Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 6
Aiþýðublaðið Þriðjudagur 12 ágúst 1958 LARSEN-LEDET hinn víð- kunni danski bindindisfrömuð- ur, blaðamaður, rithöfundur og ræðuskörungur, andaðist 10- júlí s. 1., 77 ára að aldri. Larsen-Ledet var Vendilbúi að ætt og uppruna, fæddur í bænum Lökken 10. septemíber 1881. — Hann gerði blaða- mennsku og ritstörf að ævi- stárfi, en blaðamennsku hóf há'nn aðeins 16 ára gamall. — Framan af ævinni starfaði hánn m. a- við ,,Vendsyssel Tidende11, „Aalborg Amtstid- ende“ og „Jysk Morgenblad“ auk þess sem hann var frétta- ritari fyrir ýmis vikublöð víðs- vegar um Danmörku. En höfuð starf Larsen-Ledet, sem blaða- mánns var bundið við „Afholds dagbladet“, sem hann var aðal- ritstjóri að og útgefandi um 34 árá skeið, það kom út í Árós- iim, en þar var Larsen-Ledet búsettuj. meginhluta ævi sinn- ar. „Afholdsdagbladet“ er ein- asta dagblaðið í heiminum;, sem út 'hetfur komið á vegum bind- indishreyfingarfinnar. Undr ör ! bindindismaður. Frá reynslu uSSri forystu og ritstjórn Lar- | bernskuára minna stafar hið ó- sen-Ledet var það eitt öflugasta | sættanlega hatur mitt a afeng- tæki dönsku bindindishreyfing um drykkjum. Hér er að finna armnar um árafoi]. Það ræddi upptök að starfi margra ára. Einar Björnsson: Larsen-Lede! töldu sig vera eins konar ] stöðu Larsen-Ledet, þegar á „heldra fólk“ þar í landi. Ungur drengur tók Larsen Ledet þá ákvörðun að bragða unga aldri, sem hann þaðan í frá hélt fast og ókvikull við, var sú, að faðir hans var m.i.kill drykkjumaður, en um það far- ast honum svo orð: frauðið heldur og dreggjarr.ar. Ég hefi reynt það síðartalda og orðið reynzlunni ríkari um alla lífstíð. Tilvera okkar var sannkail- að helvíti. Það skánaði þó, er okkur eldri börnunum óx svo „Hægt og hægt sökk hann aldrei áfenga drykk-i, um það i dýpra og dýpra. Stundum gerði I fiskur um hrygg, að við gátum farast honum orð á þessa leið hann þó tilraun til að rétta sig varið yngri systkini okkar og 1 I. bindi hmnar miklu ævi- við. En það varð aldrei nema sögu sinnar: : ætlunin — og gráturinn. Flask „Hin bitra reynsla mín varð I an varð alltaf yfirsterkari. — til þess, að ég þegar á unga : Daglega var hun fyllt og tæmd. aldri tók þá ákvörðun að verða kostaði að vísu ekki nem3 21 eyri á hana, lítil upphæð, ekki einungis bindindismálið, heldur lét tij sín taka öll þau mál, sem efst voru á baugi hverju sinn. og þótti miög gott fréttafolað. Larsen-Ledet var ekki aðeins si.jall blaðamaður, he'dur o® aíkastamiki: rlthöf'iridur, er meðai bóka frá hans bcndi eru m. a- „Ménneskeværd c.g Menneskeret1, „Fra Sahara Hrifni bernskuhuga míns af bindindishugsjóninni, ég leyfi mér að nota það orðalag-------- stvrktist og efldist við lestur bincHndisfolaðs Lavrids Jörg- ensen, en hann var þá einr. ske leggasti forvstumaður vor í þsssari baráttu. Myndin í blaS hausnum hafði sérlega mikil á- hrif á mig, hún var ai engli með stóran staf í hendi, sem hann nordpaa“, „Fyrrytyve Artikler' ni0’að* meS brennivínsámu. - fra Fyrretyve Aar“ Safn greina......... og ritgerða, sem út var gefin í tilefni 40 ára starfs hans sem blaðamanns. „Haandbog i Al- koholspörgsmaalet“ handhæg og stórfróðlegt heimildarrit um áfengismálið, hefur kornið út í 10 útgátfum og loks ævisaga hans, „Mit Liva Karrusei1’ í 10 bindum, sem Gyldendal hef ir géíið út, er hvert bi.ndj að meðaltali um 250 síður og læt. ur að líkurn, cð í svo miklu rit- verki kenni margra grasa, enda er þetta ekki aðeins ævisaga höfundar, heldur og þjóðlífs- Jýsing um meira en