Morgunblaðið - 11.04.1973, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 11.04.1973, Qupperneq 31
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL Í9T3 31 Raufarhöfn: Stigu dans i félagsheimilinu þegar nýi skuttogarinn kom til haf nar Raufarfhöfn, 9. apríl. SL. FIMMTUDAG kom til Raufarliafnar skuttogarinn Rauðinúpur I»H-160, sem smíð- aður var í Japan fyrir frystihús- tð á Raufarhöfn. Skipið kom snemma morguns — i mjög slæmu veðri eða í norðaustan 8 i’indstignm og snjókomu. — Hafði það verið í landvari við Langanes frá deginum áður og fram á nóttina, en liafði annars haft ágætisveður alla ferðina frá Auglýsingaspjald í íslenzk skip Siglingamálastofnun ríkisins hefur gefið út þetta auglýsinga- spjald með hvatningu til áhafna skipa um að setja ekki oliu fyr- ir borð. Er ætlunin að dreifa þessu spjaldi um borð i islenzk skip til að minna menn á að óhreinka ekki strendur landsins að óþörfu, né valda dauða sjó- fugla og sjávarlífs. Japan, sem tók 54 daga. Skipið er 460 tomn að stærð, gangthraðiinn 13 roí'l'ur. Gang- hraði í reynsluferð reyndist rúm ar 14 Tníl'ur. Skipstjóri á Rauða- núpi er Hörður Guðjónsson, fyrsti stýrimaður Þórarimn Stef- áinsson, og fyrsti vélstjóri Á'gúst Geirsson. Framikfvæimdastjóri Jötouls hf., útgerðar togarans er Ólafur H. Kjartansson. Pátt var um maruninn á bryggj'ttnnii, þegar slkipdð kioan inn á höfnina, þar setn sikipið kom svo snerruma morguns. Hald ið var upp á heiimikomu skips og skipsíhafnar í kaffiboði eftir- miðdaginn í félagsheiimilinu og með danislei'k uim kvöldið. Verið er að útfbúa skipið á veiðar, og mun það fara á veiðar seinni h'uta vilkunnar. I ve-tiur hefur verið umnið að stæklkiuin og mik'.um endurbót- um á frystihúsi JökuQis á Rauf- arhöfn. Fiskmó'ttökiupfláss stætkk ar um helming, og mun verða siettur kaldur blástur í gieymsl- una. Lögð verður áherzla á, að fiskur verði sem mest ísaður í kassa, bæði í skipið og geymsiiu, þar til hann fer í vinmslu. í>á hef ur verið bætit við vinmsluvélum og öðruim tækjum í húsið. Eftir þessar breytingar og lagfærimgu ætti húsið að geta staðizt allar þær hreinl!ætiskröfur, seim kraf- izt er af frystiihúsuim nú til dags. Naklkrar trilLur eru byrjaðar á gmsleppuveiðuim hér á Rauf- arhöfn, og hafa femgið alligóða veiði. Fjórir deikfcbáfar eru byrj- aðir með þorskanet, en veiðin er mjög misjöfn. Töiuvert neta- tap mun hafa verið í. veðrinu i s'l. viku. — Ólafur. — Leifturárás Framhald af bls. 1 ísraelSkir hermenn lögðu til at- logu og miunu þeir að líkimdum hafa verið fluittir með þyrlum yfir á ffibansklt landsvæði og sið- an fóru þeir í bifreiðum inn í Beirút. Ýmsir hermaninanna voru í borgaralegum klæðmaðL Þeir leituðu síðan upp heiimili og skrif stofur ýmissa helztu skæruliða- foringja og meðal annars drápu þeir þrjá mikia áhiniifaimenin, svo sem áður er getið, þá Mohammed Yussef Najjar, sean var ásamt Yasser Arafat einn af stofnend- um A1 Fatah, Kaimel Adwan, tals roann A1 Fatah, og Kamal Nass- er, talsmann Þj óð frelsishreyfing- ar PalestímuskæruMða. Konu hints síðastnefnda Skut.u Israelar einnig tJil bana og umgur sonur þeirra er horfinn og leikur grun- ur á að ísraelar hafi haft hann á brotit með sér. AMt virðist benda til að Israel- ar hafi aflað sér ítarlegrar vitn- eskju uim starfsemi og bú&taði skæruLiðaforingja í Beirút, áður en þeir réðust til atlögu. — Þeir gerðu einnig árásir á skæruliða- búðir í útjaðri Beirút og svo í Sidon. Svo smöggir voru ísraelar í snúningum, að ffibanskir lög- reglumenn og öryggisverðir höfðu varla núið stírurnar úr augunum, þegar ísraelarnir voru alllr á bak og burt og höfðu unn- ið gífurlegar skeimimdir á mann- virkjum, auk þess manntjóns, sem varð í þessari leifturárás. — Lestu bara reglugerðina