Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRlL 1973 5 Seðlaskipti og ástir BARNA- og unglingaslkóliinn á Hvammstanga héllt árshátíð sína síðastiiðinn laugardag fyriir fullu húsi. Var þar fjöl- brnytt dagsifcrá, sönigur, gam- amþættir og sjónleikurinn „Seðlaiakipti og ástiir“. — Var dagskrá þessi umnin af nem- endum, bemnuruim og velunn- urum skólans. Nemendur Barna- og uniglingaskólams eru 68, fastír kennarar eru 5 og skólastjóri er Magni Hjálm- arsson. — Karl. Slæleg vertíð Fáskrúðsfirði, 6. apríl. HEILDARAFLI netabátanna þriggja um síðustu mánaðamót var 1060 lestir en var á sama tíma í fyrra 1090 lestir. Afla- hæsti báturinn á vertíðinni er Hoffell SU 80 með 464 lestir. Mjög lítið fiskirí hefur verið hér núna upp á síðkastið. Óttast menn að meðan ekki rætist úr um afla, að hér verði um að ræða eina þá lélegustu vertið, sem hér hefur komið. Ráðherra- fundur í Reykjavík London, 9. apríl —- AP BRETAR og íslendingar eiga í samningum um nýjar við- ræður i því skyni að ieysa flskveiðideiiuna, að því er Anthony Royle, aðstoðarutan- ríkisráðherra, sagði í neðri málstofunni í dag. Ráðherrar taka þátt í við- ræðunum, sem fara fram í Reykjiavík, sagði Royle. Hann sagði, að ísienzka stjómin vildi að viðræðumar færu fram „á tímia, sem báðum hentaði etfttr pásfca". Royle sagðd, að ríkiisstjóm- irnar hefðu með sér samband tii að ná sanakomiuíliagi um f undandímann. Mótmæla- aðgerðir á Spáni Barcelona, 7. apríl. NTB. STCfDENTAR köstuðu bensín- sprengjum, er þeir gengu í mót- mælagöngu um aðalgötu Barce- lona í gærkvöldi. Voru þeir að mótmæla harðýðgi lögreglu- manna, sem skotið höfðu til bana einn verkamann fyrr í þessari viku. Um 10.000 verkamenn hafa tek ið þátt i ýmsuim óop'mberum verkföllum i Barcelona og svæð inu uimhverfis að undanfömu. Stóð lengsta verkfallið í þrjár klukkustundir. Höfðu ólögleigir etjómiarandstöðuhópar viljað efna til allsherj arverkfalls, en mótmælaverkföllin hafa verið fjarri því að vera svo umfangs- mikil. Nær 2000 stúdentar tóku þátt í mótmælagöngunni. Lögreglu- menn komiu á vettvang og dreifðu 'gönigumönnum eftir stundarfjórðung. Bensínsprengj - urnar ollu truflunum í umferð- inni en engum teljandi skaða þar fyrir utan. Það var á þnðjuidiag, sem 27 ára gamal verkamaðuir var skot inn til þana, er lögreglan snerist gegn verkiamönnum í verkfalli við raforkuver eitt. Höfðu þeir krafizt hæiri launa og styttri vtnwuviku. «§ull til gjofa Silfurhálsmen smiðað af Hjördisi Gissurard. Fermingargjafir. Úr, gullogsilfur skartgripir í miklu úrvali. Trúlofunarhringar, yfir 20 gerðir. Myndalisti til að panta eftir. Við smíðum einnig eftir yðar ósk. Leturgrafari á staðnum. Jóhannes Leifsson Gullsmióur • Laugavegi 30 • Sími: 19 2 09 Skemmtikvöld verður haldið laugardaginn 14. apríl n.k. kl. 8.30 að Hótel Esju 2. hæð. HLJÓMSVEITIN FJARKAR leika. ÓMAR RAGNARSSON skemmtir. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ. Jorðir til sölu eðu leigu Jarðirnar Runná og Fagrihvammur í Berunes- hreppi, S-Múl., eru lausar til ábúðar. Á báðum jörð- unum eru nýlegar byggingar, Æðarvarp er talsvert, einkum i Fagrahvammi. Á Runná var rekið bif- reiðaverkstæði og væri æskilegt að það héldist. Upplýsingar gefa oddviti Beruneshrepps, Hermann Guðmundsson, sem í vetur starfar við Torfa- staðaskóla, Vopnafirði og varaoddviti Hjalti Ólafs- son, Berunesi. Réttur áskilinn að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. V ir ðingarf yllst. Oddviti Berunesshrepps, Hermann Guðmundsson. Keflavík — Suðurnes Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í Keflavik og Njarðvík. 2ja íbúða hús i Sandgerði. EIGNA OG VERÐBRÉFASALAN, Hringbraut 90 — Sími 1234. Lagermaður Óskum eftir að ráða lagermann strax. Aðeins van- ur maður kemur til greina. Umsækjendur komi til viðtals í skrifstofunia í dag og á morgun frá kl. 4—6 e.h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. H F Suðurlandsbraut 10. Ofnþurrkað beyki nýkomið SÖGIN H/F., Höfðatúni 2, sími 22184. miiiiKi IÐNADARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Tjarnorgötu 3 - Kcflavík - Símar 2220 og 2420 Bosch | HAND. VERKFÆRI J_____L MALMNGAIÍ- SPRAUTÁ LOFTÞJAPPA GJOF FYRIR FERMINGARBARNIÐ GJÖF,SEM EYKUR MÖGULEIKA ÞESS TIL NYTSAMRA TÓMSTUNDASTARFA 'unnai SU^eimm Lf. Snðurlandsbraut 16 - Reykjavlk - Simnefni: Wolvent - Slmi 35200 Félagsfundur í Iðnaðarmannasalnum að Tjarnargötu 3, Keflavík í kvöld kl. 20,30. FUNDAREFNI: Skipulagsmál Suðurnesja. Frummælandi: Sig- urður Thoroddsen, verkfræðingur. Félagar fjölmennið. Allir áhugamenn velkomnir. STJÓRNIN. Vegagerð ríkisins — tftboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin tvö verk: 1) lagningu Grindavíkurvegar og 2) lagningu Reykjanesbrautar um Miðnesheiði. Utboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera, Borg- artúni 1, eftir kl. 14 föstudaginn 13. þ. m. gegn 5000 kr. skilatryggingu fyrir gögn hvors verks, en 8000 kr. séu tekin gögn beggja verka. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 föstudaginn 4. maí n.k. í byrjun maí n.k. mun fara fram útboð á lagn- ingu næsta áfanga Vesturlandsvegar, þ. e. um 2,6 km kafla um Kollafjarðarkleifar og verður það auglýst nánar um næstu mánaðamót. V egamálast jóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.