hálfrar ald- ar skéið, og má fullyrða, að þar er enginn blaðsíða leiðin- leg, eíi þær geisla allar af gam ansemi, fyndni, fjöri og stíl- snilld. Þá var hann og höfund- ur að bókinni „G'aiskabens Land“, ásarnt rithöfundinum Harald Bergstedt, bók, sem á sínumi tíma setti allt á annan endánn í Danmörku, vegna þess hversu þar var í skáldsögu formi vægðarlaust flett ofan af tírykkjudrabbi þeirra, sem Árið 1880 voru um 300 brenm- vínsgerðir í landinu og dreifð- ar víðsvegar og ein þeirra var m. a. í litla kaupstaðnum okk- ar. Ég var seinna sannfærður um, er hún var lögð niðttr um það ieyti sem ég fyrst íór að rnunp. eftir því sem gerðist. að þar hefði stafur Lavrid Jörgen sen verið að verki. Eg minnist enn þegar hinn mikli reykháfur hrundi til grunna, og mig dreymdi oft um — bæði í vöku og svefni — að eignast slíkt vopn, sem staf Lavrtd, þá skyldi ég ganga um, já, fara land úr landi og brióta hverja brennivínsámuna af annarri í þúsund mola og jafna við jörðu hvern brennivínsgerðarreyk- háf af öðrum, svo ekki stæði steinn yfir steini. Hverslags gauragangur stæði ekki af slík Larsen-Ledet séð með augum nútímamanns- ins en mikið fyrir okkur á þeim tíma, á dögum fátæktar og erf- iðleika. Það fé sem verða átti okkur börnunum og heimilinu til framfærslu hafnaði í vasa kráareigandans í Lökken og brennivínsframleiðandans í Hjörring. En þessa sögu höfðu öll drykkjumannaheimili að segja ,og hafa, svo lengi sem brennivínið flýtur. En í kjölfar áfengisins fylgir og annað meira en fátækt. Þar fylgir og ruddaskapur með í kaupunum — ómældur rudda- skapur og þorparamennska. Jafnvel beztu menn — og faðir um herverkum og hvílíkr gleði 1 minn var í raun og veru vænsti hróp myndi ekki berast frá ó- | nraður — verða að hrottamenn- teljandi konum og börnum, sem í afnámi áfengisins sæju sig drenín úr dróma margvís legra þjáninga". En ástæðan til þessarar af- um sem hvergi sjást fyrir — þegar Þeir hafa hellt í sig þess umi herjans drykk. Sá, sem syngur átfengisnautninnj lof og prís, ætti ekki aðems að reyna Hér siáum við stærsta hjólbarða í heimi. Er hann framleiddur hjá brezku iðnfyrirtæki, sem hefur gefið bessari tegund hjólbarða nafn ið „Earthmover“, sem kannski mætti kalla á íslenzku að flytji fjöll. Eins og siá má af samanburðinum við bíl inn er þetta ekkert smásmíði, enda er þvei'málið 80 þumlung ar eða tæpir tveir metr ar. mömmu. Þá var og sú stund liðin, að hægt væri að rífa flyks ur úr hárinu á okkur eða gofa okkur kúlu á höfuðið cg hrekja okkur út í snjó og kulcla eða neyða okkur til að liggja í hlöðunni. Þá var það einnig framför ,já, mikil framför — er við loks á barmi gjaldþrots, gátum fengið föðu.r okkar SAÚpt an fjárræði — gert hann ó- myndugann. Þá dró úr áfeng- isneyzlunni, en því miður, ■—- mörgum árum o.f seint. Á sólheitum júnídegi árið 1908 fann svo einn af yngri bræðrum mínum vesalings föð ur okkar ligjandi á víðavangi — látinn — með tóma brenni- vínflösku við hf ð sér. Hér máttí segja, að dauðinn kæmi í líki hins frelsandi engils fyrir alla aðstandendur, einnig hann sjálfan. Víst voru .felld t.ár. — Hörmuð ill örlög. En sorgin, hin innilega djúpa saknaðar- sorg, hana vorum víð búin að taka út fyrirframi. Það var svo langt síðan maðurinn sjálfur hafði farizt. Aðeins hundurinn átti sína sorg eftir og óúttekna. Hann lagðst á gröfina og ýlfraði af söknuði. Það liðu margjr dag- ar áður en hægt var að fá hann burt.