Morgunblaðið - 11.04.1973, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 11.04.1973, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1973 Tillögur i frumvarpi fiskveiðilaganefndar: Togveiðiheimildir ~rm “fflj £ svæðuim og i landhelgi EINS og Morgunblaðið skýrði frá í gær, var lagt fram á Alþingi í fyrradag frv. um veiðar með botn- vörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni, sem hin svonefnda fiskveiðilaga- nefnd hefur undirbúið. Morg unblaðið birtir hér á eftir í heild þær greinar frv., sem gera grein fyrir tillögum um veiðiheimildir með ofan- greindum veiðarfærum innan landhelginnar úti fyrir hverj- um landshluta, ásamt grein- argerðinni með þeirri grein. Væntir blaðið þess, að þetta auðveldi sjómönnum, útgerð- armönnum og öðrum sem hagsmuna hafa að gæta eða áhuga hafa á að gera sér grein fyrir efni frumvarps- ins. NORÐURLAND (FRUMVARPS GREININ) A. 1. Frá línu réttvísandi norð- •ur frá Homi (grunnlíeupunktur 1), að Mnu réttvísandi norðaust- ur af Langanesi (grunnlínu- punktur 6), er heimilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt árið, sbr. þó 3. gr. reglugerðar nr. 189/1972, utan línu, sem dreg in er 12 sjómílur utan við grunn Mnu samkvæmt reglugerð nr. 189/1972, nema á Húnaflóa utan við grunnlinu, sem dregin er frá Horni (grunnlínupunktur 1), að Selskeri (66°07,5‘ n.br. 2r31,2‘ v.lg.), og þaðan í Ásbúðarrif (grunnlinupunktur 2). A. 2. Skipum, 350 brúttó rúm- lestir og minni, er heimilt að veiða atlt árið, sbr. þó 3. gr. rgl. nr. 189/1972, með botnvörpu og flotvörpu utan línu, sem dregin er 9 sjómílur utan við grunnlín- ur, sem nefndar eru í A. 1., og takmarkast svæði þetta að vest- an og austan svo sem i A. 1. greinir. A. 3. Heimilt er að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt ár- ið utan Mnu, sem dregin er í 6 sjómílna fjarlægð frá fjöru- marki Grímseyjar. A. 4. Heimilt er að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt árið utan línu, sem dregin er í 3ja sjójnílna fjarlægð frá fjöru- marki Kolbeinseyjar. GREINARGERÐ UM IWRÐURLAND I frumvarpi þessu er togve'ði- heimildum fyrir Norðurland breytt þó nokkuð frá þvl, sem nú er. Eru breytingarnar eink- um fólgnar í mikilli friðun og einföjdun á þeim reglum, sem nú gilda á þessu svæði. Þannig er gert ráð fyrir þvi, að togveið- ar verði ekki leyfðar nær landii en 9 sjómílur miðað við sömu grunnlínu og í núgildandi heim- ildum, en samkvæmt þeim eru togveiðar heimilar upp að 4, 6 e#a 8 mílum á mismunandi tím- um árs eftir miismunandi stærð- um skipa. Frumvarpið gerir ráð fyrir því, að um leið og friðun er aukin með þvi að færa tog- veiðiheimdldir f jær landi, þá verði stærðarflokkum skipa fækkað um einn og ekki verði lengur miðað við mismunandi tímabil. Er gert ráð fynir því, að öll skip, sem eru rninni en 350 rúmlestir, fái heimild til tog veiða allt árið á svæði milli 9 og 12 sjómílna miðað við sömu grunnMnu og nú er, en öll skip stærri en 350 rúmlestir, megi veiða á svæðinu milli 12 og 50 sjómilna. Á tímabilinu 1. apríl til 1. júní takmarkast togveiði- heimildir fyrir Norðurlandi af ákvæðum 3. gr. reglugerðar nr. 189/1972, sem