Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 13
MOR.iUNLSLAÐlÐ, K uVIMT UÐAGUR 12. APRlL 1973 13 • • Markús Orn Antonsson, borgarftr. Lækkum vínveitinga- aldurinn í 18 ár MARKÚS Örn Antonsson (S) laffði «1 á síðasta fnndi borgar- stjórnar Reykjavíknr, að teknar yrðn npp viðræðnr milli borgar- ráðs og Hagstofn íslands nm nýtt fyrirkomnlag á nafnskír- teinum vegna þeirrar miklu mis notkunar sem er ríkjandi í sam- bandi við þau. Kinnig lagði Markús Örn til, að þær stofnan- ir borgarinnar sem um félagsmál fjalla, taki til iimræðu núgUd- andi áfemgislöggjóf og reglur um skemmtistaði og geri borgar- stjórn grein fyrir niðnrstöðum sínum. Steinunn Finnbogadóttir (SFV): Tillaga sú, sem ég flyt hér um athuigun á stajrfsháttum veitingahúsa í borginni er að mínium dómi mjög tímabær. Nú munu vera í borg'.nni veitingahús með aðstöðu fyrir allt að 6000 gesti. öllum er samt vel kunn- ugt, að um allar helgar eru lang- ar biðraðir fyrir utan flesta þessa staði og þarf fólkið oft að bíða tímunum samain eftir því eð komast í sæluna innan dyra. Þetta hefur mangvíslieg vand- ræði í för með sér og hætta er á, að ýmsu nauðsynlegu eftirliti verð: ekki við komið. Einnig tel ég það vera fáránlegt að tak- marka imngöngualdurinm við 18 ár en síðan má ekki selja fólki áfengi fyrr en það er orðið 20 ára. Hvernig á að framfylgja þessu? Markús örn Antonsson (S): Ég held að eftirliti með veitinga hú^Himum sé mjög vel fyrlr kom- ið og sú könnun sem Steinunn Finnbogadóttir stingur hér upp á leysi engan vanda, Með veit- ingahúsunum er i fyrsta lagi heilbrigðiseftirlit, í öðru lagi sér þess að forðast að fá allt fólkið út í eimu, sem ótvirætt ve dur ónæði fyrir nágrenn'ð. Jafn- framt tel ég að ekki ætti að hleypa inn klukkan hálf tólf held ur ætti fólk að eiga þess kost að geta farið á milli húsanma að vild sinni. Tvö önnur atriði tel ég einmig að taka þurfti til gagngerðrar •ndurskoðunar, þ.e. annars vegar barf að gera persónuskilríki þannig úr garð', að iilmögulegt sé að falsa þau. Og hins vegar verður að samræma aðgönguald- urinn á vímve'th ?ahúsin og vín- afgreiðsluaidurnn. Mín uppá- stunga er sú, að a durinn verði alfarið lækkaður i 18 ár og verð það þá að sjálfsögðu einnig látið g ida i afgreiðsium Áfengisverzl- unar rikisins. Ég leg.g svo til að. tiLögu m'nni og t'llögu Steim- unnar verð visa ð til borgarráðs. Tillögunum var síðan vísað til borgarráðs með 15 samhljóða at- kvæðum. Tilboð óskast í grjótmulningsvélar. — Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10— 12 árdegis. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 24. apríl kl. 11 árdegis. SALA VARNARLIÐSEIGNA. ALPI N’A ÚRIN TIL FERMING- ARGJAFA. -K Margar nýjar gerðir stakt vímveitingaeftirMt og í þriðja lagi almennt löggæzlu- eftirldt. Það er aftur á mót: arrnað mál að skemantanabragurinm á þess- «m stöðum er ekki til fyrirmynd ar í öllum tilvikum. Ég held, að til dæmis ætti að gera tilraun með að lofa húsunum að starfa tál 3 á nóttunni um helgar. Til VERKSTÆBIOKKAR er tekið til starfa af fullum krafti eftir stœkkun og flutninga Leiðrétting á myndatexta EKKI var alis kostar rétt með farið í myndatexta undir bak siðumynd Mbl. í gær, þar sem sagt var að húsið á myndhni hefði verið undir margra metra öskulagi og komið heilt undan því. Tiltekið hús stemdur