Framhald af bls. 2 aði stóryrðum Bjama Guðnason- ar fullum hálsi. Hann sagði m.a. á þessa leið: „Þessi ræðustóll hefur sjald- an verið jafn hart Leikinn (Bjarni hafði silegið í Sitólinn orðum sín- um til áréttingar (innsk. blm.). En dauðir hlutir verða stundum að gjalda þeirra sem umgangast þá. Það eru bein ósannindi að ég hafi gerzt verjandi annars aðil- ans. Ég ias skýrslu nefndarinnar svo að þingmönnum gæfist kost- ur að kynnast báðum hliðum málsins. Ég var hvorki verjandi né sækjandi. Hins vegar var greinargerð þingsályktunartiilög unnar einhliða. Ég vék að því að þetta væri einkamál. Ef Bjarni Guðnason undirritar samning og kaupir sér hús, og á því væru ágallar, þá fyndist mér harla kómískt ef hann hlypi á Al- þingi til að leita réttar síns. Jafn vel þó um væri að ræða 30 Bjarna Guðnasyni þá ættu þeir enga umkvörtunarleið til Alþing is. Verði slíkur ágreiningur á að fara fyrir dómstólana. Það er ekki Alþingis að skera úr ágreiningi manna í þjóðfélag inu. Það getur verið að það sé mikil freisting fyrir Bjarna Guðnason að nota þetta tæki- færi til að koma höggi á mig, en það verðá bara hans vind- högg og klámhogg." Allmikill hiti var i þingmann- inum og ráðherranum við um- ræðurnar. Er Bjarni var að ræða um ábyrgð félagsmálaráðuneyt- lsins vegna gállanna í Breiðholti þá neíndi hann trúnaðarmenn fé lagsmálaráðuneytisins í því sam- bandi. Hannibal kailaði þá fram i og spurði við hvað trúnaðar- menn þingmaðurinn ætti. Bjarni svaraði: „Lestu bara reglugerð- ina, góði.“ Vegna fyrirhugaðs fundar í neðri deild varð forseti að binda endi á deilurnar, er þær voru enn, að því er virtist, I fullum gangi. Thieu forseti nærri kominn I GÆR stóð til að Thieu, for- seti Suður-Vietnams kæmi til íslands og hefði hér 1 og 14 klukkustundar viðdvöl, en vegna þoku var flugáætlun hans breytt. Forsetinn hefur að undan- förnu verið í heimsókn í Bandarikjunum og Evrópu, nú siðast i Köln. Ætlaði hann að fljúga þaðan beint tíl Viet- nam — með viðkomu á fs- landi og Fairbanks i Alaska, en sakir óhagstæðrar spár var áætluninni breytt á síð- ustu stundu og flaug flugvél forsetans í þess stað í gegn- um London og þaðan yfir til Alaska. s* Utvarps- umræður f|*Q Alþingi ELDHÚSDAGSUMRÆ»UR fara fram á Alþingi á morgun og hefjast kl. 8. Hver þingflokkur fær hálfa klukkustund en Bjarni Guðnason fær 15 minútur. Um- ferðir verða tvær — 20 mínútur í fyrri umferð og 10 mínútur i hinni síðari, eða 15 mínútur í hvorri. Röð flokkanna verður sem hér segir: Sjálfstæðisflokkur, Al- þýðuflokkur, Alþýðubandalag, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, Framsóknarflokkurinn og Bjarni Guðnason. Ræðumaður Sjálfstæðisflokks ins í fyrri umferð verður Geir Hallgrímsson, en skrifstofu Al- þingis var hins vegar ekki kunn ugt um síðari ræðumann flokks ins. Af hálfu Alþýðuflokksins talar Benedikt Gröndal í fyrri umferð en Pétur Pétursson í síð ari umferð. Fyrir Alþýðubanda- lagið tala fjórir þingmenn — Svava Jakobsdóttir og Garðar Sigurðsson í fyrri umferð, en Helgi Seljan og Ragnar Arnalds í síðari umferð. Af hálfu Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna tala Magnús Torfi Ólafs son og Karvel Pálmason, en af hálfu Framsóknarflokksins Einar Ágústsson í fyrri umferð og Steingrímur Hermannsson I hinni síðari. — List um landið Framhald af bls. 2 um, Kjarvalssýningu á Aust- fjörðum og listkynnimgu á fjór um stöðuim norðanlands. Til þess arar listkynningar var varið 150 þús. krónum. Nú er fyrirhugað að gerðar verði tvær dagskrár. Verður önnur útbúin á Akureyri og fer síðan um Norðurland, en hin dagskráin verður útbúin í Reykjavík ag mun fara víða um land. Á fund num sagði Baldvin Tryggvason að ljóst væri að sú starfsáætlun, sem gerð hefði verið fyrir „list um