Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 2
2 ~ - ■ - •.................... • Mcmnr xrsi,a otd, r.\i m: i '>'A t;\ • i 112. apríl‘i973 " Dælukerfið komið upp að gígnum Vestmari'naeyjuin, frá Sigurgeiri Jónassyni í gær. DÆLiUKERFIÐ hér í Eyjmn nær nú orðið alllangt að gígn- um og eru stútarnir, s<;ni mest- ír eru aðeins 250 nietra frá homim. Dælingin er mjög svip- uð og verið hefur og er dælt um 800 lítrum á sekúndu. Meg- inlandsvatnið er nú komið á hæ- inn hér aftur og geta menn nú fengið taert drykkjarvatn. Vestmannaey dælir enn á hraunið við þræmar hjá FES. Lítilil hraunstraumur er til sjáv- ar, en gufur gefia þ<i til kynna 1. maí í 50. sinn FYRSTA maí-hátíðahöldin í Reykjavik verða að mestn leyti með svipuðnm hætti og venju- lega —• að öðru leyti en því að minnzt verður þess að þessi há- tíðisdagur verkalýðsins er há- tíðlegur haldinn á íslandi í fimmtugasta sinn í ár. Þessar upplýsingar fékk Mbl. í gær hjá Þorstéini Péturssyni hjá full- trúaráði verkalýðsfélaganna. Þorsteinn sagði að enn væri eteki búið að á'kveða þær kröfur, sem hæst myndu bera, enda hefði háttðamefndin aðeins haldið tvo fundi enn seim kom- ið væri. 1 hátiðahöldunum verð- ur þá mikil upprifjun á 50 ára sögu dagsins, sem fyrst var hátíðlegur haldinn árið 1923. 1 fyrra var 1. mai helgaður land- helgisimálinu. að hraunlæna rénnur tjl s'jávar í átt til Éiliðaejrjar á um 50 metra breíðu beiti. Önnur lítil hraunlæna. er rétt austan við Fjugnatanga og rennur í sjóiavn, Engin breyting hefur orðið á hraunjaðriinium, sem snýr að beanum, en metnn hafa rétf merkt hreyfingu inn á hrauninu og er gizkað á að síðastliðinn sólarhring hafi hrauníð þar færzt um hálífan metra, -sem ef harla lítil hreyfing. í Vestmaninaeyj uim e u nú um 290 manns. Starfsmenn Fiski- mjölsverksmiðjunnar halda nú hátíðlegt að liokið er bræðsiu þar og hverfa þeir nú til ann- arra starfa, flestir hér í Eyjum. Starfsmenn Fiskimjölsverksmiðj- unnar eru 45 og æt'a að búa sig undir næsta úthald hér í Eyjum. Frá nðalfundi Samvinnubankans. Aðalfundur Samvinnubankans: HEILDARINNLÁN JUKUST UM 40% AÐALFUNDUR Saimvinnu- banka ísiands hf., var haldinn lauigardaginn 7. apríl sl. að Hótel Sögu. Fundarstjóri var kjörinn Ásigeir Magnússion, framkv.stjóri, en fundarritari Pétur Erieindsson, skrifstofu- stjóri. Formaður bamkaráðs, Erlend- ur Einarsson, forstjóri, fliutti skýrsilu uim starfsemi bankans, hag hans og afkomtu á árinu 1972, og minntist þess að það hefði verið 10. starfsár bankans, ein h'luthöfum befur fjöligað mjög éftir að bankinn var opn aður mieð alimennu hlutafjárút- boði í nóvember sl, í skýrsliu bans koim fram, að mikill vöxbur er í aWri starfsemi bankans. Innstæðuaukning árið 1972 varð meiri en nokfeurt ann- að ár, afkoma banikams batnaði verulega og hlutafé bamikans var au'kið til mikiliia muna. Á árinu yfintók bankinn imnstæður þriggja innil'ánsd'eilda kaupfé- laga. Sett var á fót sjálfstætt útibú á Vopnafirði