Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FrMMTUDAGUR 12. APRlL 1973 17 GOÐSÖGNIN OG VOFAN David Horowita: KALDA STRÍÐIÐ. Bók þessi er þýdd af félögrum í SÍNE-deildinni í Osló og g-efin út í sanivinnu við SÍNE. Mál og menning:, Rvik 1972. Karl Marx og Friðrik Engels: KOMMtlNISTAÁVARPIÐ. Sverrir Kristjánsson þýddi og gaf út. Mál og menning, Rvik 1972. í BÓK Davids Horowitz Kalda stríðið er leitasit við að sikýra þátt Banidarikjaimainm í kalda stmíðiiniu. „Bamdarákjiamenn hafa ail/drei baft þá hæifileitka aö llíta sjáltfa siig rétturn augum," segir Horowiíz. Hann viitmair í næðu sagnfræðimgsims Amiolds Toyn- bees frá 1961, þar sem Banda- níkjun'um er liikt við hið foma Rómavelidi. Toynibee sagði m. a,: „Bandarilkin standa nú frammi fyrir þvtí sama og Rómaveldi í einia tíð. Rómveirjair studdu ailifaf þá riku á roóti hinuim fátæku hjá þeirn erleindu þjóðflókfkum sem þeir réðu yfir. Og þar sem þeir fátæku hafa alflttaf og ailis staðar verið miun flieiri en hinir ríiku, þá leiddi þeissi stefna Róm- verja til ójafnaðair, óré'ttlætis og Util'iar hamiinigjiu fyrir ffliesta. Sú áJkvörðuin Bandarikjanna, að tafca við hilutverífci Rómverja hef ur, ef ég hef á réttu að standa, verið gerð að vandlega yfirlögðu ráði.“ Horowitz ræðst af milkilli hörku gegin hvers kyns goðsögn- urn um ágæti bandaríslkrar stefnu, rótitlætis- og frelsislkenn- inguim bandarískra stjórnmála- leiðtoga. Með mörgum dæmum um hegðun Bandarikjamanna í kalda stríðinu hyggst hann af- hjúpa hið nýja Rámaveldi, for- ystuilianid vestrænna sjónarmiða í utanríkismálum. Séu röik Davids Horowitz talin góð og gild verð- ur niðuirstaðan sú að of mikið hafi verið gert úr hirani svo- nefindu koimmúindstagrýlu, eftir lát Stalins hafi Sovétmenn ekki verið jafin Slæmir og haldið hef- ur verið fram; Bandaríkjamen n afituir á móti uninið marfkvisst að því að viðflialda spennu í heiim- knum. Vafalaust er það rétt hjá Dav- id Horowitz að stirflni otg klaufa- skapur bandairísikria l'eiðtoga hafi á köfflium breikkað bilið milli ausiturs og vesturs. Þeir voru etoki alltaf samvironiuf úsir af ýms um ástæðum. Eiseníhower vildi þó koma til móts við Sovétmeron, en utamirilkisráðlherra hans, John Foster Duiles, vantreysti þeim. John F. Kennedy gerði sitt til að draga úr spennunni með því að stuðla að þvi að hin and- stæðu öfl ræddu samam um varðveisfltu friðar. Em sjálifur var hanm nieyddur til harðrar afstöðu í Kú'buimáJiiniu þegar Sovétmenn ætluðu að flytja þamgað kjarn- odkueldfllaugar. David Horowitz gerir síður en svo Ktið úr mang- vísleiguim vamdamálium banda- tlísflcra leiðtoga. Honuim teflcst stumdum að varpa fljósi á flólkin atriði stjórmmálanna. Bamdarikja memin hafa góðu hefflli horfið frá ýmsuim viðlharfum 'kalida stríðs- iins og tekið upp nýja stefniu. 