bannar allar tog- veiðar innan 50 sjómílna á svæði frá Rifstanga að Langanesi á þessu tímabili. Togveiðiheimild- ir í kringum Koibeinsey og Grímsey verði óbreyttar frá þvi sem nú er.. Aukin friðun á þessu svæði þykir nauðsynleg vegna þeirrar alkunnu staðreyndar, að þama eru e'nhverjar mestu uppeldis- stöðvar þorsks á íslenzku land- grunni og hefur afli togbáta af þessu svæðd samanstaðið af mun yngri og smærri fiski, en víðast annars staðar af landinu. AUSTURLAND (FRUM V ARPS GREININ) B. 1. Frá línu réttvísandi norð- austur af Langanesi (grunnlínu punktur 6), að línu réttvísandi suðaustur af Selskeri (64°32,8‘ n.br. 14°07,0‘ v.lg.), er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu aMt árið utan línu, sem dregin er 12 sjómílur utan vdð grunnlinu samkvæmt reglugerð nr. 189/1972. Einnig er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu allt árið utan línu, sem dregin er i 3ja sjómílna fjarlægð frá fjörumarki Hvalbaks. B. 2. Skipum, 350 brúttó rúm- lestir og minni, er heimilt að veiða allt árið með botnvörpu og flotvörpu utan línu, »em dreg- in er úr punkti 4 sjómilur rétt- vísandi norðaustur frá Langanesi (grunnlinupunktur 6) í punkt 12 sjómílur réttvís- andi austnorðaustan frá Bjarnar ey (65047,1’ nbr. 14° 18,2’ v.lg.). B. 3. Skipum, 350 brúttó rúmlest ir og minni, er heimilt að veiða allt árið með botnvörpu og flot- vörpu utan línu, sem dregin er í 3ja sjómilna fjarlægð frá fjöru marki meginlandsins milli lína, sem dregnar eru réttvisandi aust-norðaustur af Bjamarey og réttvísandi aust-norðaustur af Ósfies (65°37,8‘ n.br. 13°55,3‘ v.lg.). GREINARGERÐ UM AUSTURLAND Á svæðinu frá Langanesi að Selskeri eru í frumvarpi þessu reglur einfaldaðar mjög frá því,, sem nú er, og friðun aukin. Þannig er gert ráð fyrir því, að togveiðiheimildir verði ekki leng ur mismunandd eftir árstímum og friðun einnig aukin verulega með því að gert er ráð fyrir því, að togveiðar verði ekki leyfðar innan 12 sjómílina, nema hvað skip, sem eru minni en 350 rúm lestir, fái. þó nokkrar heimildir innan þessarar linu á svæðinu firá Langanesii að Ósfles. Tog- veiðiiheimildi'r í kringum Hval- bak eru óbreyttar frá því sem nú er. SUÐAUSTURLAND (FRUMVARPSGREININ) C. 1. Frá línu réttvísandi suð- austur af Selskeri (64°32,8‘ n.br. 14°07,0‘ v.lg.), að línu réttvísandi auður af Lundadrang (grunn linupunktur 21), er heimdlt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu allt árið utan Mnu, sem dregin er 12 sjómílur utan við grunnlínu samkvæmt reglugerð nr. 189/1972. C. 2. Á svæði milli lina, sem dregnar eru réttvísandi suðaust ur af Selskeri og réttvísandi suð ur af Ingólfshöfða (grunnlínu- punktur 15), er heimilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu á tímabilinu frá 1. mai til 1. marz utan línú, sem dregin er 9 sjó- mdlur utan við grunnlínu sam- kvæmt reglugerð nr. 189/1972. C. 3. Skipum, 105 brúttó rúm- lestir og minni, er hefmilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu á tímabildnu 1. maí til 1. marz utan línu, sem dregin er í 3ja sjómilna fjarlægð frá fjöru marki meginlandsins frá linu, sem dregin er réttvísandi