oig umboðs- Framhald á bls. 20 Utvarps- umræður í kvöld I KVÖLD fer fram útvarpsuim- ræða. Ræðumenn Sjálfstæði.s- flokksins í umræðunum verða þeir Geir Hallgrimsson og Matt- hías Bjarnason. Umræðurnar hefjast kl. 20. Ný skipan orlofsfjárgreiðslna Horfið frá orlofsmerkjunum en gerir n a u ðsy n.lega r ráðstafamir til þess að skil verði gerð. póststofur veita orlofsgreiðsl um móttöku í framtíðinni UM næstu mánaðamót kemnr til framkvæmda ný skipan á greiðslu orlofsfjár, og leysir það af hólmi orlofsmerkin og bæk- urnar, sem notaðar hafa verið allt frá framkvæmd laganna um orlof. Að tilhlutan félagsmála- ráðuneytisins var framkvæmd orlofsgreiðslanna tekin til endur- skoðunar, og fjallað um hana í sérstakri nefnd, sem í áttu sæti auk fulltrúa félagsmálaráðuneyt- Isins — fulltrúar vinnuveitenda og launþegasamtakanna. Nefndin varð samimiála um nýja akipan orlofsgreiðslanna, sem er í þvi fólgin, að ekki skal greiða orlofsfé með orlofsmierkj - um, helduir ber launagreiðanda n-ú að skila greiðs'Iu orlofsfjár til næstu póststöðvar innan þriggja virkra daga frá útborgun vinnu- launa ásamt greinargerð, sem fylgja skal greiðalu oirlofsfjár á þar til gerðum eyðublöðum. í hvert skipti sem laun eru greidd,. skal ' lauinagreiðandi afhenda launþega launaseðil, sem sýni fjárhæð laun.a og orlofsfjár. Launiþegi verður því að gæta vel að halda saman þessum launa- seðlum ttl þess að geta geingið Synjað um vínveit- ingaleyfi DÓMS- og kirkjuimálaráðuneytið dkýriir frá því í frétta.tiHkynningu, sem Morgunblaðínu barsit í gær, að það hafi synjað fnamkominmi uamsókn uim leyfi tiíl vínveitinga I veltingasöluim Myndlistarhúss- ims á Míkiatúni. Þetta tekur ráðu neytið fram vegna umimæla í blöðium að undanfömu. úr skugga um, að orlofsfé hans hafi verið skilað til póststöðvar eins og lög gena ráð fyrir. Ársfjórðungslega muin hann fá yfirlilt yfir innborgað orlofsfé frá pósti og sáma, sem sýmir nafn launagreiðanda, launatímabil og fjárhæð orlofsfjár. Samanburður þessi verð u r því næsta auðveld- ur, og korni í ljós að misbrestur hafi orðið á skfflvísri greiðsiu or- lofsfjár, ber launþaga að snúa sér til næstu póstsitöðvar, sem þá Þessi nýski.pan á greiðslu or- lofsfjár, sem hér var lauslega lýst, er í raun og veru hin sama og mú gi'ldir og hiefur gilt um langt skei© um greiðslu opin'berra gja’da. 1 þvi tilviiki halda launa- greiðendur efltir hiuta af launum starfsmianna, sem þeir síðan gkila til hiutaðeigandi aðiiia, ríkis sjóðs og sveitarsjóða. Það kom fram á fundi með ruefndarimönin.um, sem unimu að endurskoðun laganna og reglu- gerðarinnar um orlof, að milkill miisbrestur hefur veri'ð á fram- kvæmd hims eldra greiðsilufcerfis orlofsfjár vegn.a þesa hve orlofs- merkin hafa reymat óhagkvæm. Báðir að'ilar — liauinagreiS'endur og launþegar — hafa simið'gengið lögin og greiðslur orlofsfjár hafa því einatt farið fram í pening- um í sbað oriofsmerkjanna. Eins hafa verið talsverð brögð aS því að