1 stjómartið Kennedys komst Fuíbright ö 1 dungad'e iida rþ in g - maður swo að orði, að brýnasta verlkefini stjórmarinniar væri að halda afltur af þeim, siem vffldu berja á kommúnistum með öll- um tffltætoum vopmum. Bók Horo- witz hefur sama boðskap að fflytja. En vegna þess að bókinni er fyrsit og fremst beint gegn utanri'kissteflnu Bandaríkjamna birtast f ullitrúar sovétvaldsin.s oft David Horowitz og tíðum seim friðardúfur á spjöldum hemmar. Atlamthafs- bamdalaigið er kallað árásarbanda lag. Kim Il-sumig, leiðtogi kóre- amslkra kommúmista, er að dómi Horowitz velgjörðarmaður bærnda, em Syngmam Rhee í Suð- ur-Kóreu að sjálfsögðu ekki amm að en auimur leppur. Janos Kad- ar, sem tók við stjóm Umgverja- lamids efitir að Sovétstjórmin hafði látið Mfiláta Irnre’ Nagy, stuðlar að íramfiörum og stefnir í átt til frjálsræðis. Tfflvitnamir í vest- ræna fræðimenm um stjórnmiál, sem miest hafa gagnrýnt Banda- riikin, eru jafinam á hraðbergi. Þannig mætti letngi tel'ja. Bók Horowitz veitir engu að siður inmsýn í heiim, sem er að mestu að baki, hima pólitísku arfleifð okkar. Sovétmenn hafa ek'ki siíst minnit oktour á þessa arfleifð með fraimferði siinu á sflðustú árum, nægir að nefna Tékkóslóvakíu 1968. „Vofa gengur nú Ijósuim log- uim urn Evrópu — vofa komm- únismams." Þessi orð eru tekim úr frægustu bók síðari tíma, Kommúmisitaávarpi þeirra Karls Marx og Friðriks Engells. Þýðing Sverris Kristj'ánssonia'r á Komm- úniistaávarpiniu er nýkomin út hjá Má'li og menningu. Kommún- istaávarpið sjálfit er ekki niema rúmlega fiimmtíu biaðs'íðuir, en því fyigir ítarieg ritgerð þýðand- ans, sem hann nefnir Aldanmimn- ing Kommúnistaávarpsins. Nýja útgáfan er með örfáuim undan- telkmingum samhljóða útigáfu frá 1949. Kommiúnistaávarpið má lesa sem heimilid uim stjórnmál og heimspeki iiðins tíma, en einnig er í því að finna margt, sem höfðar tifl dagsins í dag, ékki síst lýsimgar á siumdrumgu vinstri affla. Á dögum Marx og Engels deildu Owenistar, Charitistar, fourieristar og enduirbótasinn- ar uim framkvsemd sósiaiismans. í dag emu vinstri flokkarnir ótailjandi og fasstir þeirra sam- máfla. Aldarminninig Kommúnisita- ávarpsins eftir Svemri Krisitjáns- soin er s'kt-ifuð i upphöfnum stil, eins komar lleiðslustíl, eims og Sverri er tamt. Sverrir rekur sögu „kommúnismams" alit frá dögum HeMena fil okikar dags. Eins og kummugt er voru þeir Marx og Enigels ekki höíumdar sósialismams. Miklu rúmi ver Sverrir Kristjánssom til að segja firá Útópíu Tómasar More, hinu merka riti um fyrirmyndarrikið, og þeirn svomefnda útópiska sósfl- aMsma, sem spratt upp úr því, „undamifara hims vísimdaliega sósíaJisma" Marx og Emgefls. Sverrir lýkuir riitgerð simni á spámamnleguim orðum um að „himn nýi ábúandi“, þ. e. komm- únismimn, „muni að lokum bvggja jörðima einn“. Vofa kommúnismams, sem höfund- ar Kommúnistaávarpsims stríddu borgarastéttumum með forð'um daga, er orðin aMtfyrirferðairmikil og igeigvænileg að margra dómi. Opið bréf til Menntamálaráðs BLAÐASKRIF um undanþágur hafa miikið verið á döfliinmi umd- amfarið. Eniginm hefur samt enn vakið máls á þeirri undanþágu, sem Mennitamálaráðd hefur ver- ið veitt — eða það hefur teteið sér — á árinu, sem sé undan- þágu frá orðheldnli. Fyrflr u.