suð- austur frá Selskeri (64°32,8‘ n.br. 14°07,0’ völg.) og að 18°00’ v.lg. C. 4. Á svæði frá 18°00‘ v.lg. að línu réttvísandi suður af Lunda drang (,grunnlínupuinktur 21), er skipum, 105 brúttó rúmlestir og minni, heimilt að veiða allt árið með botnvörpu og flot- vörpu utan linu, sem dregin er í 3ja sjómílna fjarlægð frá fjöru marki meginlandsins. C. 5. Skipum, 350 brúttó rúm- lestir og minnii, er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu utan línu, sem dregin er í 6 sjómílna fjarlægð frá fjöru- marki meginlandsins á þeim GREINARGERÐ UM SUÐAUSTURLAND Á svæðinu frá Selskeri að Lundadrang gerir frumvarpið ráð fyrir aukinni friðun fisk- stofna, enda finnst oft ungfisk- ur á þessu svæði í miklum mæli. Var það hvort tveggja friðunar- sjónarmiiðið og tillit til bátaút- gerðarinnar, einkum hinna ml'nni báta, á þessu svæði, og að liggjandi svæðum, sem réð því, að í frumvarpinu er greint á •mdlli þriggja stærðarflokka skipa í stað tveggja áður. Þann- ig er gert ráð fyrir því, að tog- veiðTieimild r skipa, minni en 105 rúmlestir, verði nánast ó- breyttar fró því, sem nú er, en heimildir skipa af stærðinni frá 106 í 350 rúmlestir verði nokk- uð skertar frá því sem nú er, á þann hátt, að skip af þessum stærðum fá': ekki að toga nær landi en 6 sjómílur miðað við fjörumark meginlandsins á þessu svæði. Togveiðiheimildir skipa, sem eru stærri en 350 rúmlestir, eru skertar enn frek- ar í frumvarpinu, en þó fá þessi skip heimild til togveiða utan línu, sem dregin er 9 sjómílur utan við grunnlínu samkvæmt reglugerð nr. 189/1972, á svæð- inu frá Selskeri að Ingólfshöfða. Frumvarpið gerir ráð fyrir þvi, að allar togveiðar innan 12 sjó- mílna á svæð'nu frá Selskeri að 18°00‘ verði bannaðar á tímabil- inu frá 1. marz til 1. maí og er það óbreytt frá því, sem nú er. SUÐURLAND (FRUMVARPSGREININ) D. 1. Frá Mnu réttvísandi su-ður af Lundadrang (grunnlínupunkt ur 21), að línu réttvísandi suð- ur úr Reykjanesaukavita, er heim ilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt árið sbr. þó 3. gr. reglugerðar nr. 189/1972, utan línu, sem dregin er 12 sjómílur utan við grunnMnu samkvæmt reglugerð n.r. 189/1972. D. 2. Á svæði, sem takmarkast að austan af 21° v.lg. og að vest an af 22°30’ v.lg., er heimdlt að veiða allt árið með botnvörpu og flotvörpu utan linu, sem dregin er 9 sjómilur utan við grunnlínu samkvæmt reglugerð nr. 189/ 1972, samanber þó 3. grein reglu gerðar nr. 189/1972, D. 3. Skipum 105 brúttó rúmlest ir og minni, er heimdlt að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt árið utan línu, sem dregin er í 3ja sjómilna fjarlægð frá fjöru- marki meginlandsins á svæði, sem takmarkast að austan af linu réttvisandi suður af Lumda drang (.gruninlinupunktur 21), og að vestan af línu réttvisandi suður frá Reykjanesaukavita (63°48,0’ n.br. og 22°41,9’ v.lg.). D. 4. Skipum, 350 brúttó rúm lestir og minni, er heimilt að Meiða með botnvörpu og flot- vörpu allt árið, sbr. þó 3. gr. rgl, nr. 189/1972 utan linu, sem dreg in ar 4 sjómidur utan við grunn línu milli Lundadrangs (grunn- Mnupunktur 21), Geirfuglaskers ('grunnlínupunkt'ur 