landið" í fyrra hefði gjörsamlega mistek- izt. Inga Birna sagði, að ráðið hefði misre knað sig í áætlunum sínum og ekki gert sér grein fyr ir því að meiri vinnu þyrfti að leggja í skipuiag stcirfsins en ráð hefði verið fyrir gert. Því hefði Gunnar Reyn'r Sveinsson nú ver ið ráðinn til þess að annast þenn an þátt fyrir ráðið. Aðspurð uqi það, hvað orðið hefði af þeiif 600 þús. krónum, sem ekki hefðu gengið út af fjárveitingu vegna „listar um landið", sagði Inga B'rna, að þau hefðu horfið i reikninga — verið varið til ann- arra hhita. — Á kolmunna Framhaid af bls. 32 Kvaðst hann reyndar sjálfur hafa orðið vitni að þeim, er hann fór einn leiðangur i þorsk leit við Grænland með Árna Frið rikssyni fyrir tveimur árum — einmitt í aprílmánuði. Fundu leiðangursmenn þá talsvert magn af loðnu um 80 mílur út af Grænlandsströndum. Þetta var litil ókynþroska loðna — í frem- ur litlum torfum en stóð grunnt og því vel veiðanleg. Síðan kvaðst Jakob ekki hafa haft mikl ar fregnir af loðnu við Græn- land, en eflaust væri hún þar enn. Jakob benti á, að það væri nánast skilyrði þess að loðnu- skipin okkar færu til veiða á þessar fjarlægu slóðir að hið háa mjölverð héldist á heimsmarkað inum — annars mundu þær naumast svara kostnaði. — Loftbrú Framhald af bls. 1 kommúnistahersveitinn'ar á bak afbur. Hiaiig hél't siðan íiifl Saigon í kvöM. Ríkiissitjómiir Bretlands, ísraeJs og Jiapains hafa gefiið fyrirmæl'i um, að þegar verði hafinm brott- fluitnisnigur kveinina og barna úr sendiráðum þessara lainda í Phnom Penh. FLeiri rikd munu hafa í hyggju iað ákveða svipað- £ir ráðsílafain'iir. Þá segir i fréttum að ailiþjóða- eftirLltsneifndin með vopnahléinu í Víetmam hafi hætt öilLum þyrlu- eftiirLiltsflugferðu'm uim sinn vegna þeirra atburða, sem gerzt hafa. Þá hafa ríkisstjórmir þeiirra Lainda, sem eiga fuiílitrúa í þess- um nefndum, ítrekað gremju sína ag reiði, vegna þess að tvær þynlur nefndarinmar hafa verið skotnar niður og mann [jón hlot- izt af. 1 morgun var og gerð skoíárás á tvær þyrl'ur niefndar- iranar, en þeim tóksit að Lenda nokkurn veginn heilar. — Þorskafli Framhald af bls. 32 landinu þessa þrjá fyrstu mán uði ársins er því orðinn samtals 87.910 tonn en var 110.649 tonn á sama tíma í fyrra. Heildarafli togaranna frá ára- mótum til marzloka var orðinn 4476 toran en var 12.715 tonn á sama tíma í fyrra, og munar hér eðlilega mest um togaraverk fallið. Togararnir hafa landað heima 1571 tonni það sem af er á móti 6088 tonnum í fyrra en erlendis 2905 tonnum á móti 6627 tonnum í fyrra. Rækjuveiðin var I marzlok orðin 2024 tonn en var 1609 tonn i fyrra og hörpudisksveiðin var orðin 1138 tonn nú í marzlok á móti 823 tonnum i fyrra. Þá er að geta loðnuveiðarinnar —hún var í marzlok orðin 404 þúsund toran á móti 277.655 tonnum í fyrra. Heildaraflinn á landinu er því samtals 499.648 tonn en var 403.709 tonn í fyrra. — Vísindama5ur Framhald af bls. 1 sem haran tregaöist við að bjóða si'g fnam nema hamn gæti haldið áfram nanirasókn.um sínum, enda þótt hann yrði kjörinm forseti. KatehaJski er fæddur í Sovét- rí'kjumum, en fliuittóst banmimgur til l&raels og hefur aifflað sér miikiillar viður ke nniraga r fyrir 1-annsókm.ir á móiLekúluim. Hann hefur iðulega venið orðaður við NóbeLsverðla un í sírau fagi og þrír Nóbelisverðlauraaihafar starta nú við Weizmann-stofnunma. Kai'lehalskii iauk doktorsprófi við JerúsajLem-háskóla árið 1941, þegar hann var 35 ára gamaiLl, en auk þess hafa ýmsir erleradiir há- skólar sæmt hann heiðursdokt- orsnafnbót. velkamf ATVINNUREKANÐI VERKTAKI Vertu reiðubúinn að mæta ófyrirsjáanlegum óhöppum með vel tryggðu hjá Almennum. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARS Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.