þ.b. árii auglýsti Mennitamálaráð utanfairarstyrki tii listamanmia. Elimn umisækjandi var fyrstá klarimettleikairi Sin- fóniuhl jómsveitar Islands, Gunn ar Egilson, sem í áratugi hefur smðið í fremstu „viglinu" í tón- listarfluitndmigi hér á lamdi. Hann sótti um styrk itíifl mámsdvaflar í Lundúmum sumarflamigt. Að þeirrfi mámsdvöl lokinmd slóst hann í för með undirrdituðum og Imgvari Jónassyná tád að kynna isJenzfcar tónsmiðar m.a. með því að leiika endurgjalds- laust í sendiráðum ísflands í Bomm, Brússel, Genf, París og Londom. Á meðan Gumnar var þannig að gefa islenzka ríkinu vinnu sima með — er okkur skálldiist — vel þegnum listfiutn- inigi, þurftfl hann að launa stað- genigii simm úr eigtim vasia í ríkis- styrktri Sinfóníuhiljómsveitimmii. Áður em Gunnar lagðii atf stað í námstferðimia til Emglamds, reyndi hann að fá ákveðin svör við umsókn ssmnii. Honum var vel tekið aif formamni Mennta- málaráðs með góðum loforðum, og þar eð ioforð greiða ekki fyr- ir farmiða, var honum ráðlagt að slá víxii í banika út á loforð itn, þar eð styrkurimm yrði veitt- u:r bráðlega. Víxfflliimn féil í októ- ber, framilengdur og vextiir greiddir út á enn jákvæð loforð frá Menntamálaráði. Síðan eru fimm mánuðir iiðnir. Bankinm heimtar að greitt sé upp, og Gunnari er gefið í skyn, að altt hams ail um vænitamlegan styrk sé imyndun eöm og uppspuni. Það er heiðarlegum mamni hvaissit bit, em síemdurtekin lof- orð um jákvæða afgreiðslu styrkumsóknarinmar „á næst- ummii“ eru dáílxtil huggum. Upp úr áramótumum eru ekki að- eins loforðin frá Menntamála- ráði, sem hann fær, heidur er honum sagt, að bréf hafii þegar verið semt með tilkynnimigu um styrkveitinguma. Vikur liða án þess að „bréfið“ komi fram. Við emn eina eftirgrenmsilan fyrir fá- eimum dögum, fær Gunnar loks svarið. Og það er synjun. Skit't veri með alla orðhefldmi. Opim- berir starfsmenn með aflmamna- fé i höndum virðast hafa fengið eimihverja undanþágu! Leiikur vilflidýrsms að bráð sinmi virð- iisf. hér veira fyrirmynd siðtaflög- málsims í samsikdptum þeirra, sem geta falið sig bak við orðíð „nefndin" eða „ráðið“ og ein- staiklliin'gsiiins. Þar eð synjiuiniim var munnleg, mé ætfla, fyrir Gummars hönd, að hemind sé áliika treystamdi og loforðum undanfairinna 11 mán- aða. Við sjáum tifl. Undiamþága frá orðheltínii hefur a.m.k. ekkí verið lögfest svo vitað sé tifl. Þorkell Sigurbjörnsson. Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR Óráðin gáta Arni Þorsteinsson: HRÖSUN 48 bls. Prentv. Þ. J. Hf. 1973. ÞAÐ er bæði gömul og ný saga, að ungur maður yrki ,taki sam- an ljóð(sín og áræði að bera þau fyrir útgefamda, sem álitur sig þá vera áð inna af hendi mann- úðarstarf fremuir en menningar, taki hann þau til útgáfu. Einn góðan veðurdag er bókim samt komin út, skáldlð sér hana í búð arghtggum og hefur sigrað bæði sjálfan sig og heiminn. Og rit skýrendur láta í ljós þá skoðun, að bókin sé að ýmsu leyti athygí isverð og höfundurinn efmilegiur, en óráðinn. Varnaglinn síðasti er nauðsynlegur. Kannski verð ur urogi maðurimn síðar stórskáld (sem er tölulega jafnsjaldgæft og happdrættisvimningur), og ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM ENSKA píanóleikkonan Imogen Cooper lék á vegum Tónlistarfé- lagsins í Austurbæjarbiói sl. laugardagskvöld. í verkefnavali fór hún mjög troðnar slóðir, með sónötur eftir Mozart og Beethov- en fyrir hlé, Abegg-tilbrigði Sdhumanns, f-moll Ballöduna og Barcarolluna í Fis-dúr eftir Chop in eftir hlé. Lokaverkið, Fantasia Liszts um óperuna Lucia di Lammermoor, var hins vegar vel þegið hliðarspor frá þessum slóð um, og með aukalagmu, Oiseaux