22), Eimi- drangs (63°27,4’ n.br. 20°37,0’ v. lig.), Selvogs (63‘>49,1’ n.br. 21° 39,2’ v.lig.), Hópsness (63° 49,3’ n. br. 22°24,4‘ v.lg) og Eldeyjar- drangs (grunnMnupU'nktur 23). Að aus’tan og vestan takmarkast svæði þetta svo sem í D. 1. grein ir. D. 5. Öll veiði er bönnuð allt ár ið á svæði, þar sem vatnsleiðsla og rafstrengur liggur milli Vest mannaeyja og meglnlands. Svæði þetta takmarkast að austan af Mnu, sem dregin er þannig, að Bjarnarey að vestan beri i ElMða ey að austan, og að vestan tak- markast það af Mnu, sem dregin er þannig, að a'usturkantur Yzta Kletts og Faxaskersvita beri sam an. Ennfremur er ölil veiði bönn uð á svæði þar sem sæsimastreng ir liggja frá Vestmannaeyjum til útlanda á 200 metra beltd bóðum megin við strengina. GREINARGERÐ UM SUÐUR- LAND Á svæði frá Lundadrang að Reykjanesaukavita, gerir frum- varpið ráð fyrir því, að reglur verði mun einfaldari en nú er, og friðun aukin. Þanniig verði togvedðar hvergi leyfðar nær landi en 3 sjómílur og þannig af nuim'n tvö togveiðisvæði skipa minni en 350 rúmlestir, sem náðu alveg inn að fjörumarki. Að öðru leyti eru heimdldir skipa af þessum stærðarflokki óbreytt ar frá þvi, sem nú er, og heimild ir skipa af stærðinni frá 106 til 350 rúmlestir eru ©innig mjög lítið breyttar. Frumvarpið felur hins vegar i sér þó nokkra skerð ingu á togveiðiheimildum skipa stærri en 350 rúmlestir. Er gert ráð fyrir því, að aðalreglan verði hér, sem annars staðar í king- um landið, sú, að skip af þessum stærðarflokki fái ekki að veiða með botnvörpu og flotvörpu nær landi en 12 sjómilur miðað við grunnlínu. Þó er í frumvarpinu heimild fyrir þessi sk';p ti'l tog- veiða utan l'ínu, sem dregin er 9 sjómílur utan við grunnlínu frá svæðimu frá 21° v.lg. að 22* 30’v.lg. Togveiðiheimildir á þessu svæði takmarkast þó af ákvæðum 3. gr. reglugerðar nr. 189/1972, sem friðlýsir ákveðið svæði á Selvogsbanka á tímabil inu frá 20. marz til 20. apríl. REYK.IANES- OG FAXA- FLÓASVÆÐI (FRUMVARPSGREININ) E. 1. Frá linu réttvisandi suður úr Reykjanesaukavita að línu réttvísandi suðvestur frá Gálu- víkurtanga (64°44,9’ n.br. 23°55,1 v.lg.), er heimilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt árið utan linu, sem dregin er 12 sjó- mílur utan v'.ð grunnlínu sam- kvæmt regluigerð nr. 189/1972. E. 2. Á svæði, sem afmarkast að sunnan af 64° 10’ n.br. og að norðan af 64°30’ n.br., er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu allt árið utan línu, sem dregin er 9 sjómílur utan við grunnlínu samkvæmt reglúgerð nr. 189/1972. E. 3. Skipum, 350 brúttó rúm- lestir og minmi, er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu allt árið utan línu, sem dregin er í 3ja sjómílna fjar- lægð frá fjörumarki meginlands ins frá línu réttvisandi suður úr Reykjanesaukavita, að línu rétt vísandi 240° frá Hafnarbergi (63° 52,8’ n.br. 22°44,0’ v.lg.). Einnig er þessum skipum heim ilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu, allit árið utan linu, sem dregin er úr punkti 4 sjómil ur 240° réttvísandi frá Hafnar- bergi (63*52,8’ n.br. 22°44,0’ v.lg.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.