Morgunblaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.04.1973, Blaðsíða 11
MOílGUNELAÐIÐ, MII>VIKUT>AGUK 11. APRÍL 1973 II að flytja hingað og byrja strax að bygigja. En þetta ve.réur ein- hjvern veginn að íeysa. , LEIÐIN FYRIR JÖKUL Við kveðjum Sigurð og byrj- ium að flakka fram og aftur og rabba við hina og þessa til að safna upplýsiingum. Það eru auð vitað . mörg mál á dagskrá og Fróðárhe ði versus leiðin fyrir JökU'l, er eitt af þeim. Mairgir Sandarar halda því stdft fram að leiðin fyrir Jökul sé langt frá því að vera nokkur ófæra. Þvert á móti telja þe;r hana að öllum jafnaði töiuvert auðveldari yfir- ferðar en Fróðárbei&inia, þegar igerir snjó — en það er deila sem við ætlum ekki að blanda okkur i. Og til að komast hjá því leit- um við uppi Kristin Kristjáns- son, sveitarstjóra. Á leiðinni ök- um við framhjá húsi Sigurðar Kristjónssonar, sk'pstjóra á Skarðsvík. Skarðsvik hefur jafn an verið ofarlega á listanum yfir aflahæstu bátana, ekki ósjaldan efst. Hinn fyrsta þessa mánaðar var faún komín með 674 lestir svo það er greinillegt að Sigurður heldiuir uppteknum hætti. Það er líka sagt að það að vera á sjó mieð Sigga, sé eins og að spila í happdrætti og eiga álla mið- ana nema einn. FRAMKVÆMDIR OG FRAMFARIR Kristinn Kristjánsson tekur okkur Ijúflega: — Það hefur nú bara verið töluvert um fram- kvæmdir hér undanfiarið, og geysöegar framfarir við fisk- verkunarstöðvar. I»að er verið að staekka hraðfrystihúsið og salt- fiskverk u narstö>ðina Jökul. Sig- urður Ágústsson hf. hefur fest kaup á nýjum bát sem legguir upp hér og einnig staðið í mikl- Framhald á bls. 25 Á Hellissandi eins og viðar, renna ganili og nýi tíminn sarnan. Falleg einbýlishús og bak við þan göniul gripahús og heystabhi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.