tristes eftir Ravel, niátti heyrá, að hún hefði ekkert þurft að tak marka sig á þann hátt, sem prentaða efnisskráin gaf i skyn. A-moll Sónötu Mozarts og D- dúr Sónötu Beethovena op. 10 nr. 3 lék hún áferðarfallega, snurðu- lítið, án þess að koma á óvart. Hún haíði sérstakt lag á að vekja eftirvæntingu strax x byrjun þáttanna, en svo var eins og framhaidið giæti séð um sig sjálft. í rómantisku verkunum virt- ist henni auðveldar að „byggja upp“ vaxandi eftirvæntingu með hverjum nýjum áfanga. Með- ferð og verkefnaval var e.t.v. fuffl varfærnislegt fyrir undir- ritaðan, en að líkindum ekki fyr- ir áheyrendur í heild, því að tón leikarnir voru mjög vel sóttir og undirtektir þakklátar. þá stendur allt í fullu gildi, sem sagt var. Verði hanm það ekki, kann hann samt að gefa út fleiri bækur, en halda bara áfram að vera efniiegur, þar til hár aldur færir honum í skaut þann heið- ur, sem hann vildi hlotið hafa fyrir verk sin. í þriðja Jagi er svo til í dæminu, að það er ef til vill aigengast, að hann hætti að yrkja og sendi ekki fleiri bækur frá sér, en snúi sér að öðru og gleymi glingri sínu við skáidgyðjuna. Þó hér sé almennt tekið til orða, verður ekká dregin fjöður yfir það, að tilefni hugleiðingar innar er sá höfundur og sú bók, sem hér er um að ræða. Ámi Þorsteinsson mun vera ungur maður, og fyrir honum er ekki auðveldara að spá én öðruim slík uxn. Hrösun mun vera hans fyrsta bók, og er hún að sönnu dæmigerð sem slík. Vandi ungs skálds er ærinn i nútímanum og að minnii hyggju sízt minni en t.d. fyrir áratug- um, þegar nokkru mátti bjarga með í'imii, ljóðstöfum, hefðbundn um bragarháttuim og lipurri hrynjandi. Byrjanda var flest fyringefið, væri það allt í sæmi- legu lagi. Að þessuan gömlu burð arásum kveðskaparins brott- numdum, stendur Ijóðið ber- skjaldað. Eigi því að vera lifs auðið, verður það að bera neist- ann í sjálfu sér. Sízt má þá bregð azt, að „rétt“ orð sé valið hverju sinni, mynd og líking skaí hvorki vera hversdagsleg né fjarstæð, og eltthvaS ferskt verðuir að fel- ast í íjóðinu; eitthvað, sem hefur ekki verið sagt með sörmi orð- uxn áður. Með hliðsjón af þess- Um eigindum standa ljóð Árna á mörkum hfins viðvaningslega og gjaldgenga. Innhverfur er Ámi í ljóðum simiim, og er það síður en svo einsdæmi þessi árin. Sums stað Árni Þorsteinsson ar tekst honum betur, annars staðar verr. Líkxngar hans eru sumar klárar, en engar gagn- gert frumlegar. Ég tilfæri hér sem dæmi Ijóðið Æskudraumiuir: A sljúpum sandi t>ar sem aldan brotnar og furlinn syngur Uúð sín út í náttmyrkrið án nokkurs áheyranda hef ég reist mér borg í draumi sem aldrei mun rætast draumi sem aldrel mun rætast. Endurtekning á að hafa sefj- unargildi, og svo er hér. Hún gef uir Ijóðinu þá fjarvídd, sem það hefur. Faglegra en Æskudraum- ur finnst mér þó Ijóðið Bið, sexn er stuðlað og ort með reglu- bundinni hrynjandi: l»eg-ar vor hefur sungið eitt sumar í garð og sumarið farið 8inn veg sit ég hljðður og ðinn íit við hafið kalt hlusta og bið eftir þér. Kveðja heitir annað Ijóð, enn þá nær gamalli kveðskaparhefð og sannar kannski enn betur, hve skáldið hefur næmt brageyra svo kallað, sem nægir þó ekki til að Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.