrir. Við hitt borðið sátu brezku spilararnir A-V og þar gengu sagnir þannig: N. A. S. V. 1 gr. P. P. 2 1. P. 4 L. P. 4 sp. P. 5 1. P. P. D. P. P. P. Spilið varð 2 niður og sam- tals græddi finnska sveitin 11 stig á þessu spili. ARNAÐ HEILLA iiiiiiiiniiNiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiMHniiiiil í dag er 60 ára, frú Ingibjörg Jóhannsdóttir, Safamýri 55. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR 0.-15. APRÍL HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA GIRÓ 20000 FRnm+flLÐS&nsflN DAGBÓK BARMMA.. SVARTAVATN Eftir Huldu Hilmarsdóttur Mermirmr bjuggust til að yfirgeia eyna, sem þeir höfðu dvalið á um tíma. Þ-egar skipið var komið dálítið frá landi, heyrðu mennirnir hávaða og læti. Þ;eir botnuðu ekkert í þessum hávaða, en raunar voru þessi læti frá dýrunum, sem voru að fagna dauða niornarinnar og nýrri og góðri hegðun Svarta Svarts. Þegar í konungsgarð kom, var almemnur fögnuður þar hjá hverjum einasta manni í ríkinu yfir þessari vel heppnuðu ferð. Hinrik komst að því, að ÁHhildur elskaði hana af innsta hjartans grunni og þau gengu í heilagt hjóna- band. Og þessa giftingu samþykkti Óiaíur konungur með ánægju. Þá var slegið upp mikilli veizlu um ailt ríkið. Og brúðhjónín eiskuðu hvort annað svo lengi sem þau lifðu. En einu sinni sagði Álfhildur Hinrik frá atviki, sem kom fyrir hama. Hún hafði ætla-ð í bað, e<n ein þerna henuar taidi hana af því og sagði, að Svartavatn væri svo óhreint vatn. En það vildi Álfheildur ekkj samþykkja og hún var ákveðin í að f-ara í bað. En þegar hún var komin ofan í flæðafmálið, greip hana skyndilegur ótti og hana langaði til að æpa. En hún gat það ekki, og hún gat heldur ekki snúið við. Hún sagði, að það hefði verið líkt og hún hefði verið að deyja. Og þegar hún var komin með fætuma ofan í, fann hún til sársauka aills staðar. Enginn gat hjálpað hénni nema. . . . Alit í einu varð hún frjáls og hún þaut upp úr vatninu og hét því, að aldrei skyldi hún framar fara ofan í Svarta- vatn. Það heit hefux hún staðið dyggilega við. Svo seinna fékk hún að vita, að Svarta Svart hafði einmitt á þessari. mínútu tekizt að lífga öndina við. Upp frá þessu þurftu þau ekki neitt að óttast Svarta- vatn, því að aHar undaxlegu verumar breyttu sér eftir hegðun Svarta Svarts. Þannig gat ekki einu sinni þetta atvik skyggt á ham- ingju þeirra. En þegar erfiðleikar steðjuðu að, hjálpuðu þau hvort öðru með kærleik og ástúð. Og þau lifðu hamingjusöm til æviloka." Helen, Elsa og HaraJdur iiggja kyrr stundarkorn, en síðan segja þau við föður sinn: „Þetta er góð saga, pabbi. Bjóstu hana til?“ „Þetta er sönn saga, elskurnar mínar,“ segir Hinrik og kyssir þau á kinonina. „Góða nótt, pabbi,“ segja þau og Hinrik fer út úr herberginu. Hann gengur til Álfhildar og faðmar hana að sér og segir: „Ósköp eigum við góð börn. Góða nótt, elskan.“ „Góða nótt.“ ENDIR HVER Á HVAÐ? Hér sésð þú átía. myndljr. í efri íöðinm er myind a.f tveimur maiMipersónum ®g tveiimur dýrum. Þau eiga þá hluti. sern wiyndimar í neðri röðiuni eruj af. En hver á hvað? Getmr þú fuindið það? SMÁFÓLK — Hei, fyrirliði, Siianzkinin minn er svo stífmr að ég get ekk: gripið iMíItamin. — Það er vegna þess að þui hefrnir ekki notað Ihiann í all- an vetuir . . . reynðui að nudda svoMtílli leðurolíii á hann. — Svo skulum við gleyma þessu. — Ég hata allar iþróttagrein- ar þar sem maður þarf að nostra við búnað sinn. FFRDTN A \D z—Q‘þ—3 ‘1—a ‘£—V =aVAS Ílliiilli c.i Q ‘• ^^ * r,(^ 1111818! 111 111! liiiiiillil 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.