brciskað hefur verið með or- lofsmierkiin. Ennfremur kom fram á fund- imum að rmeð því að láta Póst og Framhald á bls. 20 HOLLENZKAR biente-kartöflur ern komnar á markað hér, en nú í síðastliðinni viku stóðst á endnm að íslenzkar kartöflur væru á þrotum. Þessar npplýsing ar fékk Mbl. í gær hjá Jóhanni .Tónssyni, forstjóra Grænmetis- verzlunar landbúnaðai'ins. Von- ir standa til að þessar biente- kartöflur endist fram í júní- mánnð. Jóhamin sagði að í haust hefði verið útséð að ísdienzlkar kart- öfliur myndu efclki eindast nema fram í maram-ámuð og festi Grænmetisverzliunin þá kaup á kartöfJium bæði í Hollandi og í Pó'liiandi. Nú er aftur mjög mik- ill hörguil á kartöflum í Evrópu AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- sambands íslands hefst í dag kl. 13,30 í húsakynnum samtakanna að Garðastræti 41. Mun formaður Vinnuveitenda- sambands Islands, Jón H. Bergs flytja skýrslu um störf og fram kvæmdir sambandsins á liðnu starfsári. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verður kosið í starfsnefndir þar sem m.a. verð Páskakökubasar í Hafnarfirði ÞESSA dagana eru mikil um- svif hjá Vorboðakonum í Hafn- arfirði, þar sem þær standa í páskakökubakstri fyrir kökubas- ar sinn. Hinn vinsæli páskaköku- basar Vorboðans verður I Sjálf- stæðishúsinu á laugardaginn kemur og hefst kl. 16.00. Vor- boðakonur eru vinsamlega beðn- ar um að koma með kökur í Sjálfstæðishúsið kl. 10.00 f.h. á laugardag, en kökubasarinn opn- I ar kl. 16.00 eins og áður segir. og hefur Græmmetisverzlunin bæði fengið fyrirspumir um k'artöfl'Ukaiup frá Bretlándi og FraJkk'Iandi. Verðið hef>ur og stigið og er nú fimm- til sexfailt miðao við það verð, sem Græn- metisverzluniin greiddi fyrir vör- una í haust. En þar sem svo m'ifcill skortur er í Evrópu á kartöflium og til þetss að geta haldið þeim fciart- öfiuim, sem Grænmietisverziunin hafði keypt, varð hún að flytja þsEsr heiim og eru allar birgði'r hennar af biente nú komnar tiíl landsins, nema um 400 tonn. Eiinhver reytingur er eftir af ís- ieinzkum kartöfl'um í verzl'ur.ium enn og verða þær fyrst um sinm jaifinframt til söliu. ur fjallað um verðlagsmál, e|na hagsmál og lífeyrissjóði. Nefnd ir þessar munu síðan starfa fyrir hádegi á föstudag. Framhaldsfundur hefst síðan á sama stað ©ftir hádegi á m'orgum og munu starfsnefndir leggja fram tillögur sinar. Klukkan 15,00 flytur Ólafur Jóhannesson, forsæt.isrádherra ræðu og svarar fyrirspurmim. Þegar verið var aö landa úr togaranum Maí í Hafnarfirði í gær tóku menn eftir því að minkur var á bryggjunni. Var honnm nú veitt eftirför, og stökk þá dýrið um borð í togarann. Eltinga- leiknum lauk síðan í kortaklefa skipsins, þar sem minkgreyið var vegið. Meindýraeiðir úr Kópavogi vann dýrið. Myndin sýnir minkinn í kortaklefanum. — Ljósm.: Sv. Þorm. Hollenzkar kartöfl- ur í verzlunum Mikill kartöfluskortur í Evrópu Aðalf undur V.í. í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.