“ Árið 1903 gerðist Larsen- Ledet félagi Góðtemplararegl- unnar og níu árum síðar var hann kjörinn í framkvæmöa- nefnd dönsku Stórstúkunnar og átti sæti þar um árabil. Árið 1920 kaus Hástúkan hann í framkvæmdanefnd sína sem gæzlumann löggjafarstarfs og gengdi hann því starfi til árs- ins 1934, að hann var kosinn háritari og einnig ritstjóri „International Goodtemplar’1 miálgagns Hástúkunnar. Jafn- framt ritára — og ritstjórnar- störfunum, var hann fram- kvæmdarst j ór i Háistúku nnar. í heimsstyrjöldinni síðustu vann hann mikið starf í þágu stríðsfanga, svo hinum nazist- ísku Ji nnrásaryfirvöldum þótti nóg um og var hann settur á lista yfir þá, sem taka skyldi af, en áður en til þess kom, hrundi hin nazistíska hernað- arvél í mola. svo bað fórst fyr- ir. „Án veru minnar í Góð- templarareglunni, sagðí Larsen Ledet, er vafasamt að ég hefði gerzt svo áhugasamur í störf- um fyrir bindindismalið, sem raun ber vitni um. Hið alþjóð- lega eðli GT-reglunnar og víð- feðmi í störfum áttu þar megin þátt í“. Larsen-Ledet var fæddur á- róðursmaður — agitacor — livort heldur var í ræðu eða riti. Hann brann, þegar á unga aldri í skinninu að rita og ræða, lesa og læra. Hann ferðaðist mikið, þegar á unga aldri, meðal framandi þjóða. Hann nami höfuðtungur Evr- ópu, ensku, þýzku og frönsku, svo að hann gat undirbúnings- lítið flutt ræður á þessum tung um jöfnum böndum. Um áratugi var hann ein af höfuðkempum hinnar miklu alþjóðlegu hreyfingar gegn áfeng bbölinu og nólitískur leið togi hennar — jafnframt. út- smoginn í hverjum krók og kima í föðurlandi sínu — eitt þolr.tf í dönsku þjóðlífi. Hon- um hefir verið líkt við velti- ás í stórri myllu — ekki' aWtaf í augsýn, en garði þó ætíð vart við sig í hringlðunni, spyrnti fast, svo hrikti I hverum rafti. Larsen-Ledet var jafnan grínteiknurum gott efni. Tví- breiður ósvikinn Vestur-Jóti, laus við allan smásálarskap snyrtimennskunnar og tízkunn ar. Laus við alla geðshræringu °g gjörsneyddur öllu kjökri, kveifaraskap og æáingaofsa. — Hann var búmaður mikill á sína vísu. Heilabú hans var fyrirmyndarbú — þar voru innstu koppar í búri: Hugsun, rökvísi og stálminni. Fyndið glens lék honum á tungu, enda taldi hann það útgengilega vöru á hvaða breiddargráðu sem var, ög aldrei var hann í essinu -sínu sem á mannfund- um og þingumi, þar sem mót- herjarnir gengu berserksgang. Segir frá því eitt sinn á fjöl- mennum fundi, þar sem deilt var um áfengisbann og Larsen taldi það yfirvofandi að ,,rak- ur“ fundarmaður hrópaði að honum: „Þá svelturðu í hel“. „En þú drepst úr þorsta“, svar aði Larsen þegar í stað. Einn höfuðþáttur bindindis- baráttu Larsen-Ledet í Dan- mörku, var afnám áfengis- kráanna, með atkvæðagreiðsl- um ,en af þeim var ótölulegur grúi þar í landi. Það var ekki alltaf tekið á hlutunum með silkihönskum, þegar sú bar- átta stóð sem hæst. Þá var glímjt af kappi, geðið svall og berserkir, bæði brennivínsber- serkir og bindindisberserkir, óðu jörðina upp að hnjám. Fyr- ir fylkingum fóru þe]r Larsen- Ledet og Ludivigsen forsíjóri. En eftir slíka fundi varð Lar- sen þegar aftur að hir.uir. hvers dagsgæfa, glensfengna, gaman- sama og æsingalausa bóndamanni —■ sett ist fcá oft. við kaffiborð hjá hin um harðsnúna andstæðingi sín um, Ludvigsen, og röbbuðu þeir saman í mesta bróðerni, og gæddu hvor öðrum á vindl- um. Þetta olli stundum mis- skilningi í liðj beggja. „Fjand- inn fjarri mér, þvílikt bölvað Móðir okkar SÆUNN JÓNSDÓTTIR Ásvallagötu 61. verður jarðsett frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. — Athöfni'nni verður útvarfpað. Fyrir hönd aðstandenda. Börnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.