við Sól eyjangötu, eins og kom fram í fréttimni, en ekkert húsanna við þá götu fór algjörlega undir öeku. Hhs vegar hefur undanfar ið verið unnið að þvi að hreinsa frá þessuim húsum. í»etta gildir ekki um húsin við Gerðisbraut og þar í námd — þau fóru algjör- lega á kaf og hefur umdanfarið verið unnið að því að grafa nið ur á þau, e'ns og sést á baksíðu myndhni I dag. Ranghermið í myndatextanum stafar þvi af misskilnimgi milli fréttamannsins i Eyjum og móttakanda á rit- stjóminni — hinn fyrmefndi tal aði um húsin við Gerðisbraut en móttakandinn áleit að átt væri við húsin við Sóleyjargötu. Lýst eftir vitnum SL. MÁNUDAGSKVÖLD, 9. april, um kl. 19 varð umferðar óhapp á Hafnarfjarðarveginum við gamla Laufásveginn, er tveir pádtar á bifhjóli lentu í götunni og hlutu meiðsli. Þe'r segjast hafa mætt Moskvitch-bdfreið, sem hafi beygt í veg fyrir þá, með þeim afleiðinguim að þeir duttu. Sjónarvottar að óhappi þessu enu beðnir að gefa sig fraim við rammsóknarlögregluna. Tökum til viðgerða flestöll skrifstofutœki Fljót afgreiðsla — Sœkjum — Sendum SKRIFVÉLIN Suðurlandsbraut 12 — Sími 85277 Verð Verð Árg. Teg-und f þús. Ár«r. Tejfund f þús. 73 Escort 375 68 Chrysler Station 420 72 Chevrolet Nova 670 66 Bronco 300 73 Vauxhall Viva Station 450 63 Land-Rover 130 72 Mustang (Óekinn) 800 67 Jeppster 300 73 Fiat 127 310 68 Rússi 450 71 Torino 700 67 Land-Rover 205 71 Ford 26M 600 67 Scout 240 72 Bronco V-8 750 70 Viva 240 72 Bronco V-8 640 68 Skoda Combi 95 71 Cortina 300 71 Cortina 1600 340 70 Opel Caravan 420 67 Singer Vogue Statlon 230 71 Maverick 565 68 Chevrolet Imp. 430 70 Sunbeam Alpine 370 64 Rússi Diesel 400 70 Cortina 250 70 Opel Commedore 530 67 Cortina 165 72 Saab 96 620 68 Ford 20M TS 275 72 Volvo 144 615 66 Taunus 17M 180 66 Volkswagen sendib. 65 68 Fiat 125 195 69 Vauxhall Viva 215 Þakka af alhug börnum mínum, systkinum og öðrum vinum gjafir og skeyti, sem mér bárust á áttræðisafmæli mínu. Olgeir Vilhjálmsson. Iðnoðarhúsnæði óskost 120 — 150 fermetrar á jarðhæð með góðri innkeyrslu. Upplýsingar í síma 11539 eftir kl. 7. © Notaðir bflar til sölu <0 Volkswagen 1300 ’66, ’67, 72. Volkswagen 1302 S.L. 71. Volkswagen 1500 ’63. Volkswagen 1600 T.L. fast back 70, ný vél. Volkswagen 1600 Variant '69. Landrover diesel 72. Landrover diesel lengri gerð 71. Range Rover 71. Saab ’66. Ford Comet '65. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 —- Simi 21240 Norrænn iélogið efnir til fræðslufundar um lýðháskóla á Norðurlönd- um í Norræna húsinu í kvöld kl. 20:30. Fundurinn er fyrst og fremst ætlaður væntanlegum nemendum lýðháskóla og aðstandendum þeirra en einnig mæta eldri nemendur. Erindi flytja Maj-Britt Imnander, forstjóri Norræna hússins og Fleimir Steinsson, skólastjóri lýðháskól- ans í Skálholti. Starfsfólk Norræna félagsins og eldri nemendur veita upplýsingar. NORRÆNA FÉLAGIÐ. Góð kjör T:IL SÖLU af séstökum ástæðum: Kæliborð, Rafha, 2,5 metra Djúpfrystir, sjálfsafgreiðslu Frystikista, stór Kjötsög, bandsög með 12” blaði 2 búðarvogir, önnur alveg ný Kæliskápur, stór Westinghouse Walther reiknivél, alveg ný. Einnig af sömu ástæðum: Mat- og nýlenduvöru á hagstæðum kjörum, ef samið er strax. Allt nýjar vörur. Allax nánari upplýsingar veittar í síma 3-14-8F eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.